Tíminn - 26.01.1968, Blaðsíða 8
TÍMINN
FÖSTUDAGUR 26. janúar 1968.
i |gii|ii |i |»| jyjj»| miyji |
EJ-Reykjavík, miðvikudag. — Úrslit dönsku kosning-
anna á þriðjudaginn voru á þá leið, er margir höfðu
spáð, en sigur Radikala var þó miklu meiri en við var
búizt, en þeir bættu við sig 15 þingsætum. Danmörk
fylgdi nú á eftir Noregi hvað varðar myndun meiri-
hluta borgaralegra flokka, en fylgistap jafnaðarmanna,
og klofningur SF, gerði það mögulegt. Fregnir fr$
Danmörku herma, að þótt úrslit kosninganna séu skýr
meirihluti borgaraflokkanna, þá sé síður eri svo útséð
um, hvort þeir myndi stjórn saman.
FLokkar þeir, sem hér um
ræðiir, eru auk Radikala,
VinstrlfLokkurinn, sem einkum
nýtur fylgis úti á land:sbyggð
inmd, o.g íhaMsfilOikkurinn. Radi
kalir, sem eru eins bonar mið-
flokkur, eru í ýmsum málum
nær stefnu jiafnaðarmanna en
íhaldsflokksinis.
>að sem einkum verður erf
itt fyrir borgaralegu flokkana
þrjiá að semja um, eru vannar
málin og afstaðan til NATO.
í þessuim málum eru RadiCcal
ir á öndverðuim meiði við
íhaMsflokkinn: þeir vilja
lækka útgjöld til varnarmála
um 160—200 milljónir danskra
króna, og eru ekkert hrifnir
af áframhaldandi þátttöku í
NATO eftir ‘69.
Margir segja, að samkomu
lag geti ekki náðst milli þess
ara þ-riggja flokka. Það á eft
ir að koma í ljós, hvort svo
er, og erfitt er að sjá hvernig
meirihlutastjórm getur mynd
azt í Danmörku, verði það
£kki stjóm þessarra þriggja
flokka. Jafnaðarmenn og Radi
kaliir hafa að vísu meirihluta
í þjóðþinginu sama-n, en stjóirn
arsamistarf þeirra er ósenni
legt: Hilmar Baunsgaard, leið
togi Radikala, hefur vísað sliku
á bug.
Að týna vetnis-
sprengju
Vetnisisprengjur vekja venju
lega hroll hj'á venjulegu fólkd,
ekki sízt þegar þær týnast.
Það vakti mikla aithygli, og
óhug, þegar bandarísk B-52
sprengjuiþota rakst á birgða
flugvél af gerðinni KC-135 rétt
hjá Palomares á &páni 17.
jiániúar 1966, og missti við
það fjórar vetnissprengjiU'r, þar
af edma í hafið undan sti'önd
inni. Það tók 80 daga að nó
hen-ni upp úr Miðjarðarhafinu.
Margir töM-u, að þetta myndi
aldr-ei koma fyrir aftur, en
svo varð þó á •sunnudaginn.
Að þessu sinni var það einnig
B-52 fluigvél, með fjórar vetn
isspnengjur, sem hi-apaði —
og sprengjurnar hurfu niður
í ísinn — eða í gegnum hann.
Það var fyrst á þriðjudag —
kjördag í Danmörku — að
ta lsmenin B an-d arík j ast jórn ar
skýrði opiniberlega frá slysin-u
Samkvæmt þeim fregnum, er
borizt hafa, mun flugvélin hafa
lent í einhvetrjum erfiðleikum,
og orðið að reyn-a nauðlendinigu
um 11 km suðvestur af flug
brautiuini í Thule, þar sem
Bandaríikin hafh mikla herstöð/
Mun hafa kvi-knað í vélinni,
og hún sennilega sprungið:
virðast broit úr henni hafa
dreifzt á svæði, sem er 45
siinnuim 450 metrar að stærð.
Sjö rnenn voru í vélinni, og
lifðu sex: einn þeicxa slasaðist
nokkuð, og fann-st á ísbreið
unni nokkuð kalinin. Sjöundi
mað-urinn fórst með vélinni:
var það aðstoðarfluigmaðurinn
Leonard Svitenko.
Um spren'gjunnar var aftur
á móti ekki vitað. Tvær kenm
ingiar voru aftur á móti á lofti.
Annars vegar, að sprengjurn
ar hefðu farið niður í gegnum
ísinn á Thule-flóa, en hann
Kort þetta sýnir Grænland og nálæg lönd. Vetnlssprengjurnar fóru
niöur um 11 kflómetra suövestur af Thule-flugstöSinni, sem er vel
merkt é kortinu. /
er um tveir metrar á þykkt,
og niður á hafsbotn: en dýpi
er þarna um 275 metrar. Hin
kenningi.n er sú, að sprengjuiim
ar. h-afi ekki farið í gegn-um
ísinn: þær séu fastar í honum
á slysstaðnum.
Sú staðreynd, að nokfcur
geiislavirkni mældist á staðn
um, og að brot úr sprengjun
um fundust þar, bendiir til
þess að sp'rengjurnar hafi ekki
farið niður úr ísnum. Upp-
lýst hefur verið, að geislun
in sé af Alpha-gerð en hún
á rætur síinar að rekja til
Plútóníum. Þar sem Alpha-
geislum þo'lia- Idtla móts.töðu,
hvort sem er í lofti eða va.tni
má telja sennilegt að sprengj
urnar séu ekki á hafsbotni.
Aðstæður eru allaa- enfiðar
til leitar noa-ðuir á Thuleflóa,
dagsbiirta í aðeins fjóra tíma
á sólarhring, kuMinn 30-35
g-ráður á Celsíus og allt svæð
ið svo ójafn-t, að ekki er hægt
að lenda 'þyrlum þar. Slysstað
urinn er um 11 kílómetra firá
Thule, og fara leiðangurs-
menn Bandaríkjastjóirnar þaing
að á hundasleðum. Hafa þeir
kannað alar aðstæður síðan
á m'ánudag, og eru sérstök
blys notuð til að lýsa upp stað
inn svo hægt sé að leita lemig
ur en fjóra tíma á sólarhring.
Hivort sem sprengjurnax eiru
í ísnum, eða á hafsbotni, mun
það kosta mikið fjármagn, og
erfiði, að bjarga þeim. Það
verður þó enn erfiðara, ef
þær eru á botininum. Aftur á
móti er Ijóst. að Bandaríkin
munu eigd linnna fyrr en
sprengjurmar eru aftur komn
ar í réttar hendur.
Að týna vetnissprengjum
fer brátt að verða venjulegur
atburður. Og slys, sem flugvél
ar búnar kjarnorkusprengjum
lenda í, eru mun algengari en
flestir halda. Frá því'Ní febrú
ar 1958 hafa 10 slík slys átt
sér stað hjá Bandaríkjamönn
um. Frá Sovétríkjumum berast
e.ng.ar fregnir aif slíku.
Hafa nauðlent áður
Það er yfirlýst .stefma dönsk.u
' stjörhairinnar, eins og þeirrar
niorsfcu og íslenzku t. d. að
kjannork'Uvopn sku.li ek,kd finn
ast á dönsbu landi, lofti eða
iamdhelgi. Þess vegna var
nau'ðlendingin í Thule-flóa
brot á þessu, e.n d-anska stjórn
in kvað þ-etta uindantekningu,
því um neyðarráðstöfun hafi
' verið að ræða.
Því vafcti Það athygli á
þriðjudaginn, þegaf Daninn
Finn Samson, sem hefur uninið
við Thuie-herstöðina, lýsti því
yfir að hann hefði séð tvær
B-52 fluigvélar, búnar vetnis
sprengjum, nauðlenda þar.
Einnig hafi þessar vélar oft
flogið yfir grænlenzkit land-
svæði.
Annar Dani, er starfaði sem
slökkviliðsmaðuir í Thule, sagð
ist oft hafa séð þessar vélar
fljúga yfir stöðina, og hafi
hann séð 3—4 þeirra nauð-
llenida. Sem siökkviliðsmaður
þar hafi hanm lært allt um
það, hvernig bjarga ætti áhöfn
B-52 flugvéla, ef þær nauð
lentu.
Skip hertekið
Kórea komst á forsíður dag
blaðanna að nýju í vikunni
eftir langt hlé — og rak þá
hver atburðurinin annan. Um
miðjan janúar gerði skip frá
Norður-Kóreu, sem er undir
stjórn kommúnista, árás á s-uð
ur-kóranskam fiskibát . og lét
áhöfm hans, sex menm, lífið.
Skömmu síðar var tveimur
fisikibátum sökkt til viðbótar.
Á suinmu'dagsnóttina héldu
flokkar Norðuir-Kóreumanna
inm í höfuðborg Suður-Kóreu.
Seoul, og reyndu að koma
Chumg-Hee Park, forseta þar
í borg fyrir kattamef. Það
tókst þó ekfci, en 15 N-Kóreu
Harold Wilson heimsótti Alexei Kosygin í Moskvu á mánudag, þriðjudag og miðvikudag, en árangur
virðist lítill af förinni, nema hvað það gæti aukið vinsældir hans nokkuð í Bretlandi, og veitir honum
ekki af því. Mynd þessi var tekin við komu Wilsons til Moskvu. Hann var berhöfðaður, og hafði Kosy
gin miklar áhyggjur af því, eins og sjá má á myndinni, enda var 25 stiga frost. Wilson fékk líka fljót-
lega lánaða kuldahúfu.
menm létu lífið í bairdögum •
taomaimiúmistammia og Seoul-lög
reglunnar, en jiafnmangir voxu
í felum er síðast fréttist.
Loks gerðist það aðfaæanótt
þriðjudagsins, að strandgæzla
Norður-Kóreu neyddi banda-
ríska nj'ósmiasikipið ,,Pueblo“ tál
að sigla til hafnar þar í landi,
og hefur sá atburður að vom-
umi vakið me sta athygli
Ef talsmönnum bamjdarisfca
sendináðsinis í Seoul sfcai trúað,
jiuCiust hernaðaraðgerðir bomm
únásta mjög á síðasta ári.
Segja þeir, að það áæ hafi
kammúnistar gert 550 árásir
inm í Suður-Kóreu, en einung-
is 50 áirið 1966. Hefur Parfc,
fiorseti, spáð því, að þessar ferð
ir fcommúnistískria h'eimanna
inn í Suður-Kóreu muni enn
aukast á þessu ári.
Sú skýring er einna helzt
gefin, að kommiúmistar í Norð-
uir-Kóreu viiji með auknum að-
gerðum bindia herlið Suður-
Kóreu þar í Landi, en Suður-
Kórea hefur sent 48 þúsumd
hermenn tii Suður-Víetnam, og
berjast þeir þar fyrir Saigon-
stjóm og Bandaríkjamemn.
Mun þá ætlunin að neyða
Seoul-stjórn, með stöðugum
smá-átökum, að haMa herliði
sínu öllu í heimialandinu, og
hjiálpa þannig hermönmum FLN
í Suður-Víetnam. Aðrir telja
þessa skýringu ósennilega,
Dean Rusk, utanrfkisráðherra
Bandaríkjanma, sagði á þriðju-
dag, að hanm teldi þetta ólík-
legt, a. m. k. myndu aðgerðir
Noirður-Kóreumanna ekki hafa
nein áhrif á stríðið í Víetnam.
Ósamhljóða
Fregnir af töku „Puehlo“
eru ósamhljóða, jafnvel tals-
mönnum B.andaríkj'anina ber
ekki saman.
Bandaríska varnarmálaráðu-
neytið tilkynnti á þriðjudag,
að þá um nóttina hefðu norður
kóranskir fallbyssubátar siglt
FramhaM á bls. 15.