Tíminn - 22.02.1968, Page 7
I
FIMMTUDAGUR 22. febrúar 1968.
TÍMINN
JON INGVARJONSSON
kaupmaður
Að tovöldii hinis 13. íehmiar síð-
ast liðiinis lézt í Boiigarajúlkrahús-
inu Jón Ingvar Júnssion kiaupm'að-
ur itiil heáimilis að Ljósvallagötiu 26
í Re'yikijavík, 76 ára að al'dri. Hamn
fæddist 20. seiptemiber H892 á
Mjéafirði eyisbra oig divaldist þar
mær ósliti® tii ársirns 1055, er þau
hjión flLuttust til Reyikijiavíkur, þair
sem Jón rak verziliUin til diániard'ætg
urs.
Árið 1022, hinn 28. miaí, giftlist
jhainn eiftirliifand'i koniu sinini, frú
Jiónu ViMijláilim-sdiót'tur frá Brekiku
í Mjióafirði eystra.
Jón Ingvar nam skósmíði á ár-
unum lSjlL—1'4 og stundaði þá
iðn um skieið í heimabyggð sinnd.
Seirn voittur þess, hivie Jón var diug
Jieigur o,g hagsýnn, vair það imeðal
annans, að ungur og févana
(,en það voiru allir á þeim áruim)
fiór h-ann að heimian tffl þesis að
fiiillnuma sig í iðn, sem v-ar nauð-
syn'leg hverri byggð, en iðnnóm
var ekiki fljlöllbreytt þ'á né auðveilt
aðgöimgu. Þá má geta iþess, að í
byggð h'ans var síðar, og er enn,
skortur á þjúnUstu í veirzlun o,g
viðsikiptum, meiiri én annairs stað-
ar O'flt viarð að hrjiótasit tffl næsitu
fjarða eftir hverju l'ítilræði, sem
hina fiámennu byiggð vanihaigaði
um, og ég leyfi mér að fuillyrða,
að þœr ferðir voru bæði tafsamair
og ekki hættulauisar urn sjó og
ÆjtödiL.
Úr þessu reynidi Jón Imgvar að
bæta eifitir mœititi, og efilauist hafa
sveátungar hans kiumnað að meira
. þá góðu viðleitni hans.' Ekfci er
í miér hins vie-gar kunnugt um, hver
hagnaður hans varð. Gestnisni var
milkil í byiggðiinni og efcki sízt hjiá
Jóni Ingivari og frú Jónu, f.rænd-
konu minni, sem oft varð að -skierpa
á katílinuim og bre-gða sér í búrið,
eikfci siízt e-r menn kom,u iangt að.
Þar var fyligt gamafflii og góðri
heifð um igestriisná.
, Jóin In.gvar vildi hvens mamns
vandræði leysa, einnig hams góða
kona. Jón gegndi opinlberum stönf-
um f-yrir he'imabyggð sína í ára-
tugi, og öli st'örf hans eimkenndi
heiðarleikd og snyrtimeninisik'a. En
byggðim varð að sjlá á baik mörg-
um nýtuim þegni, meðal annars hin
um góðu hjiónum Jóni Ingvard og
Jónu Vilhjlálimisdóttur.
Eiiitt af mörgu, sem bar Ijósan
vott mm trúmennsikiu og sniyrti-
'm.enni3ku Jóns, viar urnisjá með
kirjkju byggðarlagsáns, er var tffl
fyr'írmyndar. Þar blasti við sjón-
uim sú trúmenimsika, sem er fátíð,
en guðsihúsið ber söfniuði sínum
vitni, hvort heldur húsið er stónt
eða lí'tið.
. Við öffl st'önf var frú J'óna mainni
sínum stoð og stytta og bnast hjálp
heninar aldroi.
Mér verður nú á seinni árum
ofit hugsað til vísu B'óluHHijálmans:
Mínir vinir fara fjöld,
feigðin þessa heimtar köld, .
1 eg kem eftir — kanmske í kvöld,
■mieð klofinn hjúikn og rofiinm
skjöld.
brynju slitna, sumdrað sverð og
syndagjöld.
Vinir, le'ikbræður, frændur og
sveitunigar hverfa óðuim yfdr til
aninarrartilveru fjarri háneysti
þessa heims, en aðrir standa eiftir
og bíða kiaiUsin-s, em ein.ginn þek'kir
siinn vitjunartíma — að lákindum.
Jón Ingvar hitti ég fáum dög-
um fiyrir andilót hans. Hann ræd-di
við mig, og það leyndi sér ekiki.
að hann var þungt haldiinn, þair
sem h'ann hvíMi í rúmi sínu.
Koina h-anis annaðist hann með ein
st-akri al'ú^ og sitiffliingu, sem að-
eins himmi gneindu o.g yfiiriætis-
iliaiuisu konu er gefiið, sem sætti.r sig
við örl'ög sín og dóm.
Jón Inigvar er mér m.inn.issitæð-
ur s-em sígilaður drenigskiaparmað-
-ur, vinfastur og h.eiðanlegur og ég
ikveð hann nú m-eð þakfclœti fyrir
göimul og ný kynini. Ég votta eft-
dnldifamdi ekikijuifrú J'ónu Vilhjálms-
dútitur, frændikonu miiinni, samiúð
mina og miinna.
í dag veðrur Jón Ingvar Jóns-
son kaupmiaöur jarðsuinjgdnn frá
Posisvogskiiilkiju.
Gíslj Kristjánsson
fná Mjóafiiirði.
t
Eitthvað brast svo undrahátt,
yfir skyggir sinni.
Brotinn hlekkur liggur lágt,
lífs úr festi minni.
í dag verður jarðsettur frá
Fossvogskirkju, Jón Ingvar Jóns-
son, kaupmaður Ljósvallagötu 28.
Ilann andaðist þriðjudaginn 13.
fberúar í Borgarspítalanum, eftir
ir stutta legu.
Jón Ingvar var fæddur 20. sept-
ember 1892 að Asknesi í Mjóa-
firði. Foreldrar hans voru hjónin
Agnes Jónsdóttir, ijósmóðir, og
Jón Guðjónsson. Móðir Jóns Ingv
ars var úr Skaftafellssýslu, dóttir
Jóns Þorvaldssonar frá Svínafelli
í Nesjum, og Ingibjarðar Sigurð
ardóttir frá Borgarhöfn í Suður-
sveit, en faðir hans af hinni
þekktu Silfrastaðaætt úr Skaga
firði.
Föður simn m isistii Jón Imgvur þeg
ar hann var barn að aldri. Ólst
hann þá upp með móður sinni, og
varð því mjög ungur að leggja
fram starfandi hönd, heimilinu til
hjálpar.
Nítján ára gamaH fór hann til
Reykjavíkur og hóf nám í skó
smíði Því námi lauk hann vorið
1913, þá 20 ára. Það vor kom hann
heim til Mjóafjarðar og setti upp
skóvinnustofu að Holti. Hann var
sá eini starfandi skósmiður sem
ég man eftir í Mjóafirði.
Vorið 1919 keypti hann Þinghól
í Mjóafirði og flutti þangað með
móður sína, en 28. maí 1922 gift
ist hann Jónu Vilhjálmsdóttur frá
Brekku í sömu sveit. Þau höfðu
sitt þekkta og ánægjulega heim-
ili að Þinghól fram til ársins 1955,
er þau flu.ttu hin'gað til Rey.kja
víkur, og höfðu þá búið þar í 33
ár.
Ekki hefði Jón Ingvar lifað af
skósmíðinni einni á Mjóafirði.
Hamtí reri uim tímabi'l í skip-
rúmií hjá öðrum, en eftir að
ha,nn kom að Þinghól stundaði
hann bæði landbúskap og sjó. Ár
ið 1927 setti hann upp litla verzl
un, og á tímabili sá hann um
pökkun og sölu á saltifiski fyrir
okkur Mjófirðinga. Hann starfaði
lika mikið fyrir sveitina okkar á
sviði hrepps- og kirkjumála. Hér
í Reykjavík rak hann nýlendu-
vöruwe.rzlun að Beirgstaða'.stræti 40.
Aldrei féll honum verk úr hönd
uim, þe,gar édibt var búiið tók han.n
að við. Hiarns líf var aö starf-a.
En eitt það sterika'Sta í staapigerð
Jóns Ingvars var snyrtimennska og
regiusemi. Á því sviði var hann
alveg hverjum öðrum til fyrir-1
myndar. Barn var ég, aðeins 13
ára drengur þegar ég fyrst kynnt
ist Jóni Ingvari. Og frá þeirri
kynningu til hans hinztu stundar
reyndist hann mér hinn sanni vin
ur-.
Ég var tíður gestur á heimili
þeirra hjóna meðan þau bjuggu
i Þinghól, og ég átti heima á
Mjóafirði. Og svo hér á Ljósvalla
götu 28, eftir að þau fluttu til
Reykjavíkur. Ég hefi affltaf fundið
einbvern yl leggja Uim mig innan
'þed,nra vegigjia, sem ég hefd ekki
notið annarsstaðar.
Og þegar ég nú stíg inn fyrir
þröskiddinh og sé fyrir mér svo
margt sem tengt hefUr þessa
vini mína saman í 45 ár, finnst
mér ég bezt geta sagt við þig, sem
nú si'tur ein innan yeggjia, —
með orðum danska.skáldsins „J^á-,
tækur er sá maður, sem hefur séð
á bak vini sínum, og ekkert fær
það bætt, en tíu sinnum — þús
undlsinnum er hin-n fátækari, sem
engan átti.“
Þú átt minninguna Um sannan
vin og góðan samferðamann.
Mína innilegustu samúð votta ég
þér og bróður hins látna.
Blessuð sé minning hans.
Dómald Ásmundsson.
FASTEIGNAVAL
Hú» og Ibóðií Vl4 ollia hœh l Hi ii ii ;; v iii n n -•nT'V ^ m....
srV V\ V-V\-S?V^
Skólavörðustíg 3 A II. hæð
Sölnsími 22911.
SELJENDUK
Látið okkur annast sölu á fast-
eignutn yðar. Áherzla lögð
á góða fyrirgreiðslu Vinsamleg
ast hafjð samband við skrif-
stofu vora er þér ætlið að
selja eða kaupa fasteignir. sem
ávallt eru fyrir hendi í miklu
úrvali hjá okkur.
JÓN ARASON, HDL.
Sölumaður fasteigna:
Torfi Ásgeirsson.
HemL iðgerðir
Rennum bremsuskálar. —
slípum bremsudælur.
Límum á bremsuborða og |
aðrar almennar viðgérðir.
HEMLASTILLING H.F.
Súðarvogi 14 Simi 30135
Til sölu
er eyðijörð í Flóanum, 80 til 100 hektara gras-
lendi á góðum stað. Upplýsingar gefur Óskar
Jónsso'n, Kaupfélagi Árnesinga, sími eftir vinnu-
tíma 1292, Selfossi.
Aðvörun
um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á sölu-
skatti.
Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og
heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður
atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér i umdæm-
inu, sem enn skulda söluskatt IV. ársfjórðungs
1967, svo og söluskatt eldri ára, stöðvaður, þar
til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu
gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og ko^tn
aði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að
gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar,
Arnarhvoli. ,
Lögreglustjórinn í Reykjavík 21. febrúar 1968
Sigurjón Sigurðsson.
AÐALFUNDUR
Byggingarsamvinnufélags starfsmanna
ríkisstofnana
(Síðari fundur) verður haldinn í skrifstofu félags
ins Hverfisgötu 39 27. febrúar 1968 og hefst kl.
8,30 s. d.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagsst jórnin.
TOVINNA og SPUNI
Námskeið í tóvinnu og spuna byrja 1. marz.
Upplýsingar í verzluninni íslenzkur heimilisiðnað-
ur Laufásvegi 2.
HEIMILISIÐNAÐARFÉLAG ÍSLANDS
ROKKAR
SNÆLDUSTOKKAR
HANDOFJN EFNI í PEYSUFATASVUNTUR
VEFJARGARN, hör og tvistur.
ÍSLENZKUR HEIMILISIÐNAÐUR, Laufásvegi 2.
Aðalfundur
Sunnudaginn 25. febrúar kl. 2 e.h. heldur Fram-
sóknarfélag Grindavíkur aðalfund sinn í Kven-
félagshúsinu (uppi). Félagar, fjölmennið og takið
með nýja félaga.
STJÓRNIN.