Tíminn - 05.01.1968, Síða 13
FÖSTUDAGUR 5. janúar 1968
13
á síðasta sumri.
son, en hinir rökræða önnur
mál á me'ðan.
UMSE mun vera fyrsta ung
mennasamband landsins, sem
ráðið hefur sérstakan fram-
kvæmdastjóra.
— Það þótti mikil bjartsýni
af fátæku ungmennasambandi,
að fastráða mann, sem hefði
framkvæmdastjórastöðu UMSE
að aðalstarfi, enda höfðu önnur
slík sambönd ekki gert það.
En þetta hefur gefizt vel. Við
vorum mjög heppnir og femg-
um áhugasaman og fórnfúsan
starfsmann. þar sem Þóroddur
Jóhannsson er. En vegna þess-
arar ráðningar höfum við getað
fært starf ungmennafélaganna
og samibands þeirra mjög mikið
út og beinlínis breikkað starfs-
grundvöllinn. Jafnframt höf-
um við betri aðstöðu til fjiár-
öflunar. Og með ráðningu sér-
staks framkvæmdastjóra hefur
aukizt mjög samstarf milli
hinna ýmsu félaga og allt leið-
beiningastarf hefur stóraukizt.
— Etvaða viðhorf hefur
stjórn UMSE til alþýðuskóla-
miálsins?
— Til er í vörzlu UMSE ára-
tuga gamal sjóður, Aiþýðu-
skólasjóður, sem á allra síð-
ustu tímum hefur mjög aukizt,
m. a. nú í vetur vegna „hreppa
keppninnar", en verulegur
ágóðahluti af skemmtanatekj-
um þessarar keppni gengur til
hans, eimnig ágóði af hapip-
drætti. Ungmennafélagar sjá
ekki síður en aðrir þá knýj-
andi nauðsyn, að koma upp
héraðsgagnfræða-skóla í sýsl-
unni. Við megum ekki una við
það lengur, að geta ekki látið
s-veitaunglinga njóta hliðstæðr-
ar menntunar og jafnaldrar
þeirra í þéttbýlinu njóta. Um
þetta á fræðs-luráð sýslunn-ar
að hafa forystu, en hvernig
sem á því stendur hefur máli
þessu lítið þokað áleiðis og
verður naumast við það unað
öllu lengur. Nýtt mennta-setur
á að verða félagsméla- o-g
m-enningarmiðstöð sýslunnar.
Stjórn UMSE og framkv.stj. f. v. í fremri röð: Haukur Steindórsson, Sveinn Jónsson og Birgir Marinós-
son. Aftari röð: Sígurður Jósefsson, Þóroddur Jóhannesson og Eggert Jónsson.
Frá sumarbúðastarfinu á Laugaiandi.
— Hvað er helzt framundan
hjá ykkur nú?
— Framundan eru ótai verk
efni, eirns og ætíð, enda er ung-
mennafélagsskapurmin víðfeðm
ur og ó að láta sig margt varða.
Verkefnin hafa tekið dálitlum
bre-ytingum frá þeim tíma að
ungmennafélögin fyrst hófu
göngu sína, e® grundvöllurinn
er hinn sami. Við viljum ver-a
góðir þegnar þjóðfélags okkar
og vinna landi okkar það gagn
er við megum. Við trúum því
og höfum af því trausta reyn-slu
að góð ungmennafélög þroska
einstakliingana og auka_ nauð-
sjmlega félagshyggju. Á með-
an s-vo er, erum við á réttri
leið, segir Sveinn Jónsson, for-
maður UMiSE og þakka ég við-
mælendum mínum fyrir svör
þeirr-a og sendi eyfirzkum u-ng-
mennafélögum árnaðaróskir.
E. D.
Á glímuæfingu hjá UMSE
I
bæi tii endurskoðunar. Sú end
urskoðun stendur nú yfir.
— Viltu ræð-a fleiri starfs-
greinar UMS-E?
— Við byrjuðum að starf-
rækja sumarbúðir ’á Lauga-
landi i Öngulstaða-hreppi fyrir
born og unglinga. Þetta hafa
verið 7—10 daga námskeið, vel
sott. Þau hafa yerið byggð upp
að mi-klu leyti á íþróttum, en
nemendurnir einnig látnir
vvnna að öðrum verkefnum.
Agi hefur verið stra-n-gur og
töiuverð stund lögð á menning-
arlega umgengni Á kvöldvökt-
um hefur börnunum verið
kennt að koma fram. Þessi nám
skeið hafa verið mjög vinsæl
og nú þegar er farið að spyrj
ast fyrír um sumarbúðirnar á
næsta ári.
Vert er að geta um það, að
tJMSE fékk hingað til lands
ivo dans-ka fimleikaflokka,
pilta og stúl-kna, mjög vel
þjálíaða. Þetta var einkum gert
tii að örva áihugann á fimleik-
um og sýna í því sambandi
góða fimleika. Flokkarnir
sýndu á sjö stöðu-m. En í fá-
menni heimilanna á vetrum,
en n-u naumast unnt að æfa
íimleikaflokka þótt menn vildu,
svo sem fyrrum var gert hjá
iimum ým-su ungmennafélög-
um sambandsins.
— Nokkuð að síðustu, Þór-
oddur?
— Ég vil í lokin þakka þeim
mörgu einstaklingum, félögum
og stofnunum, sem á margvís-
legan hátt hafa b-ein-t og óbeint
stutt U-MiSE í st-arfi á liðnum
árum. Það er mikilsvert í starfi
að finna lifandi áhuga o-g hvatn
ingu fólksins. Og þótt d-ökkir
skuggar sjáist einstaka sinnum
i félagsstarfinu, þá eru sól-
sKinsbletirnir miklu fleiri og
oflugri. Þeir gefa manni þrótt
og bjartsýni. — Ég legg
aherziu á það og get staðið
við þá fullyrðingu bvenœr sem
ci, að undiirótin í starfi UMSE
cr fyrst og fremst sú, að skapa
æskufólki h-oll og þroskandi við
fangsefni. Sú viðleitni stuðlar
auðvitað að því, að móta góða
og trausta þjóðfélagsþegna,
segir Þóroddur Jóhannesson að
lOkum.
Það hittist svo vel á, einmitt
þegar framkvæmdastjóri UMSE
mu og flytja þar fræðsluerindi
og sýna kvikmyndir í sama
jkyni. Ég vona að þetta beri
einhvem árangur. Þá höfum
við tekið þátt í bindindismót-
um, svo sem í Vaglaskógi, á-
samt öðrum aðilum, ennfrem-
ur höfum við staðið fyrir vin-
lausum unglingadansleikjum á
sambandissvæðinu. Héraðsmót-
um okkar ár hvert lýkur með
opinberum dansleikjum og
haía þeir verið mjög án-ægju-
legir og ám víns að heitið g-eti.
Allt finnst mér þetta í rétta
átt
— Þið hafið tekið uipp eins-
konar kep-pnisþátt í vetur?
— Já, „hrepparnir kepþa“ köll
um við hann. Fyrri umferð er
nú lokið, en keppni lýkur eftir
áramót. Fjórtán hreppar eða
sveitarfélög kepptu, því við tók
um bæði Ólafsfjörð og Sval-
barðasirönd m-eð. Þetta er
gpurningakeppni, sem f-ólk h-ef-
ur mjög gaman af. Aðsóknin
varð miklu m-eiri e-n nokkur
bj-ós' við og þessar s-kemmtan-
ir voru mjög ánæ-gjulegar.
Þessi hreppakeppni er m.a. til
ágóða fyrir héraðsskólabygg-
mgu Héraðsskólamálið hefur
lengi verið á dagskrá. Við höf
um smá-leikþátt í sambandi
við þessa keppni, annars er svo
mikil gróska í leiklistinni bjá
hinum einstöku félögum, að við
höíum ekki séð ástæðu til að
sambandið beitti sér fyrir því,
að koma upp leiksýnin.gum sér-
suaklega. Leiklistin á Da-lvík er
t.d. merkileg starfsemi og hef-
ur staðið með miklum blóma
síðustu vetur og í flestum
hreppum sýslunnar hefur ver-
ið einhver leikstarfsemi, þar
sem ungmen-nafélögiii hafa unn
ið að henni ein eða með öðr-
um félögum.
Hvað um örnefniasöfnun-
taa?
— Jóh-a-n-nes Óii iSæmundsson
vamn að henni án okkar að-
sföðar lengi vel, en við lögðum
fram nokkurt fé til þess
aö unnt væri að fjölrita hand
ritin, sem urðu mikil að vöxt-
tan. Aðalverkinu er nú lokið
og viidum við eiga þátt í þvi.
örnefnasöfnunrn í sýslunni er
líklega einstök í sinni - röð.
Örnefnaskráin hefur nú verið
fjölrituð og send heim á alla
Helmsókn danska fimleikafólksins
er að svara sipurningum mín-
um, a-ð stjórn samtakanna er
á fundi í bænum og litur inn
til mín að störfum loknum.
í stjór-n Uingm-ennasamibands
Eyjafjarðar eru: Sveiinn Jóns-
son, Kálfsskinni, form., I-Iauk-
ur Steindórss-on, Þríhyrningi,
ritari, og Birgir Marinósson,
Engihliið, gjaldkeri. Varaför-
maður er Eggert Jónss-on frá
H-allgilsstöðum, búsettur á Ak-
ureyri og .meðstjórnandi Sig-
urður Jósefsson, Torfufelli.
Þetta er hópur ungra atorku-
og á-hugamanna úr héraðinu,
sem falinn er mikill trúnaður.
Ég legg nokkrar spurningar
fyrir formanninn, Svein Jóns-