Tíminn - 03.03.1968, Blaðsíða 5
I
SUNNUDAGUR 3. marz 1968. TIMINN..............................." ..-...... 5
IÞROTTIR OG POLITIK
Ákvörðun Alþjóða-Olympíu-
nefindarinnar að veita Soiður-
AfnSbu l«yfi til að taka þátt
í Oiymipíiu-leiiku'num í Mexicó
næsta sumar virðist ætla að
halfa alvarleg eftirköst. Nú þeg
ar hafa um 30 Afríku-ríki lýst
ylfir, að þau muni ekki taka
þátt í leiikiunum af þeirn sök-
um, og búast miá við, að önu-
ur ríki fyilgi í kjölfarið. Ind-
verjar hafa þegar tekið sömu
ákvörðun, og Sovétríkin og
önnur austantjaldsiliönd hafa
liátið í það skiína, að þau' verði
efkki með.
Þá var skýrt frá því á íþrótta
síðu Tímams s.l. föstudag, að
Norðuriöndin myndu þinga
um þetta mál 12. marz n.k.
Og í viðtali, sem iþróttasíða
Tímans átti við Birgi Kjaran,
formanm íslenziku Oiiyimipdu-
nefndarinnar, upplýsti hann,
að íslandi hefði verið boðim
þátttaka í funidinum, en hins
vegar hefði nefndin enga af-
stöðu tekið ; tE miálisins enn
þá. Er ólíOdegt, að ísland
blandi sér í þessa deilu, en það
eru Svíar, sem hafa forgöngu
um fumdinn.
Þegar þetta er ritað, heldur
Alþjóða-Olympíunefndin fast
við þá ákvörðun sína að leyf a
Suður-Afríku þátttöku, og er
sú ákvörðun í fullu samræmi
við það, að ekki megi blanda
saman íþróttum og pólitík. Að
vísu hafði Suður-Afríka verið
í banni áður vegina aðskilnað-
ar hivitra og blakkra íþrótta-
manna landsins, en eftir að
stjórn Suður Afríku lýsti yfir,
að hún vildi senda sameinað
lið á Olympíuleikana í Mexicó,
endurskoðaði Alþjóða-Oiýmpíu
nefndin afstöðu sína og sam-
þykkti að aÆLétta banninu.
Málið er mjög alvarlegt o-g
stofnar Olympíu-leikunuim í
hættu. Tekst vonandi að finna
einhverja lausn á því. Engu-m
ætti að dyljast, að hér er um
hápólitískt mál að ræða — og
er afstaða Afríku-ríkjanna og
fylgifiska þeirra í þessu máli
óábyrg, þar sem hún getur
eyðilagt og splundrað Olympíu
leikunum. Það er aftur ann-
að miái, að flestir eru á móti
stefn-u Suður-Afríku í kyn-
þáttamálunum, en það kemur
íþróttunuim ekkert við á með-
an stjórnin i Suður-Afrifeu sam
þyfekir að senda sameinað lið
hvitra og blakkra á ieikana.
íþróttum og pólitík má undir
engum kfingumstæðum blanda
saman. Ef farið er út í þá
sálma fyrir alvöru er hætt við
þvi, að lítið yrði um íþrótta-
samsbipti þjóða Til að mynda
eru margir á móti stjórnarfar-
inu i Portúgail og Spáni. Enn
aðrir eiga erfitt með að sætia
sig við stjórnarfarið i Sovét-
ríkjunum — og svona er hægt
að telja áfram. Hvernig færi,
Sv-íar æ-tli að gerast taglhn.ýt-
ingar Afríku-rífejanina og fá
aðrar Norðurland-aþjóðir til að
gera slákt hið s-ama á fundin-
um 12. marz n.k. Vonandi
sneiðir - íslenzka Oly-mpíunefnd
in hjá þessu máli.
ef menn settu þetta fyrir sig?
Ef þar-f að refsa Suður-
Afrífeu og knýja stjórn-ina þar
til uinidanhialds í ky-nþáttastefn
unni, þá er sjálfsagt að beita
áfram efnahagislegum þving-un
um, en blanda ekki íþróttum
inn í þessi mál. Sagt er, að
K. Keino frá Kenyu. Verður hann e kki með í OL?
'OVER
BENZIN
DIESEL
Land-Rover er nú fullklæddur aö innan —
í toppi, hliðum, hurðum og gólfi. —
Endurbætt sæti; bílstjóra-sæti og hægra fram
sæti stillanleg.
Endurbætt mælaborð með læsanlegu hanzka
hólfi.
Ný matthúðuð vatnskassahlíf.
Krómaðir hjólkoppar.
Krómaðir fjaðrandi útispeglar.
Ný gerð af loki á vélarhúsi.
AUK ÞESS
Aluminiumhús mcð hliðargluggum — Miðstöð með rúðublósara
með varah|ólafestingu — Aftursæti — Tvær rúðuþurrkur — Stefn
ing á hurðum — Innispegill — Útispegill — Sólskermar — Drc
Gúmmí á petulum, -r- Dráttaraugu að framan — Kílómefra hra
vegmæli — Smurþrýstimælir — Vatnshitamælir — 750x16 hjólba
afturfjáðrir og sverari höggdeyfar aftan og framan —•• Eftir
eftir 1500 km. — Hliðarstig fyrir farþega — Stýrisdempari. —
BENZIN
DIESEL
HEKLA hf
Alfrei Þirxteiassaii
LAND
ROVER
\
J