Tíminn - 03.03.1968, Blaðsíða 6
6'
SUNNUDAGUR 3. marz 1968.
TIMINN
Mtnn og málofni
Náttúruhamfarir
Þessi vetur, sem nú er teik-
ið að síga á, ætlar að verða
umbrotasamur, stór í smiðum og
svipmikili. Fyrir jólin herti að
með grimmdarfrost, og hafís-
inn minntist jafnvel við lands-
ins grjót. Eftir hátíðar hefur
hann þokazt fjser, en önnur
veðrabrigði dregið að sér at-
hyglina. Þorrinn gerðist gust-
mikfll. Ifann sýndi landsmönn-
um stórhríðar í klassískum stíl
og rak síðan á mannskaðaveður.
I síðustu vilku brá svo til stór-
rignimgar, fOieygileysinga og
flóða, sem oflu stórfefldu tjóni.
Þannig hefur islenzkur vetur
enn eimu sinni sýnt okkur, að
hann á aflar tíðir tfl. Þesisar
nátfcúruhamfarir minna okikur
á fleyg orð, sem o£t vilja gieym-
ast: Tfl þess að ráða yfir nátt-
úrunni, verða menn að tolýðnast
henni. Þessa gætum við ekiki.
Við belgjum okkur upp í tækni
og heimsmennsku en gleymum
þvi, að við verðum að hlýðnast
náttúrunni á þanrn veg að lláta
aflan búnað ofckar, nýsimíði og
breytta háttu laga sig að land-
inu og náttúru þess. Annars
fleygir hún þessu dóti í hafuð
okkar aftur einhvern ógóðan
veðurdag. Við byggjum jafn-
veil höfuðborg okkar í svo mik-
ífli óhiýðni við náttúrunna, að
við gieymum því að áin, sem
oftast er ekki í hné, á það til
að verða að skaðræðisfljóti.
Þetta gerðist við Eifliðaérnar,
sem nú eru svo að segja komn
ar inn í miðja borgina, og það
hiiýtur að vera stofumanninum
ofurMtið kynleigt tflhugsunar að
uppgötva það nú, að hann á
slika forynju óbeislaða inni í
borg sinni.
í úlfakreppu
Fdöðin í Elliðaánum sýndu
hremmilega í hvfllíkri úlfa-
kreppu Reykvíkingar eru,
hreiniega eins og mýs í gfldru.
Þama sást svart á hvítu, hverj-
ar vanræfeslusyndir borgaryfir
vaMa og rlkis hafa verið síð-
asta áratuginn að minnsta kosti.
Út úr borginni liggur raunar
aðeins ein leið, yfir Efliðaár-
brýr og upp Ártúnsbrekku og
greinist síðan til Vesturlands
og Suðurlands. Vegurinn suður
um Öskjuhflð liggur aðeinis í
annað þéttbýli. Á þessum veg-
um myndast umferðaörtröð ann
an hvem dag. Ef flytja þyrfti
borgarbúa brott með skjótum
hætti, t. d. vegna jarðskjálfta
eða stríðs, múndi þá ekki skorta
farairtækin, heidur vofir sú
hætta yfir, að þau komist
hvergi. Minnstu munaði, að
stórflóðin sviptu brott þessari
einu brú, sem leiðin hlyti að
liggja yfir.
Minnihiiutamenn í borgar-
stjóra Reykjavíkur haffl nvað
eftir annað minnt á þessa hættu
og skort á almannavörnum, sem
borgarbúar eru í, en borgar-
stjórnaríhaldið hefur skeflt við
skoflaeyrum. En svo var engu
líkara en íhaldið fyndú á sér
stórviðrið eins og Kengála förð
um, þvi ailt í einu flutti það í
borgarstjóm áskórun á sjálft
sig og rikið um að hefjast
handa um úrbætur á aðvegum
borgarinnar. En tiflaga má sín
Htfls úr því sem komið er. Hér
þatrf milijónahundruð tii þess
i
að um skipist í sæmflegt horf,
svo er hrópiegri vanrækslu síð
asta áratugs fyrir að þa'kfca. En
l'íkieigt má þó teilja, að áminn-
ingin í vikunni sem leið verði
tfl þess, að einhver hreyfing
komóist á málin, t. d. um bygg
ingu annarrar brúar yfir EIi-
iðaár.
Að bæta skaðann
Sá skaði, sem veðurhamur
þessa vetrar hefur þegar vaiid-
ið, er miikájfl, og m'eginihliuti hans
óbætaniegur — manntjónið. En
sýna má þó lit tfl þess. íslsnzk
xr sjómenn eru hermenn ís-
lands og standa í sífefldu stríði
— lífsstríði fyrir alla þjóðina.
Þegár þeir falfla í val fyrir ó-
vígum her vetrarveðranna, eiiga
börn og margir aðrir aðstand-
endur um sárt að binda í fltl-
um byggðum. Þegar fiuflur tug-
ur sjómanna ferst frá byggð-
um sem hafa aðeins tvö eða
þrjú hundruð íbúa, er það áfafl,
sem örðugt er að meta. En við
vitum, að fjölskyldur þessara
manna, bafa ekki fengið harm-
inn einan í hús, heldur stend-
ur eftir hópur barna og bvenna,
sem horfir fram á skertan blut
í því lífi, sem framundan er,
ef efck,i er að gert. Þennan
skaða geta sambongarar bætt og
eiga að gera það. Raunair er
það eitt dæmið um fákænsku
okkar, að við skulum ekfei hlýðn
ast íslenzkri náttúru svo, að
viö miðum tryggingakerfi okk-
ar við það, að böm geti fengið
nær fuflar efnatoaigsbætur fyiir
þá feður, sem fafla í þessu lífs-
striði þjóðarinnar.\En fyrst því
er ekki aö heflsa,' verður að
grípa til annarra ráða. Vest-
firðingaféMigið í Reykjavík hef-
ur hafið f'jársöfnun tfl fjöl-
sfeyldna þeirra, sem drukknuðu
úr byggðum vestra á þessum
þorra, og í þann sjóð, eiga þeir,
sem efeki gegna herskyldunni að
leggja af mörkum sem þeir
mega.
Sé minnst á flóðaskaðana hér
sunnanlands, staðnæmumst
við við þá staðreynd, að á þeim
sköðum fær fólk engar trygg-
ingabætur. Það er hreint ekki
gert ráð fyrir svona sköðum í
tryggingaistarfi þjóðarinnar. Við
höfum svo sem ófá afbrigði
trygginga, og efeki skortir fjölda
tiyggingafél'aganna, og ofan á
aflt saman almannatryggingar.
En þetta er aflt sett upp i ein-
hverjum erlendum stakki og
ekki sinnt um aö láta það hlýðn
ást í'slenzkri náttúm. í trygg-
ingaskjölum er taiiað um bætur
fyrir afls konar skaða, en gjarn-
an sleppt þeim sköðurn, sem em
tíðastir hór á landá og eðlileg-
astir fylgifiskar íslenzferar nátt-
úru. Þaö er tryggt gegn tjóni
af eOdi og ýmisum slysum innan
húss, en ekki gegn tjóni af
stormi, snjóflóðum, skriðufjöfl-
um, eldgosum, og vaitnshlaup-
um. Við meguim ekki f'lytja inn
tryggingakerfi eins og páfa-
gaulkar. Við verðum að laga það
eftir landi okkar og láfi, láta
það hlýðnast íslenzkri náttúm
og fá meö þeim hætti vald yf-
ir henni, eignast hinn vopn-
fasta, heimaofna serk.
Verður verkfall?
En þegar umtali manna um
veðrahaminn, flóð, miannskaða
og eignaskaða sleppir, verður
sú spurning efst á baugi, hvort
koma munj tfl verkfafls. Þegar
þetta er ritað á laugardegi, er
ekki séð, hvað ofan á verður.
Alsiherjarverkfafl eins og
það, sem nú er stofnað til, er
enginn leikur, hvorki fyrir þá,
sem í þvd standa né aðra borg-
ara. Skefli verkfaflið á um
miðnætti á sunnudagskvöld,
mun fljótlega að kreppa í dag
legu lfifi. Mjólk verður ekki tfl
sölu, og brýnustu nauðsynjar
munu fljótt ganga tfl þurrðar
í búðum, bensín verður ekki
að fá á bíla, og jafnvel sjúfera-
hús lamast. Enginn veit, hve
lengi slíkt aflsherjarverkfafl
stendur, né hve víðtækt það
verður, ef það skeflur einu
sinni á, og enginn veit raunar
heldur, hverjar þær kröfur
verða, sem að verður að ganga
að lokum, ef verkfalflð stendur
lengi, en víst er, að þær verða
miklum mun meiri en það, sem
unnt yrði að semja um daginn
áður en verkfaifl á að hefjast.
Menn hljóta því að spyrja:
Era kröfur þær, sem verika-
lýðsfélögin bera fram svo ó-
sanngjarnar, að ekki sé fært
að ganga að þeim í megindrátt
um? Svo vifl til, að kröfurnar
eru með alveg sérstökum hætti
að þesisu sinni. Enn hefur efcki
verið lögð fram nein krafa um
bauphækkun né fríðindi í kjör
um. Verkamenn fara fram á það
eitt að fó það kaup, sem þeir
hafa verðtryggt eftir fram-
færsluvísitölu órofinni., Þeir
færa að því gfld rök, að þeir
hafi þegar tefeið á sig miMia
kjararýrnun sem fyflilega jatfn-
ist á við það, sem á öðrurn
hetfur skoflið. Alþýðublaðið við-
urfeennir þetta, er það segir í
forystugrein s. 1. miðvifeudag:
„Verkafólfeið fékk áfaflið svo
til samthnis í styttri vinnutíma,
minni eftimnnu eða jafnvel at-
vinnuleysi“. Verkamenn segja
því, aö enigin samngimj sé, að
þeir tafei á sig meiri byrðar og
þeir geti efeki tekið á sig meiri
byrðar, og enn hafa engin gfld
rök verið fram borin um að
réttsýni krefjiist þess. Menn tala
um, að verfcföfl séu úrelt, en
þess ber að minnast, að aldnei
hefur verið háð verkfafl hér
á landi tfl þess að balda svo
sjálfsögðum réttindum sem vísi
tölutryggingu launa, og ein-
hverjum mundi hafa fundizt það
fráleitur spádómur, ef honum
hefði verið sagt það fyrir svo
sem tveimur áratugum, að á
þvi herrans ári 1968 mundi
þurfia að heyja allsherjarveirk-
faifl tfl þess að ha'lda vísitölu
uppbótinni.
Varnarbarátta
Átök þau, sem nú er efnt tfl,
eru því alveg augljós varnar-
barátta launastéttanna fyrir
réttlæti, sem af þeim hefur
verið hrifsað af skammsýni, án
þess að nokfcur siðmannleg rök
hafi verið færð fyrir slíkri gerð,
en afls engin kaupkröfugerð er
enn á ferðinni. Að standa gegn
þessari verðtryggingu launanna,
sem að sjálfsögðu ætti að vera
lögboðin, er því sótsvartara atft
urhald en þefekzt hefur í kjaira
m-áflum af hállfiu hdos opin-
bera ianga hríð. Krafa verifea
manna á því fufla og góða sam
úð þjóðarinnar, og er vafiasamt
að til vehkfals hafi verið boð-
að hér á liandi með aflmenniairi
saimúð aö baki.
Afstaða Alþýðu-
blaðsins
Þetta sést og glögglega á
öðru aðalniálgagni ríkisstjórnar
innar, A'Iþýðublaðinu. í þedm
flokki varð ekki vart vdð neinn
ágredning þegar rfltisstjómin
afnam lögin um vísitöflutrygg-
mguna í'baust. Nú hafa máfln
skýrzt, og Afllþýðufloktourinn sér,
hvemig alimenningur lítur á
þessi mál, og því er svo komið,
að ekki verður betur séð en A1
þýðuflokkurinn vilji standa
með málstað verkamanna. í for
ystugrein Alþýðublaðsins s. 1.
miðvdlkudag segir m. a. svo:
„Verkalýðsmálanefnd Al-
þýðufliokfcsins hefur hvatt allt
fílokksfólk í verkalýðsfélögunum
tfl þess að stuðla að þeirri lausn
deflunnar, sem bezt tryggir at-
vinnuöryggi og raungfldi vinnu-
tekna. Jafnfnamt hefur nefndin
heitið á ráðherra Alþýðuflafcfcs
ins að vinna ötúflega að lausn
máisins án þess að tfl vinnu-
stöðvunar komi. Venkalýðsnefnd
Alþýðufl'okksdn-s einbeitir sén
þannig að því tvennu, sem allt
vinnandi fólfc hefur mestar á-
hyggjur af, fuflri atvinnu og
áframhaldandd verðtryggingu
launa.“
Þannig er raunar lýst fúflum
stuðningi við feröfu venka-
lýðsfélaganna. Því verður varla
trúað, að mesti vandinn, sem
ve'rkalýðsm'álan'efnd Álþýðu-
flokksins á nú við að stríða tl
þess að „einbeita“ sér að þvd
að koma þessum vflja sínum
fram, sé togstreita við ráðherra
fl'okkpns. Vflji þeir fara að
ráði flokksmanna sinna, horf-
ir máldð þannig við, að á Ai-
þingi er nú meirihluti tfl þess
að festa í lög að nýju verð-
tryggingu launa eftir frauv-
færsluvísitölu, og þá verður
okkert verkfall. Framsófcnar-
menn hafa flutt frumvaorp um
þetta, og aðalfundur miðstjóm
ar þeirra gerði þetta að stefnu
vfirlýsingu sinni.
Þessi nýju viðhorf ALþýðu-
Plokksins glæða óneitanlega von
ir um, að ríkisstjómin muni
heykjast á því að standa leng-
ur á ranglætinu og deilan leys
ast án verkfalls. Því mundu
aflir fagna.