Tíminn - 18.02.1968, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 18. febrúar 1968
TIIViINN
n
HAFA VARIZT18 DAGA í HUF
NTB-Saiigtom, lauigairdag.
Enn halda skæruliðar velli í
Hue, en þeir hafa nú varizt þar
í átján daga. í fyrradag voru
skotfærabirgðir þeirra á þrotum,
og bandaríska herstjórnin taldi
víst að þeir myndu verða yfir-
unnir á tveim eða þrem dögum.
En raunim virðist önnur. í gær
tókst félögum þeirra að koma til
þeirra vopnum og vistum, með
því að ryðjast inn í borgina á
vörubílum. Þá harðnaði enn bar-
daginn, barizt var um hvert hús,
og bandarískar þotur gerðu ofsa-
legar loftárásir á stöðvar skæru-
liðamna í borgarvirkinu.
Eiin hendiedilid banidiaiislkra sjió-
li@a 03' þrjiár berdeiLdir Sad'gion-
sitjiórnair berjaisit ínmarn ve@gijia vddk
isdmis gieigm sfkœriufflðiuíniuim. Fyrir
viikiu höfðu slkiænuMðar helimdng
virkisins á valdi sínu, og nú
ha'ldla þeir emm þriðja h'knta þess,
iþað er suðu'rMuitainum. Aðalisitöðv
ar þeirra eru í gömlu keisara-
bödildinmi og Bainidardikjiam'emn teilja
að þegac þanigað kiemiur, verði
bardiagiarmir hiarðasitdr tiil þessa.
Bamdaríiskdr hemmiáliairáðiumaultar
telja að Norður Vi&tmamiar ætllá
áð beiiba skriðdretoum í árásinmi
á Hhe Saaih hensitöðina, ein þeir
sitja um hainia með oifiureifli liðis.
Eiinmig búaisit Bandiarikjiamiem-n
fas'tlieigia við bryinviagmiaáriás á bæki
stiöðiina Com Thiem, sem er hállfan
anman kíiómietra suamam hluitlaiusa
bellltisinis. B-52 riisiaþ’oitur gerðu sex
iliofitáráisir á frumiskögimm hjá Kihe
Sanih í gær, em elkfci er vitað um
bveinn áraingur þær bafa borið.
Rlösklliegá fiimm þúsiumd Banda-
irífcjiamieinn eru til varinar í Kbe
Siariih, en umisáltursliðið telur um
tuittogu þúauind.
V'egna misibalkia gerði hamidiarísik
herþoita loftánás á filóttaimammia-
búðir í Quanig Tri héraðið í giær.
Tuttugu og bvieir óbreiyttir borg-
arar týn-du þar Mfi o-g þajiátíu oig
sex særðuist í ánásinni, se-gjia ör-
uiggar hieimiilldiir í Saigom. Bandia-
mís'kia herstjiórinin heifur hins vieg-
ar efciki emm viljiað játa þessi miis-
tök, og talsmaður heinmar sagðii í
'daig, að óvdst v-æri að um banda-
riisikia fluigvél hefði verið a-ð rœða.
Jiobnisoin Biamdairikjiaiforseti
sagiði í gærkveildi að hann teldi
stjlórm Norður Viatmam sízt fús-
arf tl sammimga nú, an í fyrra.
Hiaam bað lanidJa sina ekfci ger-a
sér nieimiar gyilOivonir um skjióta
liausm á vaindiamum,' né afistöðu
'Hainioiistjlóriniarinn'ar. Af næðu for-
setanis mátti ráða, að bandaríisk-
um hermiömmum yaði enm fjiölgað
í Suður Vietnam, en nú eru þeár
al-lis 525.000 þar.
Brésmev, leiðtogi sovézkra
kommúnisba, réðist harðileiga á
Bamidiarikijiastjiórn og' uibamríkás-,
steifinu hemrnar i næðu í gær. Hainm
bvað Baimdiaríkjiamömmum vena
sæmist að hæbta lofibárásuinum á
Norður Vietn’am, og befja síð'am
saminimiga við stjónn laindsies, eins
og þeim stæði ernm til boða.
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustig 3 A II. hæð
Sölusími 22911.
SELJENDUR
Látið okkur annast sölu á fast-
eignum yðar. Áherzla tögð
á góða fyrirgreiðslu. Vinsamleg
ast hafið samband við skrif-
stofu vora er þér ætlið að
selja eða kaupa fasteignir, sem
ávallt eru fyrir hendi i miklu
úrvali hjá okkur.
JÓN ARASON, HDL.
Sölumaður fasteigna:
Torfi Ásgeirssort.
RAFVIRKJUN
Nýlagnir og viðgerðir —
Sími 41871. — Þorvaldur
Hafberg, rafvirkjameistari.
po
Billy lygari verður sýndur í Lindarbæ kl. þrjú í dag. Verður það 13 sýning leikritsins og eru nú örfáar sýningar
effir Myndiii er úr leikritinu. Á henni eru Auður Guðmundsdóttir, Anna Guðmundsdóttir og Hákon W^age.
Innbrotsþjðfar stálu
jeppa og saumavélum
OÓ-Reykjavík, laugardag.
Imnbrotsþjófar í Reykjavík voru
iðjusamir s. 1. nótt eins og oft
áður. Brotizt var.inn í vélasal Vél-
skólans og þaðan var stolið jeppa
txE4
bU. Var jeppanum ekið út úr
salnum og hafa hvorki eigendur
hans eða Iögreglan séð hann síð-
an. Einkennisstafir jeppans eru
R-6702.
M vax hmotÍHt imm í tanmliækn
EldhusiS, sem allar
húsmœSur dreymir um
Hagkvœmni, sfílfegurS
og vönduS vinna á öllu.
■) Skipuleggjum og
gerum ySur fast
verStilboS.
LeitiS upplýsinga.
I i irrr
■J <yjó f*—51
Mil»MI-BB
LAUGAVEQI 133 ■lrr)M‘l7B5
Félag Fram-
sóknarkvenna
Reykjavík
i
heldiur fúmd í sannkomu'Sial Hall
vedigasitaða miiðvilkiuidiagdma 21. fletor
úar kl. 8,30 síðdegis. Gestir á
fuindinum verð'a féLagskomaw úr
Börpú, Pramsókm.arbveiniféLagiinu
úr Hafmiamfirði, Garða- og Bessa
staðahreippi- Dagskrá: Sigríður
Thorlacíuis, formaður FR flytur
ávarp. Skeimimitiiaitriði unddr stjiónn
Kriistínar Kainlsdóttiir. Kaftfiidrykkj'a
Fjölmienmáð og fagmið góðuim ge-st
um. Stjiórmin.
FUF Reykjavík
Fyrirhuigað er að hetfja mál
fuindas'tarf’semi á vegum FUF i
Reykjavík. Þe-ir áhugamjenin, sem
vildu taka þátt í þessari starfsiemi
viiniS'amiLegaist se-tji sig í samfoamd
við Alvar Óskarsisom í síma 244-80
og 37991.
ámgiaistafu, ein ekfci mum sá er
þar var á ferð hafa á'ginnd á þeim
ibækjum sem þar eru notuð, ern
hdmis veg-ar fiamm inmtoroitislþjiðfurimm
eiltt hunidna® knóniur í peminigum
sem hamm tók til eigiin bairtf.
Emm var bnotist inrn í leilbíang'a
veiraluin að Sfcðl'avönðuisitíg 10. Imm '
bnobsþjlófuriinin þax mium fcomámn
atf þeim alidri að hafa gamain af
lieiiikflömgum, ein stal tveimiur sauma
véium aí Bemnánia-gemð. Verðlmœtá
bvorrar saumiavélar nemur 13
þúisuimd krómuim.
<gnlineníal
SNJÓHJÓLBARÐAR
MEf> NÖGLUM
sem settir eru í, með okkar íull-
komnu sjálfvirku neglingarvél.
veita fyllsta öryggi í snjó ög
hálku.
Nú er allra veðra von. — Bíðið
ekki eftir óhöppum, en setjið
C0NTINENTAL hjólbarðá, með
eða án nagla, .undir bíliiin nú
þegar.
Vinnustofa vor er opin alla daga
frá kl. 7,30 til kl. 22.
Kappkostum að veita góða þjón-
ustu með fullkomnustu vélum
sem völ er á.
GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f.
Skipholti 35 — Sími 3-10-55.
ÖKN!
LátiS stilla i tíma.
Hjólastillingar
Mótorstillingar
Ljósastillingar
Fljót og örugg þ""<usta.
BÍLASKOÐUN
& STILLING
Skúlagötu 32
Sími 13-100
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðar
för móður minnar, fósturmóður og systur,
Laufeyjar GuSmundsdóttur,
Nesvegi 48,
Jóna Haraldsdóttir,
Guðmunda L. Sigvaldadóttir,
Guðný S. Guðmundsdóttir.
Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
Ingólfur Gíslason,
kaupmaður
er andaðist 13. þ. m. verður jarðsunginn þriðjudaglnn 20. febrúar
kl. 13,30 frá Fossvogskirkju.
Fanney Gísladóttir, börn, tengda-
, börn og barnabörn