Tíminn - 03.03.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.03.1968, Blaðsíða 10
10 TIMINN SUNNUDAGUR 3. marz 19C8. Hjálpar- beiðni „Þegar hendir sorg við sjóinn kFk kFk kFk n kFk kFk syrgir, trjgar þjóðin öll“, segir í alkunnum sjómannasálmi. Og víst er, að slíkt snertir flesta með þjóð okkar. Þegar sjóslys hafa hafa orðið á -liðnum árum, hefir mörgurn verið þökk á því að mega tjá samúð, — greiða eitthvert brot af óbætanlegri þakkarskuld, með því að leggja fram einhvern skerf i&m ástvinum hinna til styrktar horfnu. Nú hafa»enn hörmuleg sjóslys að höndum borið. — Með Heið rúnu II. frá Bolungarvík, er týnd ist á ísafjarðardjúpi 5. febr. s. 1. fórust 6 meA'i og með Trausta frá Súðavík, er fórst í sjóferð 13. s. m. 4 menn. kFk]fÖÐURBLÖNDUR íl Verzlið þar sem verðið er hagstæðast. KFK — Kúafóðurblanda inniheldur 96 FE í 100 kg. og 14% meltanlegt hreinprotín. Með aukinni hagræðingu höfum við lækkað verðið á öllum KFK-fóðurblöndum. KFK — fóðurblöndurnar eru úrvals fóður. Að- eins það bezta er nægilega gott. Tryggið hagkvæman búrekstur og gefið ein- göngu fóðurblöndur sem eru háðar ströngu gæða eftirliti. Skrifstofur og vörugeymsla á sama stað, Hólmgötu 4, Örfirisey. K F K - Fóðurblöndur kFk kFk kFk kFk pt kFk S Kiarn - Fóöur - Kaup £ kFk Hin nýja»lfna«vindlanna DIPL0M4T Trygging á góðum vindli - er hinn nýi DIPIO SCANDINAVIAN TOBACCO COMPANY BY APPOINTMENT TO THE ROYAL DANISH COURT 380 A Hér hafa a-m.k. fjögur heimili misst fyrirvinnu sína, 12 börn, flest kornung, misst feður sína, og á sumum þessara heimiila er við vaniheilsu að stríða. Viljum við eigi láta hjá líða að biðja heiðrað blað yðar að vekja athygli á sameiginlegri fjársöfnun, sem hafin er vegna beggja þess ara slysa og veita fjárframlögum viðtöku. Við teljum eðlilegast, að söfnun in verði takmörkuð við ákveðinn tíma, t. d. einn mánuð. Með fyrirfram þökk. Sigurður Kristjánsson, Þorbergur Kristjánsson." UTANRÍKISÞJÓNUSTAN Framihiald aif bls. 1. áætlun virðist opinberir sendi menn og starfslið þeirra i Ev- rópu vera um fjórum sinnum fleiri en starfsmenn á erlend- um skrifstofum þeirra ís- lenzkra fyrirtækja, sem selja vörur í Evrópu. Eru þá starfs menn flugfélaga ekki meðtald ir, enda um sérstöðu að ræða. Greininni lýkur með þessum orðum: Rétt er að enda með því að benda á nokkur atriði sem verða mættu til bóta, og er hér byggt á reynslu manns sem hefur oft eytt alltof miklum tíma í að finna út reglur um tolla, innflutningshöft o.s.frv. í ýmsum löndum — tíma sem betur hefði verið varið til raun hæfrar sölustarfsemi: 1. Ríkisstjórn íslands þarf að gefa út skýlausa yfirlýsingu um að meíinmarkmið íslenzlkr ar sendiþjónustu skuli vera aðstoð við og efling sölu á ís- lenzkum afurðum erlendis. 2. Starfsmenn utanríkisþjón- ustunnar skal velja og þjálfa samkvæmt því. 3. Staðsetning sendiráða skal í meginatriðum ákvarðast ai mörkuðum og markaðsmöguleik um fyrir íslenzkar útflutnings- vörur. 4. Konsúlar og aðrir launað ir og ólaunaðir starfsmenn ís- lands erlendis skulu valdir fyrst og fremst eftir möguleik um sem þeir kunna að hafa til að greiða fyrir sölu íslenzkra afurða. 5. Sendimcnn skulu afla og jafnan hafa á takteinum hvers konar upplýsingar viðskipta- legs eðlis, svo sem um todla, helztu fyrirtæki í hverju landi o. s. frv., sem að gagni mega koma i sambandi við sölu ís- lenzkra afurða. 6. Sendimönnum skal gert að fylgjast mjög náið með fiskveiðum, verði, kjörum og samningum, sölumálum og öðrum atriðum sem að gagni mœttu koma til samanburðar á íslandi og til upplýsinga fyrir íslenzka sölumenn erlendis. 7. Stofna þarf til stöðugs sambands milli utanrikisþjón ustunmar og útflu'tningsfyrir- tækjanna, þar sem upplýsinga flóð er. í föstu formi og stanz laust. Aðkallandi er að hafizt verði handa. 1% Framh'alid atf bls. 1. tengsl norrænu þjóðanna. Hann hvað það ætlunina að fá til þess arar miðstöðvar fulltrúa til kynn ingar á atvinnulífi, listum og bók menntum, en miðstöð hússins yrði bókasafnið, sem ætti að vera eins fjölbreytt og fullkomið og frekast væri kostur. Þar yrði safnað auk fagurbókmennta, hvers konar hand.bókum um norræn málefni, upplýsingaritum og ekki sézt dagblöðum. Safn þetta yrði mjög vel útbúið, einnig yrði þar kvikmyndasafn, linguaphone og margt fleira. Prófessor Ármann Snœvarr bætti því við, að Norræna húsinu hefði fengið styrk frá menningar málanefnd Norðurlandaráðs að upphæð 75 þús. danskar krónur og yrði honum varið til bóka- kaupa. Would you like to speak perfect English in 60 hours? Linguaphone kennir yður nýtt tungumál á auð- veldan og eðlilegan hátt. Það stuðlar að: — ánægjulegri ferðalögum — hagkvæmari viðskiptum — betri árangri í prófum og er fyrir alla fjölskylduna. Kennarinn, sem þér hafið í hendi yðar. Enska — franska — þýzka — spánska — ítalska — norska — sænska — finnska — danska, o.fl. — Póstsendum. HLJÓÐFÆRAHÚS REYKJAVÍKUR H.F. Laugaveg 96. Sími 13656. islenzk mynt og frímerki Kaupum íslenzka mynt slegna fyrir lýðveldið (með kórónu) fyrir margfalt nafnverð. Einnig öll íslenzk frímerki, notuð og ónotuð. BÓKABÚÐIN, BALDURSGÖTU 11 Reykjavík. Pósthólf 549.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.