Tíminn - 20.01.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.01.1968, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 20. janúar 1968. TÍMINN Fréttabréf frá Finnbogastöðum Nýlega barst Barnaskólanum á Finnbogastöðum kr. 20.000,00 að gjöf frlá frú Guðrúnu Sæmunds- dóttur nú til heimilis að Flóka- götu 10 í Reykjavík. Fjárupphæð Iþessa gefur hún til minningar um mann sinn, Guðmund Þ. Guð- mundsson skólastjóra á Finniboga stöðum, og skal henni varið til að stofna sjóð til styrkta,r kaup- um á verðmætum keinnslutækjum fyrir skólann. Skólanefnd og skólastjóri hafa skrifað gefandan um og þakkað þessa höfðinglegu gjöf. Jafnframt á fiú Guðrún Ireiður og þakkir skilið fyrir ó- metanlegan stuðning, er hún veitti manni sínum við upplbygg- ingu skólans og starfrækslu hans og mótun fyrstu árin. Fer vel á því að sjóðurinm sé tengdur nafni Guðmundar Þ., mannsins, sem stofnaði skólann og helgaði hon- um krafta síaa alla. Guðmundur Þ. var fæddur 7. Júní 1892 að Fininfbogastöðum á Ströndum. Hann var soniur hjón- anna Guðmundar Guðmundsson- ar bónda þar og Þuríðar Eiríkis- dóttur bóinda á Bjargi í Miðfirði, hvort tiveggja vel þekktar kjarna- ættir. Guðmundur Þ. iaufc kenn araprófi árið 1016 og hóf síðan kennslustörf í sveitinni sem far- kennari, því að skólahús var ekk- ert. Hann var afibragðsgóður kenn- ari. Það duldist honum heldur ekki að góður árangur næðist ek-ki nema aðstaða til kenmíslustarfsins yrði bætt. Þess vegna réðist hann í það stórvirki árið 1929 að byggja á eigin kostnað skólaihús úr timbri á lóð, sem faðir hanis og föðursystkini höfðu gefið skólan- um úr landi Finnibogastaða. Um þær muindir kvæntist Guð- mundu.r Þ. Guðrúnu Sæmundsdótt ur frá Hóli í Bolungarvíik og stofn uðu þau þá þegar heimili sitt í mýja skólahúsinu. Mikil hafa við- Ihrigðin verið, að fá fastan sama- stað fyrir skólahúsið í staðinn fyrir Iþeytinginn á milli bæjamna og sjóifsa-gt misjafnlega hentugt fcennsluíplóisis. En þetta búsnæði, sem svo miklar vonir voru bundnar við og reist hafði verið með ærnu erfiði, kom skemur að notum en nokk- urn hafði órað fyrir. Það brann til grunna aðeins fjórum árum síð ar og varð sáraiitlu bjargað úr eldsvoðanum. Ungu hjónin stóðu því uppi slyipp og snauð. Eilaust ihefði hver meðalmaður látið hór staðar numið í sporum Guðmun ar og gefizt upp við frekari við- leitni til uppbyggingar fræðslu- starfsseminni í þessu afskekkta Ibyggðarlagi. Hér bsdttist og við mótlætið. að heimskreppan mikla BRÉF TIL BÆNDA LANDSINS Nú rétt fyrir jólin fengum við bændur þá hatrömmustu jólakveðju sem hægt er __ að senda einni stétt í heild. Á ég þar við verðlagningu landbún- aðarvara haustið 1967. Ekki var nóg að það drægist um þrjá mánuði að koma verði á vöruna, heldur vorum við bændur hilunnfærðir með grófu lagabroti. Vœri nokkur furða þótt við teldum svo með okkur farið að mælirinn væri fullur. Þrátt fyrir mikla sparsemi hrökkva tekjur ekki fyrir gjöldum. Nú er ekki eins og við fáum þess- ar fiáu krónur okkar vikulega. Verð fyrir sláturgripi kemur ekki fyrr en eftir nokkra mán- uði og jafnvel ekki að fullu fýrr en eftir árið. Eins og við var að búast mótmælti stjórn stéttarsam- þandis bænda verðlagningunni' strax nú fyrir jólin. En við vitum það, að mót- mæli ein hafa ekkert að segja í okkar þjóðfélagi í dag. Við verðum að standa einhuga sam an og ná fullum rétti. Við eig- um ekki að semja um vafa- samar hliðarráðstafanir. Nei bændur góðir, það er fyrst os fremst bein kauphækkun, sem við þurfum til að geta staðið í skilum við okkar lánadrottna Verðlækkun á fóðurvörum og þó sérstaklega á áburði gæti gert sama gagn, en það er vist tómt mál að tala um það í öllu þessu dýrtíðarflóði. Hugsið út í það að kaupfé- lögin hafa verið okkur hjálp- leg og lánað okkur í marga mánuði. Gæti nú ekki skeð að þau yrðu að hætta því og taka upp mánaðargreiðslu. eða jafn vel staðgreiðslu. Hvar stöndum við þá? Nei, starfsbræður góð- ir! Nú verðum við að standa saman sem einn maður og berjast fyrir rétti okkar og tilveru. Þær kröfur sem við höfum gert undanfarin ár hafa verið viðurkenndar réttar. En þð höf um við aldrei fengið það sem okkur ber. Þó hefur aldrei ver ið gengið eins langt og núna. Nú hefur komið til tals að boðað verði til aukafundar full trúa stéttarsambands bænda. Hvað ætla fulltrúarnir að gera? Ætla þeir að halda eina skraut sýningu ennþá. Nú verða þeir að sýna. að þeir eru fulltrúar okkar. Við verðum að ná okkar rétti með góðu og e.f það gengur ekki, þá með róttækum ráðstöfunum. Hver skyldi trúa því að svona hörmulega sé komið með elzta atvinnuveg þjóðarinnar. Bændur góðir! Látum keyra í okkur, látum vita af bví, að við unum ekki rangindum og lögbrotum. Með þessum orðum óska ég öllum bændum og búaliði vel- farnaðar á nýju ári. Bóndi er bústólpi, bú er land stólpi. Því skal hann virtur vel. Bóndi á Suðurlandi. fór í hönd og urðu þeir tímar síður en svo til að auka áihuga forsjármanna s.veitarfélaga fyrir k ostn a ð arsöm um f ra mkv æm dum ejns og skólabygging hlaut að að vera og slíku máli einungis sýnt tómlæti þegar bezt lét. Mun það sjónanmið trúlega hafa giit í flestum héruðum landsins á iþeim tíma. En Guðmundur Þ. var ekki þeirrar gerðar, að hann bognaði fyrir erfiðleikunum og ihlypi frá hugsjóin sinni í miðjum klíðum. Áður en síðustu glæðu.rn ar í brunarústunum voini kulnað ar hafði hann strengt þess heit að byggja annan skóla stærri og varanlegri en þainn, sem nú var til ösku brunninn. Og snauður að verald'legum fjármunum en gædd ur nánast ofurmannlegu fram- kvæmdaþreki, fónnarlund og bjart sýni hóf hann banáttuna að nýju. Og hann lifði_ það að sjá hugsjón sína rætast. Árið 1034 reis skóla- hús það, sem nú stendur hér á Finnibogastöðum. Er það byggt úr steiinsteypu með heimavistarrými fyrir allt að 15 nemendur. Var þá iþegar flutt í nýju bygginguna og hafin kennsla, þótt frágangi húss- ins væri ekki að fullu lokið. Skylt er að geta þess, að margir sveit- ungar og vinir Guðmundar veittu Myndin er af Guðrúnu Sæmundsdóttur og Sæunni fósturdóttur henn- ar, með Guðmund Þ. yngra í fanginu fyrir framan Barnaskólaun á Finnbogastöðum. hoinum öfluga aðstoð við báðar skólabyggingarnar. Ríkið greiddi og sinn hluta af stofnkostnaði sið ari byggingarinnar, en Guðmund- ur Þ. tók á sig þann hlutainn, sem sveitarfélaginu bar að greiða. Ekki þarf að eyða orðum að því, hvílík umskipti urðu til hins betra, hvað uppfræðslu barnanna í Árneshreppi snerti eftir að þessi menntastofnun komst á fót. En því miður naut Guðmundar ekki lengi við eftir þetta. Hann hafði lagt allt í sölurnar fyrir hugsjón sína og nú var heilsa harns þrot- in. Hann andaðist 2. júlí 1938 að- HAPPDRÆTTISVINNINGAR FRAMSÓKNARFLOKKSINS J 704 Myndabókin ísland 1188 Svefcipoki 1323 Veiðisett 1640 Veiðisett 1804 Hrærivél 2377 Veiðisett 2501 Frönskunámskeið 2044 Myndabókin ísland 3655 Myndastytta 3686 Bifreið 3716 Myndabókin ísland 3930 Bakpoki 3933 Myndavél 4187 Veiðisett 4501 Myndabókin ísland 4505 Myndabókin ísland 4511 Veiðisett 4516 Bakpoki 4545 Málverk 4567 Ferðahúsgögn 4645 Myndabókin ísland 5328 Myndavél & sýningarvél 5444 Myndabókin fsland 5469 Hárþurrka 8026 Mymdabókin ísland 8036 Myndabókin fsland 8149 Rafmagnsritvél 8153 Rafmagnsritvél 8346 Myndastytta 8374 Myndavél 8900 Myndastytta 8996 Myndavél 10237 Myndastytta 10239 Myndastytta 10340 Sjónauki 10708 Myndavél & sýningarvel 11072 Ryksuga 11146 Myndabókin ísland 11148 Myndabókin ísland 11982 Sjónauki 12344 Kvikmyndavél 12471 Veiðisett 13144 Sjónauki 14044 Veiðisett 14591 Tjald og viðleguútbún. 14998 Kvikmyndavél 15244 Myndavél 15369 Myndabókin ísland 16006 Myndastytta 16168 Ferðaritvél 16486 Enskunámskeið 16847 Sjónauki 17442 Saumavél 17546 Sjónauki 17610 Mymdastytta 17692 Myndavél 17804 Málverk 18096 Tjald 18119 Kvikmyndavél & sýningarvél 18183 Dönskunámskeið 18493 Þýzkunámskeið 18595 Myndastytta 18711 Sjónauki 19104 Bakpoki 19708 Myndabókin ísland 19870 Saumavél 19886 Málverk 19911 ítölskunámskeið 20543 Myndastytta 20722 Ferðaritvél 22283 Bakpoki 22422 Froskmannsbúiningur 22530 Málverk 22533 Veiðiáhöld 22561 Veiðisett 22719 Spönskunámskeið 22791 Píanó 23823 Myndastytta 24487 Sjónauki 24933 Veiðisett 25002 Myndastytta 25373 Myndastytta 28293 fsskápur 29166 Þvottavél, sjálfvirk 30050 Myndabókin íslamd 30076 Svefnpoki 30501 Sjónauki 31108 Myndastytta 31161 Veiðisett 31320 Tja-ld 33282 Kvikmyndavél & sýningarvél 33302 Sjónauki 33505 Myndastytta 33707 Prjónavél 33778 Sjónauki 33871 Kvikmyndavél 34386 Hrærivél 34561 Bakpoki 34614 Myndabókin ísland 34798 Ferðaihúsgögn Birt ám ábyrgðar. eirns 46 ára gamall. En ávaxtanna af starfi hans, hugsjónaauðgi og framtakssemi munu íbúar Árnes- hrepps njóta enn um langan ald- ur. B-arn ask ói a n um Finmbog as töðum 19. des. 1967. Torfi Guðmundsson. Aldrei meira vöruvai • Aldrei meiri afsláttur Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Simi 18783. Gusjón Stybkársson HASTMÉTTAÍLÖBMADUt AUSTUASTKÆTI 6 SiMI IS3S4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.