Tíminn - 09.01.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.01.1968, Blaðsíða 4
4 TÍMINN ÞHTOJUDAGUR 9. janúar 1968, Aðeins kr. 165.000.- Þessi 6 manna stationbifreið, SKODA 1202, kost- ar nú lítið meira en fyrir gengislækkun. Næstu sendingar töluvért dýrari — Tækifæriskaup Tékkneska bifreiðaumboðið Vonarstræti 12, sími 19345. Verkamannaf élagið Dagsbrún Fálagsvist í Lindarbæ í kvöld kl- 9 hefst 17'kvölda keppnistímabil. '-^Bl Auk sérstakra kvöldverðlauna, verða veitt glæsi’leg heildarverðlaun er sá hlýtur sem flesta slagi fær á keppnistímabilinu, en verði 2 eða fleiri jafnir, verður dregið á milli þerra. Félagsvstin verður alla þriðjudaga í vetur í Lindárbæ og hefst kl. 9 eftir hádegi- VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN úfvegum eldhúsinnréttingar og fataskápa eftir máli. Gerum fast verðtilboS. — Ennfremur: szmszts eldavélasett PHIUPS ísskápa \nsava eldhúsvaska með innbyggðri uppþvottavél (verð frá kr. 7.500.00 compl.) Sérlega hagkvæmir greiðsluskilmálar. KIRKJUHVOLI - REYKJAVÍK - SÍMI 21718 AUGLYSING Kaupfélag Króksfjarðar auglýsir hér með eftir tilboðum í flutn- inga á mjólk úr Austur-Barðastrandarsýslu til Búðardals. — Upplýsingar um bifreiðakost umsækjanda þurfa að fylgja. — Tilboð sendist fyrir 13. janúar n.k. til Ólafs E. Ólafssonar, kaup- félagsstjóra, sem veitir nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er. Króksfjarðarnesi, 2. janúar 1968. STJÓRN KAUPFÉLAGS KRÓKSFJARÐAR Bókband | Tek bækur, blöð og tímarit í band, geri einnig við gamlar bækur. Upplýsing- ar í síma 23022 til kl- 7, Víðimel 51. Leirljós hestur ð'^étráý’ hefúf ^’tápáát %r girðinku á Kjaiárriésív1 Vin samlega látið vita í síma 24987- JíJaírlm henta allstaðar: i bamaher- bergiti, vnglingaherbergUf, hjónaher- bergiS, íumarbúetahinn, veiOihúsitt, bamaheimili, heimavistarskðla, hótel. Helztn tcaör hlaCrúmanna ern: ■ Rimin má nota eitt og eitt sír cða hlaSa þeim upp 1 tvær eSa þrjir hæSir. ■ Hægt er aö fi auhalega: NittborS, sdga eða hliðarborS. ■ TnnaiSmil rúxuanna er 73x184 sm. Hzgt er að £i rúmin mcð baðmull- ar oggúmmidýnum eða in clýna. ■ Rúmín hafa þrcfalt notagildi þ. e. )æ>jur,'cinstakÍingsrúmog'hjóuarúm. ■ Rúmin em úr tekki eða úr brénni (bresmixúmin eru mmni ogódýrari). ■ Rúmin em öll í pörtum og tekxxr aðexrn tim tvær minútnr að setja þau aaman eða taka 1 stmdnr. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVIKUR BBAUTARHOLTI 2 - SlMI 11940 SÍMI 19092 og 18966 Til leigu liprir, nýir sendiferðabílar. Heimasími 52286. .snnfvíTn. Samkeppni um merki BSRB Bandalag starfsmanna ríkis og bæja boðar hér með til samkeppni um merki fyrir samtökin. Keppninni er hagað eftir samkeppnisreglum Félags íslenzkra teiknara. Merkið skal vera hent- ugt til almennra nota fyrir bandalagið. Tillögumvsé skilað 'í stærð 10—15 om. í þvermál . a paþpírsstáarð Din A4 (21x29,7 cm.). Tillögum skal skilað merktum sérstöku kjörorði og nafn höfundar og heimilisfang skal fylgja með í lokuðu ógagnsæu umslagi merktu eins og tillög- ur. Tillögum sé skilað í pósti eða á skrifstofu BSRB fyrir kl. 4, föstudaginn 5. -apríl 1968. Ré.tt til þátttöku hafa allir íslenzkir ríkishorgarar. Dómnefnd mun skila úrskurði innan eins msnaðar frá skiladegi ög verður þá efnt til sýningar á þeim og þær síðan endursendar. Veitt verða þrenn verðlaun, samtals kr. 25.000,00 1- verðlaun kr. 15.000,00 2. — — 7.500,00 3. — — 2.500,00 Verðlaunaupphæðinni verður allri úthlutað og er hún ekki hluti af þóknun teiknara. Stjórn B.S.R.B. er áskilinn réttur td að kaupa hvaða tillögu sem er samkv. verðskrá F.Í.T. Dómnefnd skipa, frá stjórn B.S.RB.: Kristján Thorlacíus og Sigfinnur Sigurðsson- Frá Félagi íslenzkra teiknara: Gísli B. Björnsson og Kristín Þorkelsdóttir. Oddamaður er Gunnar Bjarnason. Ritari (trúnaðarmaður) nefndarinnar er Haraldur Steinþórsson og veitir allar nánari upplýsingar á skrifst. B.S.R.B., Bræðraborgarst. 9, sími 13009. B. S. R. B. Frá Húsmæðrakennaraskóla íslands Háuhlíð 9 6 vikna dagnámskeið hefst mánudaginn 15. jan. Innritun í síma skólans 16145- SKÓLASTJÓRI íjBAáhÆf-JHK.n~“ J4.U C y.tyfa 'fájt .iLÍ.í. 1.1. ? m >' •

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.