Tíminn - 05.01.1968, Qupperneq 15
FÖSTUDfcGIM 5. janúar 1968.
15
Ihafa átt viSræður við stjórnar-
vöddin 6t af þessum málum. Eins
og nú er veldur lánakreppan því,
að kaupfélögin geta ekki starfað
á eðlilegan hátt og ekki átt þær
birgðir, sem nauðsynlegt er hér
á Norðurlandi, að eiga á haust-
nóttum.
Kópaskeri:
Hrafn Benediktsson:
Olía er hér til þriggja vikna en
fóðurbæti eigum við engan. Hins
vegar eiga allflestir bændur senni
iega birgðir, sem nægja fram í
febrúar, marz. í ofanálag við allt
of lág laun bænda vantar þá til-
finnanlega rekstrarlán, enda hafa
þau ekki hækkað í krónutölu frá
1959 þrátt fyrir alla dýrtíð. Það
er útilokað að kaupfélagið geti
legið með mikið vörumagn fyrir
þá, hversu fegnir, sem við vildum.
Það þyrfti hér um slóðir að vera
miMar vörubirgðir hvert haust,
og er ekki annað vtðunandi. En
til þess þarf mikla fjármuni, en
þá virðist hvergi unnt að fá. Haf-
ís sjáum við ekki, en auðséð er,
að sjókuldi er mikill og krapar við
fjörur.
Raufarhöfn:
Hólmsteinn Helgason:
Hér eru engar birgðir af neinu
tagi nema olíu, en af henni er tölu
vert magn. Það hefur verið kaup
félaginu ókleift að kaupa birgðir
vegna lánakrepunnar, og menn
hafa tekið út innstæður sínar.
Ástandið er í einu orði sagt, hörmu
legt. Við höfum aðeins getað keypt
vörur eftir hendinni, við höfum
ekkert fjármagn til þess að liggja
með vörur. Sambandið hefur lok
að fyrir okkur eins og aðrir aðilar,
ef við höfum ekki staðið nógu
vel í skilum. Kaupfélag Eyfirðinga
hefur reynzt okkur langlbezt og
er lélegt að vera ekM maður til
að sýna það í neinu. Nei, við eig-
um enga fóðurvörur, og ekki mat-
vörur heldur svo heitið geti. fs-
hrafl hefur rekið lítilsháttar á
fjörur á vestanverðri Sléttu.
Vopnafjörður:
Halldór Halldórsson:
Staðurinn er fóðurbætislaus, og
sendingar hafa dregizt óhæfilega
á langinn m. a. sökum verkfallsins.
En við fáuni sendingum eftir viku
eða 10 daga. Olía er engin til,
en 95% af húsum í kauptúninu
og sveitunum eru hituð með olíu.
Stapafeli kemur vonandi annað
kvöld með olíu. Peningavandræði
valda því, að kaupfélögin geta ekki
keypt míkið magn af vörum til
þess að liggja með, en til þess er
ætlazt að þau geri það, og um<
liði svo viðskiptavini í héraðinu.
Þetta er alveg útilokað nema
breytt peningapólitík komi til.
FRÁ HAPP-
DRÆTTINU
Á Þorláksmessu var dregið
f Happdrætti Framsóknar-
flokksins. Þar sem skil hafa
enn ekki borizt utan af landi,
voru vinningsnúmerin innsigl-
uð, og verða þau ekki birt
fyrr en eftir áramótin.
ÍSINN
Framhald af bls. 16.
fjörur við Galtarvita. Bátaroir
reru í gær, en afli var mjög
tregur, enda komust bátarair
ekki á þau mið, sem þeir ætl-
uðu vegna íssins og var hvergi
hægt að krækja fyrir breiðuro
ar. Komu þeir því aftur inn á
gruinnmið og lögðu lóðir sínar
á milli jakanna.
TlMINN
Astandið í umferðarmálum
fyrir norðan er miklu skárra
í dag en í gær og undanfarna
daga. Bílar voru aðstoðaðir
suður yfir Holtavörðubeiði í
kvöld. Voru bílarnir búnir að
vera veðurtepptir norðan heið-
ar síðan á þriðjudag. Vegir í
Húinavatnssýslu og Skagafirði
hafa verið ruddir. Á morgun
er áætlað að ryðja alla vegi á
leiðinni milli Reykjavíkur og
Akureyrar og fært er um Snæ
fellsnes og Dali. Á Vestfjörð-
um er mikið snjófergi á vegum
og yfirleitt hvergi fært nema á
nokkrum stöðum milli fjarða.
Á Austurlandi er fært um suð-
urfirðina.
GAMLA BIO
uu
Síml 11475
Bölvaður kötturinn
Bráðskemmtileg
f Disneygamanmynd í litum
íslenzkur texti.
Kl. 5 og 9
T ónabíó
Síml 31182
fslenzkur texti.
Vsva Maria
Heimsfræg og snilldar vel gerð,
ný, frönsk stórmynd i litum og
Panavision.
Birgitte Bardot,
Jeanne Moreau.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Siml 11384
Kappaksturinn mikli
(The Great Race)
Heimsfræg og sprenghlægileg
ný. amerlsk gamanmynd 1 Ut-
um og Cinemascope
íslenzkur texti
Jack Lemmon.
Tony Curtis
Natalie Wood
Sýnd kl. 5 og 9.
Sírai 1214(1
Njósnarinn, sem kom
inn úr kuldanum
(The spy who came from the
cold)
Heimsfræg stórmynd frá Para
mount gerð eftir samnefndri
metsölubók eftir John le Carré
Framieiðandi og leikstjóri
Martin Ritt.
Tónlist eftir Sol Kaplan.
Aðalhlutverk:
Clarie Bloom
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
Ath.: Sagan hefur komið út
í ísl, þýðingu hjá Almenna
Bókafélaginu.
SímJ 50249
Niósnari í misgripum
Bráð snjöll ný dönsk gaman-
mynd i litum
Gerð af: Erik Blling
Orvals leikarar,
Sýnd kl. 9. %
nmiunininmiuiwT
KORÁyEdsBI
i
SímJ 41985
Stúlkan og greifinn
(Pigen og Greven)
Snilldar vel gerð og bráð
skemmtileg, ný dönsk gaman
mynd 1 litum
Dirch Passer
Karin Neilemose
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Auglýsið í Tímanum
18936
Ástiri er í mörgum
myndum
(Love has many faces)
íslenzkur texti.
Spennandi ný amerísk litíkvik-
mynd um ást og afbrýði.
Lana Tumer,
Cliff Robertson,
Hugh 0‘Brian
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
■ =1I*
Simar 38150 og 32075
Duimálið
ULTRA-
MOD
MYSTERY
BREGORY SOPHIA
PECK LOREN
iSTANlEYDONEN nmiBIDI
ARABESQUE
V TECHNICOLDB* PANAVISION*_/
Amerísk stórmynd i Iitum og
Cinemascope
fslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innam 12 ára.
Siml 11544
Að krækja sér
■ milljón
(How To Steal A Million).
íslenzkir textar.
Víðfræg og glæsileg gaman-
mynd 1 litum og Panavision,
gerð undir stjórn bins fræga
teikstjóra
William Wyler.
Audrey Hepbum
Peter 0‘ Toole
Sýnd kl. 5 og 9.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
ftalskur stráhattur
Sýning í kvöld kl. 20.
Sýning laugardag kl. 20
Galdrakarlinn í OZ
Sýning sunnudag kl. 15.
Jeppi á Fjalli
Sýning sunnudag M. 20
Fáar sýningar eftir
Lltla sviðið Lindarbæ:
Bitly lygari
Sýning sunnudag M. 20.30.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Sýning laugardag M. 16
Sýning sunnudag M. 15.
Indiánaleikur
Sýning iaugardag M. 20.30
Sýning sunnudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan l Iðnó er
opin frá M. 14 Sími 13191.
Sími 50184
Dýrlingurinn
&
Jean Maris
sem Simon
Templar
í fullu fjöri.
Æsispennandi njósnamynd 1
eðlilegum litum
Jean Maris
Símon Tempiar í fullu fjöri.
Sýnd M. 7 og 9.
íslenzkur texti.
HAFNARBIO
Léttlyndir listamenn
(Art of Love)
Skemmtileg ný amerisk gaman
mynd 1 Utum með
James Gamer og
Dick Van Dyke
íslenzkur texti.
Sýnd M. 5, 7 og 9.
Auglýsið í Tímanum