Tíminn - 28.02.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.02.1968, Blaðsíða 10
 10 í DAG TÍMINN í ÐAG MIÐVIKUDAGUR 28. febrúar 1968. DENNI DÆMALAUSI — Þessi stígvél hlýtur Jóhann risi að hafa átt. í dag er miðvikudagur 281. febr. Öskudagur. Tungl í Iiásuðri kl. 12.58 Árdegisflæði kl. 5.47. Hftil$ag«2la Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. Aðeins mót taka siasaðra Sími 21230. Nætur- og helgidagalæknir I sama sima Nevðarvaktin- Sími 11510 opið nvern vírkan dag fró kl 9—12 og I—6 nema laugardaga kl 9—12. Upplýslngar um Læknaþlónustuna i oorglnni getnar ' simsvara Lœkm félags ftevklavikur i slma 18888 Kópavogsapótek: Oplð vlrka daga frá kl. 9—7. Laug ardaga fra kl. 9 — 14. Helgldaga frá kl 13—15 Næturvarzlan i Stórholtl er opln frá mánudegi til föstudags kl 21 á kvöldin til 9 á morgnana. Laug ardags og helgidaga frá kl 16 á dag Inn til 10 á morgnana Næturvörzlu í Hafnanfirði aðfara- nótt 29. febrúar annast Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41 sími 50235. Næturvörzlu í Keflavíik 28. 2. ann ast Kjartan Ólafsson. Kvöldvörzlu Apóteka í Reykjavík vikuna 24. febrúar til 2. marz ann ast- Ingólfs apótek og Laugarness Apótek. Blóðbanklnn: Blóðbanklnn tekur á mótl blóð gjöfum daglega kl 2—4 Heimsóknartfmar sjúkrahúsa Elliheimilið Grund. Alla daga kl. 2—4 og 6.30—7. Fæðingardeild Landsspítalans Alla daga kl. 3—4 og 7,30—8 Fæðtngarheimili Reykjavíkur. Alla daga kl 3,30—4,30 og fyrir feður kl. 8—8.30. Kópavogshælið Eftir hádegi dag- lega Hvitabandið. Alla daga frá kl. 3—4 og 7—7,30. Farsóttarhúsið. Alla daga kl. 3,30— 5 og 6.30—7 Kleppsspitalinn. Alla daga kl. 3—4 6.30—7. Kirkjan Langholtsprestakall: Föstumessa i kvöld kl. 8,30 Séra Sig Haukur Guðjónsson. Dómkirkjan; Föstumessa kL 8,30 í kvöld. Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja: Föstiimessa í kvöld kl. 8,30. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 8,30 Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: Fösfeumessa í kvöld M. 8,30 Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Jón Thorarensen. Uiðréffing í þriðjudagsgreininni, sem birtist í biaðinu í gær féll niður lína. Rétt er málsgreinin þannig: Við blasir, að veiðitækni er kom in á það stig að fiskistofnunum er hætt við ofveiði, sé henni beitt af fullum krafti Því er að vonum, þótt sú hugsun geri vart við sig, að þá og þegar gæti komið að því að nauðsynlegt reynist á sömu forsendum, að klippa á fleiri þræði fiskveiðanna eins og nú hefur verið gert varðandi Suðurlandssí'Mina. ÁHEIT OG GJAFIR Gjafir og áheit til Hallgrímskirkju Jóhann Sigurðsson kr. 30.000.00 Guðríður Jóhannsdóttir 600,00 Amma í Keflav. 100,00 til Ijósa K.G. Hrafnistu 100,00 Þ.Þ. Th 100,— J.J. 200,— Þ. M. 100,— Sigrún H. 500,— J. J. 300 — Kona úr Hrunamannahr. 100.— Samt. kr. 33.900 — Frá Dómhildi og Jóni Johnson í Wynyard, Sask., Canada, til minning ar um Gunnar Jóhannsson, 50 dalir. Um leið og ég þakka öllum gef- endum þá velvild til Hallgrímskirkju sem lýsir sér í gjöfum þeirra og áheitum, iangar mig til að bæta við nokkrum orðum. Flestar gjafirn ar eru áheit, og það hefur skýrt kom ið í ljós, að Hallgrímskirkja í Kvík er að verða áheitakirkja í stórum stíl. Vel sé þeim, sem vilja láta hana njóta þeirra happa eða hamingju, er forsjónin hefur veitt þeim Minn ingargjöfin frá Canada talar einnig sínu máli. Hún er frá háaldraðri konu og syni hennar, sem með þessu vilja minnast manns, sem reyndist systur sinni og systurbörn um svo frábærlega, að fyrir það eitt verðskuidar hann, að minning hans sé i heiðri höfð, Gunnar Jóhannsson var Þingeyingur að ætt og uppruna, en bjó lenigi í Wynyard byggðinni í Sasfcatchewan. Sýndi hann mikinn áhuga bæði á safnaðar málum og öðrum menningarmálum. Hann andaðist í allhárri elli og eft ir örðugan sjúkdóm. En þegar vér hugsum til hans, kemur oss í hug hin forna bæn: Guð gefi honum raun lofi betri Rvík 1. fehr. 1968. Jakob Jónsson. Gjafir og áheit tii minningar. kapellu séra Jóns Steingrímssonar á Kirkjubæjarklaustri árið 1966. Frá V-Skaftafellss, kr. 20.000 Frá Samb. V-Skaftf. kvenna 20,000 Stefán Þorláksson 1.000 Gissur Pálsson 1.000 Ragnheiður J. Magnúsdóttir, Hermann Hákonarson og Ingibjörg Hermannsdóttir 1.000 ÚLfur Ragnars. 2.000 Elías Pálsson 2.000 Sveinn Gunnarsson 1.000 Sumarliði Björnsson 1.000 Helgi Elíasson 1.000 Jónína I. Elíasdóttir og Dav. Ásmundss. 2.000 Gyðríður Pálsdóttir 10.000 S. Jónsdóttir 125,00 Guðbj. Vilhjálmsdóttir 1.000 Guðbj. Sveinsdóttir Loftur Runólfsson Guðlaug Loftsdóttir Gunniar Runólfsson Vilborg Guðmundsdóttir Eyjólfína Eyjólfsdóttir Guðrún Oddsdóttir Guðríður Gísladóttir N. N. Kristín Andrésdóttir N. N. Páll Pálsson 1.00 200 200 200 100 1,000 10 000 5.000 200 2,000 100 75,000 KIDDI — ÞiS eyðið tíma ykkar tii einskis. Eg hef ekkert gull. — Ekkert. — Reyndu ekki að gabba mig. DREKI r 'ÚL v - y Nj — Díana og Davíð. — Þau eru svo önn um kafin uppi á lofti. Þau hafa ekki feng ið neitt te. Ég ætla aS færa þeim. Ert þetta þú Dílana. Nei, þaS er ég frú Palmer. Ó, Ó. kr. 157,225 Flugáætfanir LoftleiSir h. f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 08.30. Heldur áfram til Lux emborgar kl. 09.30. Er væntanlegur tii baika frá Luxemborg M. 0100. Heldur áfram til NY kl. 02.60. $iglingar Ríkisskip: Esja fór frá Reykjavík kl. 20.00 í gærkvöld austur um land til Vopna fjarðar. Herjóifur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja M. s. Blikur er á Austurlandshöfnum á suðurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík í kvöld vestum um land í hringferð. Skipadeild SÍS: Arnarfell er væntanlegt til Keykja víkur í dag. Jökulfell er í Rotter dam. Dísarfell er í Rotterdam. Litla fell fór í gær frá Reykjavík til Norðurlandshafna. Helgafell fer væntanlega í dag frá Aikureyri til Rotterdam. Stapafell er i Rotterdam Mælifeli fór í -gær frá Rotterdam til Reykjavíkur. Félagsiíf Kvennadeild Borgfirðingafélagsins Heldur fund þriðjudaginn 5. marz kl. 8,30. í Hagaskóla. Frk. Vigdis Jónsdóttir skólastjóri Húsmæðra- kennaraskólans, mætir á fundinum. Húnvefningafélagið. Þrítugasta árshátíð félagsins verS ur haidin að Hótel Sögu (Súlnasal) n. k. föstudag og hefst meS borS haldi kl. 19.30. Fjölbreytt skemmti skrá. AðgöngumiSar seldir i skrif stofu félagsins, Laufásvegi 25 (Þing holtsstræfismegin), miðvikudaginn 28. þ. m. kl. 20—22. Eftir miðviku dag veittar upplýsingar f síma 33- 268. SJÓNVARPIÐ Miðvikudagur 28.2. 1968. 18.00 Lína og Ijóti hvutti. 5. og síðasti þáttur. ísl. texti; Ingibjörg Jónsdóttir. 18.20 Denni dæmalausi. Aðalhlutverkið leikur Jay North. ísienzkur texti: Ellert Sigur- björnsson. 18.45 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. fsl. texti: Vilborg Sigurðard. 20.55 Tvær myndir eftir Ósvald Knudsen. 1. Hrognkelsaveiðar. Þessi mynd er tekin á Skerjafirði 1948. 2. Þjórsárdalur. Myndin var gerð 1950. Lýsir hún landslagi og þekktum sögu stöðum i dalnum. Tal og texti: Dr. Kristján Eldjárn, þjóð- minjavörður. 21.20 Opið hús. (Fri Entré). Bandaríska söng- tríóið The Mitchell Trio flytur lög i þjóðlagastíl og önnur létt lög úr ýmsum áttum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.