Tíminn - 05.01.1968, Page 12
FÖSTUDAGUR 5. janúar 1968.
H
TÍMINN
■MKnmn
i
Ungmennafélög-
in i Eyjafirði
Un gmen nafélagshreyfingin,
scam hingað barst upp úr síð-
ustu aldamótmn dreifðist á fá-
um amim um land allt og varð
bæði máttug og aflgefandi í
andlegu lífi þjóðarinnar. Hin
emstoiiu ungmennafélög, sem
bvarvetna voru stofnuð, eða ná
lega i hverri sveit 'í hieilum
sýslum, mynduðu síðar með
sér fjórðungssambönd og lands
samband — Ungmennafélag
íslands. Skipulaginu var síðar
bieytt á þann veg, að í stað
f/órðungssambanda komu hér-
aðssamibönd, þ.e. samböndin
náðu yfir minni svæði, oftast
yfir eina sýslu hvert.
Árið 1922, eða fyrir 45 árum,
var Ungmennasamiband Eyja-
fjarðar stofnað, skammstafað
UkfSE og hefur starfað síðan.
iiman þess eru 15 ungmenna-
‘élög, eða félög í öllum hrepp-
um sýslunnar nema frá Gríms-
c.y, Eitt sambandsfélaganna er
Æskan á Svalbarðsströnd í S-
Þingeyjarsýslu. Félagatalan er
nálega eitt þúsund.
Fyrir nokkrum mánuðum lét
virtur og vel menntur „menn-
iingarfrömuður“ þess getið í
iæðu á Akureyri, að „síðan
ungmennafélögin hefðu hætt
störfum“ o.s.frv. Hann hafði
ekki fylgzt með störfum þessa
íclagsskapar í sinni heima-
byggð. Ekki er þetta sagt sœmd
armanni til minnkunar, heldur
vegna þess, að fleiri munu hafa
líkar hugmyndir, enda störfum
angmennafélaganna og sam-
bands þeirra lítt á lofti haldið.
Sjálfboðastörfin eru sjaldnast
hávær og störf ungmennafélag-
anna beinast mest inn á við
og hafa þar sitt fulla gildi.
Vildi ég með þessum orðum
vekja athygli á, að ungmenna
fclögin við Eyjafjörð eru ekki
aðeins lifandi — heldur starfa
mörg þeirra með slikum þrótti
að vert er frá að segja. Vera
niá, að eitthvað kunni á að
skorta eldmóð þann, víðsýni og
stórhug, sem á sínum tima
birtist í blaði ungmennafólag
anna, Skinfaxa, og enn er oft
vilnað til, enda Jónas frá
Hriflu og Helgi Valtýsson ekki
á hverju strái, en þeir komu
mjög við sögu ungmennafélag-
anna og málgagns þeirra á
fyrri árum og lengi síðan. En
sveitir og þorp eiga enn sína
æskumenn, vel af guði gerða,
fúsa til félagsstarfa, j sem
ógjarnan vilja láta merkið falla
ur höndum sér. Land okkar
og lífsbarátta hafa mótað kyn-
sióðirnar í meira en þúsund
ái i ströngum skóla. Slíkan
skóla gat aðeins hraustur kyn
stofn þolað. Þegar efnahagur
fóiks fór batnandi og frelsisbar
áttan fór að bera sýnilegan ár-
angur, var eins og innilokaðir-
kraftar leystust úr læðingi i
hvers manns brjósti og jafn-
íramt jókst skilningurinn á því,
að hver einstök hönd var mátt-
iitil til þeirra miklu verka sem
biðu — en margar hendur mátt
ugar, er þær unnu saman. —
Félagshyggjan hélt sigurför
um lahdið í formi hinnar hug
5jonaríku ungmennafélags-
hieyfingar, ekki ólíkt og sam-
vinnustefnan skömmu áður.
AHt er þetta margrætt óg lofað
að veroleikum. En vert er einn
ig að snúa sér að verkefnum
líðandi stundar og minna á það
scm vel er gert hjá þeim ung-
mennatélögum, sem aldrei hafa
gefizt upp, heldur snúið vörn
í sókn og vinna enn dáðir, sem
htt eru ræddar á opnum vett-
vangi. ^
Til þess að gefa lesendum
Tiimans kost á að kynna sér
.vtörf hinna eyfirsku ungmenna
féiaga á því herrans ári 1967,
ræði eg fyrst við framkvæmda
sljóra Ungmennasambands
Eyjafjarðar, Þórodd Jóhanns-
son, sem er 35 ára, búsettur
4 Akureyri, en ættaður úr
Arnarneshreppi. Hann varð ft>r
maður UMSE árið 1957—1964,
en siðan hefur hann verið fram
kvæmdastjóri þess. Þóroddqr
ci alger bindindismaður, góður
iþróttamaður og bvarvetnu hinn
ágæiasti liðsmaður og forystu-
maður þpirra félhgsmála, sem
iiér um ræðir. Og UMSE er
fyista héraðssamband ung-
mennafélaga, sem hefur róðið
fastlaunaðan framkvæmda-
stjóra allt árið.
— í Ungimennasambandi
Eyjafjarðar munu vera á tíunda
iiundrað manns?
— Já, í þeim 15 ungmenna-
fclögum, sem mynda UMSE eru
736 fóiagar, 16 ára og eldri en
.ii viöbótar 113 í yngri deild-
um, i4—16 ára. En samanlagt
er þetta 909 félagar.
— Hver eru ykkar aðal við-
fangsefni?
— Segja má, að fþróttamálin
seu fyrirferðamest. Við höld-
am upþi íþróttakennslu bvert
sumar. Nú í sumar höfum við
orjá iþróttakennara, sem fóru
a mili félaganna og leiðbeindu
ungu fólki í margs konar íþrótt
am, svo sem frjálpim íþróttum,
knattepyrnu, handbolta, og
Starfsfólk sumarbúðanna: Þóroddur Jóhannsson, Jóhann Daníelsson og Sigurður Viðar. Stúlkurnar eru:
Lára Hafsteinsdóttir, Hildur Marinósdóttir og Gunnborg Gunnarsdóttir.
Heiðar Ámason Daivtk.
jundi. Þessar æfingar eru mjög
vel sóttar, þótt þær séu hafðar
að kveldi, eftir venjulegan
vmnadag. Þar gefst yngistu kyn
sióðinni kostur á að kynnast
íþróttunum. íþróttakennarar,
sem hjá okkur í sumar
voru: Sigurður Viðar Sigimunds
son, Laugum; Halldór Gunmars
aon frá Búðarnesi og Jóhann
Daníeisson, Akureyri, auk þess
sem ég leiðbeindi ofurlítið.
— Hvernig er íþróttaaðstað-
an í héraðinu?
— Hún er ekki nógu góð en
bezt á Laugalamdi í Öngulstaða
hreppi, þar sem bæði er góður
iþróttavöllur og búningsher-
bergi, böð og snyrtingar, enn-
fremta sundlaug. Þama er
iþróttaaðstaða orðin mjög góð.
Unnið er við stóran íþrótta-
völi við Árskógsskóla og verð-
ur hann sá fullkommasti hér um
slóðir. Sundlaugar eru aftur á
móti margar, svo sem á Lauga
landi, sem áður sagði, Lauga-
iandi á Þelamörk, Hrisey, Sval
barðssLrönd og Svarfaðardal.
Nýtt íþróttahús er á Dalvík,
mjög fuUkomið. fþróttaivellirn-
ir eru lélegir nema á Lauga-
iandi. Þann völl eiga ungmenna
féiögin Ársól og Árroðinn. Að
sjálfsögðu fylgja svo hverskón-
ai' iþróttamót í kjölfarið, svo
sem í knattspyrnu, handknatt-
æik og frjálsum íþróttum, bæði
innan sambandsins og utan. Á
vetrum ■ er árleg skákkeppni,
bridgekeppni og ennfremur
hafa ungmennafélagar lagt
nokkra stund á skíðaíþróttina
og glimu.
— Og þið eigið íþróttamenn
„a landsviísu“ Þóroddur?
— Við höfum oft átt góða
iþróttamenn, já, einnág á lands
vísu. Á þessu ári eignuðumst
við t.d. fslandsmeistara í kúlu
varpí kvenna, Emelíu Baldurs
dóttur frá Syðra-Hóli. Þar átt-
am við raunar tvöfaldan sigur,
pví næst varð SigurMna Hreið
arsdóttir frá Laugalandi. Þá
má nefna Jóhann Friðgeirsson,
fleliu. sem er þrefaldur fs-
fandsmeistari drengja í frjáls-
um íþróttum. Þá er einn af
yngstu ' íþróttamönnum okkar.
Sigva.d: Júlíusson frá Dalvík,
mjög efnilegur og var sigur-
sæll í sumar.
— UMSE hefur getið sér
gott orð a landsmótum?
— Já, t. d. árið 1957 á lainds
móti UMFÍ á Þingvöllum, en
pá jann UMSE frjálsfþrótta-
keppnina. Hitt er þó ekki
minna um vert, segir Þónodd-
ur, — að það hefur farið orð
af goöri framkqmu ungmenna
’ hcðan úr sýslunni á mótum,
þar sem fjölmenni hefur kom-
íð saman.
— Hvernig fáið þið fé til
xþróttakennsilunnar og hinnar
■ýmsu starfsemi?
— íþróttakennslan hjá okk-
ur er mjög Utið styrkt ög verð
um við fyrir tilfinnanlegum
fjárhagslegum halla á hverju
ari, vegna hennar. En víða í
sveitum hafa ungmetmi fá önn
ui tækifæri til fjölbreyttrar
íþróttastarfsemi en í starfi með
okkur. Við teljum því okkar við
leiítni mikils virði. Við gjöld-
um þess gagnvart hinu opin-
b€5(i:a, að bér er ekki um skyldu
náan að ræða. Hins vegar njót
am við stuðnings margra ann-
ama aðila í vaxandi mæH. Má
þar nefna, að sveitarfélögin
hafa styrkt okkur verulega, þá
sýsínsjóður, Menningarsjóður
SEA og sjálfir fáum við ágóða
hkrtia af happdrætti ÍSÍ og hiöf
um svo okkar fjáröflunarað-
íerðii, svo sem skemmtana-
hald.
—íHvernig gengur ykkur bar
attansvi® Bakkus?
—Segja má, að öíl okkar
stanEsemi miðist við það öðrum
þræðí, að gera Bakkus lítið
eftirsóttan og öll vilja félögin
starfa.. að bindindismálum og
iei ég’þau hafa unnið töluivert
á. á þeím vettivangi. Almenn-
íugsáiitið er að breytast í þess
um málnm og þess vegna geng
ur okkur'betur en áður að halda
vinlausar samkomur. Fólk er
farið^að virða okkar sjónarmið
og taka tiUit til þeirra. Undan-
tekningar í sHkum efnum fara
auðvitaíð ekki leynt og ekki
ástæða til að breiða yfir þær.
En þegar svo er komið, sem nú
iiefui verið í seinni tíð, að
samkomair okkar hafa verið al-
gerlega lausar við óróa af
drykkjusikap og lögregla óþörf
með öilu, er orðinn mikill mun
ur á, frá því sem áður var.
Áfengi og íþróttir eiga enga
samleið og það skilja fleiri en
áður. Hin ýmsu félagsstörf inn
an ungmennafélaganna hafa
areiðanlega forðað mörgum frá
þeirri niðurlægingu, að drekka
frá séi vit og siðgæði. í sam-
handi við'áfengismál, má nefna,
að við höfum tekið upp
fræðisiu um áfengismál, fengið
pekkta og ágæta menn til að
íara f skólan.a á sambandssvæð