Tíminn - 22.02.1968, Page 15

Tíminn - 22.02.1968, Page 15
í FIMMTUDAGUR 22. febrúar 1968. STUDE NTAFELA GSFUNDUR. Stódienitaiféliaig Háskiól'a íisiiands miun gamgaist fyrír almiemniuim uim- mæ'ðuifiundá um „Eimdumslíioðun stjióirnansikirár" fimmituidiaiginm 22 Beibirúar niseist komandi. TIMINN 15 Kjördæmissamband ungra Framsóknar- manna í Reykjanes- kjördæmi heldur málfundanámskeið, laugar daginn 24. febrúar. Rætt verður þjóðfrelsi ísleridinga og samskipti þeirra við önnur lönd. Framsögu menn Hannes Þ. Jónsson og Berg- sveinn Auðunsson. -Stjórnin. HESTAR FíramihiaM aif bts. 1. þeir séu að fóðra eigin gæð- inga, en þeirra eigin hestar séu settir út á guð og gadd, og að vonum vill enginn við þá kannast. Það styður þessa tilgátu, að í haust hvarf hestur sem ,er í eigu séra Sigurðar Hauks Guð jónssonar úr girðingu, og lék lítiil vafi á að hrossiivarfið •tafaði af mannavöldum. Ekki alls fyrir löngu var skýrt frá þessu í blaði og tilgreint hvern ig hesturinn lítur út og úr hvaða girðingu hann var tek inn. Skömmu síðar fannst hest urinn í sömu girðingu, og hafði hliðinu verið vel lokað á eftir honum, er hestinum var hleypt inn. Sýnist því að sá sem tók hestinn traustataki hafi ekki uppgötvað að hann tó!k annars manns hest í sína vörzlu fyrr en hann sá að hestinum hafði verið stolið úr girðingunni á sínum tíma. Þeir sem sakna hesta sinna eru: Þórhöllur Halldórsson. Hest urinn hans er sjö vetra, jarp ur, dökkur á fax og tagl, glæsi legur hestur og mikill gæðing ur. Hann hefur verið týndur síðan í júní, og hvarf þá frá KorpúLfsstöðum. , Hestur Jóns E. Halldórsionar er sjö vetra, brún. Hann týnd ist síðustu daga októbermánað ar úr landi Sjávanhóla á Kjal arnesi. Jón Sigurbjörnsson leikari, átti leirljósan hest, sem var í girðingu í Brautarholti og tapaðist hann þaðan í október. Sigurbjörn Eiríksson, Álfs- nesi, tapaði níu vetra hryssu, brúnni. Kristinn Ólafsson brunavörð ur. Átti mósóttan níu vetra hest austur á Eyrarbakka, og hvarf hann úr girðingu. Aðalstein Þorgeirsson á Korpúlfsstöðum vantar fimm vetra hest, rauðan að lit. Haukur Níelsson,) bóndi á Helgafelli, saknar tveggja vetra rauðrar hryssu. Stanley Jónsson á veturgam- alt mertryppi, sem hvarf í haust. mósótt á lit. Sigurpáll Sigurðsson saknar átta vetra gamals hests. >á hvarf hestur sem var í vörzlu starfsmanna Fáks. Er * han hvítur á lit með svörtum kinnum. Fimm vetra gamall. Þessir aðilar hafa leitað mjög víða að hestum sínum og spurzt fyrir um þá, en án árangurs. Telja þeir langlíkleg ast að um mistök sé að ræða, og menn tekið þessa hesta í þeirri trú að þeir væru lögmæt eign þeirra. FLUGHÖFN .Framihald af bls. 1. ' Ldf Caisel, Svíþjóö, kvað dýrt! að láita mál sem þetta bíða. Það vœmi æsflriliegt að undinbúinings- vinna yrði hafin þegar í stað, swo að vélaiðnaðurinn gæti fiemgið i verikieifini. Á því er noklkur mfe- 'bres’tur um þ’e-isiar muiijdiir. Axel Larsen, Danmorku, svaraði Kyllingmairk á þá lund, að fjár- hagshil'ið fnamikiviæmidanna væri emgium vandkvæðum bundin/ 'oví að þær væru refcnar m-eð l'ánum eingöngiu og refcstranteikjurnar, með vöxtum sínum, myndu nægja til að bongia þau. Auik þesis sparar þetta SAS málkáð fé, sagði Larsen. Biðsialir og aðrair byggingar á iSalthóllmafiluigvelliinium verð'a þær il'emigisitu í hekni. Þær verða 4—5 kílióimetra langar og standa beggja vegna bílaibrautaniinnar, sem á að liggja þvert yíir Sumdið. Þegar alit er fiúillgeft, er gert ráð fyrir að 50 milijónir ferðalanga geti fanið ’þanna um árleiga. Það þykir sýnt, að þegar tímar líða :ram. muni fenjur al-drei geta anmað öll- um fliuitningiuim yfir Suindið, og Iþví sé það að öliu leyti hagkvæm asta lauisnim, að leggja bílabraut yifir það, oig síðar meir jiármbraut. IHIeppiiegaisit er taiið, að bílaibraut- in verði telkin í mofkum fiynir 1080. IÞRÓTIIR Framhald af bls. 13 arinnar, að Finnar buðu til lands leiks í Finnlandi í júlíbyrjun, en stjórn KSÍ treysti sér ekki til að taka því boði, þar sem fyrirsjáan- legt var, að ferðakostnaður myndi verða um 130 þúsund krónur, þrátt fyrir að Finnar tækju þátt í k'ostnaðinum. Knattspyrnusamband íslands á við fjlárhagsörðugleika að etja og framundan bíður stórt og mikið verkefni, þvi að ákveðið er, að Norðurlandamót unglinga verði 'fcáð í Reykjaví’k í júlí-byrjun. Eru það landslið, skipuð leikmönnum 18 ára og yngri, sem taka þát‘ í því. Má.búast .við.,að K$í fyrir nokkrum fjárútlátum vegna þessa móts. Björgvin Schram upp lýsti, að undirbúningur undir þetta mót væri þegar hafinn. VIÐRÆÐUFUNDUR FramJialid aif bls. 1. hefjast í dag kl. 16, en hon- um hefur verið frestaS. Er búizt við aS fundurinn verði haldinn kl. 10 árdegis á föstudag. • Eins og kunnugt er, var kjörin 18 manna nefnd til að annast viðræður af hálfu ASÍ um vísitölumálið. Nú hefur þessi nefnd kjörið sjö manna undirnefnd, er annist viðræð- urnar. í nefndinni eru: Hanni- bal Valdimarsson, Björn Jóns son, Benedikt Davíðsson, Eð- varð Sigurðsson, Jón Sigurðs- son, Snorri Jónsson og Guðjón Sigurðsson. í góðri færð geta þeir ekið 60 km. að jafnaði á klukkustund. Þessir sléðar eru þeir fyrstu af gerðinni Skeeter Envirude, sem koma hingað til lands, en sá þriðji var seldur vestur í ísafjarðardjúp og sendur þang að flugleiðis. Væntanlegir eru all margir fleiri á næstunni og eru þeir flestir seldir út á landsbyggð ina. Sleðarnir hafa vérið notaðir m. a. í Noregi, heimskautalönd unum og Kanada, og hvarvetna gefist vel, að því er Páll Þorgeirs son sagði. VÉLSLEÐAR Framhald af bls. 16. töfum og fyrr. Ferðin yfir Tvi- dægru gekk þó allvel, og komu þeir á Holtavörðuheiði sunnarlega og í Fornahvammi voru þeir kl. 7.30 um kvöldið. Daginn eftir héldu svo bræðurnir frá Klúku og Haukur Sigurjónsson yfir heiðina áleiðis til síns heima, og munu ferðir þeirra hafa gengið að ósk um. — Einn ferðalanga var Páll Þorgeirsson, sem starfar hjá Þór h. f., sem hefur umboð fyrir þessa vélsleða, og tjáði hann blaðamanni Tímans ofanskráða ferðasögu. Lét hann hið bezta af sleðunum og kvað hæfni þeirra ó- tvírætt hafa komið fram á þessari löngu ferð. Sleðarnir eru, ekki stórir um sig. en aftan á þeim er festing fyrir flutningasleða og þeir geta dregið allmikið hlass. i Ástardrykkurinn Eftir: Donizetti, íslenzkur texti: Guðmundur Sigurðsson Sýning í Tjarnarbæ sunnudag inn 25. febrúar kl. 20.30 Aðgöngumiðasala i Tjamarbæ kl, 5—7 sími 15171. Þrjár sýningar eftir. Sinfóníuhljómsveit íslands: SKÚLATÖN- LEIKAR verða haldnir í Háskólabíó mánudaginn 26. febrúar kl. 14 og þriðjudaginn 27. febrúar kl. 10,30, og einnig 1 marzlok. Aðgöngumiðar, sem gilda að tónleikunum í febrúar og marz_, verða seldir i Ríkisútvarpinu, Skúlagötu 4, IV. hæð. LEIKFELAG KÓPAVOGS „SEX URNAR* (Boetng — Boeing ! Sýning föstudag kl. 20.30 Næsta sýning mánudag Aðgöngumiðasalan frá kl. 16 eftir hádegi — sími 41985. LAUGARAS -i Simai 38150 og 32075 Kvenhetjan og ævintýramaðurinn Sérlega skemmtileg og spenn andi ný amerisk kvikmynd 1 ilt um og senemascope með James Stuwart og Mauren 0‘Hara. Sýnd kl. 5, 7 og 9 tslenzkur texti. HAFNARBÍÓ Fuglarnir Ein frægasta og mest umdeild asta mynd gamla meistarans Alfred Hitchosocks Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 18936 Brúin yfir Kwai- fljótið Hin heimsfræga verðlaunakvik mynd í litum og Cinema Scope William Holden, Alec Guinness. Sýnd kl. 5 og 9 . Bönnuð ínnan 12 ára SimJ 11544 DRACULA Prince of Darkness. íslenzkir textar. Hrollvekjandi brezk mynd i Utum og Cinemascope, gerð af Hammer Film Myndin styðst við hina frægu draugasögu Makt Myrkranna Christopher Lee Barbara Shelly Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Slmi 11384 Dætur næturinnar Mjög spennandi og viðburðar rík ný japönsk kvikmynd Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára sýnd kl. 5. 7 og 9 Simi 50249 Nunnurnar Skemmtileg ítölsk-amerísk mynd með íslenzkum texta. Catherine Spaak. Amedeo Nazzani. Sýnd kl. 9. ÍÆJAVBI# Simi 50184 Prinsessan Stórmynd eftír sögu Gunnar Mattson Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum íslenzkur skýringar texti GAMLA BÍÓ Síml 114 75 Calloway-f jölskyldan (Those Callowaysi Ný Wau Disney-kvikmynd i Uturo Islenzkur texti Sýnd kl ö og 9 í )J ítí ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ ^slanfcst’luftan Sýning í kvöld kl. 20 Sýning laugardag kl. 20 Sýning föstudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 Siml 1-1200. WKJAyÍKUg Indiánaleikar Sýning í kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Sýning laugardag kl. 20.30 Sýning sunnudag kl. 20.30 Sýning sunnudag kl. 15 Aðgöngumiðasalán > Iðnó er opin trá kl 14 slmi 13191 Z2IHQ* -Jím Á veikum þræði (The slender thread) Efnismikil og athyglisverð amerisk mynd. Aðalhlutverk: Sidney Poitier Anne Bancroft íslenzkur texti. Sýnd kl 5 TÓNLEIKAR kl. 8.30. Tónabíó Simi <1182 Hallelúja — skál! („Hallelujah Trail“> Óvenju skemmtileg og spenn- andi, ný amerisk gamanmynd 1 litum og Panavisíon Myndin er gerð af ninum heimsfræga leik stjóra John Sturges - Sagan hefur verið framhaldssaga i Visi Aðalhlutverk: Burt Lancaster Sýnd kl 5 og 9 rmr Slmi 41985 Islenzkur texti Einvígi umhverfis jörðina (Duello nel Mondo) Óveniu spennandj og viðburða- ríb ný sakamálamynd t Utum. sem gerist víðs vegar um heim Richard Harrison. Sýnd kl 5 7 og 9 Bönnuð tnnan 16 ára. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Simi 18783.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.