Tíminn - 09.01.1968, Side 16

Tíminn - 09.01.1968, Side 16
Rannsókn „faktúrumálsins": Lögreglumenn og ný gögn frá Danmörku! Tómas Jónsson, (f. v.) Hótmfriður Runólfsdóttir, Valgarð Björnsson (Læknishjónin á Hofsósi), Pála Páls- dóttir og horsteinn Hjálmarsson. (Tímamynd Gunnar) „MILLJONAMÆRINGAR" I KVÖLDVERÐI FfBjReykjavik, mámudag. f kvold efndi Happdrætti Há- skólans til hins árlega kvöld- verðar, sem tileinkaður er þeim sem happasælastir vinnendur i hafa verið hjá happdrættinu á i umliðnu á^L Að þessu sinni sátu kvöidverðinn fimm manns Hofsósi, hjónin Hóímfríður frá Hofsó míSSm Hunólfsdóttir og Valgarð BjörnSson læknir á staðnum, hjónin Pála Pálsdóttir og Þor- steinn Ifjálmarsson og svo Tómas Jónsson, og auk þeirra að sjálfsögðu fulltrúar Happ- drættisins og blaðamenn. Þessir þrír menn áttu sarn- eiginlega 25 miða og unnu á þá eina milljón og eitt hundr- að þúsund krónur, þar sem þeir hlutu aukavinninga. Ekki gátu vinnendurnir sagt ákveðið um það í kvöld, hvað þeir hygðust gera við peningana, enda skipt ast þeir í þrjá hluta, en þeir sögðu, að alla vega væri þetta mikill glaðningur og | kæmi vel. sér að sjálfsögðu mjög Lokið við byggingu 38 nýbýla á síðasta ári Bændabýlum hef- ur heldur fækkað FB-Reykjavík, mánudag. Um 5000 býli eru nú í byggð á landinu, en á allmörgum þcirra er félagsbú, tvíbýli eða fleirbýli, svol að bændur munu vera um 5700. Lokið var byggingu 38 nýbýla, en eitthvað fleiri jarðir munu þó hafa farið í eyði á árinu sem leið lenti í skaflinum hafði skemmzt eitthvað, en var þó ökuifær. Framihald á Ws. 14. Þrír bílar út af í Svína- hrauni og á FB-Reykjavík, mánudag. f skafhríðinni í Svínahrauni og á Sandskeiði í gærkveldi og nótt fóru þrír bílar þar út af Suður- landsvegi. en engin slys munu hafa orðið á mönnum eða farþeg- unum, sem í bílunum voru. Stór áætUmarbíll, sem var á suðurleið, fór út af á miðju Sandskeiðinu. Var stór og kröftugur dráttarbíll fenginn úr Reykjavík til þess að draga áætlunarbflinn upp á veg- inn, en þá vildi svo til, að dráttar- bíllinn festist í snjóskafli hinum megin við veginn og tók töluverð an tíma að ná dráttarbflnum úr skaflinum áður en hægt yrði að nota hann til að ná áætlunarbfln- um upp á veginn. í brekku rétt ofan við Sand- skeiðið fór jeppi út af veginum og hafnaði í skafli. Annar jeppi kom þar að stuttu síðar og gat dregið hinn upp, en jeppinn. sem að því er segir í Landbúnaðaryfir liti sem búnaðarmálastjóri hefur gert fyrir árið 1967. Endanlcgar skýrslur um fram- kvæmdir bænda árið 1967 liggja ekki fyrir enn, en framræsla mun hafa verið mun meiri heildur en árið 1966, líklega 20—30% meiri, en aðrar ræktunarframkvæmdir munu hafa verið svipaðar. Fyrir liggja endanlegar tölur um framkvæmdir gerðar á árinu Framhald á bls. 14. EJ—Reykjavík, mánudag. TVeir danskir rannsóknarlög- reglumenn voru væntanlegir til landsins í dag vegna athngunar á viðbótarrannsóknarefni varðandi Elmo-málið svonefnda, en þessi nýju gögn koma frá Dantnörku. Virðist mál þetta því enn viða meira, en talið var á síðasta ári en rannsókn mun væntanlega vera á lokastigi að sögn danska blaðs ins Politiken. Tíminn skýrði frá því í septem ber s. 1- að gagnasöfnun þeirri, sem danskir lögreglumenn höfðu annazt í Danmörku, væri lokið. Svo virðist ekki vera, en Þórður Björnsson, yfirsakadómari, tjáði blaðinu í dag, að ekkert væri um þessi nýju gögn hægt að segja þar sem íslenzk yfirvöld höfðu ekki rannsakað þau ennþá. Væri þetta rannsóknarefni til viðbótar því, sem þegar væri baiið að rann saka. Ekki var heldur hægt að fá uppgefið, hvort gögn þessi snerta einungis viðskipti Páls Jónasson ar ,eða hvort um fleiri aðila er að ræða. Aftur á móti virðist nú líða að lokum þessarar rannsóknar. Mál þetla hefur lengi verið í rannsókn, enda viðamikið. Komst málið fyrst upp í Danmörku, þeg ar rannsókn var hafin á íkveikju og íjársvikum dansks kaupsýslu manns. Elmo Nielsen — en hann var dæmdur i fyrra fyrir ikv'eikiu í verksmiðjulhúsi sínu í KvistgSrd og víðtæka fjárglæpi Það var meðan á rannsókn á viðskiptum Elmo Nielsen við ís- lenzka kaupsýslumenn stöð, að danska rannsóknarlögreglan benti íslenzkum lögregluyfirvöldum á ýmis viðskipti Páls Jónassonar, stórkaupmanns, við danska kaup sýslumenn, en dönsku lögreglunni þótti viðskipti þessi grunsamleg. Er Elmo Nielsen málinu i Dan AKUREYRI Fundur Framsóknarfélaganna vefður í Hafnarstræti 95 fimmtu- daginn 11. janúar kl. 8,30. Ingvar GíslaSon alþingismaður ræðir stjórnmálaviðhorfin. Imörku var lokið, héldu þrír dansk ir rannsóknarlögreglumenn, þeir |Börge Levald, Egon Kjerri og Framhald á ols 14. Grænmetis- uppskeran ’67 minni en árið ’66 FB-Reykjavík, mánudag. f yfirliti Halldórs Páls- sonar búnaðarmálastjóra um landbúnaðinn 1967 segir að kartöfluuppskera hafi verið minni en í meðalári, og sömuleiðis kemur i ljós, að uppskera blómkáls, hvit- káls og agurkna er minni en árið á undan, en meira var framleitt af tóinötum. Um grænmetisframleiðsl- una segir Halldór: „Kartöfluuppskera Drást með öllu á norðanverðu land inu, en varð þó mun betri en 1966, þegar litið er á landið í heild. Þó varð neild aruppskera minni en í meðal ári. Heildarkartöfluuppskera 1967 mun vera um 75 þús und tunnur, er bað þrisvar sinnum meiri uppskera en 1966, en fjórðungi minni en 1965. Á Suðurlandi varð upp- skeran allgóð og á Suður- landi víða góð, sérstaklega í lágsveitum. Mestu munaði, að næturfrost síðsumars gerðu að þessu sinni óvíða usla í kartöfluræktinni á suðurhluta landsins, þó ullu þau tjóni í uppsveitum, t. d. í Hreppum og Biskupstung um. Framhald á bls 15 HRAKNINGAR A L YNCDALSHEIÐI OÓ-Reykj avík, mánudag. Þrír ungir Reykvíkingar lentu í hrakningum í Þingvalla sveit um helgina. Fóru þcir á jeppa frá Reykjavík á sunnu- dagsmorgni og ætluðu að aka austur um Lyngdalsheiði. Gekk þeim sæmilega greiðlega að komast austur á heiðina en á Gjárbakkahálsi festist jeppinn. Lentu þeir þama í miklum skafrenningi. í morgun var farið að óttast um piltana, sem eru 16, 17 og 18 ára og var Slysavarnafélagið beðið aðstoðar við að leita að þeim. Voru þegar gerðar ráð- stafanir til að komast að af- drifum þeirra. Var haft sam- band við séra Eirík J. Eiríks- son á Þingvöllum. Sagði hann, að bændur i Þingvallasveit hafi séð bílljós á Gjárbakka hiálsi í gærkveldi. Síðar kom í ljós, að piltarn- ir höfðu fest bilinn þarna á heiðinni og brutust þeir í illri færð til byggða. Komust þeir að sumarbústað þar sem þeir komust inn og dvöldu baT ■ nótt. í morgun fóru þeir í veg fyrir bíl, sem ók þe;m tii Þingvalla, þar sem séra Eirík- ur tók við þeim. Áður en vjtað var um aídrif piltanna bjóst björgunarsveitin Tngólfur til að gera út leiðang- ur. Björn Pálsson flaug í morg un yfir Lyngdalsheiðina til að leita bflsins. Sá hann hvar bíll- inn var um hálfan annan kfló metra austur af veginum. sem liggur meðfram Þingvallavat.il. Illa gekk þó að finna bílinn úr lofti því að hann var nærri snjóaður i kaf á veginum. Bændur úr Þingvallasveit hjálpuðu svo piltunum að ná í bílinn og koma honum til Þingvalla. Þaðan fóru peir svo um klukkan 15 í dag og komu til Reykjavíkur um klukkan 18. Mennirnir þrír voru við beztu heilsu, þegar bair komu i til Reykjavíkur, og leið þeim * sæanilega í sumarbústaðnum/

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.