Tíminn - 28.01.1968, Page 3

Tíminn - 28.01.1968, Page 3
SUNNUDAGUR 28. janúar 1968. TÍMINN í SPEGLITÍMANS Brigitte Bardot annaðist sjónvaii'p.siþátt í franska sjón- varpinu á gamlárskvöld. Stóð þátltorinn í fjörutíu og fimm mínúitur og annaðist leikkon- an sjálif öll gkemmtiatriðiin. Möðal annans söng hún, dians- aði og hermdi eiftír ýmsum þefektum mönnum og konum, t.d. gerði hún mik-ið grín af Shirley Temple og hrölti henn ar í saimlbandi við stjórnmál. Kostnaðuir við þennan þáitt var sagðuir um 8 miill'jómk króna. Þegar þátturinn var tiibúin var k.liirpp't edtt atriði úr honum, þar sem stjórn sjómvarpsins þorði ekki að sýn,a það. Sýndi það BB alsnakta hak við hálif- gegnsæjan franska fámanm og feyktd vdndur homum til. Um leið heyrðist franislki þjóðsöng- urinn spdlaður. Er haldíið að þetta atriði hafi aðallega ver- ið klipptiur í burtu vegma þess að það hefði ekki fallið de Gnaulle í geð, en bann er mjiög viðkvæmur fyrir því að þjóð-' sömgurinn og fláninn séu í heiðtri hafðir. ★ Gáriingi einihver á Spáni setti í dagbiað eitt í Madrid auglýsingu, þar sem augiýst var efitiir eigdinmanni. Sextíu og tveir karlmenn sendu til- boð heim til Theresa Luiz, en Theresa er níutóu og sex ára gömul. * Ritlhöfundurinn Truman Capote, sem er innsti koppur í búri í stjórnmiáiaheiminium í Bandaríkjunum varð fyrár því fyrdr slkemimstu, að þjófar brut ust in,n í hús hans í New Yotrk. Þjófarnir tóku með sér sjónvarpsitæki haijs, ljósmiynd'a vélar, þrjátíu flöskur af áifemgi dagbók rithöfundarins og aiuik þess allan fatnað han,s, svo hann komst varla út fyrir hús- dyr í marga daga. Þannig er nefnilega, að Truman Capote er mjiög lítjll vexti og hcfur aiiltaf orðdð að láta saumia á sig. Varð hann að byrja á því að fara til skraddara eifltir þetta. ★ Júgóslavnesika lögreglan leit ar nú að innforotsmannd, sem þykir hegða sér alleinkenni- lega. Eann brýzt inn í hús, en stelur engu. Það eina sem hann gerir, er að hamn opnar fuglabúr. sem í húsunum er og skillur svo eftir miða, sem hanm hefur skrifað á: Ég var einu sinnii sjálflur bak við rimila! ★ Afríkanski bóndinn Solo- mion Caeho kippti sér eikiki upp við það þótt hamn sæi bleika fí.'f >i i n: sér. en þegar hann sá græna hunda þair leizt honuim ekki á blik- u,na og kveikti sér á blysi til þeiss að reka þá út. Þegar það ram.n aif honum komst hann að raun um það, að hann hafði kveikt í húsinu sínu. * Robert Kennedy er sem konnu.gt er af írskum uppa-una. í júlí næstkomandi verSur geif- in út í Bandaríkjunum bók um írland og hefur fyrirtækið, sem æflar að gefa út bókina beðið Robeirt u-m að skrifa flor- mála að henni. Hann varð þeg- ar við beiðninni, en útgefend- ur.nir voru þó á báðum áttum þegar þ,að vitnaðist, _að Róbert hefuir aldrei stígið íæti irsika grund. Úr þessu verðuir þó ■vænitanlega bætt, því að útgef- endiuirnir haifa boöið Kennedy tii írlandis og verður hann að fara þangað eimhivern tímann áður en bókin kemur út. •k Enrioo Locatellii og Marda, kona hans, sem bæði eru tuitt- ugu og fjögurra ára að aldri, hafla verið g-ift í fim,m ár. Á þessum f.imm árum hafa þau eignazt átta börn, tvenna tvú- hura og eina þríbura. Enrioo er íitalsikur haaræðingasérfræð ingur. ★ Eins og áður er de Gaulle eifstur á vinsældarlistanum í Fraikklandi árið 1967 í öðnu sæti er páfinn. Meðal an.nars á listanum er dir. Barmard h'j a'rtas'kiurðarsérfiræðingur í Suður-AMifcu. Vinis'ælasta icon- an þar í landi- er Indira Ganidhi því næst koma Jacqueline Keinnedy og Bnigitte Bardot. Frú de Gaulle er í fjórða sæti, stúikan færi þegar í stað og ásamt söngkonunni Pedula Clark. ■k Það varð uppi fótur og fit í kv'ilkmyndaverinu, þar sem verið va:r að kvikmynda I ioive yiou Alice B Taklas. Aðai- hiutvenkið leikuir leikarinn frægd Peter Sellers. Þegar ver- ið var að hefja kviikmyndaitöik- una kom ein stanfstúlkan inn, fcLædd eldrauðum kjól, en því er eins varið með Peter Sellers og naut, að ha,n,n þolir ekki rautt. Rauik hann þegar í stað á fætur og heimtaði, að sbúlkain færi þegar í stað og skipti um kjól. „Rautt hefur neifnilega ill áhrif á sálarlíf mitt,“ sagði leiikarinn og það varð að fresta aliri upptöfcu þar til stúl-ka.n hafði skipt um kjól. Það hefur verið uppi um það orðrómur undanfarið, að Sammy Davis og sænska kon- an hans Maj-Britt, séu í þann vegiinn að skilja, og sagt er að önniur kona sé í spilinu. Hún heitir Lola Falana og vitf 9já- uim hana hér á myndinni. Þau hittust á Broadway, hún og Sammy, þegar hæði léku i Golden Boy og urðu þau þegar í stað miklir kunningjar. Sammy finnst það hins vegar mikið cifall, fari svo að þau skilji fyrir fullt og allt, hann og kona hans, eikki endilega fyrir hann persónulegia, helduc vegna þess að hain,n hefur alltaf haldið því fram að svartir og hvíitir gætu lifað saman í sátt og samlyndi. Fyrir skömmu var kvikmynd in Bonny and Clyde frunsýnd í París. Bandaríska leikkonan Faye Dunaway, sem vaikti tals- verða athygili fyrir skemm®tu, þegar hún var valin ein af bezt klæddu konum heims, leik ur aðaiihlutverkið i kvikmynd- inni, hlutverk Bonnýjar. Þessi mvnd er tekin af henni i París á biaðamannafundi, sem haldinin var í tiiefni sýningar- innar og er hún að kynna unnusta sinn fyrir blaðamönn unum. Hann er bandarískur ljósmyndard og nefnist Jerry Sdhiaitzberg.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.