Tíminn - 05.01.1968, Qupperneq 6
FÖSTUDAGUR 5. janúar 19«8.
6____________________________
ERLENDAR FRÉTTSR _
Framhald al öls ö
Fyrri áikvæðið útilokar að
sjálfsögðu alla þá, sem her-
foringjastjórnin vill útiloka, en
hið síðara einkum kommúnista.
sem oft hafa setið i grískum
fangielsum á tímabilum ólýðræð
islegs stjórnarfars Þeirra á
meðal er Theodorakis, er dæmd
ur heí ir verið fjórum sinnum
í fangelsi, 1 hvert sinn í meira
en sej; mánuði.
Jafnframt þesum aðgerðum
sínum, hélt herforingjastjórnin
áfram hreinsunum innan neTS
ins, og fór Papadopoulos á-
___TÍMINN____________
samt öðrum ráðamönnum í
ferð um Þrakíu og iluta Make
dóníu og setti hershöfðingja og
aðra háttsetta menn í hernum
á eftirlaun. Hafa nú yfir 30
hershöfðingjar verið hreinsað-
ir út, og menn, tryggir herfoi
ingjastjórninni, settir í staðinn
Svartnætti einræðis virðisl
því traust í sessi — og herfor-
ingjarnir virðast staðráðnir í
að láta svo vera um langan
tíma. Eitt dæmi um það
eru lög, er sett voru í vikunni,
þes efnis, að sérhver maður, en
nú væri laus látinn úr fang-
elsi, ætti á hættu að vera hand-
tekinn að nýju og látinn taka
út „refsingu“ síina að fullu, ef
hann verði dæmdur til a. m. k.
þriggja mánaða fangelsisvistar
á næstu fimm árum.
Goldberg hættir lík-
lega 1. febrúar
Lengi hefur verið orðrómur
á kreiki um, að Arthur Gold-
berg, fastafulltrúi Bandaríkj-
anna hjá Sameinuðu þjóðun-
um, hefði í hyggju að hætta, og
nú um áramótin töldu blöð sig
hafa mjög góðar heimildir fyrir
því, að svo væri. Einn æðsti
miaður Bandaríkjanna. Robert
McNamara, varnarmálaráð-
herra, mun hætta einhvern tím
ann á þessu ári, og munu því
a. m. k. tveir háttsettir emlv
ættismenn i stjórn Lyndon
Johnsons, forseta, nætta störf
um hjá honum í ár.
Fullyrt er, að Goldberg hafi
sagt trúnaðarmönnum r'nam,
að hann hafi ákveðið að hætta
starfi sínu sem fastafulltrúi hjá
SÞ, sennilega í kringum 1. febr
úar Aðspurður um mál þetta
á blaðamannafundi, hefur hann
aðeins sagt: — Ég hef ekki
sótt um lausn frá embætti.
Eh talið, að Goldberg vilji
láta Johnson sjálflan tilkynna
brottför sína.
Hafa þegar verið nefndir ýms
ir hugsanlegir eftirmenn Gold-
bergs, og eru þá einkum tveir
menn taldir koma til greina.
Annar er Sol Linowitz, sem er
fulltrúi Bandaríkjanna hjá
Samtökum Ameríkudkja, O..S
og Joseph J. Sisoo, sem hefur
skyldum að gegna fyrir Banda
ríkjastjórn varðandi alþjóða-
samtök, og hefur verið náinn
samstarfsmaður Goldibergs.
Talið er sennilegt, að Gold
berg muni hverfa að lögfræð
in-ni að nýju — en hann var
hæstaréttardómari, þegar John
son fékk hann til þess að
verða fastafulltrúi hjá SÞ. Það
var í júM 1965, þegar Adlai
Stevenson, þáverandi fastafull
trúi, féll frá svo skyndilega.
Sagt er, að Goldberg hyggist
hefja störf hjá lögfræðifyrir-
tæki í New York, og jafnframt,
að hann hafi hug á að verða aft
ur hæstaréttardómari. Er full-
yrt, að Johnson hafi lofað hon-
um þvi strax og eitthvert dóm-
arasæti verður laust
Talið er, að sambandið milli
U Thants, framkvæmdastjóra
Sameinuðu þjóðanna, og Banda
ríkjastjórnar, kunni að verzna
við brottför Goldbergs, því að
þótt Goldberg og U Thant væru
vissulega ekki sammáLa um
t. d. Vietnamstyrjöldina, þá
virtu þeir hvorn annan Er full
yrt, að Goldberg hafi ve-rið sá
maður innan bandarísku stjórn
arinnar, sem ákafast hafí barizt
fyrir auknum skilningi á skoð
unum og afstöðu U Thants.
RAFVIRKJUN
NýlagniT og viðgerðir. —
Sími 41871. — Þorvaldur
Ha^berg rafvirkiameistari.
Hemlaviðgerðir
Rennorr bremsoskálar. —
Slipunr bremsodælor-
Limuir a bremsuborða og
aðraT almennaT vfðgerðir
HfcML ASTILLING H-F
Suðarvogi 14 Sími 30135.
STAÐ-
REYND
að..»
1968.
90 iniljínir
verða greiddar í vinninga
verða endurgreiddar
,0 krónur af hverjum lOO
# ... 70 kvo ívinmngum.
viöekiptamon _MutfaU, sem nokkurt
‘HsBSta vmnmgsnwi.
• • • • greiðir kérlendis.
drætti‘ .„^i-g að meðaltali.
hlvtur vxnnl31& *
4 Rvert numer n^
............................ /laTibeenir telquskatto.
flniT vinningar eru un
• • • , er eina kappdrættrð
Happdrætti Háskólans jr . peningum.
• ‘ V Z sem greiðir aUa vinnms
kérlendis sem s M48béraðauknumventr
»8 bví að spilaíÞví stuðlið p' möguleg krn
j-tfsas-t •» -
umfang hans.
fram a vegun að forðast
Vinsamlegast ^
kiðraðir síðustudag^ ^ , januar.
forgangsrétt hAskÓLA
r