Tíminn - 03.03.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.03.1968, Blaðsíða 2
14 TÍMINN SUNNUDAGUR 3. marz 1968. 'bera á dauða jiörð, og það er eim- miitt kalið, sem undiamífariin ár hefur gerat svo harðleikið við tú:n fjölmargra bænda á Norður- og Austiurlaindi, að heyifengur þeirra hefur reynzt aiKLs ónógur til að Ifileiyta fram bústoifininum. Fjöl- margir bændiur, kannski ekki hvað sízt á kalsviæðiunium, hafa minini búiStofn en svo, að hanm veiti þeim raunverulega viðunandi lífs afkamu, hvað þá að hanm megi við minmibum. Bændur og samtök þeiirra hafa brugðizt þanm veg við þesisum vanda að aðstoða þá. sem harðast hafa orðið úti, um kau-p á kjarn- fóðri og útvegun heys í -þeim lamdishlutum, sem aflögufærir hafa verið. Sú aðstoð hefur að sjáif- sögðu verið bæði erfið og kostn- aðarsöm en í það hefur ekki verið horft. Bn ljóst er að leita þanf annarra úrræða til þess að mæta þessari hættu. Fóðurbætisgjöif úr hófi fram er kostnaðarsöm, hvað þá, ef til hemnar þarf að koma ár eftir ár, og^ vetrður að teljast neyðarúrræði. Útvegun heys, kaup á þvií og flutningur um óravegu, oft við hinar erfiðustu aðstæður er einnig neyðarúrræði, sem þar að auki ge'tur brugðizt. Bændur, samtök þeiira og þeir vísinda- menin, sem í þágu þeirra starfa, velta nú mjög fyrir sér, hvernig bregðast sbuili við kalhættunni og afleiðinigium hennar. Mér er ekki kumnugt um, að komizt hafi ver- ið í þeirn efmum að einhlýtri nið- unstöðu, enn sem komið er. FóSu rbi rgðastöðva r Sú hugmynd hefur hins vegar skotið upp koHinum, að fóður- birgðamiðstöðvar í líkingu við það, sem till. okkar hv. 2. þm. Austiurl. ráðgerir, geti hér komið að gagni. Myndu þær þá væmtan- lega, ef reynsla bendir til, að hér væri rétt stefnt, rísa upp á nökkr- um stöðuim morðan- og austan- lands og ef tiíl vill víðar. Mér er kunnugt um, að málið er komið á þann rekspöl t.d. í Skagafirði, að hafa verið rætt þar á búnaðar- samibandisfundi og í stjórm bún- aðarsamibandsins, og ég veit ekiki betur en Fálmi Einarsson, land- n'ámsstjóri, sé þar með í ráðum. Munu þesisir aðilar hafa ákveðið landssivæði í huga í þessu augna- miði, þar sem er norð-vesitunhluti Vallhólmsms. Þarna er um að ræða óhemjuflæmi samfellds, auð- ræktanlegs lands, sem nú er i ekki notað til neinnar hlítar, og þar að auki svo vel í sveit sett, að naumast getur betur verið. Ég hygg, að það sé rétt, að und- irbúningi málsins norður þar sé e-kki lengra komið en hér er frá skýrt og í bili muni hafa steitt á þvi skeri að ekki reyndist unpí- aS na eignarha-ldi á öllu pvi landi, sem í huga var haft, en vonir standa til að úr því muni rætast. Á líka lund þykir mér .trúlegt að verði farið að annars staðar, ef hugmyndin um slíkar foðurmið' stöðvar. sem hér er ?ert ráð fyrir fær byr. Kosta þarf kapps um að ná eig'narhaldi a stórum og sem samfelildus'tu ræktanlegum lands svæðum, sem liggja vel við sam- göngum og æskilegast væri að sjálfsögðu, ef jarðhiti væri þar í nánd. Vera má, að slík lands- s'væði ligigi ekki aills staðar á lausu, en það kemur að sjáilf- sögðu í Ijós við nániari athugun málsins. í 'tiil. okfcar hv. 5. þm. Austuri. er talað um 3—4 fóðurfbirgðamið- s-töðvar í tveimur landisfjórðung- um. Að sjálfisögðu er ógerlegt að slá neinu föstu um þá tölu, nema að undangenginni vandlegri athug un. Hér er einnig aðeins taiað um stöðvar norðan- og austan- lands. Þar með er þó emgu slegið föstu um, að þeirra sé ekki víð ar þiörf t.d. Vestanlands, en þyn'gstum toúisitf jum h-eid ég, að kal ið hafi nú uim sinn valdið á Norð- ur- og Au.sturl,anidi, og því eru þeir landslhlutar einkum nefndir þér í þeissari tiLl. Þó taiað sé um heyköggla- vinmslu í sambamdi við fóður- birgðamiðstöðvarn ar, er ekki þar með sagt, að borfið yrði að þeirri meðhöndkm fóðursins þegar í uppihaifi. Byrjunaraðgerðir yrðu að sjiáltfsögðu í því fðlgnar, að tryggja stöðvu'nium n'ægjainle'gt land og rækta það, í framhaldi af því gæti svo komið, til að byrja með að minnsta kiosti, að leggja þeim bændum, sem fyrir- sjáanlegur fóðurskortur yrði hjá vegna grasleysiis, landspildiur þess- ar tiil heyskapar. Víða er það svo, þar sem ég þe-kki bezt til, að gott grasár getur verið í innsveitum, þótt síðar og lakar spretti á ann- nesjum, til dala og á þeim býl- um, sem hærra liggja frá sjó en aílmennt gerist. Bændur á þessum jörðum geta oft ekki hafið slátt, fyrr en hálfum mánuði til þrem vikum seinna en aðrir og þaðan af meira. Ættu þeir ko-st á tún- spil'dum hj'á fóðurbirgðamiðstöðv- unum, gætu þeir heyjað þær á meðan beðið væri etftir spretfu beima fyrir, lengt þannig heyskap artímann og tryggt sér frekar nægjanlegt fóður til vetrarins. Sjálifsagt vilja einhyerjir segja, að slí'kum harðbaiabýlum eigi ekki að baldia í byggð. Þar ber þo, eins oig endranær, að líta til fleiri en einnar áttar. Oift eru þetta góðar >eitarjarðir til fjalis og fjöru. Þar getur verið kjarn- leudi meira em annars staðar ger ist, og þannig er oft hægt að kom- ast þar létt af með sauðféð og hafa það þó vænt. Þar geta verið margháttuð hluinnindi, sem naum- ast verða nýtt, nema á jörðunum sé búið. Þannig getur eitt o-g ann að að því stutt, að jörðinni b-eri að halda í byggð, þótt til be-ggja vona geti brugðizt með sprettu á tónum, þegar kaldan blæs. ' Flu'tningur á heyj-um frá fóður- miðstöðvunuim og heim til not- enda ætti ekki að vera ýkja ko-stn aðarsamur né erfiðleikum buind- irm, því að sjálfsögðu færi hann fram að sumrinu. Ég hygg, að þótt ekki sé í upphafi lengra hortft en til slíkrar félagsræktunar og hey- öfluinar hjá fóðurbirgðastöðv- unuín, gœti hún, áður en laingt um liður, tryg:gt fóðurþörfi'na í veru- iegum mæli í flestum árum að mionsta kosti. Væri þá mikiil sig- ur únnLnm. Gras- og heykögglagerð Hérlendis hetfur nokkuð verið fengizt við heymjöls- og gras- kögglagerð. Klemenz á Sá'msstöð- um reið þar á vaðið með -u-as mjölsgerð árið 1948 og framleiddi aí því um 30 'smiálestir á ári niæstu 12 ár. Sumarið 1960 hófst Samiband ísl. samvin'nufélaga handa um framieiðslu grasmjöls ■ verksmiðju sinni á Stórólfsvelli, og um líkt leyti byrjuðu fram- kvæmdir ríkisins við fóðuifram' leiðslu á Gunnarsholti. Var þar fyrstu um kornræikit að ræða, ou sumarið 1984 hótfst þar mjöl- og graskög.glaigerð. Þá hefur og ver- ið komið á fót grasmjölsverk- smiðju í Brautarholti á Kjalarnesi. Að því er ég hygg, var þessi fóð- urframleiðsla einigö.ngu bundin við grasmjiöl fram til ársins 1964. Ox hún á þessu árabili úr 230 smálestum árið 1961 í 962 smálest ir árið 1964. Mest var framileiðisl- an 1966, 1100 smálestir. Hey- kögglagerðio hefur verið reynd í þrjú ár. S.I. ár var hún 315 smá- lestir á móti 815 smálestum atf grasmjöili. Ertfitt er að draga á- lyktun um eðlilegan kostnað við þessa fóðuröflun af þeirri reynslu sem rfengin er. Framleiðslan hef- ur verið mjög mismi'kil frá ári til árs, og oft og tíðum lítil mið- að við atfkas'tagetu þurrkaramna. Rekstur stöðvanna gefur því mjög ónákvæima mynd af þeim árangri, sem umnt ætti að vera að ná, væri afkastagetan fuiEnýtt. Landibúnaðarvísindamenn á N'Orðurlöndum velta nú mjög fyr- ir sér hinum mismunandi fóður- verkunaraðferðum. Hetfur athygii þeirra nú einkum staðn’æmzt við hins svonefndu hraðþurrkun fóð- ursims og síðar kögglana. Komið hefur í ljós, að efna tap hrað- þurrkaðs fóðurs er ekki nema 5-—- 10% á móti 10—25% í vothcyi og 16—25% í súgþurrkuðu heyi. Kostirnir við hraðþurrkun eru m. a. þeir, að sú heyverkun er al- gerlega óháð veðurfarinu og efna- t'apið sáralítið, sem atftur sparar kraftfóðurgjötf, einkum þrótein- fóðurs. Aftur á móti er hraðþurrK unin niokkiuð kostnaðarsöm. Þeir anmmarkar hafa komið í ljós á grasmjöli og heykögglun þeim, sem til þessa hafa aðallega verið framleiddir, að ekki er unrnt að fóðra á þeim einvörðungu. Nú er hiinis vegar hatfin á Norðurlöndum framieiðsla köggla, sem eru af stœrri gerð, og þar s.em strá og blöð haldast nofck.uð heilleg. Tdi- ið er, að með þeim kögglum sé óþartft að gefa annars konar hey- fóður. Énn er það talið kögglun- um til gildis, að mjög mi'kill vinnu sparnaður og verkaléttir er að því að fóðra á þeim, miðað við gjöí- ina á öðru fóðri. Vinnusparnað- urinn og verkaléttirinn við hey- gjöfina og aukinn nýting efna í fóðrinu er talin vega fyllilega á móti því sem það er dýrara í fra.m leiðslu en annað fóður. eftir því, sem rannsóiknir, sem fram hafa farið á þes'su benda tii. Landnámið hafi forgöngu Hér skal engin tilraun gerð til þess að áæitla neinn kostnað við íramkvæmd þessa máls. Til þess skortir mia flest gösn. enda má segja, að öll áætlanagerð sé nokk- uð í lau'su lofti hjá þjóð,- þar sem slíikur glundroði og öryggisleysi ríkir í efnahagsmálum og hér og svo snarráðir menn halda um stjóm'V'öl, að segja má, að enginn viti, er hann sofnar að kvöldi, nem'a búið væri að fella gengi peninganna, þegar hann vaknar að niorgmi. Ljóst er þo, að til þess að reisa 3—4 fóðurbirgðamiðstöðv ar, eins og talað er um i till. muini þurfa allmikið fé, og það enda þótt ek'ki yrði hér í upphafi horfið að heykögigiagerð. Ég hygg, að þegar litið er til þe.ss annars vegar, hversu dýrt og erfitt hefur verið að bæta úr fóð- urskortinum, og hins vegar þess öryggiis, sem slíkar fóðurmiðstöðv ar eiga að geta veitt, verði stofn- kostnaðurimn ekki. svo ýkja þung ur á metum. Hér yrði efalaust í uptplhiaifi aðeins um að ræða stofn- un einnar slíkrar stöðvar, í til- rau'naskyni, eins og segir í till.. En trú mín er sú, að sú tilraun muni leiða aif sér áframbald á sömu brauit. Okkur tiill.-imönnum sýnist eðli- legt, að ríkisstjónnin feli Lamd- námi níkisins að hafa á hendi ío~- göngu um þetta miál, enda hefur það með hönduim framikvæmd skyldra verkefna, og leita til þess samvinnu við búinaðaiis'amiböndin í þeim la'ndshlutuim, þar sem stöðv arnar yrðu reistar. Þartf ekki að efa, að þau yrðu fús til þess sam- starfis. H-orfur eru á, að stofnun ný- býla verði í minna mæli nú um sinn en verið hfeur umdanfarin ár, enda sjáiltfsagt umdeilanlegt, hversu réttmœtt sé að fjölga býl- um í landinu, eiras og sakir standa. Af þessum sökurn má ætla, að Landnámið hafi þégar á þessu ári nolkkuð fé afgangs frá venjuileg- um framikvæmdum, og er ósýnt, að því verði betur varið á annan hátt, en til byrjunaraðgerða' á þessu máli. Ég vænti þess, að hv. alþm. taki þessari tiM. vinsamlega. Þegar allt kemur til alls, e>: þjóð- in ÖM í e:num þáti. Þegar að krepipir hjá einni stétt, er það ekki einkamál hennar. Þjóðin öll geldur þess með einum eð’a öðr- um hætti, þess vegna er það ekki aðeins hugsmunamál bændastétt- arinnar, að hún verði aðstoðuð við að verj'a búfénað sinn fóðurskorti, heldur er það hagsmunamjál ai- þjóð'ar. Ásberg Sigurðsson flutti sína jómfrúrræðu við 2. umræðu í neðri deild um frumvarpið um að leyft verði minkaeldi að nýju. Komu mj'ög margar og mikilsverð ar upplýsingar fram í máli Ás- bergs, sem ég tal ekki vafa á að eru þess eðlis að fallnar eru ti'l að hafa áhrif á afstöðu þing- manna til þessa deilumái'S. Ás- berg Sig'urðsson sagði m.a.: Villimink sennilega aldrei útrýmt Nú hefur baráttan gegn viMi- miniknum staðið í rétt 10 ár. Tekizt hefur að halda í horf- inu og er talið að villimink hafi fækkað nokkuð en ekki hefur tekizt að hefta útbreiðslu hans til nýrra landssvæða. Má heita að viHiminkur sé um land allt nema á svæðinu sunnan Vopna- fjarðar að Skeiðará og á litlu svæði vestan • ísafjarðardjúps j frá Súðavík suður fyrir Önund- • arfjörð. | Aðalatriðið er, að minkaplág- unni hefur verið haldið örugg- lega niðri. Má þar sérstaklega nefna svæðið við Mývatn og Breiðarf j arðareyj ar sunnanverð- ar. Ljóst er að villimink vei'ður ekki gj'öreytt úr landinu með nú- verandi tækni á næstu árum og sennile'ga aldrei. Við muBum sitja uppi með hann hvað sem hver segir og hvað sem gert verður. Þegar fyrst var flutt frum- varp um það að teyfa minka- eldi að nýju á árunum 1959 jg 1960, lifðu sumir þingmenn í voninni um það að skipulögð eyðing villimi.nksins er hófst fyrir alvöru árið 1958. yrði til þess að villiminknum yrði alger lega útrýmt og kom það fram í umræðum á þinginu. Þessi von er nú brostin með öllu. Strokuminkur auðveiddur Ef enginn minkur væri á ís- landi í dag væri viðhorf manna ' til minkaræktar annað. Við munum áfram haf’a tjón af viHi- minknum, en það er ástæðu- i lauis't að útiloka sig frá gjald- eyristekjum og hagnaði atf minfeaeldi, af þeim sölkum um aMa framtíð. Sú hætta, sem kann að stafa af því að strokum'inkur kunni að sleppa út úr minkaibúum er S'vo hverfaindi lítil, að það eru efcki frambærileg rök fyrir að banna minikaeldi lengur. Strokiuminkai' eru af öllum kunnugum mönnum taldir auð- veiddir, þar sem þeir þefckja ek'ki á náttúruna og balda sig í nágrenni við minkabúið um lengri tíma. Þó hann kynni, sem ólí'kiegt er, að komast undan skotum veiðimanna og hundum, á bann eftir að aðlaga sig ís- lenzkri náttúru og lifa af ísienzk- an vetur. Hugsanlegur stroku- minfcur getur því ekki haft neina umtalsverða þýðingu fyr- ir vöxit villiminkastofnsin'S, sem tekizt hefur að haida niðri og skerða á síðustu 10 árum.. Sumir fræði- og vísindamenn eru svo bjartsýnir, að álíta að ekki sé þörf á skipulagðri starf semi til að halda villiminkum niðri. Villiminfcurinn hafi náð jafn'vægi i íslenzkri náttúru og muni ekki fjölga, þar sem lifs- skilyrði setji honum eðlileg tak- mörk. E'f svo væri, sem vonandi er, ætti strokuminíkurinn ekki að h’afa nein áhrif á vöxt viMi- minkaistofnsins í landinu. Fáir atvinnuvegir búiS við svo öran vöxt Þegar minkarækt var bönnuð á íslandi m,eð lögum árið 1951 var framleiðsla minikaskinna í heiminum aðei'ns 3 millj. skinna, en hefur síðan rúmlega 8 faldiast og er nú um 25 millj. skinna. Eru fá eða engin dæmi þess að atvinnuigrein hafi átt sl'íkuim vexti að fagna og' er það bezta sönnunin fyi'ir að hér hafi verið um blómlegan at- vinnuveg og gróðavænlegan að ræða. Minkaræfctin er buudin við hin norðlœgu lönd og hefur þar algjöra. sérstöðu, vegna lofts- lags og veðráttu. ísiand er eina landið á norðurhveli jarðar, sem ekki hefur hagnýtt legu .sína og ioítslag til að taka þátt’ í þess um ábatasama atvinnuvegi og má það furðu gegn.a og er ekm vanzalaust fyrir Alþingi ísilend- inga að viðhalda áfram laga- banni á þessum atvinnuvegi, sem á hér sennil'ega betri skil- yrði en í flestum öðrum norð- lægum löndum. Norðurlöndin hafa forustu Frændur vorir á Norðurlönd- um hafa kunnað að n-ota sér aðstöðu sína og haft gffiurlegar g.i’aldeyristekjur af sölu minka- skinna. Norðurlöndin hafa 20 íaldað framleiðslu sína frá ár- inu 1950, e.ða þegar við bönnuð- um minkaræktina hér Hafa Nprðurlandabúar tekið forystuna í heiminum í þeásari atvinnugrein og framleiðslu ' ár- ið 1966 9,3 miHj. minkaskii".r>ii eða um 40% af allri heimsfrauf leiðslunni. Næst komu Banú rikjamenn o_g Kanada með mr 8,6 miillj. Önnur lönd, þar a m,eðal Japan, 3,5 millj. skinna. Það er aðallega þrennt sem gerir það að Verkum að Norð- urlöndin hafa náð þessum mikla árangri i minkarækt. I fyrsta lagi: Heppiiegt lofts- lag. í öðru lagi: Aðgangur að ó- dýru og góðu fiskifóðri. Framhald , á bls. 22.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.