Tíminn - 26.01.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.01.1968, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 26. janúar 1968. TÍMINN mm Pi Danir ráðgera gerð fiughafnar í samráði við Svía á eyjunni Salthólma rétt undan strönd um Sjálands, en hún er nánast í eyði. Hinn veglegi KaHrujiflug- völlur á Amager, einn stærsti flugvöllur Eiu-ópu, er aö verða of lítffl. Um hanm geta árlega farið 4 milljónir farþega, en miðað við þróun mála á und- anfömum árum, verður það þegar of lítið árið 1970. Langt er síðan Danir gerðu sér greirn fyrir þessu, að því er Agnar Kofoed Hansem, flugmálastjóri hefur tjáð, Tímanum, enda er knýjamdi þörf á úrbótum. Ö- hentugt þykir að stækka Kastr upflugvöll vegna hinna þéttu íbúðarhverfa, sem risin eru upp í uámunda við hanm. Þá er einnig landið á Amager orð ið m jög hátt í verðL Á fiundi Norðurlandairfáðs í Osló, 17. næsta mánaðar verð- . ur fljalláð um tfflögu, serni lengi höfur verið á döfimni, imn hugsaiDlcgan stórflugvöll á dönsku eyjimni Salthólma, sem liggur í Eyrarsundi miðju. ‘toún^sé hfeþpileg fjTÍr fi-amtið- arflugyöll af ýmisum sökum. Byggð er þar mjög lítil, og tover ferkiílómietri lands kost- ar aðeins um 10 aura danska. Hiún er um 1600 hektairar að stæ-rð og talið er, að járðveg- ur og alto aðstæður séu heppi iegar ifyxir stónHiuigivöIl. Þessi flugvöllur er ekki 'huigs aður með jþairfir Dama fyrir auigum, heldur einmig erfða- fjenda þeirra, Svía. Eyjaci ligg ur svo sem ifyrr segir í Eyrar- sundi miðju, og er því, að á- liti Dana, einnig mjög heppi- legt svæði fyrir firamtíðarfluig- v'öll Málmeyj'ar. Ef úr þeissu yrði, væri auðvitað nauðsyn- legt að gera myndarlegar brýr til Salithóimans, aðra frá Am- ager, 'hina frá sænsku strönd- inni. Svíar hafa reyndar ekki sýnt þessu máli mikinn áhu'ga, og er allsendis óvíst uim, hvort það naer samþyfckt hjá Norð- urlandaráði. Svíar og jafnvel Norðmenin líka, hafa litið hima glæsilegu flughöfn Dana, Kast- rup, öifundarauigum. Hún er miklu betri miðstöð en þær, sem þeir eiga. Þeir hafa jafn- vel kvartað yfir því, að þeir geti ekki flogið til Bandaríkj- anna öðru vísi en með því að millilenda í Kastrup. Þeir hafa reynt að gera sitt til að spórina gegn .þessari þró- un. Fyrjr nokkrum árum yar gerður glæsilegur flugvölluir um 50 km frá Stokkhólmi og átti hann að verða allsherjar miðstöð fyrir sæhsko flusum- ferð. Hann hefur ekki nýtzt sem skyldi, því að tiann er ekki nógu miðsvæðiis fyrir Svía. Eru þeir því að gera nýj- an flugvöll að þessi simni í hjarta Stokkhólmsboirgar. Ætti þetta að geta verið ágæt vísbending fyrir þá, sem endi- lega vilja iflytja alla stanfsemi Reykjavífcurflugvallar suður til Kefilavíkur. En Svíar munu ekikert sérlega ginnkeyptir fyr ■ ir að leggja í þessar fram- ikvænidir með Dönum, og sén'niilega munu Danir varia hafa boilmagin til að gera þetta upp á eigin spýtur. En Dönum er þetta mikið huigðarmál. Þeir fullyrða, að fari al.lt að óskum, verði hin niýtízkulega flughöfn á Salt- hólmanum titbúin árið 1976. Bráðabiirgða skipulaigsdrættir hafa verið gerðir af henni og verða þeir lagðir fram á fundi Norðiurlandaráðs í febrúar. Gert er ráð fyrir, að 50 milljónir fariþega geti árlega farið urn þemnan nýjia flugvöll, þegar hann er fullgerður. Að sjálfsögðu verður nútíma tækni nýtt til hins ýtrasta og allt gert til þess að svara kröf um firaimtíðarimnar. Það er gert ráð fyrir gífurlega stórri og gtt'æsilegri flugstöð, leugstu byggingu í heiimi, en hún á að verða 4.2 km á lensd. Þá mun ætlunin að hagnýta þarna nýtt aðgreint aðkeyrslu- kerfi, sem hvergi hefur verið komið upp 'áður, en verður á- reiðanlega til gífurlega mikils hagræðis fyrir starfsfólk og farþega. Margar aðrar nýjung ar munu þarna verða hagnýtt- ar, og sjálfsagt verður þetta ein , alglæsilegasta flughöfn Evrópu, ef málið nær fram að gamga.. Tíminn hafði samband við Agnar Kofoed Hansen flug- málastjóra ve?na þessara huas- anlegu framkvæmda. Sagði lega með friðsælustu og eyði- legustu hlutum Danaveldis. Frá mi'ðölduni og fram a miðbik 20. aldar var þar nokkuir kalk- brenmsilia, en hún hefur lagzt niður. Það þarf ekkert vold- ugt atvinniulíif fyrir 14 manns, þar af 5 börn. Fleiri eru íbúar Salthólmans ekki, fyrir utan nokkrar gæsir. kýr og amnan búpeining. Lífið er kyrrlátt og fátt eitt til að lífga upp á hversd-ags- leikann. Það er meira að segja búið að loka kránni, sem lengi vel var þar starfrækt, Eyja- skeggj.ar far.a að mestu leyti varhluta af' þeim ysi og þys, sem á sér stað á Amager og í Kaupmannahöfn. Heimsóknir til þeirra eru fátíðar, og þeir láta sér það í léttu rúmi liggja. Þeir uina glaðir við sitt og geta vart hugsað sér önnur heim- kynmi en Salthólmann. Að sjálfsögðu líta þeir hornauga verkfræðinga og aðra, sem nú Ieggja stöðugt leið sína til eyjarinnar þeirra, til að mæla, gera jarðvegsprufur og fleira og fleira. Þeim hrýs hugur við þessu-m fyrirætíuðu fram- kvæmdum, og skyldi nokkurn undra? Því að ' verði eitthvað úr þeim, þurfa þeir að sjálf- sögðu að þoka, hverf.a á brott með búnenins sinm os aðrar eigur. Hús þeirra verður þá jafnað við jörðu, garðai þeirra og ak-rar hverfa undir steypt- ar fliugbrautir og nýtízkuleg'ar flugstöðvabyggingar. Það verS- ur sjáifsagt sárt fyrir þá Salt- hólmabændur að lifa éyðilegg- ingu föðurtúna sinna og sjá Framhald á bls. 12. hann að íslenzkir aðilar tækju emga beina afstöðu til þeirra, enda ’muudu þær ekki koma til með að snerta okkur bein- l'ínis. — Hvérnig sem þetta æxlaðist, sagði Agnar, — heldur starfsemi Ka.strupflugvallar á- fram. Það er ágætur flu'ivöll- ur og við munum lenda þar um fyrirsjiáanlega fra-mtíð. Hins vegar eru þessar fram- kvæmdir mikið hagsmunaimál fyrir Dani, og þeirn leiku.r miiki.1 nauðsyn á, að úr þessu verði sk'orið hið allra fytRta. Miðað við þróun uindanfarinna ára, veröur Kastrupfluigvöllur o.rðin,n of lítill eftir inokkur ár. En við viljum ekki fara. í góðu skyggni blasir Salt- hólminn við frá Kaupm,anna- höfn, lítil marflöt eyja. Hún heíur ekki á sér neiinn sér- sta-kan gl'æsiibrag og harla lítið af trj'ágróðri pu.ntar uipp á hana. ' Enda þótt hún sé í alfara- leið, miðja vegu milli Svíþjóð- ar o.g Sjálands, er hún senni- Marrit Ziemling 18 ára. Hún vill heldur búa áfram á Salthólmanum en fara til meginlandsins og afla sér einhverrar menntunar. Gunnar Ziemling bóndi á Salthólma. • • SI0R FLUGH0FN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.