Tíminn - 20.01.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.01.1968, Blaðsíða 14
LAUGARDAGUR 20. janúar 1968. TIMINN ÞÁTTUR FELLDÚR NIÐUR í ljós, að sá þáttur er alls ek-ki í laug-ardags-dagskránni kl. 15,20, hele'ur á sínum venjulega tíma um kvöldið! Skyldi þá álitið. að þáttur Magnúsar væri á sínnm venjuiega tíma, en svo er ekki. Held-ur hefur verið SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS M.s. Herðubreið fer vestur um land í hring- ferð 26. þ.m. Vör-umóttaka mánudag, þriðjudag og mið- vikudag til Patreksfjarðar. — Tálknafjarðar, Bíldudals. Þing- eyrar, Flateyrar, Súgandafjarð- ar, Bol-unigaivíkur, ísafjarðar, Norðurfjarðar. Siglufj arðar. Ó1 afsfjarðar, Kópaskers, Þórshafn ar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Borgarfjarðar, Stöðvarfjarð-ar. Breiðdalsvíkur og Djúpavogs. M. s. Esia fer austur um land í hring ferð 29. þ.m. Vörumóttaka þrið-judag og miðvikudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Raufarhafnar. — Húsavíkur og Akureyrar. M/s Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Horn-afjarðar mánudag oig þriðjud-ag. búinn til nýr þáttur. í umsjón Jónasar Jónassonar, og nefnist hann „Um litla stund“. Þetta mál er því orðinn hinn mesti skrípaleikur, þótt alvar- 1-egt sé. Er nærtækast að ætla, að vissir aðilar í Útvarpsráði hafi viljað losna við þátt Ma-gn úsar af pólitískum ástæðum. og beitt þessum blekkingar- aðferðu-m við að ná fram vil-ja sínum. n Erfitt er að fullyrða, hvers vegna þátturinn ..Daglegt líf“ var ekki í dagskrá næstu viku kl. 15,20 eins og Útvarpsráð hafði samþykkt .En eftir því, sem blaðið veit bezt, mun Árni Gunnarsson hafa neitað að h-afa þáttinn á þeim tí-ma, þegar 'honum var kunnugt um að sú breyting var notuð sem átylla til að fella niður þátt Magnús- ar Torfa. H-afi því verið gripið til þess ráðs, að búa til nýjan þá-tt í snatri. # Ekki fékkst þetta staðfest af viðkomand aðilum. Blaðið ha-fði í da-g samband við Árn-a Gunnarsson. fréttamann, en hann kvaðst e-kkert vilja um málið segja. Þá hafði blaðið s^Éband við útvarpsstjóra. AriSrés Björnsson, og vildi hann ekkert um þetta mál segja SKYNDIMARKAÐIR Framhald af bls. I mörkuðum, sem komi og fari. Á hinn .fflóginn telji hún eðlilegt, að s® þjónusta sé veitt á veg- um þeirra aðila, sem reka verzl- un á viðkomamdi stað, sem um- b-oðsmanna verzlana í Reykjavík eða annars staðar. ÞAKKARÁVÖRP Þakka öllum þeim, sem heiðruðu mig, með heim- sóknum, gjöfum og góðum óskum, á sextugsafmæli mínu þann 2. janúar s.l. Beztu kveðjur til ykkar allra. Guðröður Jónsson, Neskaupstað. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og út. för systur okkar, fóstursystur og móðursystur, Kristínar Sigurðardóttur frá Þorvaidsstöðum í 'Hvítársíðu, Freyjugötu 7. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði við Borgar spítaiann í Heilsuverndarstöðinni, og þeim, sem heimsóttu hana á sjúkrahúsið. Halldóra Sigurðardóttir, Lingný Sigurðardóttir, Helga Sigurðardóttir, Þórunn S. Endlich, Guðný Sigurðardóttir, Torfi Magnússon, og systrabörn. Alúðar þakkir til allra þeirra er sýndu samúð við andlát og jarðarför Guðjóns Guðbrandssonar, frá Rauðalæk. Margrét Sigíún Guðjónsdóttir, Gróa Árnadóttir, Hannesína Sigurðardóttir, / Ágúst Gúðbrandsson, Sigurbjörg Vigdís Guðbrandsdóttir, Guðmundur Bergmann Guðmundsson . Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar Sigríðar Ögmundsdóttur frá Fáskrúðsfirði. Sigrún Björnsdóttir, Jóhanna Björnsdóttir, ® Birna Björnsdóttir, Benedikt Björnsson, Kristín Magnúsdóttir. heldur. Sagði hann, að það væri Útvarpsráð sem réði þess um málum. Blaðið hafði í dag sam-band við M-agnús Torfa Ólafsson út af þessu máli. — Hvenær var þér sagt, að þáttur þinn væri fel-ldur niður úr dagskrá hljóðvarpsins, Magnúis? t — Það var á! miðvi-kudags- mor-gun, að einn af starfsmönn um úbvarpsins hrin-gdi í mig og skýrði mér frá því, ,að Útvarpsráð hefði s-amþykkt að færa á t|mann milli kl. 15.20 —16 á laugardögum þátt Árna Gunnarssonár. „Daglegt líf“. Bkki hafði verið gert ráð fyrir að það efni, sem þar hafði verið fyrir, fengi annan stað í dagskránni, og myndi hann því falla niður. Mér kom þetta allundarlfga fyrir sjónir, því að þegar um það var talað í haust. að ég tæki að mér þennan þátt, þá var ráð fyrir gert, eins og með aðra þætti í vetrardagskrá hl-jóðvarpsins. að þátturinn héldi áfram út veturinn. Þesisi þáttur minn kom að nokkru leyti inn í stað þess þáttar, sem Gfsli J. Ástþórs- son hafði s.l. vetur. Gísla var boðið að halda áfram með þennan þátt nú í vetur, en hann treysti sér ekki til þess. Þegar sýnt var, að hans var ekki kostur, þá var það að ráði, og samlþykkt í Útvarpsráði að ég kæmi þar í staðinn. En vegna þess hvernig vinnu minni er hiáttað, treysti ég mér ekki til að vera með þáttinn í hverri viku, en ákvað að t-aka að mér annan hvern laugardag. — Fébkist þú einhverja Skýr ingu á því, hvers veg-na þáttur þinn var felldur niður? — Nei, mér var einungis sagt frá ákvörðun Útvarpsráð-s Ég hef ekki kynnt mér það ná- kvæmlega, hvernig þetta mál he-fur verið borið upp í Útvarps ráði. Aft-ur á móti hef ég heyrt á sbotspónum, að málið hafi verið lagt þannig fyrir, að ég væri að hætta með minn þátt, og þess vegna þyrfti að skipa nýju efni á þenn-an stað í dag skránni. Síðan er sarmþykkt í Útvarpsráði, að setja þarna nýtt efni, og sú samþykkt notuð sem tilefni til að tilkynn-a mér, að nú sé, ég hættur! — NaÁtækast virðist að ætla að hér sé u-m að ræða pólitísk ar aðgerðir v-issra manna. Hvað vilt þú segja um þá sikýringu? — Manni dettur það auðvit að helzt í hug, af því að þessi álevörðun er tekin rétt eftir að ég flyt Mtt, þ-ar sem fjallað er um pólimskt e-fni — að vísu af alþjóðavettvangi, en það virð ist stundum viðkvæmast af öllu hjá sumum mönnum. Annars vil ég taka það skýrt fram, að mikill meiriihluti af þeim þáttum, sem ég hef flutt, fjölluðu um algjörlega ópólitísk mál. Ég talaði t. d. einu sinni um engla, og í annað skipti um gamlárskvöld-sbrennur, svo að d-æmi séu ne-fnd. — En hefur einhver gagn- rýni komið fram á þætti þína? — Við mig h-efur aldrei ver ið kv-artað af einum eða nein- um. En ef einhverjir telja sig hafa eitthvað út á minn mál- flutning í þessum þætti að setja, þá er ég reiðu-búin-n að standa fyrir m-ínu máli hvenær sem er og hvar senf er. En eng inn hefur gagnrýnt efni þátt anna við mig. — Hv-að vilt þú segja að lo-k u-m þessa málsmeðferð alla? — Méijgþykir þessi framkoma þeim mun furðule-gri, þar sem allflestir af þeim mönnum, sem um þetta fjalla, eru gamlir kunningjar úr blaðamannastétt, og þar að auki átti ég sæti með þeim í útvarpsráði um nokkurra mánaða skeið á s. 1. hausti. Svo að mér þykir það nokkuð hart, að þessir menn hafa hliðr- að sér hjá að koma bei-mt fram an að mér í þessu laá-li. — sagði Magnús að lokum. SKIPASMÍÐAR mánuðum saman, og eru sumar þeirra þegar að stöðvast vegna verkefnaskorts. Jafnframt skort ir tréskipa'smiðastöðvar tilfinn anlega verkefni. Nú þegar skortir hentug fiski skip til fisköflunar fyrir hin fjölmörgu hraðfrystihús, e-n hiiá efinaskortur er megi-norsök re-kstrarörðugleika þeirra. Endurnýjunarþörf fiski-skipa- stólsins á næstu 15 árum (end urgreiðslutími lána Fiskveiði- sjóðs) er um 15 skip á ári auk eðlilegrar aukningar. Með tilliti til þess, sem að framan er sagt, bei-nir stjórn Málm- og skipasmiðasa.mbainds fslands eftirfarandi tillögu t* ríkisstjórnarinnar og Aliþin-gis: „Samið verði hið fyrsta og lagt fyrir Alþingi til samþykkt- ar frumvarp til laga um áætlun um s-míði fiskiskipa úr stáli í in-nlendum stálskipasmíðastöðv- um. í fyrsta áfanga 50 skip á inæstu 4 árum. Áætlunin taki í megin atrið- um til undirbúnings og fra-rn- kvæmdar verksins. Til ráða verði kvaddir sér- fróðir og reyndir m-e'nn um hagkvæma og greiða fram- kvæmd skipasmáðann-a og til ákvörðumar um gerð, stærð og útWnað skipanna. Skipin verði a-f þrem eða fjórum stærðum þannig, að við verði komið rað- smíði (seríusmíði) og stöðlun. Tollar verði felldir niður af ef-ni og vélum til skipanna. Fiskveiðisjóður kaupi skipin af stálskipasmíðastöðvuinum og selji síðan til útgerðaraðila með ekki lakari lánakjörum en tíðk ast hjá erlend-um skipasmiða- stöðvum. Sjö manna nefnd, kjörin af Alþingi fari með stjórn á fram kvæmd verk-efnisiins. Sambandsstjórnin • væntir þess að rí-kisstjórn og Alþin-gi hafi forgöngu um að koma þessu máli í framkvæmd". Á þann hátt teljum vér bezt komið í veg fyrir viðlíka sam- drátt í atvi-nnu á inæstu árum eins og verið hefur undanfarið. Jafnframt því sem treystur yrði með þessu grundvöllur ís- lenzkrar stálskipasmíði, myndi það stuðla að betri afkomu ís- lenzks fiskiðnaðar í náimni framtí# með auk-nu hnáefni til fiskvinnslustöðvanna“. MORÐMÁLIÐ regluna vit-a. Atriði sem kunna að sýnast smávægileg, geta orðið til til þess að morðin-ginn komist und ir manna hendur, oig það er skylda hvers manns, sem ef til vill liggur á einhverjum upplýsingum viðkom-andi morðinu að gefa lög reglunni skýrslu um þær. Það er ólhugnanleg staðreynd að glæpa- maður sem svífst einskis leikur lausum hala á meðal okkar, og því fiyrr sem hann er settur á bak við lás og slá því betra. Af eðlilegum orsökum er ekki hægt að skýra nákvæmlega frá rannsókninni, eða þeim vísbend ingum, sem lögreglan hefur þegar fengið. en málið er þegar orðið eitt hið umfangsmesta sem rann- sóknarlgreglan hefur enn fengið til meðferðar. Tímasetning morðsins er nú orðinn nokkru nákvœmari en í gær. Maður nokkur hefur gefið lögreglunni þær upplýsingar, að hann hafi gengið framihjá bíl Gunn ars, þar sem hann stöð á Lau-ga læk, rétt fyrir kl. 6 á fimmtuda-gs morgun. Sat þá Gunnar undir stýri, og tók maðurinn ekki eftir að neitt athugavert vœri við hann, og veitti bílnum og bílstjór anu-m litla athygli. Um þetta leyti var rok og hellirigning o-g átti mað1 urinn nóg með að hemja sig á gler hálli götunni, en hann var á leið til vinun sinnar. Öruiggt er að Gunnar var látinn þegar maður þessi gekk framhjá bílnum. Þá hefur leigubílstjóri upplýst að han-n hafi séð Gunnar í bíl sínum við Laugame-sstaurinn, við Sund'laugarveg, milli kl. 4,45 og' 4,50 á fimmitudagsmorgni. Beið- hann þá eftir að einhver taoki bíl- inn á leigu. Minna má á að annar. bílstjóri sá Gunnar í bíl sínum, á sarna stað kl. 4.00, en kl. 4.05 var hann þar ekiki. Bendir þetta til að einhver annar en miorðinig inn hafi tekið bílinn á leigu á' þessu tímabili. En sá aðili hefur' ekki gefið sig fram enn sem feom - ið er. Kannist einhver við að hafa - ekið með Gunnari á þessu tíma-. bili er mjög áríðandi að sá hinn, sami hafi samband við rannsókn arlögreglu-na sem fyrst. Eins og kunnugt er af fréttum var gjaldmælirinn í bíl Gu-nnars í gamgi, þegar að var komið. Mið að við að hann ha-fi sett hann í • gang þegar hann tók síðasta far- þega sinn í bíli-nn þegar gjaldmælv irinn var settur í gang, eins og telja verður nær öruggt, hefur morðinginn stigið u-pp í bálinn kl- 5,20 eða jaf-nvel svolátið seinna. í hæsta lagi hafa liðið þrjár klukku ^tundir frá því gjaldmælirinn var áíðast settur í gang og þangað til lögreglan stöðvaði hann. Enn er óu-pplýst, hvar Gunnar > var á tímabilinu frá kl. 450 til 5.20. Verið getur, að hann hafl farið í leiguakstur á þessum tíma, en einnig má vera, að hann hafi beðið við staurinn á þ-essu 30 mínútna tímabili. Ef han-n hef- ur verið í afcstri með farþega gæti ráðið úrslitum um, hvort morðing inn næst eða ekki, að sá farþegi gefi sig fram. Þá gæti fengizt vitn eskja, hv-ar vopnaði maðurinn hafi. tekið bíl Gunnars á lei-gu. En ó- nettanlega eru miklar lí-kur til, að hann hafi lagt upp í sina síð- , u-stu ferð frá staurnum við Sund laugarveg. Eniginn bílstjóri hefur gefið sig fram, sem geti talizt líklegt að hafi ekið morðingjan um ef-ti rað hann framdi glœpinn. Gæti það bent til að hann annað tveggja eigi heima í nágrenni við morðstaðinn, eða að hann hafi geymt eigin bíl þar í náigrenni og ekið í hoaiuim á brott En veður og færð voru með eindiæmum slæm á þessum táma og Óhjákvœmi legt að menn hafi gengið langa vegalengd e£ kostur var á öðru. Ýmislegt bendir trl að hér sé um kaldrifjað og fyrirfram ákveð ið ránmorð að ræða. Sá tárni sólar . hringsins sem fæstir eru á ferli er valinn. Veður var mjo-g siæmt og því enn fremur ástæðla trl að fólk héldi sig imnan dyra. Sé gert ráð fyrir að bfflin-n hafi verið tekinn við Lauigarnesstaur, eins og líklegast má telja ber að gæta þess að þetta var eini bíllinn sem þar stóð og því engin viitni að þivi er byssumaðurinn stei-g upp í hann. Og staðu-rinn sem Gunnar er beðinn að stöð-va bil sinn á getur varla betri verið tH svooa verknaðar. Bfllinn er nœgilega lan-gt frá ibúðarhúsum til að íbúar þeirra verða ekki varir við þegar maðurinn er skotin-n. En hann er ekki fjær mannabústöðum en svo að vegfar-endur, sem leið eiga framihjá, veita því enga athygli, að bílstjórinn er helskotinn und’r stýri, heldur halda áfram, því hvað er eðlilegra, en bílstjóri bíði í bíl sínum í námunda við fbúðar bús? STUTTAR FRÉTTIR félaganna sín á mffli og vfð aðra klúbba eða félög í Lands sa-mbandinu. Meðlimir geta þeir orðið sem eru 15 ára og eldri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.