Tíminn - 28.01.1968, Page 12

Tíminn - 28.01.1968, Page 12
12 SUNNUDAGUR 28. janúar 1968. HIN VINSÆLU R C A SJÓNVARPSTÆKI fyrirliggjandi í mörgum gerðum. — 2ja ára ábyrgð. — Allar nánari upplýsingar veitir R C A umboðið Georg Ámundason & Co. Suðurlandsbraut 10. Símar 81180 og 35277 Bifreiðaeigendur á Akureyri og í Eyjafirði: Aðalfundur Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR á Akureyri verður haldinn að Hótel KEA, þriðjudaginn 30. jan. nic., kl. 21,00. D A G S K R Á : 1. Ávarp formanns klúbbsins. 2. Úthlutun viðurkenningar og verðlauna SAM VINNUTRYGGINGA fyrir 5 og 10 ára örugg an akstur fram að 1968: Baldvin Þ. Kristjáns son og Sigmundur Björnsson. Þeir bifreiðaeigendur, sem hér eiga hlut að máli — eða telja sig eiga — eru hér með sérstaklega boðaðir til fundarins! 3. Erindi Péturs Sveinbjarnarsonar, forstöðu- manns Fræðslu- og upplýsingaskrifstofu Um- ferðarnefndar Reykjavíkur: „H-umferð á næsta leiti". 4. Kaffi í boði klúbbsins. 5. Fréttir af fyrsta fulltrúafundi klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR: Finnbogi S. Jónasson, formaður klúbbsins. 6. Aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum klúbbsins. Gamlir sem nýir viðurkenningar- og verðlauna- I hafar SAMVINNUTRYGGINGA fyrir öruggan ! akstur, eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. S T J Ó R N Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR á Akureyri. Aðstoðarlæknisstöður Við Barnaspítala Hringsins í Landspítalanum eru lausar þrjár aðstoðarlæknisstöður. Tvær frá 1. apríl og ein frá 1. júní 1S08. Laun sramkvæmt samningum Læknafélags Reykja vík'ar og Stjórnarnefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf, sendist Stjórnarnefnd ríkisspítal- anna, Klapparstíg 29, Reykjavík fyrir 1. marz 1968. Reykjavik, 26. janúar 1968 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM er virðist ekki ein-uinigis mámnihfali sá, er myndaSist í nefndinni sn-emma á síSasta ári, sem er andvígur ým-sum tillög-um þes-s m-eirihluta, er þ-á myndaSist. Ósamikomuia-g er, eftir því sem mér skilst, bæSi u-m sikipan þessiara mála ó-g framkvæmd. í fyrsta lagi er ósamkomuiaig um, hvort mynda skuili land-ssamtoönd sem skiipulagsemin-gar ASÍ. Einniig um þa-S, hrvort ef tii k-emur, eigi aS ski-pa fél-ögun- um í landssambönd, eSa hiviort valifr-e-lsi á e-nn aS ver-a vi-3 lýði í v-erkalýSsihreyfin-gunni. Þá virSist ekkert samikom-ulag um kosniingiafyrirkomulagiiS, og sivo mætti iengi upp tel|j a. Þegar þetta er ritaS, er því ek-kert útlit fyrir samkomu-laig, og í rau-n virSist ós-amikomiu- lag-ið það mik-ið, að siky-n-sam- legast s-é að vinn-a þessi miál þetur, og fre-sta þeim á þe-ssu þi-ngi. Og það er vissuiega eng- in-n vandi að vinna þau betur. Staðreyndin er nefnileg-a sú, að ein-ungis örfáir menn hér í Reykj-avik haif-a að mestu unnið í þessum m-áfam —- 28 m-anna nefndin einungis köll- uð saman einstaka sinnum — og lítið tillit te-kið til ábemd- inga verka-lýðsfélaganna, eða sko-ðana, sem stönguðust á við álit meirihfa-tan-s. Mér þy-kir ól-íklegt, að eitt erfiðasta og þýðingarmesta m-ái -slenzkrar verkalýðshreyf in-gar verði leyst farsælle-g-a m-eð siilku-m handiahöfsvinnu- brögðum. Ræða einnig kjara- málin Þótt framihaldsþingið hafi upprunalega einungis átt að Eftir hádegi á mánudaginn hefst framhaldsþing Alþýðusam bands íslarids, en etas og kunnugt er var því frestað fyrst í nóvember 1966 og síð- an í nóvembeir 1967. Má bú- ast við að þtag þetta standi í nokkra daga, og verður höf- uðmál þi-ngsins, eins og ákveð- ið var í nóvember 1966, skipu- lagsmál Alþýðusambands ís- lands. Slæm mæting? Eins ag við miá búast í janúarmánu'ði, er veður siærnt, óifærð víða á landinu og því óvist, hvort kuangir þingfull- trúa geta m-ætt á þinginu. E-n þa-ð er auðvitað grun-divaM-ar- skilyrði þess, a-ð þetta þi-ng geti afgr-eitt skipuiag-smiáln að langfl-estir, eða aillir, fultrúar ge-ti m-ætt þar. Að taka ákrvörð- un í svo þýð-iníg-armikfa miáli á ■Bámen-nú þingi getur auðvitað aldrei kiornið til greina. Allt óvíst um skipulagsmálin Annars vixðist allt óvíst um, hvað gerist í skipuiagismiáfan- úm. 28 miann-a nefndi-n, sem kjörin var hausti® 1966, kom saman ti-1 fundar; á föstudag, og var hann langpr og mikill, en ekki er vitað um miikinn árangur. Staðreyndin virðist sú, að þótt þeir, sem kjörnir voru ti'l að fjalla um sfcipula-gismál- In, haifi nú haft til þess starf-a heil-t ár o-g tvei-muT mánuðum betur, eru þau jiafnóljós n-ú og á síðasta þingi. Elkkert sam komulia-g er í 28 m-anna nefnd- inni um helztu atriði skipu- lagsmálanna, og þa-ð er að því fijalla u,m skipuilagsmálin, verð- ur að telja fullvíst, að kjara- miál verð-i einnig rædd þar, í hvaða formi sem það kann að v-erða. Kemuir það af sjálfu s-ér, að vegna ástandsinis í kjara- o-g atvin-n-umiáfam, get ur þing um 35 þúsuin-d laun- þe-ga e-kki látið þau mlál fram hjá sér fara. Það, s-e-m hlýtur að koima til umræðu á þiniginu í samtoandi við kjaramálin, er bæði spurn- i-ngin u-m áframhaldand-i verð- lagsupptoætur á 1-aun, o-g svo atvinmuleysi það, sem sífellt fer versnandi í landin-u ölfa. Þetta emu þau tv-ö mál, sem me-stu varða fyrir launþe-ga í landinu í dag. Er vo-n-andi að framhaMisiþing-iinu, s-em hefst á mongun, auð-nist að mióta vitur lega stefnu í því efni, sem fé- lögin, og stj-órn ASÍ, getur bei-tt sér tl stuðni-n-gs í hin-ni örlagariku baráttu fyrir kjör- um liaunþega og atvinnuöryggi. Mikið afvinnuleysi Eftir þv-í sem atvinniuíeysis- skáningu miðar áfram, verður st-öðugt lijóisara, hversu miikill fjöldi mianna í flestum stai*fs- greinutm er atvinnulauis, þótt venkamenn séu þar í miklum meirihfata. Skráðir atvirunu- leysinigar nema hundr-uðum í Reykj-aivík, enu yfir hundrað sums staðar annars stað-ar á lan-dinu, svo sem í Ve-stmanna- eyju-m, og munu vera nokkrir tugir í flestu-m kaupstöðum á lan-di-nu — og jafn-vel í sum- um kauptún-um. ■ Atvinin-uileysi er þó mun út- breid-dara en skrániing atvin-nu lausra se-gir tjl um. Þetta er alimennt viðunkenn-t, þvií vitað Framhald á bls. 5. SEIJUM A M0RGUN MÁNUDAG KVENKJÓLA OG PILS FRÁ MARKS & SPENCER - STÓRLÆKKAB VERD ■ hhm mm AUSTURSTRÆTI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.