Tíminn - 28.01.1968, Page 1
w
FASTEIGNASALA N
HÚS&EIGNIR
BANKASTRÆTI X
Símar 16637 — 18828.
CÓLFTÍPPI
WILTON
TEPPADREGLAR
TEPPALAGNIR
EFTIR MÁLI
- Simi 11822.
11111
■
Danmörk:
STJÓRNAR-
MYNDUN
UM HELGINA
EJ—Reykijavik, laugardag.
Unnið er nú að stjórnarmynd
un £ Danmörku, og er árangurs
að vænta aí þeim viðræðum, er
Hilmar Baunsgaard, leiðtogi
Radikala, stýrir þessa dagana,
um að eftir helgina. Friðrik
konungur fól Baunsgaard á
föstud. að stjórna viðræðum um
myndun nýrrar ríkisstjórnar,
og hafa þær staðið yfir síðan.
Nú £ morgun kallaði Bauns
gaard á sinn fund fulltrúa allra
þingflokkanna £ Danmörfeu. í
gær kallaði hann aftur á móti
fulltrúa ,,gömlu“ flokkanna
sinn fund, og spurði þá, hvort
þeir gætu hugsað sér ríkis-
stjórn, sem þeir flofekar —
þ. e- jafnaðarmenn, íhaldsflokk
jrinn, Vinstri flokurinn og Rad'
kalir — ættu aðild að.
Jens Otto Krag, núverandi
forsætisráðherra, og Per
Hækfeerup, formaður þing-
flokks jafnaðarmanna, sögðust
tilbúnir til sliks, væri ríkis-
stjómin undir forsæti jafnaðar
manns. >á voru jafnaðarmenn
spurðir, hvort þeir gætu hugs
að sér þriggja flokka stjórn, þ.
e. annað hvort stjórn jafnaðar
manna, íhaldsmanna og radi-
kala, eða jafnaðarm., vimstri
manna og Radikala. og kváðust
jafnaðarm. reiðubúnir til þess.
ef sama skilyrði væri fullnægt.
Virðast þeir því áfeafir i nýja
rifeiisstjórn, og viilja starfa með
bverjum þeim flokfei, er þeir
geta.
En vi'ijjiinn er ekki nægjan
legur hjá hinuim aðilunum.
Poul Möller og Poul Söremsen,
futltrúar ihaldismannia, viildu
ekfcert með jafnaðarmenn hafa.
Fúilltrúar vinstri manna, þeir
Poul Hartling, Henry Christen
sen og Kr. Ostergaai’d, höfðu
heldur engam áhuga á rífeis-
stjórn undir jafnaðarmannafor
saéti, hvort sem það væri
þriggja eða fjögurra flofefea
stjóra.
>ótt Baunsgaard hafi þann
ig rætt við alla aðila til að
kanna til hlítar alla möguleika
á stjórnarmymdun, á hann
éinnig í viðræðum við fuiU-
Framhald a bLs. 14
Þann 24. janúar s. 1. gerð
ist það í fyrsta sinn í sögunni,
að farþegaskip strandaði við
suðurskautsladið. Gerðist at-
burður þessi við McMurdo sund
Skjpið var danskt, Magga Dan.
Tólf farþegar voru um borð,
þar af ein kona. Magga Dan
var dregin af strandstað af ís-
brjót, sem var þarna í nánd.
Myndin er af Magga Dan á
strandstaðnum. Tók skipið niðri
á íshnjóta, og munu skemmdir
hafa orðið litlar eða cngar. Hús
ið til vimstri var byggt árið 1902
handa leiðamgri Scotts.
Bandarísk herskip send
frá Japan til N-Kóreu
NTB.New York, Tokyo. Iaugard. | lagabrot með því að hertaka skip-, Fulltrúar Sovétríkjanna héldu
Öryggisráð Sameinuðu þjóðannalið á alþjóðlegri sigiingaleið, ogjfast við þá fullyrðingu ,að njósna
kom saman í gærkvöldi, og ræddi þessar aðgerðir séu aðeins liður j skipið hefði verið í landbelgi Norð
i---- ^ j sívaxandi hernaðarstefnu I ur-Kóreu, þegar það vax tekið.
þeirra. • i Ýmislegt bendir til að Sovétrífein
Arthur Goldberg, sendiherra I muni beita neitunarva-ldi gegn
ströndum Norður-Kóreu á mánu-| Bandaríkjanma hjá Sameinuðu • tillögum Bandaríkjamanna um
dag. Bandaríkjastjórn hafði fariðþjóðunum, sagði, að norður-kóre-1 lausn málsins.
kæru Bandaríkjastjórnar á hend'
ur Norður-Kóreu, vegna töku
njósnaskipsins Pueblo úti fyrir
þess á leit við aðildarríkin, að
ráðið yrði kvatt saman í gærdag,
anska skipið. sem tók Pueblo, 1 Aðalritari Sameinuðu þjóðanna
heifðj sent þau boð til henstöðv-' u Thant, lýsti því yfir í gær-
en fulltrúar margra ríkja báðu um anna, að Pueblo væri á alþjóð- j kvöldi, að hann hefði hætt við
frest til kvidds, þar eð þeir þyrftu j legri siglingaleið. Goldberg lagði j för sína til Indlands vegna Pueblo
færi til Nýju Dehli á mánudag,
að ræða við stjórnir landa sinna i til við Öryggisráðið að það sæi
um málið. í kæru Bandaríkja-j um, að Pueblo yrði þegar leyst úr
manna segir að Norður-Kóreu-: haldi og vopnahléið við Kóreu
menn hafi gerzt sekir um gróft yrði haldið.
KONUR I VARDHALDS-
VIST Á HEILSUHÆLUM
OÓ-Reykjavík, laugardag.
Það kom fram i sjónvarpsþætt-
inum Á blaðamannafundi í gær-
kvöldi, að kvcnréttindasamtök
væru andvíg því að komið yrði á
fót kvennafangeisi hér á landi.
Þetta mun ekki vera rétt að því
leyti að kveuréttindasamtök hafa
aldrei sem slík gert neina þá
samþykkt, þar sem mótmælt er
stofnun kvennafangelsis. Að hinu
leytinu hefur ein mcsta kvenrétt-
indakona íslenzk látið þá skoðun
í ljósi, að ekki bæri að koma
kvennafangelsi á stofn.
Tíminn talaði í dag við Láru
Sigurbjörnsdóttur, formann Kven
réttindafélagis íslands, og sagði
hún, að samtökin 9em slífe hafi
aldrei barizt á móti stofnun
kvennafangelsi-s. Lára er einnig i
stjórn samtakanna Vernd, og
sagði hún, að rætt hafi verið um
þetta mál innan þess félagssfeap-
ar og hafi greinilega komið í ljós
að það er einmitt mifeil nauðsyn
Framhald á bls. ',A
áð setja ráðstefnu á vegum S.þ.
Dean Rusk. utanríkisráðherra
Bandaríkjanna. likti töku skipsins
við sjórán í gær, og fullyrti. að
það hefði aldrei komið inn í land
helgi N-Kóreu. Rusk sagði. að ef
N-Kóreumemn leiddu áhörnina
fyrir herrétt og dæmdu hana fyrir
stríðsglæpi, myndi það hafa hin-
ar alvarlegustu afleiðingar.
Bandaríska varnarmálaráðu-
neytið sendi í gær frá sér yfir-
lýsingu um það. að sovézka njósna
skinið Gijrolog héldi sig í nám-
unda við herskip Bandaríkja-
manna. sem liggja fyrir ströndum
Norður-Kóreu.
Fregnir frá Tokyo herma að
sjö skip hafi haldið úr höfn úr
bandarísku flotastöðinni við Yoko
Uka. skammt sunnan við Tokyo
í gærkvöldi, eftir að orlof áhafn-
Framhald á bls. 15.
EINSPRENGJ
AN ER LEK!
NTB-Thule, laugardag.
Leitað hefur verið ítarlega
að vetnissprengjunum fjór-
um, sem týndust skammt
frá Thule fyrir skömmu.
Hafa fundizt brot úr einni
sprengjunni, og sprengju-
fallhlífar, en Bandaríkja-
menn fullyrða, að það sé svo
Iítið, að hætta geti vart staf-
að af.
Bandarísfei kjarneðliisfræð
ingurinn Wright Langham
hefur lýst því yfir, að fólfe
þurfi eifeki að óttast að bíða
heilsufarslegt tjén söbum
þessarar geislavirkni. Etf
öllu því plútonium, sem ver
ið hetfði í sprengjunum fjér
• urn, væri blandað samaa við
einn rúmmillimetra vatns
væri með öllu óhætt að
drefcfea það. Hins vegar get-
ur þessi geislavirkni haft
skaðvænleg áhrif á dýralífið
í sjénum vegna áhrifa á
9jávargréður, sagði hann.