Tíminn - 09.01.1968, Page 10

Tíminn - 09.01.1968, Page 10
10 í DAG TÍMiNN ÞRIÐJUDAGUR 9. janúar 196*. GENGISSKRÁNING Nr. 3 — 5. janúar 1968. Bandar doiiai 56,93 57.0 7 Sterlingspund 137,02 137,36 Kanadadollar 52,65 52.79 Danskar krónur 764,14 766,00 Norskar krónur 796,92 798,88 Sænskar krónur 1.103,15 1.105,85 Finnsk mörk 1.356,14 1.359.48 Franskir fr. 1,156,96 1.159,80 Belg. frankar 114,55 114,83 Svissn frankar 1.313,40 1.316,64 Gyllini .581,40 1 585,28 Tékkn krónur 790,70 792,64 V. Þýzk mörk 1.421,65 1.425,15 Lírur 9,13 9,15 Austurr sch 220,00 71,14 Pesetai 81,80 82,00 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 00,14 Retkingspund- Vöruskiptaiönd 136,63 l36.97 Teki? á móti tilkynningum ■ daabókina ki. 10—12. DENN! DÆMALAUSI — Hey pabbi. Viltu láta taka mynd af þér og gúmmískónum, sem kom á hjá þér? 1 dag er þriðjudagur 9. jan. — ^ulianus. Tungl í hásuðri kl. 19,55 Árdegisflæði kL 0,18 H@ilsyg^la Slysavarðstofa Heilsuverndarstöa innl er opin allan sólarhringlnn. •im' 91230 — aðelns mottaka slasaðra Neyðarvaktin Simi 11510 oplð nvern vlrkan dag frá kl 9—12 og I—S nema <augardaga kl 9—12 Upplýsingai um LæknaþlOnustuna úorginni gefnar simsvara Lækne félags Reykjavikur i sima 18888 Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug ardaga frá kl. 9 — 14. .Helgldaga frá kl. 13—15 1 Næturvarzlan i Stórholtl er opln frá mánudegl til föstudags kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana. Laug ardags og helgidaga frá kl. 16 á dag Inn til 10 á morgnana Blóðbanklnn: Blóðbankinn tekur 6 mótl blóð gjöfum daglega kl 2—4 Kvöldvarzla apóteka til kl. 21 á kvöldin 6. jan. — 13. jan. annast Lyfjabúðin Iðunn — Garðs Apótek. Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugardag til mánudags annast Eíríkur Björns son Austurgötu 41, sími 50235. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 10. jari. annast Grímur Jónsson Smyrlahrauni 44, sími 52315 Næturvörzlu í Keflavik 9. jan. ann- ast Arnbjörn Ólafsson. Siglingar Skipadeild SÍS: Amarfell fer í dag frá Norðfirði til Helsingfors Jökulfell er væntanlegt til Nýfundnalands í dag, fer það an á morgun til Reykjavíkur Disar fell er í Borgarnesi. Litlafell er í Reyikjavík. Helgafell er væntan'.egt til Keyðarfjarðar í dag. Stapa- fell er væntanlegt til Rvíkur á morg un. Mælifell er væntanlegt til Rott erdam 12. þ. m. Ríkisskip: Esja fór frá Rvík kl. 20.00 í gær kvöld austur um land til Akureyrar Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja Her'ðu- breið er á Akureyri á vesturleið. Félagslíf Húnvetningafélagið og Átthaga- félag Strandamanna: halda sameiginlega skemmtun I Sigtúni föstudaginn 12. jan. kl. 8,30. Ýmiss góð skemmtiatriði. Kátir félag ar leika fyrir dansi. Skemmtinefndir félaganna. Kvenfélag Háteigssóknar býður öldruðu fólki í sókninni til kaffi- drykíkju í Veitingahúsinu Lídó, sunnudaginn 14. jan. kl. 3 s. d. Fjöl breytt síkemmitiatriði, , vinsamlega fjölmennið. Nefndin. Frá Barðstrendingafélaginu: Munið skemmtifundinn í rjarnarbiið uppi kl. 8,30 fimmtudaginn 11. jan. Fjölbreytt skemmtiatriði m. a gam anvísnasöngur, einleiikur, spurninga þáttur og f. 1. Ath.: Breyttan fundarstað. Málfundadeildin. ÁHEIT OG GJAFIR Gjafir og áheit til Marteinstungu kirkju árið 1967: Gjafir frá ónefndum kr. 500.00 E. H. kr. 100.00, Áheit frá O. G. Rvk. kr. 300,00 Á. E. Rvk kr. 200,— E. H. kr. 100,00 frá 2 drengjum kr. 45,00 M. G. kr. 100.00 NN kr. 100,00 Kærar þakkir D. G. Söfn og sýningar Li&tasafn Einars Jónssonar er eins og venjulega lokað nokkra vetrar mánuði í kvöld sýnir Leikfélag Kópavogs hinn bráðskemmtilega gamanleik „Sexurnar'* eftir Marc Camoletti og er það fyrsta sýning eftir jól Niu sýningar voru á laikritinu fyrir jól og voru þær vel sóttar. Á mvndinni eru Hrafnhildur Guðmundsdóttir Sigurður Grétar Guðmundsson og Auður Jónsdóttir í hlutverkum sín um. Asgrimssafn: Bergstaðastræti 74 er opið sunnudag priðjudaga og fimmtudaga frá kl 1,30 - 4 Þjóðminjasafn Islands er ooið: a priðjudögum flmmtudögum laug ardögum sunnudögum frá kl 1.30—4 Llstasafn Islands ei opið á prjð]u dögum fimrotudögum iaugardögum sunnudöguro frá fci 13.30—4 Bókasatn Seltla'-narness er opið mánudaga ki 17.15 - ití 00 og 20- 22 Miðvtkudaga kl 17.15 itíOO Föstudaga kl 17.15—ltí.OU og 20— 22 Orðsending Frá Mæðrastyrksnefnd: Það sem eftir er af fötum verður úthlutað dagana 9. 10. og 11. þ.m. að Njálsgötu 3. Opið frá ki. 2—6 Sjálfsbjörg: Vinningsnúmer í happdrætti Sjálfs- bjargar 1967 er 19784. Vinningshafi vitji vinnings á skrifstofu Sjálfsbjargar Bræðraborg arstíg 9. Sjálfsbjörg. (Birt án ábyrgðar) — Hún er með töskuna um borð i vél- inni. — Ég hef nógan tíma til þess að skrifa honum bréf. Nokkrum klukkustundifm síðar i Tega. — Vastu rændur? — Þá hlýturðu að vera gjaldþrota, — Það er þá engin ástæða til þess að hann verði með í spilinu. — Hann stal ekki öllu frá mér. hafði falið ýmis verðmæti. Ég ætia að spila við ykkur. — Hann sló mig. Hann verður að biðja afsökunar. — Láttu ekki eins og asni. Hann myndi biðjast afsökunar með byssukúiu, ef hann bæði afsökunar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.