Tíminn - 22.02.1968, Side 16

Tíminn - 22.02.1968, Side 16
RIKIÐ GREIÐIR 19 MILLJ. í HÚSALEIGU Myndin sýnir vélsleílan Skeeter Envirude á fer8, en me8 sams konar sleðum fóru fjórir menn að Fornahvommi s. I. sunnudag. Sleðar þessir hafa víða verið notaðir, og þótt henta é vel í afskekktum héruðum, þar sem vegir teppast snemma. AK, Rvík, miðvikudag. — Fj ármálar áðh eiTa svaraði i gær á Alþingi fyrirspum Þór arins Þórarinssonar uim það, hvaða ríkisstofnanir væru í ieiguliúsnæði, hve mikið væri greitt í leigu og hverjum. Þessi skýnsla varð langur lestur, en niðurstaða hennar er sú, að ríkisstofnanir greiða alls 28,5 millj. kr. í leigu fyrir liúsnæði, en um 9,5 millj. af þeirri upphæð eru greiddar öðum ríkisstofnunum, sem eiga húsnæði. 19 mill. kr. eru þvi greiddar í leigu til annarra að- ila en ríkisins. Þórarinn Þórarinsson þakk- aði upplýsingarnar og kvaðst telja, að þær hefðu einkum sýnt tvennt. Leiga, sem ríkið greiðir öðrum fyrir húsnæði er há upphæð og benda ti'l, að rikið eigi að stefna að því að eiga húsnœði yfir stofnanir sínar, þar sem hagkvæmt er, og í öðru lagi er mikil nauð syn að samræma sem bezt leigu mála og hafa eftirlit með því, hvaða húsnæði stofnanir leigja til þarfa sinna. r FÓRU Á VÉLSLEÐUM FRA STARDAL í FORNAHVAMM GÞE-Reykjavík, miðvikudag. Sl. sunnudag lögðu fjórir menn af stað á tveimur vélsleðum Skeet er Envirude frá Stardal og var förinni heitið í Fornahvamm. Þangað komust þeir klakklaust samdægurs, og þótti ferðin ganga að óskum á þessum ný- stárlegu farartækjum, sem ugg- laust eiga eftir að koma sér vcl víða í strjálbýlinu, þar sem ferðir og flutningar ganga oft býsna örðuglega um vetrartímann vegna snjóþyngsla. ' - •' - .. . ím> - v ■«*%,« *t>. 4» # l&.ff Annar sleðinn hafði verið keypt ur til Hvammstanga og var eig- andinn Haukur Sigurjónsson, einn þeirra ferðalanga. Hinn sleðinn var keyptur af bræðrum tveim frá Klúiku í Steingrímsfirði, og voru þeir mættir í Fornahvammi til að veila viðtöku hinum nýja farkosti sem þeir hyggjast eink um nota til póstflutninga. Ferðin frá Stardal lá um Þing velli og inn á Kaldadal. Áðu ferða langar í sæluihúsi SVFÍ, og skrif uðu nöfn sín í gestabókina, en samkvæmt henni höfðu síðustu gestir verið þar á ferð í nóvemb er. Síðan var stefnt á Okið. Fram að því hafði ferðin gengið skín andi vel, færð góð og veður bjart, en er þeir voru á leið niður jökulinn skall á svartaþoka, svo að þeir þurftu að aka eftir áttavita. Hins vegar reyndist sá hængurinn á, að áttavitinn virk aði ekki rétt á sleðanum, og bar þá því talsvert úrleiðis. Þegar þeir komust að raun um þetta, sáu þeir, að ekki var ,um annað að ræða en stíga af sleðanum til að taika áttir. Tafði þetta ferðina tals vert, en gekk þó vel að Húsa felli, þar sem þeir áðu og þágu veitingar hjá konu Kristleifs bónda Þorsteinssonar, cn hann var með í förinni. Frá Húsafelli óku þeir hjá Þorvaldsstöðum og í stefnu á Gíslavötn á Arnarvatnsheiði, þar sem þeir reiknuðu með að sjá kennileiti. Hins vegar létu hvorki Baula né Tröllakirkja sjá sig vegna þoku, og enn urðu þeir að stýra eftir áttavita með sömu Framhaád á bls. 15 RK kynnir starf- semi sína á út- breiðsluvikunni GÞE-Reykjavík, miðvikudag. Hin árlega útbreiðsluvika Rauða krossins er hafin, en henni lýkur n. k. niiðvikudag, á öskudaginn með merkjasölu. Þessa viku verð ur kappkostað, að kynna alnienn- ingi starfsemi Rauða krossins, einkum, það, sem að okkur íslend ingum snýr, en einnig verður vik ið að alþjóðastarfinu. Eru það dagbliið einkum, svo og útvarp og sjónvarp, sem þcssa víðtæku kynn ingairstarfsemi munu annast, og næstu daga nvunu birtfist liér í Tímanum frásagtnir og greinar- korn um hið víðtæka starf Rauða krossins. Starfsemi Rauða kross íslands beániÍLSit einltam á þrjár brantir. Hann annast aðstoð við'sjúka, rek ur .sumardvalarheimili fyrir börn, annast blóðsöfnun. Alls eru deild ir RKÍ 31 taísins og starfa allar á svipuðum grundvelli, an.nast kaup eða útvegun á sjúkratækjum og sinna lí'knarmálum. Súmar þeirra reka sjúkrabifreiðir, m. a. hefur ný sjúkrabifreið verið tekin í notk un í Reykjavík og eítir helgi fá Akureyringar nýinnréttaða sjúkri ibifreið. i Nýlega var stofnuð kvennadeild Rauða krossins hér í Reykjavík, og hefur hún þegar látið mikið til sín taka. Hafa Rauða kross kon ur hafið svokallað sjúkravinastarf, sem einmitt er skýrt frá í blaðinu. Þá hefur Rauði kross fslands lagt lið bágstöddum erlendis, m. a. tekið þátt í samnorrænni að- stoð við Nigeríu, þar sem borgara styrjöld hefur , geisað um langa hríð. Um þessar mundir stendur yfir fjársöfnun á vegum Rauða Tekur sæti á Alþingi AK, Rvk, miðvikudag. — Sigur- geir Kristjánsson, lögregluvarð- stjóri í Vestmannaeyjum, fjórði maður á lista Framsóknarflokksins í Suðurlandskjördæmi, tók í gær sæti á Allþingj í stað Björns Fr. Björnssonar, sýslumanns, sem verður fjarverandi um sinn vegna emibættisanna. Leitað erlendrar þátttöku í stofnun skinnaverksmiðju AK,Rvík, miðvikudag. — Enn urðu nokkrar umræður á Alþingi í gær um Norðurlandsáætlun. Jón Kjartansson ræddi um nauðsyn atvinnuuppbyggingarinnar, sein væri fyrir öllu, og nefndi m. a. að ekki væri óeðiilegt, að menn teldu, að upp ætti að rísa skinn verkunarstöð í hinum miklu sauð fjárræktarhéruðum Skagafirði og Húnavatnssýslum, en nú væru fluttar út óunnar 7—800 þús. gær ur. í tilefni af því upplýsti Jóhann Hafstein iðnaðarmálaráð'herra að ítarleg athugun hefði farið frgm á rekstrarhæfni slíkrar verksmiðju og hefði Jón Kristinsson annazt ihana. Hefði skýrsla hans verið send SÍS, Fél. ísl. iðnrekenda og fleiri, en enginn aðili hefði enn talið þetta girnilegt atvinnufyrir tæki. Jón Kristinsson hefði komið hingað til lands í haust, og þá setið fund með Iðnþróunarráði um málið. Hefði hann síðan fengið umboð stjórnarvalda og verið beð inn að kanna það erlendis, hvort einhverjir erlendir aðilar með reyiislu og hæfni í þessum rekstri vildu leggja fé í slíka verksmiðju með fslendingum, en ekkert hefði heyrzt um þetta enn. Því miður, sagði iðnaðarmálaráðherra, væru ekki miklar horfur á að þessi verksmiðjurekstur væri eins arð vænlegur og ýmsir virtust halda. Ingvar Gíslason átaldi hve slæ lega hcfði verið umnið að Norður landsáætluninni til þessa og kvaðst vona að nú kæmist skriður á málið og minnti á, að frum- kvæði að þessari áætlunargerð hefði komið frá Alþýðusambandi Norðurlands. Björn Pálsson sagði, að öllu máli s'kipti, að atvinnuuppbygging in sæti í fyrirrúmi í þessari áætl un. Gísli Guðmundsson kvað þessar umræður, sem hann hefði vakið með fyrirspurn, hafa verið þarf legar og minnti einfcum á, að áætl unin þyrfti að fjalla um raforku mál Norðlendinga og hvernig tryggja mætti þeim raforku og hvernig skyldi ljúka rafvæðingu dreifbýlisins. krossins, fyrir sjúka og þjáða í Viefcnam, og fleira mætti telja. Að s'jiálfsögðu þarf Rauði kross inn mikið fjármagn til að standa undir kostnaði af hinu Áíðtæka starfi, og vill hann beina þeim tiilmælum til almennings, að hann leggi hér góðu og nytsam- legu málefni lið. -Rauði krossinn hefur látið útbúa tvenns kon.ar merki. Annað, hvitt að lit, verður selt á öskudtaginn, en hitt, sem tákna á blóðdropa, er ekki til sölu, heldur verður það veitt þeim, sem gefa blóð. Um hvaðerdeiltí íslenzkum stjórn- málum? FUF í Reykjavík gengst fyrir umræðufundi í Átfhaga- sal Hótel Sögu sunnudagtnn 25. febr kl. 2 e.h. Umræðuefni verður: Um hvað er deilt í ísl. stjórnmálum. — Framsögu- menn: Einar Ágústsson, al- þingismaður og Eyjólfur Kon- ráð Jónssop, ritstjóri. Frjálsar umræður 'að framsöguerind- um loknum. Allt Framsóknar- fólk velkomið á fundinn meðan húsrúm leyfir. Stjórn FUF. Hyjólfur Einar Sunnuklúhburinn á Saufórkróki heildur sikemmtifund í Framsófch- arhúsinu föstudaginn 23. febrúar kl. 8,30 e. h. Dagslkrá: 1. Spiluð framisófcnarviist. 2. Upplestur. — Allar sfcuðniingskon.ur Framsóknar- fliofcksiiims eru vellkominiar. FUF Reykjavík . Fyrirhiuigað er ab hefjia mál fuindastairfsemii á veg-um FUF í Reykjavík. Þeir áhugaimenm. sem vfldu taka þátt í þesisari sta^fsemi viinisarmlegaist setji sig í samband við Alvar Ósfcarsson í sírna 244-80 og 37991.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.