Tíminn - 28.01.1968, Síða 5
SUNNXJDAGUR 28. janúar 1968.
TIMINN
Ég var. ekiki alls fy.rir löngu
aS blaða í bók um heimsmeist-
arakeppnina í bridge 1962,
eins og sivo oft áður, og það
er vissulega fróðlegt að fara
yfir miörg spil, sem komiu fyrir
í þeirri keppni. Vissulega var
þar margt vel gert — en
einnig komu fyrir grófar vill-
ur, j^afnvel svo sisemar, að
manni finnst ótrúlegt, að slíikt
geti átt sér stað í keppni um
heimsmeistaratitil í bridge.
Eftimfarandi skiptispil kom
þama fyrir.
4-------
V ÁKG10865432
4 53
4 K
A ÁK543 4 D9872
y 9 V D7
4 K9872 4 -
* D6 4 G109875
A G105
V -----
4 ÁDG1064
4 Á432
í opna herberginu sátu
Bundaríkjamennirnir Mathe og
Von der Por.ten í Norður/
Suður, en ítalarnir D'Alelio og
Chiaradia í Vestur/Au-stur.
Sagnir gengu þannig:
Vestur Norður Austur Suður
1 A 4 gr 5 4 dobl
pass 6 y pass pass
pass
Það er engin vöro til gegn
þessa-ri sögn, og reyndar ekki
gegn sjö hjörtum, þar sem
Austur á engan tígiul til og
tíguilútspil er það einfl, sem
hnekkir sjö. Miathe fékk því
alla 13 slagina — eða 1010 til
Bandaníkjanna.
í lofcaða henberginu sátu ítal
arnir Forquet og Garozzo, sem
taldir hafa veríð beztu spilarar
heimis í langan tíma, í Norð-
ur/Suður, og mótherjar þeirra
vonu Key og Nail í Vestur/
Austur, og þar gengu sagntr
þannig:
Vestur Norður Austur Suður
1 sp. 5 V 5 sp. dobl
pass 6 V 64 dobl
pass pass pass
Garozzo, þessi frábæri spil-
ari, gerir sig þarna sekan um
baktísfca vililu með því að dofola
sex spaða, eftir að hafa dofol-
að fimim. Vissuiega var engin
ástæða til þess að koma í veg
fjrrir, að Forqu-et segði sjö
hjörtu, ef hann hafði löngun
til þess — og eftir þessa sagna
séríu, þrátt fyrir eyðuna í
tromplitnum. Sögn Nail, sex
spaðar er aðdáunarverð, eftir
að hafa verið doblaður í fimm
spöðum. En spurningin er: —
Hefði hann sagt sjö spaða við
sjö hjörtum Norðurs? — Og
ef hann hefði ekki gert það,
hefði Key þá sagt sjö? Þess-
um spurningum verður auðvit-
að aldrei svarað —-en hvað
sem því líður, þá hefði sjö
hjarta sögn verið meira en
lítið athyglisverð.
ítölsku spilararnir fengu að-
edns þrjá sÆagi í vörninni,
einn á hjarta og tvo á lauf —
og því 300 fyrir spilið. Banda-
ríkin fengu því 13 EBL stig
fyrir spilið í keppninni. sem
var nr. 8, en segja má, að
Bandarikjamenn hafi haift hag
stæðan byr fraiman af í henni,
því efitir 48 spil höfðu þeir
32 EBL-stig yfir, þótt hins
vegar ítalir ynnu þann muin
upp o.g miklu meira til undir
lokin.
Eftirfamndi spil átti tals-
verðan þátt í, að það seig á
ógæfuhliðinia hjá Bandarikjun-
um.
4 652
V ÁG862
4 753
4 52
4------- 4 KG
V K1053 4 D97
4 D986 4 ÁKG1042
4 ÁKG87 4 D3
4 ÁD1098743
V 4
4-----
4 10964
Sagnir í opna herberginu gengu
þannig:
Norður Austur Suður Vestur
Nail Garozzo Key Forquet
pass 14 4 sp. 5 sp.
6 V pass 6 4 dofol
pass pass pass
Það er aiuðvitað ekkert rangt
við sagnir Bandaríkjamahn-
anma við þetta borð, því full-
víst má telja. að Garozzo hefði
unnið sex tígla á spilið eft-
ir að Forquet hafði sagt keðju-
sögnkia (cue-bid) fdimm spaða,
sögn, sem hlýtur að koma
þeim í slemmuna. Vissulega á
Suður einspil í hjarta til þess
að spila á ás Norðurs, en eyða
hans í tromplitnum, gerir þá
vörn ekki vænlega til vinn-
ings. Fórnarsögnin sex spaðiar
er sem sagt mjög góð — en
sagnir í íokaða herberginu end-
uðu í miikluim misskilningi.
Þar voru þeir Belladonna og
Avareilii í Norður/Suður, en
Bandariikjamennirnir Murrey
og Ooon í Austur/Vestur.
Norður Austur Suður Vestur
pass 1 gr. 3 sp. 4 sp.
pass 4 gr. pass pass
Vissulega hefði þetta ekki
orðið slæmt spil hjá Murrey,
ef Aivarelli hefði spilað út
spaða í byrjun, en hann kom
Murrey mjög á óvart með því
að spila út ednspiii sinu í
hjarta. Belladonna vann á áis-
inn og spilaði spaða — og
búmsara, búmm. Vörndn hirti
sína niu slagi.
Hvernig getur slíkt átt sér
stað í hemism'eistarak.eppni?
Nú spilaði Murrey yfirieiitt
mjög vei í þessari keppni, og
því óskiijanlegra, að hann
skyldi velja að segja f'jögur
grönd eftir keðjusögn félaga
síps. Hann hafði reyndar opn-
að á grandi — en þurfti þó
varia að skammast sín fyrir
tíguMit sinn. En stundum
bregðast baugarnar, þegar mik
ið er í húfi við græna borðið.
Hallur Símonarson.
i ,
J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN HF.
BANKASTRÆTI 11 — SKÚLAGÖTU 30
______________________________5
LAUNÞEGASPJALL —
Framhaio ai ois L2
er að margir eru ófúsir að
láta skrá sig, þótt þeir séu
atvinnu.lausir — og er það þó
hin mesta vitleysa, þar sem at-
vinnuleysisbætur eru hér á
landi afrafcstur harðar kjara-
baráttu launþeganna sjálfra
einmitt ti'l þess að hjálpa þeim
þegar atadnna minnkar.
Hversu margir eru atvininiU'
lausir í landinu í heiid er von-
laust að segja til um. Þó má
á það benda, að við útreikn-
ing á fjölda atvinnulausra. t.d.
í Fra'kklandi, er sá háttur við
hafður, að nær tvöfaidíi txSu
þeirra, er láta skrá sig at-
vinnulausa.
Er talið, að slíbur útreifcn-
ingiur geti gefið nofcieuð rétta
mynd af abvinnuleysinu. Sam-
kvæmt því eru hátt í 900
launþegar atv'innuiausir í
Reyikij'avilk, en skipta þá þúsund
um í landinu í heild.
Það á auðvátað sinn þátt í
atvinnuleysiniu nú, aðall'ega þó
víða úti á landi, að frystihús
taka ekki á móti fiski til fryst-
ingar. En þótt frystihúsin
hefji brátt starfsemi að nýju
— sem vona verður að gerist
innan skamms — mun veru-
legit atvininuleysi vera í land-
inu eftir sem áður.
Það er því vissuiega ljóst,
að mikið þarf að gera, ef út-
rýma á þessum vágesti fljiót-
lega. Það er aftur á móti
ömurlegt, að ekki bólar enn
á nekrum aðgerðum af hálfu
ríkisvialdsins í þá átt að auka
atvimnu — og er þó vitað, að
sláifct tekst etóki án siíkrar í-
hlutunar, hvað svo sem menn
meinia um frjiálst einkafram-
tak.
Ymsar ráðstafanir. gaetu
bætt ástandið nofckuð í bráð,
og er það skylda ríkiisvaldsias
að grípa tij þeirra. Aftur á
móti er ljóst, að ef tryggja
á blémilega atvdnnuvegi, og
trygiga atvinnu fyrir alla, þá
þarf mifclu meira að koma til
en s'kyndiráðstafanir. Það
þarf aigjöra endurskipulagn-
ingu. Því miður er heidur
ekki útlit fyrir, að slífcs sé að
vænta — og skiptir það þó
enn meinu máli, ef litið er til
fraimtíðarinnar.
Þýðingarmikill
hæstaréttardómur
Hæstiréttur kvað upp s.l.
mánudag þýðingarmikinn dóm
er snertir hag alils vei-kafólifcs.
Deilan snerist um það.
hivernig skilja bæri 4. grein
l'aga frá 1958 um uppsagnar-
frest o.g rétt fastra stanfs-
manna tii lairaa vegna sjúk-
d'óms - og slysafor'falla. Fél'l
úrsfcurður Hæstaréttar á þá
lund, að fastir starfsmenn eigi
rétt á greiðslu allra þeirra
launa, er þeir misisi af hjá at-
vmnurekanda sínurn vegna
veikiinda- eða slysaforíalla —
þ. e. bæði dagvinnu-, eftir-
vinnu-, nætur- og helgidaga-
vinnu sem unnin er hjá vdð-
komandi atvinnurekanda á
meðan þeir eru forfallaðir, og
sem þeir hefðu fengið, hefðu
þeir etoki verið frá vegna
sjúkdóms eða slysa.
Dómur í undirrétti féll á
sömu leið og Hæstaréttardóm-
urinn. Er þessi staðfesting á
skilningi verkalýðsfélagan.n'a é
þessari grein Laganna þýðraig-
armikill fyrir verkafólk.
Elías Jónsson.