Tíminn - 03.03.1968, Page 11

Tíminn - 03.03.1968, Page 11
SUNNUDAGUR 3. marz 1968. TÍMINN 11 M MC JG Filippía Margrét Þorsteinsdóttir Mér er bæði Ijiilft og skiilt að minnast með nokkrum orðum Fil ippiu Þorsteinsdóttur fyrrum hds freyju að Ölduhrygg í Sivarfaðar- dal Píu í Ölduhrygg eints og við ungliin-gannir í Vatllahverfinu köll- uðum hana jafnan. Þar átti hún heimili ásamt fjölskyidu sinni þeg ar éig man hana fyrst og lengi siðan. Er hún því mér í barns- minni ein af hornsteinum Sivarf- dælsk byggðarlags úr frum- bersku minni, enda var skammt á milii heimila oikkar, og því tíð- ar samgöngur milli bæjanna eink um meðal okkar krakkanna, og það þiví frem-ur sem börn henn- ar og við systkinin vorum á lik- um aldri. Áttum við því um margt sameiginlegt á þeim árum, því er margs að minnast að leiðarlokum. Ég minnist hennar fyrst er elzti sonur hennar Steingrímur gerðist æskufélagi min. Við vorum á lík um aldri, eða aðeins fárra daga aldursmunur. Leiðir okkar lágu saman um árabil, og með nánum kunoingsskap við börn Filippíu gat ekki hjá því farið að ég yrði einnig í nánu sambandi við hana. Og hvers er þá að minnast? Það er vissuiega margt þótt fátt af því kiunni að verða talið hér, en stoemm'St er af því að segj a að kynni min af henni voru slík að öll þau ár sem ég dvaldi í ná- býli við hana og heimili hennar bar aldrei skugga á góða viðkynn ingu. Viðmótið var á einn veg. Kærieikur hennar til okkar brást ekki. Má þó nœrri geta hvort ekki hafi á stundum verið eril- samt í kringum haoa af stórum hóp ærslafullra unglinganna sem Mta sig litlu skipta mitt í gleð- skap sínum, hver áhrilf slífour gásfoi hefur á fullorðna fólkið, en aldrei varð maður þess var að amast væri við slíku fnamiferði, heldur það gágnstæða. Hún gat oft verið bæði virkur og óbeinn þátttafoandi í gleðsfoapnum. Hún naut þess sjálf að gleðja okfour unglingana. Það var henni sigur eða svo virtist manni. Ekki get ég minnzt Filippíu sálugu, svo að komdzt verði hjá að nefna lítinn félagssfoap sem við unglingarnir stofnuðum í þessari byggð. Félag frá OSduhrygg þetta nefndum við Unigmennafé- lagið „Æskan“ og starfaði það í allmörg ár. Félagssvæðið náði yf- ir neðanverða Valiliasókn. Flestir unglingar á þessu svæði gengu í félagið þar á meðal börn Fillippíu (Öl'duihry ggj arsystkinin). Sam a stað höfðum við engan til' fund- arhalda, varð því að ledta á náð- ir foneldna þeirra ungliniga sem að félagS'Skapnium stóðu með hús næði. Ölduhrygg jarhekndlið var þar ekki undan skilið. Miá með sanni segja að þau hjón bæði Filippía og Páll H'jart- arson maður hennar studdu okk- ur með ráði og dáð í því efni með hyers konar fyrirgreiðslu og hj'álpsemi, var þó á stundum eril- samt á heimili þeirra jafnvel svo að örtröð nálgaðist. Þrátt fyrir það stóð he'imili þeirra okkur opdð af jafn miklum fúsleik. Slíkra stunda er Ijúft að minn- ast á tímamótum sem þessum, verður það seint fullmetið og þakkað sem vera skyldi. Þegar böm þeirra Ölduhrygigj- ar-hjóna foomust upp hneygðist hugur þeirra eldri sonanna til bófo náms. Ætla ég að við það hafi losnað um heimilið, þannig að árið 1033 flutti fjölskyldan alfiar- in frá Ölduihrygg og þá til Hrís- eyjar, þar sem dvalið var í nokk- ur ár, og síðar til Siglufjarðar, en þar and'aðist PálJ maður Filip píu nokkrum árum síðar. Eftir það dvaldist hún hjá böi'num sin- um á Siglufirði og í Reykjavík. Við flutninginn úr Svarfaðardaln um lengdist bilið rnilli heimila okkar, sem orsakaði það að sam- band það sem áður hafði verið rofnaði nú að miklu leyti. Þrátt f-yrir það mun-u hin gömilu kynni aldrei hafa fyrnzt. Þess varð ég oftlega var þá fundum okk-ar bar spman, einfoum nú hin síðari ár- in. Kom það greinilega fram á þeim tíma er hún misti son sinn Steingrím, minn forna félaga, í árs- byrju 11958 þá fimmtugan að aldri. Hafði hún verið á vist með honum og Emilíu foonu hans í Reykjaivik þar sem þau voru bú- sett, en Steingrímur var foeninari við Vélskólann um árabil. Atburði sem ástvimamissir skilja allir, sem reynt hafa, en slíkir tímar eru þeim reynisluskóli sem nánastir eru. Þá er maður gjarnan næmari fyrir utanað kom andi áhrifum en elia. Svo reynd- ist mér er ég hitti hana nokkru síðar þá orðna roskna að árum. Hún átti í sjóði minniniganna ýmislegt frá liðnum tímum sem reyndist henni huggun á rauna stund. Orðum hennar þá, gleymi ég efoki, því er minningin um hana mér kærari en ella. Við kynningin heima í Svarfaðardaln um hafði rist dýpri spor í sál- gerð hennar en mig hafði órað f.yrdr. Og nú þegar ég hefi stað- ið yfir moldum hennar finn ég að ég á henni ógreidda stóra sfculd. Þessi skuld verður vist seint að fullu greidd. Orð mín nú eru aðeins lítill þakfol'ætisvott- ur fyrir veittum velgerðum henn- ar í minn garð. Iíversu margt er það efcfci sem minnast mætti, en e'kki verður taiið hér. Hafðu hjartans þökk fyrir það allt. Eftirlifandi börnum þínum fjór um, barnabörnum og öðrum ást- vinum færi ég hér með mínar inniiegustu samúðarkveðjur. Sigui'jón Kristjánsson. GREIN STEFÁNS J. Framhala at bls y u. r n a r að meðtöldum fiutningsfooistnaði hingað. í greiðsluj'öfnunaruppgjöri eru flutningsgjöldin talio með duidum tekjum og gjöidlum, en ekki með vöruskiptunum. Jafn framt takast með í greiðsluupp gjörið allar aðrar duldar tekj ur og gjöld í erlendum gjald eyri, svo og gagnkvæm fram- lög í gjaideyri sem efofoi eru endurkræf. Fjárm'agnshreifing- ar eru og þýðingarmikill tið ur í greiðsluuppgjöri, einkum ef þær fara úr skorðum eða taka óeðlilega miklum breyt- ingum. En í sambandi við hin erlendu viðskipti, verður að telja greiðslujöfnuðiinn aðal- atriðið þótt vöruskiptajöfnuð urinn geti gefið þýðingarmikl ar uppilýsingiar og af honum megi draga ýmsar ályktanir, t. d. eins og þær sem gerðar eru hér að fram;jn. Að síðustu þetta: Hivað var gjaldeyriseignin mikil um s. 1. áramót, miðað við krónutölu fyrir gengisfellinguna, ef ekki er meðtalin erlend skulda- söfnun um fram það sem telja miá að tiliheyri eðlilegri fjár- magnshreifingu í erlendum gjaldeyri, eða t. d. svipaðri er- lendri fjiármagnshreifi'ngu og var á árunum 1901—1965? Reiýkjavík, 2. marz 1968. Stefán Jónsson. ERLENT YFIRLIT. iramnaid aí Ols 9. í þrjú ár. Því lauk með sigri Paraguay, sem bætti við sig um 246 þús. ferm. af landi, hin svonefndu Ohaco-svæði,, og nokkrum þúsundum íbúa. Höfuðborg Paraguay er Asun ion, en hún var stofnsett af jesúítum 1637 og á því orðið langa sögu. Hún er skammt þaðan, þar sem tvö stórfljót landsins falla saman. og hef- ur því frá upphafi verið mikil samgöngustöð. íbúar þar eru rúm 300 þúsund. Aðrar borgir eru miklu minni og meirihluti íhúa landsins býr enn í sveit- um. Þ. Þ. VERKFALL FramhaJd af bls. 1. Koma þau til framfcvæmda í næstu viku, flest strax á mánu- dag, en önnur naestu daga þar á eftir. Nofokur félög hafa ekki enn tekið endanlega ákvörðun um verfofailsboðun. Ef til verkfalla kemur, mun geysimargt stöðvast hér í Reykja- vík. Öll starfsemi við höfnina nnun stöðvast, benzínafgreiðsla og önnur slík þjónusta. Aftur á móti er búizt við, að undanþága verði í dag veitt vegna mj ólkurflutn- inga til h'öfuðborgarinnar. Þá er óákveðið, hvort undaniþága verður veitt vegna starfsstúlkna á sjúkra húsum, en þess hefur verið leit- að. Atvinnufyrirtæki, einkum fisk verkunarstöðvar og bátaútgerð hefur að mestu leyti stöðvazt nú þegar vegna ótta um verkfail. Hafa fiskverkunarstöðvarnar hært að taka á móti íiski fyrir nokkr- um dögum, svo að hægt verði að vinna það, sem tekið hefur verið á móti, fyrir hugsanlegt verkfall. Er talið, að það mu'ni, t.d. úti á land'i, taka upp und'ir vifcu að fooma útgerðinni í gang aftur, jafnvel þótt verkfall verði ekki. Annars er auðveldast að sjá, hvað stöðvast, með því að líta yf- ir þau félög, sem fara í verkfall í næstu viku, náist ekki samkomu lag um vísitölumálið. í Reykjavfik eru það eftirtalin félög: A'SIB (félag afgreiðslustúlfona í 'brauð- og mjólfourbúðum), Bif- reiðastj órafólagið Sleipnir, Bók- bindarafélag íslands, Félag bif- vélavirkja, Félag BlikksmiSa, xFé- lag kjötiðnaðarmanna, Félag Járn iðnaðanmanna, Hið ísL prentara- félag, Iðja félag verksmiðjufóliks, MjóLkurfræðingafélag íslands, Múrarafólag ReyJcjavíkur, Málara- féJag Reyfoj aivífcur, Nót sveinafé- lag netagerðarmanna, Starfs- stúlknafélagið Sókn, Sveinafélag h'úsgagnasmiða, Sveinafélag píipu lagningarmanna, Sveinafélag ski'pasmiða, Trésmiðafélag Reykja vtíkur, Verkafovemnafélagið Fnam- sékn, Verkamannafélagið Dags- brún. Þetta eru samtals 20 félög í Reykjavík, og er félagsmannatal- an yfir 11.000. Þau félög úti á landi, er til- kynnt höfðu verkfall í dag, fara hér á eftir, en búast má við að fleiri félög bætist í hópinn, ef samfoomulag næst ekfoi. Verkalýðsfélagið á Akranesi, Bílstjórafélag Akureyrar, Iðja fé- lag verksimiðjuifélks á Akureyri, VerkalýðsféJagiið Eining á Akur- eyri, Verkakvennafélagið Framtíð iin Hafnarfirði, Verkamannafélag- ið HJlíf, Hafnarfirði, Verkalýðsfé- lagið Baldur á ísafirði, Verkalýðs félag Norðfirðinga, Verkakvenna- félagið Sigurvon, Ólafsfirði, Verka lýðs- og sjómannafélag Ólafsfjarð ar, Verkafcvennafélagið Aldan, Sauðárkrókd, Verkalýðsfélagið Vaka Siglufirði, Verkafovennafé- lagið Snót Vestmannaeyjum, Verkalýðsfélag Vestmannaeyja (8 marz) Félag iárniðnaðarmanna í Árnessýslu. Fél. byggingarmannaí Árnessýsilu, Verkalýðsfélag Hivera gerðis, Verkalýðsfélagið Þór Sel- fossi, Verkalýðs- og sjómannafé- lagið Þór Stokkseyri, Verkalýðsíé lagið Báran Eyrarbakka. Ökuþór Selfossi, Verkalýðsfélag Patreks- fjarðar, Verkalýðsfélagið Vörn Bíldudal, . Verkalýðsfélagið á Skagaströnd, Verkalýðsfélagið Brynja Þinigeyri, Verkakvennafé- lagið Framtíðin Eskifirði, Verka- lýðsfélagið á Reyðarfirði. Verka- lýðsfélagið á Vopnafirði. Verka- lýðs- og sjómannafélag Fáskrúðs- fjarðar, Verkalýðs- og sjómannafé lag Stöðvarfjarðar, Verkamanna- félagið Borgarfirði Eystra, Verka mannafélagið Árvakur Eskifirði. Verkalýðsfélagið Borgarnesi, Verkalýðsfélag Raufarhafnar. í heild eru þetta 53 félög með tæplega 20.000 félagsmenn. Ligg- ur ljóst fyrir að svo víðtækt verk- fall, sem þetta mun vera, ef tól kemur, mun lama alit atvinnuiíf víðast hvar á landinu. Þá mun margháttuð þjónusta stöðvast, önnur en sú, er opinber ir starfsmenn og verzlunarmenii vinna við. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.