Tíminn - 09.01.1968, Side 11

Tíminn - 09.01.1968, Side 11
ÞRIÐJUDAGUR 9. janúar 1968 Með morgun- kaffinu Maður n'Ofckur, sem hafði ver ið allléttúðugur og svallsamur, kvæntist. Tengdamóðir hans , sagði við hann á brúðkaupsdag inn: >fÉg vona nú, að þú hættir , ölluim glappaskotum við gift- • in,guna.“ „Já, svaraði hann. „Þetta skal verða mitt síðasta glappaskot". *s&L — Ur hverju dó mágkona yðar?, spurði Jón bóndi, prestinn. Hún lifði of fljótt, svaraði presfcur. — Hvað eigið þér við með því? spurði bóndi. — Sjáið þér nú til, svaraði prestur. Þegar hún giftist bróður mínum var hún fimm árum yngri en hann, en þegar hún er dáin, kemur í ljós, að hún er orðin þremur árum eldri. Hver getur staðist þennan hraða? Guðmundur bóndi reið um hlaðið hjá Sigurði presti á SLKMMUR OG PÖSS Norður spilar 3 grönd. Vestur spHar út laufa G. Hvernig er hægt að vinna spilið á algerlega öruggan hátt? : oo oö< uo ioA. 752 c V 963 4 K1098 * Á74 4 G84 4 01063 V G7 V D10842 4 Á53 4 G762 * G10985 *----- A ÁK9 V ÁK5 4 D4 Jf. KD632 Suður þarf aðeins að tryggja sér tvo slagi á tígul og það er einfalt. Aðeins að koma auga á það. Við vinnum laufa G með D spilum tígli og svinum 8. A vinnur á G og þar er sama hverju hann spilar Suður kemst inn spilar tígul D og ef ásinn kem ur ekki frá Vestri er yfirtekið með kóng og tígul 10 spilað. Þar með fáum við tvo slagi á tigul og eigum innkomu á laufa ás. Ef Suður spilar strax tígul D og Vestur gefur höfum við ekkl hugmynd um hvernig spila á litn um áfram. Það er því nauðsyn legt að svína strax. sunnudegi fyrir messu, en á þeim tímum þótti mesta óhæfa að vanrækja kirkjuferðir. „Ætlar þú eikki að vera við messu hjá mér?“, suurði prest ur. „Nei“, svaraði Guðmundur. „Varaðu þig“l sagði prestur þá. „Ekki færðu að hlýða á messur, þegar þú ert kominn til helvítis.“ „Varla verður það af presta skorti," svaraði Guðmundur. Útlendur tannlæknir settist að í kauptúni hér á landi. Hann var tailinn sæmilegur tannlækn ir, en þótti ekki góður í tann- smíði. Héraðslæknirinn fékk tenmur hjá honum. Skðmmu síðar hittir tann- læknirinn héraðslækni og spyr hann, hvemig honurn líki tenn urnar. „Það er víst ekkert að at- huga við tennurnar", svaraði læknirinn „en það vantar al- veg rúm fyrir tnuguna". Geturðu skipt fimmkall? Skýringar: Lárétt 1 Rándýr 5 Stefna 7 Leit 9. Slæms II Frostbit 13. Ennfrem ur 14. Stó 16- Baul 17. Kvendýrið 19. ótalaða Krossgáta Nr. 4 Lóðrétt: .1 Juðar 2. At- huga 3. Utanhúss 4. Mann 6. Úrganurinn 8- Forfeður 10. Trjágreinarnar 12. Farfa lð. Spil 18. Kílógramm. Ráðning á 3. gátu. Lárétt: 1. Himdar 5. Nóg 7. US 9. Tafl 11. Tók 13. Róa 14. Taug 16. ÐÐ 17. Róðra 19. Glaðar. Lóðrétt: 1. Hvutti 2. NN 3. Dót 4. Agar 6. Hlaðar 8. Sóa 10. Fóðra 12. Knrl 16. Góa 18. ÐÐ. TÍMINN GEIMFARINN E. Arons 19 skipaði Hammett að skilja Deir- dre Padgett eftir heima í Banda- ríkjunum, eða undir öllum 'ring umstæðum að neita beiðni henn- ar um að bíða í Vínarboig. Ekki veit ég hvað í ykkur hefir hiaup- ið, þessa heimskiogja, en það versnar í stað þess að batna Þú skalt fara með honum, lagsmaður. En ég myndi ekki. . . — Ef tími væri til, skyldi ég setja ykkur báða í þrældóm. En nú fer að verða hver síðastur. Við verðum að ná í Stepanik. Ég gef efcki túskilding fyrir tilfinningar þínar í þessu samlbandi kunningi. Og af baráttu þinni við Hammett skipti ég mér ekki hót. Það er Stepanik, sem við þurfum að ná. Og þið Harry farið báðir að leita hams. Durell þagði. Það brast í síman- um drykklanga stund. —• Ertu þarna Sam? — Já, herra. — Hlustarðu á mig? — Já, herra. Nú skipti rödd McFees um blæ. Gott. Hlustaðu á, Sam. . . Þú sendir Deirdre heim. Ég skal sjá um hana. Þú leysir starfið af hönd um. Og gættu vel að Hammett. — Það hafði ég nú hugsað mér að gera. — Þetta verður ekki auðvelt starf. Við höfum fengið öruggar heimildir um að austan við járn- tjaldið taki við hreinasta brodd- flugnabæli. Blaðamennirnir ætla lika,,að gera mig^ifclaúsan. hremt fyrir þínum dyrum og komdu með hann heim. — Já herra. — Svo er það ekki meira. Durell lagði heyrnartólið á. Ottó starði á hann með kvíða- svip bak við gullspangargleraug- un. Durell yppti öxlum. — Við skulum koma okkur af stað, Ottó. — Það eru einhver einkamil milli yðar og Hammetts, er ekk: svo? spurði Ottó. Hamn var lítill og laglegur ásýndum, ekki ósvip- aður uppburðalitlum miðaldra skrifstofumanni, með þunnt and lit og gleraugu. Hann lét hvítar og nettar hendur hvíla á styrinu og ók í alla staði vel. Þeir fóru eftir aðalgötunui út úr Vínarborg norðaustur tii Marchfeld héraðs- ins, þar sem Dóná er þrjú hundr uð metra breið og skiptist í kvíslar af óteljandi hólmum. Þrjá sjónvarpið Þriöjudagur 9. 1. 1968 20,00 Fréttir. 20.30 Erlend málefni Umsjón: Marlcús Örn Antons- son. 20.50 Tölur og mengi 14. þáttur Guðmundar Arn- laugssonar um nýju stærðfræð ina. 21,10 Námumaðurlnn Myndln lýslr Iffl og starfi námu verkamanna í Kanada, kjörum þelrra og síaukinnl vélvæðingu við námugröft. fslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 21.25 Um húsbygglngar Umsjón með þættinum hefur Ólafur Jenson, fulltrúi. 21.45 Fyrri heimsstyrjöldin (18. þáttur) Rússnseka byltingin. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Thorarensen. 22.10 Dagskrárlok. tíu mílum austar rennur fljótið um þrönga gjá, þar sem húi; fellur niður úr Karpatafjöllum, þar eru landamærin. Nú var o'ótt og regn, kirkjuturnar báru yfir frjósama akra, dökká og friðsæla. Það rigndi án afláts, en ekk’ þungt. — Það held ég Hammett hafi aðeins tekið ungfrúna til að stríða yður, mælti Ottó. — Ekki ætti það að vera alvarlegt. Það er fráleitt nein hætta á ferðum — Það er alltaf hætta á ferð- um, anzaði Durell. — Auðvitað. En þér verðið að minnast þess, að þrátt fyrir alla sína ágalla, er Harry mjög fær maður í þessu starfi. — Við gerum allir skyssur mælti Durell hörkulega. — Og þetta var skyssa hjá Harry. — Jlá, ég skil svo sem hvernig yður er innanbrjósts. Eftir tíu mínútur var Vínarborg langt að baki. Ottó hægði ferð’na, meðan þeir fóru gegnum lítið þorp og nam einu sinni staðar við eitt hinna allsstaðar nálægu um- ferðaljósa, við þrönga, stemlagða götu. Síðan óku þeir gegnum mið bæiun. í stað þess að fara breið veginn beygði hann fyrir horn í gamla bæjarhlutanum og inn á mjóa götu, skrönglaðist yfir vond an vegarkafla og síðan eftir þröng um stíg sem lá nærri beint í norður til árinnar. — Þén eruð vissir um staðinn? spurði Durell. — Drengurinn, Antom, lýsti honum nákvæmlega fyrir Harry, áður en hánn missti stjórn á sér við hann. Stefnumótið átti að vera klukkan tíu. — Hún er orðin meir en tiu núna. — En við höfum ekki mætt ung- frú Padgett ennþá í vagni Harrys skaut Ottó innL Nú var þéttur skógur báðum megin hins þrönga vegar og ljós ker vagnsins mynduðu bjarta rák milli blaðveggja þessa regnvotai rangala. Ottó hægði ferðina enn, vegurinn snarbeygði til hægri og þeir voru komnir út úr skóg- inum. Til austurs brá dauft Ijóshaf bjarma á lágskýjað loft. — Bratislava, mælti °'to stu4- lega. — Ekki langt fjarri. Það er nú fljótið. Kvíðahreimur í rödd hans. — Það áttu að vera akrar héma og hvítt bóndabýli og lítið þórp rétt fyrir handan það. Harry • átti að hitta piltinn þenna Gigja af tékkneska prammanum, vjð fyrsta hliðarveg hér frá. _—Þá vil ég mælast til að 'þér slökkvið sljósin, sagði Durell. — Já, auðvitað. Afsakið. Þeir þokuðust áfram og sáu móta fyrir veginum vjð glætuna, sem logaði frá ljósum borgarinn- ar. Bjarminn frá Bratislava gerði þeim ögn hægara um vik. Nú sáu þeir djarfa fyrir Dóná. — Þá erum við komnir, sagði Ottó skyndilega. Hann vék bifreiðinni í snatri inn á veg mllli hárra Iimgirðinga. Til hægri var a'kur og úti á hon- um grillti i nokkur bændaby.i alveg niðri við árbakkann. — Bifreið Harrys, sagði Ot:ó furðu lostinn. — Beint framund- an. Durell sá glitta í votan málm þvert yfir veginn. Ottó hemlaði og stöðvaði hreyfilinn. f logmnu beyrðu þeir fugla kvaka óyndis- lega á regnvotum ökrunum og í fjareka heyrðist til fljótabáts. skýrar vegna myrkursins, sem á var. Vagninn fram undan þeim var amerískur Ghevrolet. Allt var hljótt og myrkt Otté var þungt um andardrátt. — Ef Harry bíð- ur hér enuþá. verður nann reið- ur yfir komu okkar hingað Það gæti fælt hinn manninn, þennan Gígja, sem drengurinn minntist á. — Ég fer þangað. Vertu kyrr, Ottó. Ottó konkaði kolli og Durell steig hægt og gætilega úr bíln- um. Ekki varð hreyfingar vart í ÚTVARP I Ð Þriðjudagur 9. janúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Vi® vinnuna 14.40 Við, sem heima sitjum Guðrún Egilson ræðir við Þóru Kristinsdóttur kennara um kennslu vangefinr.a barna. 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Veð urfregnir. Síðdegistónleikar 16. 40 Framburðarkennsla í dönsku Oig ensku. 17.00 Fréttir. Við græna borðiS Hjalti Eliasson flytur bridgeþátt. 17.40 Útvarps saga barnanna: „Hrólfur“ Bene dikt Arnkelsson byrjar lestur nýrrar sögu í eigin þýðingu (1) 18.00 l'ónl 18.45 Veðurfregn- ir. 19.00 Fréttir. 19.30 Viðsjá 19.45 Gestir í útvarpssal Rolf Ermeler og Maria Enmeler- Lortzing frá Þýzkalandi leika á flautu og píanó. 20.20 Ungt fólk í Noregi Árni Gunnarsson segir frá. 20.40 Lög unga fólks ins Hermann Gunnarsson kynn ir 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thoroddsen Brynjólfur Jóhannesson leikari les (10) 22.00 Fréttir og veður fregnir. 22.15 Fredrika Bremer Þórunn Elfa Magnúsdóttir rith. flytur fyrra erindi sitt 22.45 Tónlist eftir tónskáld mánaðar ins, Sigurð Þórðarson. 23.00 Á hljóðbergi. 23.40 Fréttir í stuttu máli- Dagskrárlok. Miðvikudagur 10, janúar 7.00 Morgunútvarp 12,00 Hádeg isútvarp 13.00 Við vinnuna. 14. 40 Við, sem heima sitjum 5. 00 Mið- degisútvarp 16.00 Veður- fregnir. 16.40 Framburðar kennsla í esperanto og þýzka 17-00 Fréttir. Endurtekið tón- íistarefni. 17.40 Litli barnatím- inn Anna Snorradóttir stj. 18. 00 Tónleikar 19.00 Fréttir 19. 20 Tilkynningar. 19.30 Tækni og vísindi Örnólfur Thorlaeíus menntaskólakennari flytur er- indi: Lífverur í hita, 19.45 „Sá ég spóa“ Erlingur Gíslason leik ari les tvær stuttar gamansög ur eftir Svavar Gests- 20 00 Ein söngur Fritz Wunderlich syng ur lög eftir Franz Sohubert. 20. 25 Heyrt og séð Stefán Jónsson talar við selaskyttur við Skjáif andaflóa- 21.15 Tónlist frá ISCM hátíðinni í Prag í októ- ber Þorkell Sigurbjörnsson kynnír. 22.00 Fréttir og veður fregnir. 22-15 Kvöldsagan: „Sverðið“ Bryndís Schram les (15) 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynn'- 23.05 Gest ur í útvarpssal' lubn Varga fíðluleikari frá NY og Árni Kristjánsson leika- 23.80 fréit ir í stuttu máli. Dagskrárlok. MHaBBBmmnHtti:................

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.