Tíminn - 28.01.1968, Qupperneq 13
SUNNUDAGUR 28. janúar 1968.
TIMINN
Aið gefnu tileíni vil ég minn
ast á það hér í upphaifi, að
ve-gna þrengsla í Tímanum
sJL sunnudag, féfLliu tveir af
hinum föstu þáttum niður og
vair „Með á nótunum“ annar
þeirra. Gagnrýni sú, er hér
birtist í dag, kemur því viku
seinna en upphaflega var ráð
fyrir gert.
Um svipað leyti og Ringo
Starr dvaldist í Róm, þeirra
erinda að leifloa í kvikmynd.
ásamt ekki ófrægar-i mönnum
en Richard Burton og Marlon
Bran-do, fcom á hljómplötu-
marka-ðinn í London litríkt
albúm, sem innihélt tvær
þrággja laga hljómplötur með
hi-num eiinu og sönn-u THE
BE-ATLES. Hér var um að
ræða lög úr sjónvarpsikvilk-
myndinni Magicail Mystery
Tour, sem Beatl-es g-erðu f-y-r-
ir B.B.C. Myndin var s-ýnd á
annan dag jóla í Bretlandi,
en féfck vægast sagt óblíð-
ar mióttöbur.
Bfcki muin íslenzkum sjón-
varpsnotenduim gefa-st kostur
á að sjá 'þessa mynd, efcki
vegna þess, er frá greinir hér
að ofan, heldur er myndin
það dýr, að fjárráð sjónvarps-
deildar Rikisútivarpsins leyfa
slí'kt ei-gi. Aiftur á móti hefur
hljómplötudeild Fállkans séð
fyrir því, að hinn stóri hópur
Beatles unnenda á íslandi fái
notið þeirrar ánægju að h-eyra
öfLl l-ögi-n ú-r „M-agical Mystery'
Tour“.
Hvað sem allri óánægju hjá
brezku-m sjónvarpsnotendum
líður, þá leynir það sér e-fcki,
að þessi sex lög eru talandi
dœmi um snilli The Beatles.
Plötualbúmið er jatfnframt bók
þar s-em rakinn er söguþráð-
ur myn-darinnar í ljósm,-yndum,
texta og teiiknin-g-u-m. Þá gef-
ur þar á að líta textana við
öll lög-in. Allt er þetta af-
bra-gðs vel unnið.
Síða-sta tveg-gja laga plata
Beatles, „H-el-lo Goodbye“, hef-
ur selzt í yfir 900.000 eintöik-
um, en er sa-lan nær mi-lljón.
fá þeir félagar gullplötu sem
viðurkennin-gu. I viifcunni á
eftir að M.M.T. kom út (16.
d-esember), er það nr. 17 á
vinsæidarliista Me-lod-y Maker.
„Hello Goodbye" þaut hins veg
ar u-pp í þriðja sætið í sömu
viflmi og platan var gefin út.
(M;M. 2. des.)
Áðu-r en um-rætt albúm va-r
komið á markaðinn lágu fyrir
250 þ-úsund eintakapantanir,
en það er engin nýlund-a, þeg-
ar Beatles eiga í hlut. En það
er ekki fyrr en 13. janúar, að
M.H.T. skartar í efsta sæti vin-
sældariistans og það va-rð jafn
framt til þess að „Helio Good-
bye“ datt niður í þriðja sætið,
í upphafj heyru-m við titifl-
iag myndarinin-ar, „Magical
Mystery Tour“. Þetta er einík-
ar skemmtilegt lag, útsetning-
in er hörð og býður upp á
fjölbreytn-i. Það er John Lenn
on, sem syngur, en félagar
hams láta til sín heyra í við-
laginu. Hljóðfæraskiipunin er
ekki e-ins fjöibreytt og oft áð-
ur, en hinn snjalli trompet-
1-eikur fe-r e-kki fram hjá nein-
um. í heild er hljóðr-itun þess-
ar-a platna framúrska-randi vel
gerð og kosti-r himnar full-
komnu stereo upptöku njóta
sín þannig, að un-un er á að
hlýða.
Lagið er eins konar forleifc-
ur, er þvi texta-hötfu-ndi þröng-
ur stakkur skorinn. Útkom-an
er sú, að aðalinntak textans
er sagt með örfáum orðum.
„Your mother shouild know“
má setja í sam-a floklk og
„When I‘m sixty fou-r“. Eins
og í því le-ita Beatles til
fan-ga la-ngit a-ftur í timann, en
textimn sikýrir þe-tta einn-a bezt.
Beatles syngja: „Við skulum
öll rísa á f-ætur og dansa eft-
ir lag-inu, sem var vinsælt áð-
ur en m-amma þín fæddist, en
það var fyrir m-örgum árum“
(lausl. þýtt). Textinn er ekfci
ýfcja rismikill skáldsfciapur, en
sfcemmtilegur. Hér er Paul
MacCartney í aðalhlutverkin.u
og gerir han-n því óaðfinnan-
leg skil. Lag-ið sjáltft er ákaf-
lega „grípandi", eitt atf þeim,
sem mað-ur fer ósjálfrátt að
raula eftir að hafa heyrt það
nokk-rum si-nnum. Aufc h-inna
venju-legu h-ljóðfæra Beatles,
má heyra í org-eli og píanói
og er hvort tveggja ómis-sandi
til að sk-apa hina réttu sternm-
in.gu.
„I am th-e Walrus“ e-r næst
í röðinni, en það er sem k-unn-
ugt er — „lagið hinum meg-
in“ — á plötunni „Hello Good-
bye“ og efcki ástæða að geta
nánar um það hér, en ég hef
þeg-a-r ge-rt það, er ég skritfaði
um fyrrnefnda plötu, en mér
finn-st rétt að minnast á það,
að þessi stere-o útgáfa eykur
m-iikið gil-di lagsins, sem má
hiiklaust flokka m-eð beztu lög-
um The Beatles.
Þá er fyrri platan afgreidd,
snúum o-fckur þá að þeirri síð-
ari.
„The fool on the hill“ er
þar fyrst á dagskrá. Þetta er
afskaplega hugnæmt og fall-egt
lag. Nú e-r söngur Paui Mac-
Ca-rtn-ey allsráðandi og er
filutningur hams aifbragðsgóð-
ur að vanda. Textin-n er sér-
staklega a-thyglisverðu-r og
maður veltir því fyrir sér,
hvort hér sé um d-ulbúna á-
deiilu að ræða. Allavega nær
innihald og öll meðferð h-ans
á mann-i föstum tökum. Eins
og áður er um auðugan ga-rð
að gresja í hljóðfæraskipan-
i-nni, en hæst ber blokkflautu-
leifcur, að ógleymdri munn-
hörpu. Útsetningin er frábær-
lega vel gerð.
Pa-ul og John eru höfundar
ofiangreindra laga og texta og
er þetta framlag þeirra féliaga
aðdáunarverL
Næsta lag er efcki sungið
(in-strumental) og er það í
fyrsta sinn, sem -B-eatles
bregða þessu fyrir sig. H-ér eru
það ein-göngu Mjóðfæri-n, sem
túltoa la-gið, e-n það er einfcar
milt og fallegt, en hötfundarn-
ir eru Har-riso-n — Lennon —
MacOartney og Strafcey. Flutn
ingurinn er í all-a staði mjög
v-andaðu-r eins og reyndar í öll-
um þessum sex lögum. Ekki
meg-uim við gleyma na-fninu,
það hei-tir „Flyin-g“ og er stutt
eða 2 mínútur.
Næsta lag hl-jómar all eira-
kennilega. minnir í fljótu
bra-gði á indvers-ka músí-k. Höf
undur lags og texta er George
Harrison, hvort tveg-gja vel
gert. John Lennon syngur, en
vart er hægt að dæma u-m hans
h-lu-t, því með upptökubre-lilu
er rödd hans brengluð, svo að
útkaman hljómar all einfcenni
lega. Svona hljóðritun kallast
a-ð vera „út úr fasa“ og ef
slíikt kæmi fyrir á upptöku á
háklaisisísku verki, t.d. hj
„De-utsche grammophon", þá
væri henni ei-nfa-ldlega hent og
um leið væri þetta álitið ó-
fyrirgefanileg mis-tök. Það er
því álitamál hvort The Beatles
hafi ekki gengið heldur langt
í frumleifcia sínum — eða er
þetta eintf-afld'lega þ-að, sem
koma sikgi?u
Mun tuttugasta öldin kveðja
með lögu-m, sem eru hljóðri-t-
uð á of mifclum eða of litl-
um hraða — út úr fasa —
eftfektíhljóð í algleymin-gi, og
kafli og kafli settur atftur á
bafc inn á hljómplötu? Þa-ð
virði-st m-argt benda til þess.
Benedikt Viggósson.
John Lennon og Paul MacCartney. Atriði úr kvikmyndinni „Magical
Mystery Tour“.
//iJIWÍ
iviiim
LAND-
-ROVER
FJÖLHÆFASTA
FARARTÆKIÐ
A
LANDI
BENZÍN EÐA DIESEL
Simi ■ | Laugavngi
21240 1 B H k 1 ll M 170172
Skattaframtöl Hemlaviðgerðir Rennurr bremsuskálar. —
SMpum bremsudælur
í Reykjavík og nágrenm, annast skattframtal Limum a bremsuborða og
fjTir einstaklinga og ársuppgjör og skattframtal aðrar almennar viðgerðir
fyrir smærri fyrirtæki. Upplýsingasími 20396 dag HfcMLASTILLING H-F
lega ki. 18—19. Snðarvog: 14 Sími 30135
VERKSTJORI
— helzt tæknimenntaSur eða með reynslu í
járnalögnum, getur fengið stöðu hjá okkur, ef
um semst. — Sími 42480.
STÁLBORG H.F.
Nýbýlavegi 203, Kópavogi.