Tíminn - 09.01.1968, Síða 13

Tíminn - 09.01.1968, Síða 13
ÞRIÐJUDAGUR 9. janúar 1968 ÍÞRÓTTIR TÍMINN 13 Evrópubikarmeistarar koma! Gummersback frá V-Þýzkalandi kemur í marz á vegum ÍR-inga! Alf — Reykjavík. — Islenzkir handknattleiksunnendur eiga von á góðum gestum. Ákveðið er að Evrópubikarmeistararnir í handknattleik, Gummersback frá Vestur-Þýzkalandi, komi hingað á vegum ÍR í marz-mánuði. Eins og íþróttasíða Timans hef ur skýrt fré áður, hafa ÍR-ingar verið að leita hófanna hjá sænsk- um og þýzkum liðum, og nú er sem sé ákveðið að sjálfir Evrópu- bikarmeistararnir komi. Iþrótta- síðan fékk þessar upplýsi.igar hjá Þorleifi Einarssyni, sem hefur ver ið milligöngumaður fyrir fiR. í fyrstu stóð til, að ÍR fengi heimsókn erlends liðs í febrúar, en þar sem fyrinvarinn er mjög skammur, varð að breyta heim- sóknartímanum. Charlton lék af- mælisleik Hsím, mánudag. Bobby Charlton, vinsælasti knattspyrnumaður Englands, náði merkum áfanga á fenattspyrnu- ferli sínuin á laugardaginn, beg- ar hann lék sinn 400. deildaleik með Manch. Utd., og hann hélt upp á daginn með því að skora fyrsta mark liðs síns, gegn West Ham, eftir aðeins 11 mínutur. Manch. Utd. sigraði örugglega í leiknum 3—1 og hefur cnu þriggja stiga forskot í 1. deild- inni. Gharlton hóf leik með aðalliði Manchester árið 1957 og vakti hann þá þegar gífurlega athygli og var spáð miklum frama. Hann var .einn þeirra, sem slapp ómeidd ur, þegar flugvél með leikmönn- um Manch. fórst í Miinchen í (Þýzkalandi. en leikmennirnir voru á heimleið úr Evrópubikar- ' keppninni í Júgóslavíu. Forust , þar eða slösuðust flestir leik- m'enn liðsins. Charlton komst í landslið Eng- land þegar 1958 og hefur hann nú leikið 82 landslerki — og leik- , ið í fjórum stöðum í íramlin- mrmi, ekki verið hægri útherji. Hann hefur skorað 43 mörk í þess um leikjum — og hefur aðeins einn leikmaður skorað fleiri miönk fyrir England, Jimmy Grea- ves, sem skorað hefur 44 mörk i Landsleiikjum. Hvað leikjunum á laugardag- inn viðvíkur urðu litlar breyting- ar hjá efstu liðunum í 1. deild, því fjögur þau efstu sigruðu. Rog er Hunt, sem lék nú aftur með Liverpool skoraði þrennu gegn WBA, og Strong, en 100 þúsund punda maðurinn Hateley, var sett Framhald á bls. 14. LEIKA AUKALEIK í gærkvöldi var ákveðið að veita Haukum leyfi fyiir þriðja leikn- um í LaugardalsliölHnni vegna Pólverja-heimsóknarinnar. Leika Pólverjarnir gegn landsliðinu á miðvikudagskvöld. Nánar á morg- un. Pólverjar sigr- uðu á Akureyri Pólska liðið Sponja lék gegn Haukum á Akureyri í gærkvöldi og sigraði með 4ra marka mun, 25:21 eftir skemmtilegan leik. Haukar byrjuðu vel og komust í 4:1, en Pólverjar sneru taflinu við og höfðu yfir í hálfleik 14:7. Á ýmsu gekk í síðari hálfleik og söx uðu Haukar þá verulega á forskot- ið, þótt þeim mistækist að skora úr 6 vítaköstum. — ÓIi Ólsen dæmdi lcikinn vel. — Áhorfend- ur voru margir. — ÁL i Geir Hallsteinsson hefur lyft sér yfir varnarvegg Pólverjana, en I staS- inn fyrir að skjóta, gaf hann óvænt inn á línu. (Tímamynd Gunnar) Alf — Reykjavík. — Sjaldan hafa fslandsmeistarar Fram í liandknattleik sýnt eins slakan leik og gegn pólska liðinu Sponja s.I. laugardag. Þeir urðu þess vegna létt bráð Pólverjanna — og þótt ekki munaði nema 4 mörk um í lokin, 20 : 16, gefur Það ekki rétta hugmynd um gang leiksins. Pólverjarnir voru allan límann sterkari aðilinn og höfðu um tíma 9 marka forskot, 18 : 9. Það var margt í ólagi hjá Fram. Vörnin illa á verði og markvarzla Þorsteins Bjiörnssonar eftir því. Sóknarleikurinn mjög tilviljunar- laus í reipunum —- aldrei revnt i fyrri Ofan á allt þetta bættist slen og ' áhugaleysi. Með þennan óglæsilega bakgrunn voru Islands meistararnir dæmdir til að tapa. Staðan í hálfleik var 12 : 7 og úrslitin þá ráðin. í síðar: hálf- leik gerðu Framarar heiðarlega tilraun til að minnka bilið, en það gekk illa í fyrstu og Pólverj- arnir aðeins juku bilið. En þegar líða tók á hiálfl-eikinn og Guð- mundur Gunnarsson kom í mark- ið fyrir Þorstein og liðið tók að ógna með línuspili og opna fyrir langskyttunum, minnkaði bilið verulega. Fram skoraði 6 mörk í röð og staðan var 18 : 15, en þá var stutt til leiksloka og Pól- verjarnir tryggðu sér sigur með Iþví að bæta tveimur mörkum við. Pólska liðið sýndi í þessum leik traustan og góðan leik, sem byggð ist að mestu á hinum taktisku hliðum. Liðin á göða hástökkvara og frátoæran markv-örð, þar sem iS. Andrzej er, en hann er ein- hver bezti erlendi markvörðurinn Framhald á bls. 3 ÍSLANDSMEISTAR- ARNIR AUDVELD BRÁD PÚLVERJANNA HHh i MfS-.v'Wi ' rT ‘ JhHHÍH MW—Ííll ZtiáSíBtiœfiW Þórólfur Beck í hópi gamalla kunningja. Frá vinstri: Kjartan Pálsson (Klp), Björgvin Daníelsson, Val, Þórólfur Ungi markvörðurinn gaf FH „vítamínsprautu" Góður endasprettur FH-inga tryggði þeim jafntefli gegn Spojna Alf — Reykjavík. — FH virð- ist. ætla að fá sömu útreið og Fram gegn Pólverjunum á sunnu daginn. Þegar 12 mínútur voru til leiksloka var staðan 16 : 12 Pól- verjum í vil — og satt að segja benti ekkert til þess, að FH byggi yfir aukakrafti til að brúa bilið. En þá skeði það, að ninn ungi markvörður FH, Birgir Finnboga son, kom inn í markið fyrir Kristófer Magnússon, Sem varið liafði frekar illa í síðari hálfleik eftir ágæta byrjun í þeim fyrri. Og skjótt skipast veður í lofti. Það var sama hvernig Pólverjarn ir reyndu að skora, alltaf var Birg ir til staðar og varði. Og hin stór- kostlega markvarzla hans á loka- mínútunum verkaði eins og víta- mínssprauta fyrir FH-liðið, sem tók mikinn fjörkipp og tókst að jafna, 16 : 16. Þegar hér var komið, voru 7 mínútur til leiksloka og voru síð- ustu mínúturnar mjög spennandi. Pólverjum tókst aftur að ná for- ystu 17 : 16, en Geir jafnaði 17 : 17, þegar 4 mínútur voru eftir. Og FH hafði alla möguleika til að si-gra. Árni Guðjónsson, línumaður, komst í gegnum pólsku vörnina og skoraði, en rétt áður flautaði Karl Jóha-nnsson, dómari, á brot. ir m-ark, fékk því miður fyrir markvörðurinn ingar voru mj ög inni og gáfu st-undlegan frið. Og í staðinn fyr- FH vítakast. En FH, varði pólski skot Geirs. FH- ákveðnir í vörn- Pólverjum ekki Það kom aftur að því, að FH f-ékk gott færi. Plál-1 Eiríksson komst í gegnum vörnina, en skot hans geigaði. Þarn-a fór Páll illa með gott tæki- íseri. Sekúndurn-ar liðu ein af ann arr-i og tölurnar 17 : 17 blöstu Framhald á bls. 14 Akureyringar sigruðu Keppni í ísknattleik miilli Rvíkur og Akureyrar fór fram á Melavellinum á laugardag- og unnu Akureyringar með miklum yfirburðum, eða 9 : 2. Skúli Á-gústsson, hinn kunni knattspyrnumaður, skoraði öll mörk Akureyrar, en Sveinn Kristdórisson mörk Rvíkur. í hraðkeppni, sem fram fór á sunnudaginn urðu úrslit þessi: A-kureyri a — Reykjavík a 4:0 Akureyri b — Reykjavík b 2:0 Akureyri a — Reykjavík b 8:0 Akureyri b — Reykjavík a 0:7 og Árni Ágústsson, FH. Þórólfur í stuttri heimsókn Blaðamenn ráku upp stór augu þegar Þórólfur Beck bii-tist skyndilega í blaðaniannastúkunni í Laugardalshöllinni á sunnudag- inn. Þórólfur er í stuttri heim- sókn, kom rétt fyrir jólin og fer sennilega utan aftur seinna í þess um mánuði. Eftir dvölina hjá Roucn í Fi-akklandi lagði Þórólifur land undir fót og hélt vestur um haf til að taka þátt í landnámi knatt- spyrnunnar í Bandaríkjunum. Hann gerði samning við S. Lou- Framhaid á bls. 3

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.