Tíminn - 05.01.1968, Page 11
FÖSTUDAGUR 5. janúar 1968.
TÍ IVilNN
Maður nokkur fór í skemmtiferð tif Reykjavikur og dvaldist
honum þar nokkra daga. Skömmu seinna kom hann á nágranna-
bæ, og segir þá einhver við hann:
„Jæja, hvað segir þú nú í fréttum úr Reykjavík?“
„f fréttum," segir maðurinn. „Ég hfdd það sé nú lítið í fréttum
þaðan, nema ég held, að allir hafi verið frískir“.
Hjón nokkur voru á skemmti
göngu hér í borg. Þau mættu
stfilku og heilsaði bóndinn
henni, en konan þekktá nana
ekki-
„Hvaða kvenmaður er
þetta?" spyr konan.
, J>að er stúlka, sem ég bekkti
dmltið, áður en við kynntumst“,
segir hann.
^Nú, já“, svarar konan þá.
„Svo þú hefur verið farinn að
vera mér ótrúr, áður en við
kynntumst“.
Syntu liraðar, Emil. Það er
hvort eð er þér að kenna, að
við gátum ekki leigt hraðbát.
Á bæ einum var nýbúið að setja upp sjónvarpstæki, og fór
fyrir heimilisfólkinu þar eins og vflte í byrjun, að mörgum þótti
þetta allmerkilegt, og höfðu ýmsir orð á því.
Segir þá karl einn.
„Ekki veit ég hvemig þessir skrattar þama í Reykjavíkinni
skuli endilega geta hitt á Skarð.“
Brestur nokkur heimsótti
karl einn, sem lá í kör, og tók
að spjalla við hanm um ýmis-
legit. Loks segir prestur:
JÉtVenS’ saknar þú nú mest úr
æskunni, Sígurður miim?“
SLEMMUR
OG PÖSS
Hér er smá bridgeþraut.
♦ K66
V--------
♦ 65
*D9
♦ G107 A98
V7 V8
♦ DG9 ♦-------—
•$>— — — #GS76
ÓD
V106
♦ K1087
♦ ------•
Hjarta er tromp. Suður á að
spila út, og Norður/Suður eiga
að fá sex slagi. Lausn hér 6 jáð
irnni á morgun.
„Kvenfólksins“, segir karl óð-
ara.
„Já, þú meinar við hjúkrun á
þér og aðhlynningu.*1
„Nei,“ segir karl hálfsnúinn.
„Heldur hitt“. ■ • »
Stúlka nokkur varaði unnusta
sinn við að reykja og sagði, að
það styttá aldur manna.
Unnusti hennar sagði þá:
„Faðir þinn reykir þó, og er
hann orðinn sjötugur."
„Já“, sagði stúlkan- „En ef
hann hefði ekki reykt, þá væri
hann kannski orðinn áttræður."
Ég veit, að margir urðu hissa,
þegar ég giftist honum.
KROSSGATA
Nr. 1
Lárétt:
1. Dyggingarefni 5. Matur
7. Rot 9. Fljót 11. Gubbað
13. Lukkuleg. 14. Rekald 16.
Tveir eins 17. Svæfil 19.
Eldar.
Lóðrétt:
1. Róa á móti 2. Búgarð 3.
Borða 4. Kvenfataefni 6.
Drykkjarílát 8. Fiskur 10.
Festa með nælu 12. Ræna
15- Eldiviður 18. 550.
☆
leg angist yfirgnæfði viðbjóð hans
og varnarleysi. Rétt í þessu heyrði
hann dauft hljóð af einhverju sem
draup gegnum rifurnar á óplægð-
um borðuinum í gólfi heyloftsins.
Hann langaði til að snúa höfðinu
og líta á fótinn, en þorði ekki að
hreyfa sig. Aftur tók að blæða og
blóðið lak gegnum borðamótin,
niður á fjósgólfið undir heyloft-
inu. f því er hann varð þess var.
þeyrði hann hægt dropatal er
blæðingin jókst skyndilega. Hann
hélt niðri I sér andanum.
Nú var öllu lokið þar niðri
Samfarimar höfðu verið líkar og
hj'á dýrum, æstar og skjotar,
stundarkorn logandi fýsnar sem
fjaraði nú út í andivarpi manns-
ins og kjökri konunnar. A1am
heyrði að Lissa seildist eftir flík-
um sínum. Maðurinn stóð á fæt-
ur. Nú sá Adam til hans aftur.
Andlit hans var þrútið og ólund-
arlegt.
— Já, Lissa, mælti hann rámri
röddu. — Ég gaf þér meðul og
móteitur. en þú ert mér ekki
einu sinni þakklát fyrir, eða hvað?
— Jú, það var ég. Því máttu
trúa, það var ég.
— Ekki léztu það í ljós. Ég bið
þig ekki afsökunar á því sem gerð
ist nú.
— Þess væntir heldur enginn,
hvíslaði húin. — Æflar þú nú að
hætta að skipta þér af mér?
— Mig langar aðeins til að vara
þig við því, að bráðum verðnr
ónæðissamt hér í nágrenninu, og
væri betra að þú yrðir hér kyrr.
—. Ónæðissamt?
— Það er sitt hvað í aðsigi
um allt héraðið. Miklar opinberar
aðgerðir. Það er talað um að
nauðleita fjöllin.
— Hvers vegna? Hvað hefur
komið fyrir?
— Það er ríkisleyndarmiál,
Lissa. Maðurinm kimdi. Hann
hafði stáltönn í munninum og
glampaði á hana í sólskininu.
Hann klaippaði henni föðurlega á
vangamn. Adam sá ekki framan í
meyna. Hún stóð frammi fyrir
þessum stóra manni í kuðluðum
fötum sínum, eins og niðurbrot-
in. — Vertu hér kyrr hjá foreldr
um þínum í einn eða tvo daga
Bezt væri að engimm myndi eftir
þér eða Giurgiu, finnst þér ekki?
Hér er þér óhætt, meðan þú vinn-
ur með okkur. Skilurðu það?
SJONVARP
Föstudagur 5. 1. 1968
20.00 Fréttlr
20,30 Á öndverðum meiði
Umsjón: Gunnar G. Schram.
21,00 Einleikur á celló
Erling Blöndal Bengtsson leik.
ur svltu nr. 1 < G-dúr eftir
Johan Sebastiatn Bach.
21,15 Buxurnar
Sjónvarpsleikrit eftir Benny
Anderson.
Með aðalhlutverkið fer Paul
Thomsen. Lelkstjóri: Sören
Melson. íslenzkur texti: Óskar
Ingimarsson.
(Nordvision — Danska sjón-
varplð).
21,35 Dýrlingurinn
Aðalhlutverkið lelkur Roger
Moore islenzkur texti: Ottó
Jónsson.
22,25 Dagskrárlok.
— Já, ég skil, hvíslaði hún
grönnum rómi.
Hann hló. — Ég bjósl við að
fá hnífsstungu í bakið, vissurðu
það, Lissa? Ég hefði búist við
meira skapríki af þér.
— Hin'ífurina er inni í bæ, hvísl
aði hiúm.
— í næsta skipti? Hann glotti.
Svo hörnuðu andlitsdrættir hans.
— Næsta skipti vænti ég þess, að
þú hagir þér ögn betur. Ég krefst
þess. Það er ekkert gaman að
taka þig svona viljalausa.
— Já. Petar Medjan. hvíslaði
hún.
— Allt er hér við sama, er ekK
svo? Þú hefur ekki séð neima að
komumenn hér á næstu grósum?
— Það kemur enginn til Zara
Dragh, sivaraði hún og yppti öxl-
um.
— Þá.. .
Aftur heyrðist daufur smellur
er blóðdropar féllu á fjósgólfið
undir heyloftinu. Adam nísti
tönnum. Hanm vissi að stúlkan
hafði nú heyrt það, því hún brást
skjótt við og gekk til dyra. Med-
jan fylgdi henni eftir út úr fjos-
inu. En svo hikaði hann við ;g
horfði hvasst á kúna í básnum.
— Lissa . . .
— Ég er þreytt, sagði hún. —
Við sjáumst aftur. Bráðum.
— Og þá verður það öðruvisi?
Já. Allt öðruvísi.
Þau fóru.
Adam beið lengi áður en hann
heyrði skóhljóð þeirra hverfa jf
mölinni. Þá sneri hann sér við
og leit á fót sinn. Hann var al-
blóðugur orðinm. Andartak fylltist
haníi skelfingu, er hann virti fyr-
ir sér dökkan pollinn sct", breidd-
ist út um gólf hcyli->Ft.sins og
rann niður í rifurnar á milli
borðamna. Honum fannst hann
ekki geta haldist við stundu lenr
ur á þessum stað. Hann skamm-
aðist sín, karlkynsins vegna. fyrii
það sem hanu hafði orðið ósjálf-
bjarga vitni að. Án þess að hugsa
sig betur um, settist hann upp
kófsveittur og skjálfandi og dróst
fram að stiganum.
Héðan varð hann að komast.
Hann gat ekki séð Lissu framar
Og Medjan var ekki heimskur
Adam var þeirrar skoðunar, að
lautinantinn væri gáfaðri en Lissa
hélt. Svo var anmað og meira,
hann gat ekki verið hér um kyrrt
og leitt meiri sorg yfir þetta fólk
en orðið var.
Þeirra sök var ekki önnur en
að reyna að draga fram lífið
Vegna annars sonar síns, er kom-
ist hafði til valda og síðan mis-
stigið sig með eimhverjum hætti,
sem leiddi til aftöku hans, urðu
þau nú að liía svona hér, í ein-
veru og ótta, algjörlgea háð dutt'
ungum Medjans. Hann mátti ekki
tefla þeim í frekari tvísýnu. Það
var ekki heiðarlegt gagnvart þeim.
Hægt og gætilega klifraðis'
hann niður stiganm, og lét særða
fótinn hanga lausan. Lærið var
blautt og heitt af blóðinu úr sár-
inu. Gerði ekkerí til. Hann gat
bundið um það sjálfur. Allrs
snöggvast lét hamn líkamsþung-
ann hvíla á veika fætinum, en þá
komu þrautirnar á ný. hann beú
á vörina og haltraði fram í fjos
dyrnar. Stúlkan og Medjan vor,
komin í hvarf bak við steimkof
ann. Skammt frá tók við furuskow
ur. er lá niður að götuslóða inn
í gjá eina. þar sem aðeins sást
trjátoppana. Einhvers staðai
streymdi vatn niður með skveti
um og gusugangi. Hanm stefndi
þangað.
Hann var staðráðinn í að reyna
sjálfur að finna hylkið. bjarga
þeim tækjum, sem ekki voru þeg
ar eyðilögð, og vera þar þangað
til honum færi að líða betur og
gæti farið að hugsa til þess, að
taka næsta sporið i átt til frels-
is. Hylkið gat ekki verið mjög
langt frá þessum stað. Hann ætl-
aðj að leita sér að góðum felu-
stað og leita svo í fjöllunum að
ummerkjum eftir lendinguna.
Andinn fram úr honum varð að
gufu í köldu fjallaloftinu. Hann
hoppaði fremur en hljóp, komst
að furutrjánum og studdist skjálf-
amdi við eitt þeirra. Höfuð hans
hékk niður á bringu og munn-
urinn var opinn Ofutlitill blóðfer-
ill lá eftir leið hans. Adam leit
heim til kofans, en sjónin var
ekki skýr. hanm hristi höfuðið en
sjóntækin virtust ekki láta að
stjórn. Þróttur hans var í minna
Föstudagur 5. janúar.
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg
isútvarp.
13.15 Lesln
dagskrá _____
naestu viku. 13.30 Við vinnuna:
Tónleikar. 14.40 Við, sem heima
‘ium. Sigrfður iánsdóttir
öýðingu sín á sögunni ,í
auðnum AIaska“ eftir Mörthu
Martin (17) 15 00 Mildegisútvarp.
16.00 Veðurfreanir Siðdegistón-
ikar 17.00 Fréttir ’Æstur úr
nýjum barnabókum 17.40 Út-
varpssaga bamanna: „Bömin á
Grund eftir Hugrúnu Höíundur
les sögulok <7) 18.00 Tónleikar.
18.45 Veðurfregnlr. DagsJcrá
kvöldsins 19 00 Fréttir. 19.20 Til
tynningar 19 30 Efst á baugi.
Tómas Karlsson jg Bjöm Jó- i
oannsson greina frá srlendum
málefnum 20.00 1 tónleikasal: lg-
or Oistrakh fiðlusniilingur frá
Moskvu og Vsevolod Petrush.
mskij píanóleikari ieika. .0.30
Kvöldvaka 22.00 Fréttir og veður
fregnir 22 15 Kvö!d~ ’?',n- ,Sverð
ið eftir Iris Murdnrh Brj, .dís
Schram les (13). 22.35 Kvöld.
''óni'eO-'’- °3.?5 Fréttir í stuttu
“•áli Da,?sk’’á-lok.
Laugardagur 6. ianúar.
Þrettándinn
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg
isútvarp
13,00 ÓSkalög
sjúklinga.
Krlstín Sveinbjörnsdóttir kynu-
ir. 14.30 Á nótum æskunnar.
Dóra Ingvarsdóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýjustu
dægurlögin 15 00 Fréttir 15.10
Minnisstæður bókarkafli Þórar.
inn Guðnason læknir Ies sjálf.
valið efni 1600 Veðurfregnir.
rónlistamaður velur sér i.'ióm-
olötur Skúli Halldórsson tón.
skáld 17.00 Fréttir Bamatími t
iólalokin' Ólafur Guðmundsson
stjómar 18.00 Lúörasveit Hafnar
fjarðar lelkur tólalög Stjórnandl:
Hans P Franzson 18.25 Tilk 18.
45 Veðurfregnir 19.00 Fréttir 19.
20 Tilkynningar 19.30 Söngleikur
tnn „Meyjaskemman" Ténlist eft
ir Franz Scbubert. Texti eftir
Willner og Reichert. Þýðandi:
Bjöm Franzson. Stjórnandi:
Magnús Bl. Jóhannsson. Leik-
stjóri: Ævar R Kvaran Sinfón.
luhljómsveit fslands letkur 22.00
Fréttir og veðurf-evntr 22 15 Jól
in dönsuð út M a hljmsveit
Hauks Morthens. OLOO Dagskrár
lok.