Tíminn - 28.02.1968, Page 16

Tíminn - 28.02.1968, Page 16
49. tbl. — Miðvikudagur 28. febr. 1968. — 52. árg. Óhagstæð skipti á íslenzkum peningum erlendis • • AFFOLUN RU 34%! FB-Reykjavík. þriðjudag. | menn, sem nýkomnir eru frá Dan Bankar erlendis virðast nú vera mörku og Þýzkalandi að afföllin að verða enn tregari en nokkru séu allt að 34%, þar sem verst sinni fyrr á að kaupa íslenzka peninga. Segja íslenzkir ferða- Þakkir berast frá brezkum útgerðarmanni Geir Zoega, umboðsmanni brezkra togara, hefur borizt bréf frá Mr. Charles Hudson, forstjóra Hudson Brothers Trawlers Limit- ed í Hull, eigendum togarans Ross Cleveland, með beiðni um að koma efni þess á framfæri við alla þá íslendinga, sem hlut eiga að máli. Bréfið er svohljóðandi: Ég leyfi mér að láta í ljós þakk læti mitt og samstarfsmtanna minna fyrir aðstoð þá, sem ís- lendingar veittu þegar togarim-n Ross Cleveland fórst með allri á- höfn, að einum manni undan- skildum, á ísafjarðardjúpi hinn 5. febrúar. Engin orð Pá lýst aðdáun okk- Framhald á bls. 14. Framsóknarfélag Mafnarfiarðar Klúbbfundur verður að Strand- götu 33, fimmtudagskvöld, 29. febrúar kl. 20,30 mætið stund- víslega. Takið með ykkur gesti. I^iarðvíkmgar Aðalfundur Framsóknarfélags- ins í Njarðvíkum verður haldinn fimmtudaginn 29 febrúar 1968. klukkan 20.30 í félagsheimilinu Stapa 'minni salnum) Dagskrá: I venjuleg aðalfundarstörf. II. Önn ur mál. III. Málefni hreppsins. Allt stuðningsfólk velkomið- lætur, og bankastarfsmennirnir vilji lielzt ekki kaupa íslenzka peninga. 'í Þýzkalandi eru víða þau svör gefin í bönkum, ef mönn um ofbjóða afföllin, að þetta eigi enn eftir að versna. í Köln, og yfirleitt í Suður- Þýzkalandi, fást aðeins 5,30 þýzk Framhald á bls. 14. VATN ODREKKANDI Borgarlæknir telur sýkingarhættu ekki yfir- vofandi drekki fólk ekki vatnið í bili. FB-Rieykjaivík, þriðjudag. í húisum í -borgiinni. Ekkii taldi bor.giarl'ækinir, að Borgarlæknir og Vatnsveitu- slík sótthreinsum yrði nauðsyn stjóri hafa sent frá sér tilkynn ingu til íbúa á svæði Vatns- veitu Reykjavíkur, þar sem all- ir eru áminntir um að neyta ekki vatns nema það liafi áður verið soðið. Ástæðan er sú, að yfirborðsvatn hefur komizt í Gvemdarbrunna. Verður til- kyinnt, þegar vatnið er aftur orðið neyzluhæft. Fjöldi manns hefur í dag hringt til blaðsins, ag lát- ið í ljós ótta um, að með yfir- borðsvatninu hafi ið af vsýklum í borgurbúa, og eigi það eftir að hafa alvarjegiar afleiðingar. Snerum við oikkur því til borg- arlæknis og spurðum, hvort nauðsynlegt mumdi reynast að láta einhver siótthreinsandi leg. —'Við erum búnjr að setjá sýniishorn í ræktun, og fylgj- umst með því, en svo' á þetta að hreims'a sig sjálifbrafa, sagði borganlæknir. — Það er ógur- legt magn af vatni, sem fer stöðugt í geginum röriin, og ég held að ekki þurfi að óttast, að um hættulega sýkla sé þar.na að ræða, og svo er þymn- ingin geysilega mifcil. Ég held að enginn þunfi að óttast neitt, mengU'nin hefur varla orðið svo mikil. Reyndar er erfitt borizt mik- að dæraa um þctta eiirns og er, neyzluvatn því enigiinn ke.mist að Gvendar- brunnunum, þeir eru aligjör- legia umflotnir. Bofgarlæknir sagði, að þegar yrði gefin út tilikynniing, er tal ið væri óbætt fyrir fólk að nota ei'ni í neyzluvatnið að flóðun- vatnið, eins og eðlilegt mætti um afistöðnum í þeim tilgangi teljast, eða ef einhver breyting að sótthreinsa rör og ieiðslur verður þanna á yfirleitt. SÓLSKIN OG BLIÐA A AUSTURLANDI HREINDÝR LEITA INN TIL FJALLA GÞE-Reykjavík, þriðjudag. • Meðan aðrir landsmenn eiga í örðugleikum vegna flóða og ófærðar, sleikja Aust firðingar sólskinið og þykjast hafa himin höndum tekið eftir langan frostakafla. Síðustu daga hefur verð blíða víðast hvar eystra, og í dag var ^ hitinn yfirleitt um 10 stig. Á i Héraði var sólskin, en á Fjörð J unum gekk á með skúrum. • Hins vegar hafði fréttarit- ari blaðsins á Vopnafirði aðra sögu að segja. Þar hefur verið ofsaveður í dag, vindur allt að 10 stig, og ýmislegt lauslegt verið á foki. Timbur fauk á mann nokkurn og meiddist hann nokkuð, þó ekki alvar- lega. Víðast hvar eystra er jörð að verða auð eftir mikil hagleysi að undanförnu. Klaki hefur verið yfir öllu á Héraði og víða á Fjörðunum en snjóþyngsli hafa verið á norðanverðu Austurlandi. Hreindýrin eru greinilega farin að hugsa til hreyfings, og einkum þau, sem hafa haldið sig á Fljóts dal og Jökuldal eru nú óðum far- in að leita upp til óbyggða. Frétta ritari blaðsins ' á Egilsstöðum kvaðst ekki hafa orðið var við, að hreindýrin væru farin að halda þaðan aftur. en þau hefðu bragg- azt talsvert að undamförnu. í Breiðdal er talsvert um hreindýr, svo sem endranær á vetrum, og sagði fréttaritari blaðsins þar, a'ð þau héldu sig þar yfirleitt fram í maf—júní, og ekki værq þau farin að sýna á sér neitt farar- snið nú. Fólkið á Rangá í Tunguhreppi náði fyrir nokkru hreindýrstarfi einum sem var illa haldinn. Var hann settur inn í hús og honum gefið ormalyf, og í saurnum var mikið af ormi. Hann hefur bragg- ast mikið við þessa meðhöndlun. MATVOR- DR HÆKKA FB-Reykj'avik, þriðjiudag. Nokki-ar hækkanir liafa or'ðið á niatvöruin. Fiskibollur og fiskbúð- ingur í (lósum hafa hæfekað um 14,9% og 16%. Þá hefur eggja- kílóið hækka'ð úr 98 kr. kílóið í 105 krónur í smásölu. Kaffi hefur eiuinig' hækkað, þ.e. úr 92 kr. í 105 kr. kílóið, eða um 14,1%. Ástæðan fyrir verðhækfeun fisk- niðursuðuvara mun vera verð- liæfekuin á fisfei og einnig bækkun á umbúðaverði, en kaffið hefur hækfeað erlendis. Sprengjum- ar á Græn landi fundnar? NTB- Ottawa, þriðjudag. Eins og menn rekur mnini til hrapaði bandarísk risa- þota á Grænlandi, efekl alls fyrir löngu. Um borð f þotunni, sem var af gerð inni B-52, voru fjórar vetnissprengjur. Nú kváðn sprengjurnar vera fundnar. Kanadísk fréttastofa hefur það eftir áreiðanlegum opin berum heimildum í Ottawa, að Bandaríkjamenn hafi nú fundið þær allar, á Pól- stjörnuflóa við Thulestöð ina, þar sem vélin hrapaði þann 21. janúar. Sagt er að Bandaríkjamennirnir leiti enn að brotum úr sprengj unum, til þess að vera full vissir um að engin geisla- virk plútoníumbrot séu þarna nyrðra. Maður sá, er fréttín er höfð eftir, kvað vera kana dískur visindamaðúr. Hann sagði að Bandarífcjamenn Jiefðu skýrt Kanadastjórn nákvæmlega frá gangi leifcarr innar. Flugslys þetba vakti þjóðaafchygli, eins og meim muna, og varð Bandaríkja mönnum óneitantega nokk- ur álitshnekfcir. Áður hðfðu þeir fullyrt að atómsprenggH vélar þeirra flygju ekki yfir grænlenzku landi, en mSrg um þótti atlburður þessi sanna að það gerðu þær engu að síður. MömMm gramdist þetfca brot Banda rikjamanna á samninguim, óttazt var að sprengjurnar spryngju eða gæfu frá sér geislun, og loks var það, að sólarhringur leið frá slysinu þar til Bandariikjastjórn til- kynnti Dönum um afcburð- inn. Mál þetta kom sér eink ar illa fyrir stjórn Krags, og fréttin um þetta gat varla borizt á ðheppilegri tíma, þvi að þingkosningar áttu að fara fram daginn eftír. Bkki leikur vafi á að málið hefur haft áhrif á úrslit kosninganna, og fcil eru þeir, sem segja að það hafi fellt stjórnina. Eyþór Einarsson, oonai i rvamaoarnesi, um flóðin í Olfusi: Eins og að horfa yfir Faxaf lóa EJ-Reykjavík, þriðjudagur. Rigningarnar miklu og hlák- an leiddu strax til mikilla vatnavaxta í Ölfusá. Kaldaðar- nes f Ölfusi, sunnan Ölfusár, umkringdist af vatni enn einu sinni, og stórt svæði þar í kring. „Hér er allt á kafi í vatnl“ sagði Eyþór Einarsson bóndi á Kaldaðarnesi, í viðtali við Tímann í dag. — Þetta er eins og að horfa yfir Faxa- flóa!. Minni flóð voru vestan Ölfusár, að því er Gísli Hannes son bóndi í Auðsholti í Ölfusi tjáði blaðinu síðdegis í dag. Eyþór á Kaldaðarnesi hefur verið umkringdur vatni og ís allt frá því miklu flóðin gerðu snemma í vetur. Blaðið náði tali af honum í dag. — Þú ert einangraður einu sinni ennþá, Eyiþór? — Já, iá. Þetta fór alveg yíirum í gærkvöldi. Nokkur rigning var í gær, en þó eink um hláka. Og þetta mátti engu muna. Áin er búin að vera hérna uppi síðan 4. desember, en góður ís var komin á vatn ið, og við gátum því farið hér yfir á hvaða bíl sem var. En svo fór þetta allt í kaf núna, og sums staðar hefur ísinn lyfzt upp. — Hvað hefur áin hækkað mikið núna? — Hún er búin að hækka um einn metra eða svo. Ég var einmitt að athuga þetta rétt áðan. fsinn hefur lyfzt upp með öllu saman, og áin er far in að fljóta yfir varnargarð- Framihiald á bls. 14.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.