Tíminn - 22.02.1968, Síða 11

Tíminn - 22.02.1968, Síða 11
FIMMTUDAGUR 22. febrúar 1968. í Rey-kjaví'k var fyrir mörg- um árum maður nokkur, 'sem tók að gera sér það að atvinnu að þvo og fága gluggarúður. Aðallega fékk hann vinnu við þetta hjá verzlunum og meiri háttar mönnum í mið- bænum. Jón Hermannsson tollstjóri átti þá heima í Lækjargötu. Gluggafægir fór heim til hans og spurði hvort hanm ætti ekki að hreinsa gluggana fyrir hann. — Ég held ekki, sagði Jón. Ég hef annan, sem gerir það. — Jæja, sagði hinn og þóttist ekki vita um neinn keppinaut í þessari starfsgrein. — Það er suðaustan-vindur- inn og rigningin, sagði Jón. Guðni Guðmundsson var að kenna í kvennabekk í Mennta- skólanum. í byrjun tímans höfðu stúlk- urnar hellt vatni í setuna á kennarastólnum. Guðni skeytti því engu og kenndi út tímann, en þegar hann stóð upp, sagði hann. — Ég ætla að biðja ykkur stúikur að vera ekki að setjast í kennarastólinn í frímínútuin- um. Kunningi Áma læknis mætti honum á götu og sagði við hann. — Ósköp er langt síðan ég aef séð þig. Hvar hefur þú verið? — Ég hef verið veikur, svar- iði læknirinn. — Ég hélt, að læknar yrðu aldrei veikir, segir þá kunn- ingi hans. — Jú, segir læknirinn, og þeir geta meira að segja dáið. Guðjóni litla gekk illa að læra málfræði. Kennarinn var að útskýra fyrir honum tíðir iagna og spurði hann svo: —Hvaða tíð er: ég borða. — Máltíð, svaraði Guðjón. Óþurrkar miklir höfðu geng ið um Suðurland um túna- sláttinn, og töður manna lágu undir skemmdum. Lo-ks kémur norðanþerrir á sunnudegi, en þá var messu- dagur á préstsSetri einu. Fó!k kom til kirkju, og prest ur messaði, en að mes$u lökinni fór hann óðara úr hempunni og út á tún í heyvinnu. Móðir prests skenkti kirkju- gestúm kaffi og hafði hraðan á, því að hún var atorkukona hin mesta í búsikap og vildi komast sem fyrst í töðuþumk- ! inn. Mér fannst ræðan með stytzta móti hjá prestinum núna. sagði kona ein við móður prestsins. — Já, svaraði hún. — Hann sagði bara Amen, undir eins og hann kom því við. #SL«MMUR OG PÖSS AÁG32 VK64 ♦ K82 *Á65 A 854 y Á10982 ♦ DG1095 !' ‘ ♦ ----- Suður spilar fjögur hjörtu. Útspil spaða K. Hvernig á Suður að spila? Suður tekur strax á spaða Á, kastar spaða niður í laufa Á og spilar hjarta K og litlu hjarta. Ef Austur lætur lítið hjarta setur Suður aðeins átt- una' Á þennan hátt tryggir Suð ur sig gegn þvi, að Austur hafi í byrjun átt D G fjórða í hjarta. Þannig gefur Suður aðeins einn slag á tromp, spaða D og tigul Á. Ekki þessa feimni, Jón, þú ert ekki sá fyrsti, sem þarft að nota gleraugu. Krossgáta Nr. 41 Lóðrétt: 2 Biður fyrirgefn- i-ngar. 3 Röð 4 Mat 5 Jurt 7 Svívlrða 14 Tveir eins Ráðning á 40. gátu. Lárétt 1 Nykur 6 Rám 8 Veð 9 Sko.10 Lóa 11 Nei 12 Mör 13 Nái 15 Aginn Lárétt: 1 Jaxla 6 Sáðkorn 8 Skraf 9 Höfuðborg 10 Fæði 11 Lóðrétt: 2 Yrðling 3 Ká Vindur 12 Miðdegi 13 Þras 15 4 Umsamin 5 Ávana 7 Gramur. Kotra 14 Ái. TÍMSNN 1 I. KAPÍTULI. Skilaboðin. „Stúllika, sem á ©mgan unniusta — sitúilkur, ég var að lesa um það einmitt í morgun á leiðinni með neðanjar®arbrauitin.ni,“ sagði uingifrú Hoilit yfiiir vdnnu sámni — „stúlka, sem á engan unnusta, er eins og skip út í rúrasjó, sem i ekki veit hvar það á að leita háfn- ar —“ „Já, og flestar virðast vielja sér unnuista eftir regliunni: „Að halda í fiyrstu höfn, þegar sitormur er!“ sagði ungfrú Robinsoin og saug Mitið éiitt upp í nefið að vanda. „Jæja þá! Mér finnst nú vera töluver.t vit í þvi, að laikur eigin miaður sé betri en enginn," sagði ungfrú Holt heimspefciiliega Hún sat boginn eins og banani yfir rit- vélarboirðinu og brúna hárið var Mess-t eiins og súfctou-laði undir hár nietinu. — Þegar ölilu er á bo-tn- inn hivoiflt, góða mín þá eruð þér gift. ef þér niáið í mann oig þá getur enigina sagt annað. Bn tak- ið þér etoki þeirn, sem býðst, þá eruð þér eifcki gift! — Ein sá sannil-eiikuir! — sagðd ungffrú Robdnsoin eiims og í diraumd. — Skiijið þér þetta, ung- ifirú Trant? Og hún leiiit hæiðnistega yfir ti! míin, til þess að sjlá hvort ég .ski^dj,, þetta a’gerlega. Ég iézt efckd gera það. Suðan útan úr borginni, sem sífelt heyrðist ail- an daginn í skuigga-te'ga skrifsto-fu herbergimu oikkar, var farin að far-a í taugarnar á mér, nœstum ein-s og fvrstu vitouaa. sem ég vann á skipamiðlunarskrifstotfum Vestur-Así'ufólaigsiinis. Ég leit ekki uipp, en þá heyrðist sagt, hveLlri rödd-u, sem yfirgnæfð^ suðuna úti og iinni: — Ungfrú Trant, viljið þér gera svo vel og finma mig? Fimguirair á mér duititu >£an af ritvéiinni og ég lei-t hissa fram- an í skarplega andlitið á minnsta vifcadiremgnuim, sem við h-öfðum. — Jlá, hvað er það, Harold’ — Ungfrú Trant, herra Wait-ers óskiar etftir, að þér komið inn á einikastofu síma jdju-kkan tvö. — Ég? — Ég spurði í mesta fáti: vonamdi, að þetta gæti ekki verið saitt, að heyrnin hetfði til aJllrar hamimgju brugðizt mér. En sivo var eddki. — Já, á sLagimu tvö, ungifrú. — J-æjia, Harold, — heyrði ég sjiáií-a mig segj-a óttaMandiinni nödidu. Þá heyrði ég að diyrnar lotouð- uist á eftir dremgnum Er ég smeri mér vdið, mætti ég augnaráði ungtfrú Robinson. Hún hortfði á mdg sfcarptegum, brúnum angum ytf-ir ritvélina sírna. — Sendi forstjiórinn etftir yður? Ég fcinkaði kolíd ótitaslégin. — Hafdð þér nokkra huigmynd um hivers vegna? — O — það gæti verið út af hverju sem er nú í vitounni, — and-varpaði ég. — Það gæti verið vegna þess að ég gleymdi að setja fiylgisfcjiölin í bréfin, sem ég sendi verzluiniarsamibandimu. Eða vegna þess, að ég sieppti Snúið við! neðst á bréfia-u til B-udapest. Eða að ég riitaði Beigaí fyrir Belgia, og svo margt annað Ég vissd. að hr. Dundonaild ætlaði að kvarta umdan mér. Ég hetfá átt það ytfir höfði mér sdðustu þrjá dasana. Ég býst við að heyra hið versta í dag. — Hanin gefur yðiur ef tii viil tæfciitfiæri, vin-a min — sagði ung- tfrú Holt. — Það er óiílfctégit, — mædti ég. — Hainm er sgiálfur eins og ósikeifc- ul véli, að harnn llíð-ur engian á þessari skritfstof-u, manm eða fcomu sem efcki er ein-s og vél liífca. — Ég byst varla við, að for- stjiórimn viti eiinu sinmii hvort vdð erum fcariar eða konur, — sikaai. ungtfrú Robinson inn i — Ég skal veðjia að hann —------ — Ekfcd samtal'! heyrðist hr. Duinidonald segja með sánum o- þægiiiega, skozfca hreim, um ueið og hamin ‘kom inn og gekk inm a sfcritfstofu forstjiórans. Ó, þangað átbi ég, Moniica Trant, bráðum að fana. Nú varð dauðaikyrrð í stotfunm, sem aðeiins var rotfin af tiifdnu í ritvéiuinum. En ég er aOjveg viss uim, að það sem ég vann fram á hád-eigisverð- inn, var harla litiis virði Þe-tta sfcuggalega vélritunarher- -bergi, sem sneri út að stórbygig- ingunum í LeademhaMsitræti, - þetta herbergi, sem var sivo dimm-t að vdð urðum að iáta loga á raf- magnslömipum alilan dagin-n ytfir ritivéliuinum, hvarf sjiónum mínum. Ég heyrði eikki lengur suð borgar- iííisins fyrir utain og hið kve'iandi — klifck—k-lifck—a—fclifcfc—pring prin-g — í ritvélunum. Ég fann ekki lengur tii drungans og ryiks- ins, því ég söktoti mér niður í bugs' lan'ir mín ar. Kviíðia aitihugaði ég krung- -umstæðunnar. Ég var einmana í London. All- ii míndr litliu peningar voru íarn- ir í leit að stöðu. sem ég vongóð héit, að g-æti veditt mér að minnsts. fcosti tveggija p-uinda t-ekju.> á vdkw. Það miyndd verða nóg fyrir mig. Hjá Sikiipamiðluaanféiagi Wiil'.am Walt-ers og Oo., fléfck eg stöðu, etftir margra vitona 1-eit, þar sem launin voru tuttugu og öaini shil- lings á viiku. Qg nú var ég að öllum líkindum að missa jafnvel þetta. Oig hvað áitti ég þá ti. bragðs að tafca? Hvemig gat ég lagt til háltfa leigun-a fyrir he>bergið í Marcond Mansions? Gat ég meira að segj-a borgað ódýra máltíð og nauðsiyini'egasta kiiæðnað? Hveroig gat ég framfi-eytt lífinu? Það var sýnilegt, að ég var ekki vel tii fadilin að vera skrifstofu- stúlka. Þessir þrír mán-uði: á skritf stofiunni hiöfðu greinilega sýnt mér það. — Yður vantar teifcni, uinigfrú Trant, eias og hr Dundoimald sfcriifstotf'Ustjiórinin okfciar, hefi-i nít- ar en ein.u sdnni sagt vlð mig. Þér geitið akfci einbeitt yður nogu vei Þéi væruð ágæt eiginfcona, en þeg ar ég æta-a að treysta á yður hvað sfceður? Ég sé, að þér garið alls konar blægiiegar sfcyssut sem bver busd gæti forðazt. Ég beíi margoft varað yður v'ð. Hvermg haldið þér a-ð þetta endá? Auðsjáaadega verð ég að taka saman pjöntour mínar einn góðan veðnrdag. En hvað á ég að gena, ef svo fer? Það er etokert hægt Ektoi get ég teiiknað tízku-mynd- ir eða sfcritfað greinax í tímarit- in. Fara á ieitosvið — n-ei, éa gæti aidrei munað — stitetoorðin. jafn- v-ei á leikiæfinigunum. Mér þykir vaent um böm. en fiólfc v’-ll. að heiimilisfcennarar bess séu kenn- arai að menntun og noti avtízku aðferðir Ég býst efcfci við að ég 9é nóg-u stór tdi að afgreiðe f búð. Það er ein ósamkvæmnia hjá karlmönnum, að þeir yrkja tovæði um sitúifcur, sem eru nett- ax og — ná þekn að hjartastað. — en augiýsa swo eftir stofustúltoum eða tízkudömum, sem eiga að vera fiiimm fet og níu þuimiumgar að hæð, en það er ég ekki. En þó er ég eiktoi, ham-ingjunnd sé lotf, stutt 0.g diigu-r, þótt ég hatfj ver- ið neifhd „Ldilia“. eins og lungfrii1 Hioit, sem heiidur að a-umur eig- inmaður sé betri en enginn------ Em hvemig er með þa venjn- ÚTVARPIÐ Fimmtudagur 22. febrúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp. 13.00 Á frí- vaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómaniw. 14.40 Við, sem heima sitjum. Katrin Fjeldsted þýðir og flytur þátt eftir Paul Ferris um skáld- í ið Dylan Thomas. 15.00 Miðdeg- S tsútvarp 16.00 Veðurfregnir Síð p degistón-leikar 16.40 Framburðar í kennsla t frönsku og spænsku, | 17.00 Fréttir Á hvítum reitum fi og svörtum Sveinn Kristinsson | flytur skákþátt. 17.40 Tónlistar ’ timi barnanna Jón G. Þórarins ■ son sér um tfmann. 1800 Tón- I teikar. 1900 Fréttir. 19.20 Til- Íkynningar. 19 30 Tónlist eftb tón skáld mánaðarins. Jón Leifs 19. 45 Framhaldsleikritið „Ambrose f Lundúnum" eftir Philip Lev- ene Sakamálaleikrit i átta þátt um Fjórði þáttur- Lfkið 1 bfl- skúrnum. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 20.30 Sinfóntuhljótn- tslands leikur í Háskólabíói 21. i5 Hrolleifs þáttur Drangajökuls draugs. Agústa Björnsdóttir les. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona" eftir Jón Thoroddsen. Brynjólfur Jóhannesson leifcari les (23) 22.00 Fréttir og veður- 'regnir. 22.15 Lestur Passiusáima (10) 22.25 Þjóðhildarkirkja í Brattahlið Þór Magnússon safn vörður flytur erindi. þýtt og end- ursagt. 22.55 Lög úr söngletkjum og kvikmyndum 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 23. febrúar 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Ha- | degisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá í naestu viku. 13.30 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Gfsli J. Ástþórs ; 9on rithöf. les sögu sína „Brauðið og ástina" (12). 15.00 l Miðdegisútvarp. 16.00 Veðux- fregnir. Síðdegistónleikar. 17. 00 Fréttir. Endurtekið efni. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Röskir drengir, Pétur og PálT' eftir Kai Berg Madsen. Eiríkur Sigurðsson les eigin þýðingu (1). 19.00 Fréttir 19.30 Efst á baugi. Bjöm Jóhannsson og Tómas Karlsson fjalla um er- ténd máletfni. 20.00 „Ástir skáldsins“ lagaflofckur oip. 48 eftir Robert Schumann. 20. 30 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma (11)- 22.25 Kvöld sagan: Endurminningar Páls Melsteðs Gils Guðmundsson al- þingismaður les (6). 22.45 Kvöldtónleikar: Sinfóníuhljóm- sveit fslands leikur i Háskóla- bíói kvöldið áður Stjórnandi Bodhan Wodiczko Einleikari á píanó: Ferry Gebhardt frá Þýzfcalandi. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.