Tíminn - 22.02.1968, Qupperneq 4
4
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 22. febrúar 1968.
kFk
M
kFk
kFk
He2!^
kFk
kFk
K F K FÚÐURBLÚNDUR
Verzlið þar sem verðið er hagstæðast.
KFK — Kúafóðurblanda inniheldur 96 FE í
100 kg. og 14% meltanlegt hreinprotín.
Með aukinni hagræðingu höfum við lækkað
verðið á öllum KFK-fóðurblöndum.
KFK —- fóðurblöndurnar eru úrvals fóður. Að-
eins það bezta er nægilega gott.
•
Tryggið hagkvæman búrekstur og gefið ein-
göngu fóðurblöndur sem eru háðar
ströngu gæða eftirliti.
Skrifstofur og vörugeymsla á sama stað,
Hólmgötu 4, Örfirisey.
kFk
KFK -
Kjarn - Fóður - Kaup
NAUDUNGARUPPBOl
Sem auglýst var í 50. 51, og 52. tbl. Lögbirtinga-
blaðs 1967 á Hraðfrystihúsi, Fiskimjölsverksmiðju
og Fiskmóttökuhúsi norðan hafnargerðs á Sauð-
árkróki, þinglýstum eignum Guðmundar Þórðar-
sonar, fer fram að kröfu Jóns Hjaltasonar hrl. og
fl. á eignunum sjálfum, miðvikudaginn 28. febrú-
ar 1968, kl. 15.
Bæjarfógetinn á Sauðárkróki.
JÁRNIÐNAÐARMENN
óskast til starfa við háþrýstihitalagnir hjá þýzku
íyrirtæki í Straumsvík frá 1. apríl n.k. Aðeins
vanir suðumenn koma til greina. Skriflegar um-
sóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist:
AME — HEIZUNG, GMBH, Köln c/o —
íslenzka álfélagið h.f., pósthólf 244, Hfanarfirði,
fyrir 1. marz n.k.
ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F.
SKIPAtiTGCRÐ RÍKISINS
M. s. Esia
fer aiuistur um land til Vopna-
fij'arðar 27. þ. m. Vörumóttaka
á föstudaig og árd'egás 'á laiugar-
dag ti Breiödalisvíkur, Stöðvar
fljarðar, Fáskrúösfjiairðar, Reyð
arfjarðar, Eskiifjarðar, Norð-
fjarðar, Seyðisfjarðar. Borgar-
fljiarðar o.g Vopnafjarðar.
M.s. Herðubreið
fer vestur um liand í hriimgferð
28. þ. m. Vöruimóttakia á fösitu-
dag oig árdeigiis á laugardag til
P'atrekisf jairðar, Tálfcnaifjarðar',
Biduidals, Þingeyrar, Flateyr-
a-r, Suðureyrar, Bolungavíkur.
ísafjiarðar,
Djúipavílkiur.
H'vammistainiga,
Skagastrandar,
Norðurfjarðar.
Hió'lmavíkur
Blönd-Uióss.
Sauðárkrófcis,
Si'ehnfj'arð'ar, Ólaflsfj.arðar, A:k-
ureyrar. Kópasfcens og Baikfca-
fljarðar.
Fyrir aðeins kr. 68.500.OO gétið þér fengið staðlaða
eldhúsinnréttingu I 2 — 4 herbergja Ibúöir, meö öllu tll-
heyrandi — passa f flestar biokkaríbú&ir,
Innifaliö i verðinu er:
® eldhúsinnrétting, klædd vönduöu piasti, efri
pg neöri skápar, ásamt kústaskáp (vinnupláss tæpir 4 m).
0 ísskápur, hæfilega stór fyrir 5 manna fjölskyldu I
kaupstaö.
fpuppþvottavéi, (Sink-a-matic) ásamt eldhúsvaskf.
Uppþvottavélin þvær upp fyrir 5 manns og aó auki má nota
hana til minniháttar tauþvotta.-(Nýtt einkaleyfi).
^ eldarvéiasamstæða meÓ 3 hellum, fveím
ofnum, grillofni og steikar- og bökunarofm'. Timer og önnur
nýtizku hjálpartæki.
@ lofthreinsari, sem með nýrri aðferð heldur eld-
húsinu lausu við reyk og lykt. Enginn kanall — Vinnuljós.
Allt þetta fyrir kr. 68.500.oo. (söiuskattur
innifalinn) Ef stööluð innrétting hentar yður ékki gerum við
yður fast verðtilboð á hlutfallslegu veröi. Gerum ókeypis
verðtilboð f eldhúsihnréttingar í ný og gömul hús.
Höfum einnig fataskápa. staðlaða.
- HAGKVÆMIR GREIDSLUSKILMÁLAR -
KIRKJUHVOLI
MJM reykjavík
S ( M I 2 17 18
@níineníal
SNJÓHJÓLBARÐAR
MEÐ NÖGLUM
sem settir eru í, með okkar full-
komnu sjálfvirku neglingarvél.
veita fyllsta öryggi í snjó og
hálku.
Nú er allra veðra von. — Bíðið
ekki eftir óhöppum, en setjið
CONTINENTAL hjólbarðá, með
eða án nagla, .undir bílinn nú
þegar.
Vinnustofa vor er opin alla daga
frá kl. 7,30 til kl. 22.
Kappkostum að veita góða þjón-
ustu með fullkomnustu vélum
sem völ er á.
GÚMMlVINNUSTOFAN h.f.
Skipholti 35 — Sími 3-10-55.
DOIVIUR ATHUGIÐ
SAUMA, SNÍÐ, ÞRÆÐI OG MÁTA KJÓLA.
Upplýsingar i síma 81967.
Auglýsið í TlMANUM
I