Tíminn - 26.01.1968, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 26. janúar 1968.
mmmrm TÍMINN ÍÞRÓTTIR
13
Fréttaritari Tímans í Frakklandi skrifar
Vetrar-Olympíuleikarnir í Grenoble á næsta leiti.
................................................................................................................................ ■
„Áhugamennska í meist-
aramótum er blekking"
ÞaS fer eiki hjá þvi, að
hér í Frakklaindi verði vart
við, að Ólympíuleikarnir fara
í hönd. í blöðum, útvarpi og
sjónvarpi birtast greinar og
viðtöl um undirbúning leik-
anna. Og þar eð Frakkar velta
gjaman hlutunum fyrir sér,
hefur töluwert verið rökrætt
um, hvort Ólympíuleikarnir
séu leingur hámark jiins sanna
íþróttaanda og áhugamennsku
eða ekki. Mörgum þykir sivax
andi kostnaður vi^leika sem
þessa óheyrilegur, en til leik
anma í ár er varið a. m. k.
112 milljörðum franka en
það er hundraðasti hluti af
fjárlögum Frakka. Aðrir halda
því fram, að „hálfatvinnu-
menmska" sé alríkjandd á Ól-
ympíuleikum o-g að harla lít
ið sé eftir af hinum sanna
fþróttaanda. Og raunar setti
franski íþróttamálaráðherrann
púnkt við þessar umræður fyr
ir skömmu, er hanm lýsti yfir,
að hanm hefði ekki gert annað
síðan hann tók við stöðu sinni
en að uppgötva hræsni og yfir
drepsskap í iþróttaheiminum.
„Áhugamemnska í meistaramót
um er blekking", sagði hanm
ófeiminn.
Franska sveitin í alpagrein
um færði löndum sínum 16
verðlaunapeninga í síðustu
heimsmeistarakeppni og þótti
það algjört met. Goðim Jean
Claude Killy og Marielle Goits
chell hafa raunar verið ósigr-
andi í nokkur ár. En nú bregð
ur svo við, að þau eru farin
að tíðka þá aðferð, sem undir
rituðum hefur gefizt hvað bezt
í skíðaferðum, nefnilega að
setjast á afturendann, þegar
ferðin er orðin óþarflega mik
i'l. Þetta þykir Frökkum ó
merkileg aðferð og lítt til
þess fallin að auka — la glorie
dela France — dýrð Fra.ík
lands. Hins végar er hér að
eins um að ræða undankeppni
svo að kanmski er þetta bara
herbragð. En ef svo er ekki,
þá má furðulegt teljast, að
goðin skuli ekki vera komjn
lengra i íþróttinni þetta árið
Hvergi er þess getið, að fólk
þetta stundi heiðarlega at-
vinnu, nema ef vera skyldi að
aðstoða við sa.mningu bóka
um sjálft sig. Enda er erfitt að
sjá á hinum hárnákvæmu lýs-
Lmgum á æfingarprógrammi
' þeirra, hvar!sú atvinna ætti að
komast fyrir. Hins vegar er
ljóst, að skíðaliðið hefur úr
nógu fé að moða og öll nýjasta
tækni og vísindi eru þvf inri
arn handa,r. Hvenær sem troða
þarf lausasnjó eða fljúga á
milli fjalla, getur liðið femg
ið herdeildir úr franska hern
um sér til aðstoðar. Og fyrir
utan allar venjulegar æfingar
stundar sveitin Yoga af kappi.
Við þetta er puðað nær allan
ársins nnng og náttúrlega er
þetta þrælavinma og ekki nema
sjálfsagt að fólk fái borgað fyr
ir. En það er bara ekki sam
kvæmt lögum áhugamennsk-
unnar. En hvað er gert? Á
hverju lifir fóLkið og, hver er
„ikýringin á því. að Banf%v
ríkjámönnum hefur ekki emn
tekizt að kaupa upp hina
frægu frönsku sveit og þjálf
arann með? (Hér er haft við
orð, að Bandaríkjamemn séu
reiðubúnir að kaupa upp alla
toppskíðamemn í' Evrópu og
Alpana með og flytja al-lt sam
an vestur).
Marielle Goitschell
ng
má
sá
eig
að
fé
Jean Claude Killy
Hvað sem um þjálfun
„hálfatvinnumennsku “
segja, er víst, að ein sveit
mætir til leiks með réttu hug
arfari, það eru fslendingar.
Við sendum harðsnúna sveit á
vettvamg, en þó að hún sé að
meirihluta skipuð Akureyring-
um, er ekki hægt að ætla, að
hún blandi sér í baráttuna um
fyrstu sætin. Ef það er haft
í huga, sem áður hefur verið
sagt hér, getum við verið á-
nægð, ef einhverjuim íslend-
ingnum tækist að verða
fimmt'Uga^ti eða svo. Við
u,m engan her til þess
þjappa snjó eða nægilegt
til þess að halda uppi dulinni
atvinuumennsku. „Það er bágt
að vera sm,áþjóð og geta ekki
lumbrað á helvítis Baunam
u,m“, eins og sagt var eftir
tapið við Dani 14-2.
Litla fjallaborgin Grenoble
þar sem leikarnir fara fram,
hefur gjörbreytt um svip á
síðustu þrem árum. 112 millj
arðar franka hafa breytzt þar
í 12 þús. manna skautahöll,
íþróttaleikvang. menningar-
höll, hótel, bílastæði. ný vega
kerfi o. s. frv. í stuttu máli,
borgin hefur tekið 20 ára stökk
fram í timanm. (Stökk, sem
flestum frönskum borgum
veitti ekki af að taka). En
við þetta koma upp mörg vanda
mál. Hvernig er hægt að reka
allar þessar stóru byggingar
eftir leikaua og hvernig á
svona lítið bæjarfélag, að
greiða aftur lán þau, sem það
hefur tekið á sínar herðar?
Grenoble borg greiðir 20—
25% af kostnaði leikamna, en
franska ríkið afganginn Ráða
men-u borgarinnar eru bjart-
sýnir og vona, að hin mikla
fjárfestinig ríkisims í fram-
kvæmdum borgarinnar knýi
það til þess að gera Grenoble
að Akureyri Frakklands —
að miðstöð vetraríþrótta i
Frakklandi
í fyrstu var álitið, að nær
ómögulegt yrði að hýsa allau
þann fjölda, sem gista vill
Grenoble meðan á leikjumum
stendur. Eftir gífuriega skipu
lagsrvinnu, hefur hins vegar
tekizt að útvega svo mikið af
rúmstæðum — og væntanlega
þaki yfir þau líka — að aðal
áhyggjueíni ráðamanua nú er.
að ekki fáist fólk í þessi rúm.
Mikil auglysingaherferð hef
ur verið hafim fyrir þessi lausu
pláss. Frakkar virðast þó
ekkert fíknir í þessi ágætu
boð. Þeir þekkja bezt sjálfir
sína hótel- og gistimenningu
pg búast. ekki við góðu, þegar
allir sótraftar hafa verið á
sjó dregnir.
Ólympíueldurinn er uú bor
inm um allt Frakkland. Gamlar
íþróttastjörnur. sem dottnar
eru af himninum, eru látnar
hlaupa með hann til skiptis.
En bar eð þær hafa lítið aun
að upp á að hlaupa en forna
frægð. mæðast þær fljótt, og
ferðin til Grenoble gengur ó-
hemju seimt. Þess er lika vand
lega gætt að þræða hverja
krummaskuð, þar sem helzt er
von mannabyggðar. til þess
að vekja athygli á eldinum, en
liklega ekki- síður stjöruunum
gömlu. Ef þessum seinagangi
heldur áfram nær eldurinn
, aldrei i tæka tíð til Gremoble
Þanm 6. febrúar setur „Hers
höfðiriginn" ÓJympíuleikana á
hinum nýja leikvaugi í Gren
oble. (Hinn gríðarstóri íþrótta
leikvangur virðist aðeins hafa
verið byggður fyrir þessa 5
mímútna opnunarathöfn, þvi
annað fer ekki fram á houum)
Takist ekki að koma Ólympíu
eldinum fyrii þann tíma til
Grenoble, má búast við örlaga
ríkum afleiðimgum. Þvi það
gæti fokið í kallinn og, eins
og margreynt er, er hanrn þá
til alls liklegur. Haun gæti
jafnvel tekið upp á þvi að
aflýsa leikunum!
Franska sjónvarpið hefur
mikinm viðbúnað í sambandi
við Ólympíuleikana. Fyrir ut
am að sýna leikana næstum þvi
f heild sinni innan Frakklands,
annast það allar sendingar til
sjónvarpshnatta, sem endur-
varpa um allan heim. Undir-
búningurinn uudir þetta mikla
verkefni hefur nú um Lanigt
skeið krafizt nær allra krafta
sjónvarpsins. Upptökur á öðru
efni hafa því að mestu leyti
stöðvast. „Antisportistar“ hér
eru ákaflega fúlir yfir þessu
og kvarta umdan þvf i bLöðum,
að næstu tvo mánuði eftir
Ólympíuleikana verði sjón-
varpið svo lélegt. að ekki verði
horfamdi á það. íþróttasimnar
hugsa sér hins vegar gott til
glóðarinniar og hyggja á marga
góða stund fyrjr framan sjóu-
varpið miLli 6. og 19. febrúar.
Einar KarL