Tíminn - 09.01.1968, Side 15

Tíminn - 09.01.1968, Side 15
PrcTOJ'fTDA'CnTO 9. janúar 1968 TlMINN GRÆNMETISUPPSKERA Framhald al bls. 16. Framleiðsla á gulrófum var allgóð, svo að birgðir til manneldis munu nægja fram á vor. Sölufélag garðyrkjumanna selói grœnmeti á árinu 1967 fyrir um 23 milljónir kr., sem er um 2 milljónum meiri sala en 1966 og 5,3 milljónum meiri sala en 1965. Aí vissom tegundum grænmetis var framleitt á árinu sem hér segir: T-lurn ar eru þó að nokkru leyti áætlaðar: 1967 1966 Tómatar 268 smál 260s. Gúrkur 400 þús. stk. 423 þ. Blómikál 65 þús. stk. 66 þús. stk. Hvítkál 140 sm. 190 sm. Gulrætur 100 smál lOOsm. Nokkurt magn aí öðru grænmeti var rsektað til sölu. Ekki virðist næg þró un vera í gróðurMsafram- leiðslu og grœnmetisrækt en blómarækt er vaxandi og atfkoma gróðurbænda yfir- leitt góð“. ÞRIÐJUDAGSGREIN Framhald ai bds. 9. hefur verið samþ., ef svo fer, þá felast þær reglur, sem verð- lagsyfirvöld eiga að starfa eftir, í 3. gr. frv., þar sem svo er kveðið á, að verðlagsákvarðan ir allar skuli miðaðar við þörf þeirra fyrirtækja, er hafa vel skipulagðan og hagkvæman rekstur. Þetta er einnig skoðun forstjóra innflutningsskrlfstof- unnar, sem nú fer með verð- lagsmál, og eftir þessu telur ríkisstjórnin að væntanleg verð lagsnefnd eigi að starfa". (Al- þ.t. 1959, B 2942). Svo fór, að þingið gerði enga breytingu á þessu ákvæði frv. Það verður þvísTrkóii Það hefur því verið í gildi síðan 1960, að verðlagsákvarðanir allar skulu miðaðar við þörf þeirra fyrirtækja, er hafa vel skipulagðan og hagkvæman rekstnr1'. Alþingi var alveg sammála um þetta ákvæði. Innan ramma þess á verðlagsnefndin að starfa. Stérstaklega á formað- ur nefndarinnar að sjá um, að þessu ákv. sé framfylgt. Þetta ákvæði á að tryggja neyt. endum, að þeir njóti hagstæð- ustu kjara, án þess að gengið sé á hlut heilhrigðrar verzlun- ar. Það væri líka allt annað en neytendum til hagsbóta, ef þrengt væri svo að verzluninni, að hún gæti ekki starfað á eðlilegan hátt. Slíkt myndi fljótt hefna sín. EÐLILEGT SAMSTARF Það er eðlilegt, að fulltrúar neytenda og verzlana fjalli um verðlagsmálin. Það ætti að geta glætt gagnkv. skilning þessara aðila. Ef vel væri, þyrftu þó fulltrúar þessara aðila að ræða um miklu meira, því að hags- munir þeirra fara saman á miklu fleiri sviðum en menn gera sér ljóst. Fátt er t.d. meira hagsmunamál verzlana en að kaupgeta almennings sé sem mest. Neytendum er ekki síður mikilvægt, að verzlunin njóti starfsskilyrða t.d. varðandi lána mál, er geri henni mögulegt að veita sem bezta og ódýrasta þjónustu. Eðlilegt er því að fulltrúar neytenda og verzlun- ar ræði ekki aðeins um verð- lagshöft, heldur engu síður hitt, hvernig verzluninni verði komið í sem bezt og hagkvæm- ast horf og hvernig frjáls verzl un fái bezt notið sín, því að Simi 41985 Stúlkan og greifinn (Pigen og Greven) Bráöskemmtileg Disneygamanmynd i litum íslenzkur texti. Kl. 5 og 9 GAMLA BÍÓ Síml 11478 Bölvaður kötturinn hér eins og annars staðar mnn það fyrirkomulag reynast bezt, þegar til lengdar lætur. Til þess að ná því marki þarf önn ur úrræði en verðlagshöft, þótt þau geti átt rétt á sér undir sérstökum kringumstæðum. Auglýsið í Tímanum HAFNARBÍÓ Léttlyndir listamenn (Art of Love) SímJ 11544 Að krækja sér í milíjón (How To Steal A Miliion). íslenzkir textar. 18936 Astin er í mörgum myndum (Love has many faces) íslenzkur texti. Skemmtileg ný amerísk gaman mynd t litrnn með James Gamer og Dick Van Dyke íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ViSfræg og glæsileg gaman- mynd i litum og Panavision, gerð undir stjórn hins fræga leikstjóra William Wyler. Audrey Hepbum Peter O* Toole Sýnd kl. 5 og 9. Spénnandi ný amerisk litkvik. mynd um ást og afbrýði. Lana Tumer, Cliff Robertson, Hugh 0‘Brian Sýnd kl. 5, 7 jg 9. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS „SEX URNAR' (Boemg - Boeing) sýning í kvöld kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan frá kl. 4 eftir hádegi. Sími 41985. Auglýsið í Tímanum Sfmj 22140 Njósnarinn, sem kom inn úr kuldanum (The spy who came from the cold) Simi 11384 Kappaksturinn mikli (The Great Race) Heimsfræg og sprenghlægileg ný. amerisk gamanmynd i llt- um og Cinemascope. íslenzkur texti Jack Lemmon, Tony Curtis Natalie Wood. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 50184 Æsispennandi njósnamynd i eðlilegum litum Jean Maris Símon Templar i fullu fjöri. sýnd kl. 7 og 9 íslenzkur texti. T ónabíó Simi 31182 fslenzkur textl. Heimsfræg stórmynd frá Para mount gerð eftir samnefndri metsölubók eftir John le Carré Framleiðandi og leikstjóri Martin Ritt, Tónlist eftir Sol Kaplan. Aðalhlutverk: Rlchard Burton Clarie Bloom íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Ath.: Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu hjá Almenna Bókafélaginu; Dýrlingurinn Jean Marls sem Simon Templar f fullu fjöri. Viva Maria og snilldar vel gerð, ný, frönsk stórmynd I litum og Panavislon Birgitte Bardot, Jeanne Moreau. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Snilldar ve) gerð og bráð- skemmtileg, ný dönsk gaman mynd I litum Dirch Passer Karin Nellemose sýnd kl. 5 Leiksýning kl. 8,30 15 >1, ÞJODLEIKHUSIÐ Sýnin-g miðvifcudag kl. 20 Júgóslavneskur dansflokkur Gestaleifcur Sýning föstudag kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. Aðeins þessar tvær sýningar. Forkaupsréttur fastra frumsýn ingargesta gildir efcki. Lltla sviðið Lindarbæ: Biily lygari Sýning fimimtuda-g kl. 20.30 ASgöngumiSasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Indiánaleikur sýning miðvikudag kl. 20,30 sýnmg fimmtudag kl. 2»,30 Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14 Simi 13191. LAUGARAS Símar 38150 og 32075 Dulmálið UURA- MOD MYSTERY BREGORY SOPHIA PEGK LOREH A STANLEY DDNEM prqouciidh ARABESQUE V TECHHICDLOR* PANAVISION* J Amerísk stórmynd f Iitum og Cinemascope íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sími 50249 Niósnari í misgripum Bráð snjÖU ný dönsfc gaman- mjmd f Utum Gerð af: Erik Blling Úrvals leifcarar, Sýnd ki. 9

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.