Tíminn - 03.03.1968, Qupperneq 5

Tíminn - 03.03.1968, Qupperneq 5
I SUNNUDAGUR 3. marz 1908. TÍMINN an konan mín hafði íulla heilsu gat hún tekið að sér mím stlörf, ef óg vék mér frá. — Mundu jafn félagslega sinnaðir menn og bændur ekki geta komið sér saman um þessa Skipan mála og heldur þú, að þeir hafi ekki efni á því? _ —■ Eg mundi ekki segja, að bændur hefðu efni á þessu, en þeir munu samt gera þetta. —. Viidirðu bonga , mér svona 15 þús. kr. ef ég hirti fyrir Iþig ærnar í mánuð? — Ég mundi hiklaust gera þSTÍ og telja mér það ekki um megn og j'afnrvel verða feg- inn, því að bændur eins og aðrir þur-fa að geta tekið sér fri frá störfum. — Gætu ekki flestir bændiur gert það? — Ekki núna. — Vegina of iítilla búa? — Bæði vegna þess og o£ lágs verðs á búvörum og enn fremur að tilraunastanf og leið 'beininganþjónusta hefiur ekfci staðið á þeim gnunni, sem ís- lenzkar aðstæður og veðurfar 'krefjast. —. Nú, ráðunautar á hverj um fingri? ___Nei, það er of mikið sagt. Eins og ég tók fram í byrjun, hefur iandlbúnaðurinn ekki þró ast, heldur hefur orðið bylt- ing. Og mlá ég benda á aðstæð- mx okkar á Austuriandi. Til- raunastöðim er uippi á Skriðu- klaustri. Hún er svo fjarriþví að vera mælifcvarði fyrir aust- firzka bændur eims og hugsan- legt er. ŒBún er eins lanigt frá sjó og finnanlegt er og jarð- vegsuppþyigging þar er fjarlæg því, sem annars staðar er á Aiusturlamdi. Árið 1065 þegar herjaði þetta gífurlega kai, sem máði ekfci upp á tilrauma- stöðina né Fljótsdal, var það fyrsta krafa ökkar bænda út á EBéraðinu, að tilraunastöðin færði starfsemi sína út tiil okk- ar að einhverju leyti og starf- aði við svipaðax aðstæður og almenningur býr við. Þessu var svarað mjög vinsa.mlega þann ig að upp voru teknir tiirauna- reitir á þrem stöðum á Héraði. — Hivað annars um kalið? —i Eins og ég sagði áðan, þá lagði Tilraunastöðin á 'Skriðukiaus.tri út þrjár tilraun ir á Héraði tii rannsókna á kaii og okkur virtist, vakning væri meðai ráðamanna í land- búnaði og landbúnaðarráð- herra, að nú sfcyldi gera stórt átak tiil rannsókma á þessu n vágesti, hvorki spara fé né fyr- irhöfn. En því miður, þetta hefur farið á aðra lund. Lítið hefur verið gert og alls ekkart aukið fjármagn fengizt þrátt fyrir milljónatjón bænda af völdum kalsins. Okkur bændun um er sagt, að alilt sé þetta fytrir óva'ndaða jarðvinnslu og svo verði að kýfa allt flatlendi til að verjast vatni og klaka. Slíkt er gifuriega dýrt og vand séð að nokkuð dugi. — En það er lífca dýrt að vera graslaus. — Það er d'ýrast og ég viil vekja athygli á, að fátt hefur orðið kaisvæðunum eins dýrt og sú skoðun, sem var ríkj- andi hjá leiðandi mönnum í landbúnaði, að hægt væri að hafa mjög mikinn arð af flatar einingu, þ.e.a.s. hafa lítið tún 'og gjörnýta það. Ég vil meina, að þetta sé misskilningur. Við eigum stórt land og ekk- ert þrengir að okkur í rækt- uninni. Við erum tryggari fyr- ir árstíðarsveiflum með því að hafa stórt land í ræktun og ætla því ekki að gefa hámarks afrafcs'tur. — En fcostar ekki mikinn álburð á stórt land? — Jú, en það kostar litið meira að dreifa áburði á tvo ha. en einn. — Ekki má nú svelta land- ið? — Hvar eru takmörkin á því að svelta? Hjá okkur er veðr áttan á þá lund, að ágústmán- uður getur gjarna verið ákaf- lega þurr og septemfoer líika. Ef við dreifuim köfnunare.fnis- áburði á aftur til að fá hlá, krefist hann þess, til að koma grösunum til góða að fá bæði hita og raka, en oft vill brenna við víða á Austurlandi, að rak- ann vantar og þar með mýtist ekki jurtunum nema partur af köfnunarefninu á þes.su vaxtar skeiði, en himn hluti áburðar- ims geymiist þar til haustrigr ingármar koma í október Dg ekkert' einsd'æmi að sjá þ'á túnin í fullum blóma fyrri foluta nóvember oig þá er stutt í frost. Þegar svona stutt er í frostið og jurtin fær engan tiíma til að saifna forða fyrir veturinm, þolir hún ekki svona langa fro9tavetur eins og verið hafa að undanfornu. — Nú eruð þið uppgefnir við kornræktina á Héraði eða því sem nœst. Var þetta ævin- týri? — Ævimtýri, segir þú. Ég vil mú ekki nota það orð. Ég hafði 10 ha. undiir kornd í nokkir ár og kornræktin gaf nokkuð góðan arð. — Gaf hún nógu góðan arö tiil að þola verri árin? — Já, allt fram undir það, að breytimg varð á innf'lutn- ingi korns. Þá urðu breyttir verzlunarhœtlir þess valdandi, að verð lækkaði með innflutn- ingi fóðurblanda frá Evrópu, en áður munum við hafa keypt á diýrasta markaði heims, sem var ísl. landbúnaði og þar' með neytendum ákafTega óhagstætt. — En af hverju þurfti að kauipa .kornið frá Ameríku? — Ég viil nú e'kki svara þessu. Það er kannski við- kvæmit mál, én mér er sagt, að Vdðskip'tasamni.ngur ríkisvalds- ins hafi verið á þessa lund. — Það var gaman að -heyra, að kornræktin hafi borgað sig, en hvað fékkst þú mikið fóður- korn af ha.? — Ég fékk 'd' þessum árum 12—15 tun'nur af þrostuðu og spirunarhæfu korni og það var mjög gott til fóðurs. Þar sem ég hafði hænsnabú, gat ég gert samanburð á hvað það var betra handa varphænsnum en misjafnt og gamalt erlent korn. En 9vo tiil viðbótar þessu var hálmurinn líika góður fyrir hesta og sauðfé. Á þessum tíma voru kalár á Austurlandi, ‘58, ‘62 og ‘65 og þá var þetta dýrmætt fóður hálmurinm, og mikil trygging með kjarnfóðr- inu. — Ertu hættur kornrækt- inni? — Ég sáði ekki korni í vor þvi að síðastþ vetur sýndd okk- ur,‘að það myndi ekki stand- ast samkeppni við imnflutt. — Finnst þér vænt um korn ræktina? — Hún er yndisleg og ég heí fáa sjón séð fegurri en foylgjandi 'kornakur. Fyrs-t notaði ég 6 raða bygg en vegna rokhættu breyttó ég í tvíraða. Þótt það gefi miinna kornmagri er þa? rryggara og þo'lnara fyrir veðrum. — Það er stundum rætt um, að nokkrir erfiðleikar séu á félagslífi í sveitum og vont að koma unglingum til framhalds menntunar. Telur þú, að hægt sé að flytja æðri menmtun út á landsbyggðina? — Við erum það fámennir ennþá, að háskólamenntun á ekki rétt á sér nema í Reykja- Gilsárteigur. vík, en jafn framt vil ég leggja þunga áherzlu á það, að önnur menntun, gagmfræða- og me.nntask'ó'la fari fram á lands- 'byggðinm og að því þurfi að stefna. Á Austurlandi er trví- m'ælalauist grundvöllur fyrir menntaskóla og . bráðnauðsyn- legt að hrinda því miáili í fram- kvæmd. Það er ekki, heilbrigt ástand, sem nú ríkir í skóla- málum AusturTands, að ekki komist nema hluti þeirra nem- enda í alþýðu- og gagmfr. sk. sem um skólavist sækja. T.d. Alþýðuskólinn á Eiðum, sem veitir gagnfi-æða- og Tands- prófsfræðslu getur ekki nálægt því sinnt öllum umsóknuim. Fyrir árið ‘66 komst inm í sfcól- ann að sögn skólastjórans 1 af hverjum þrem, sem sóttu um nám í 2. bekk miðskóla og landisprófsdeiTd. — Hvað gildir það fyrir þa umglinga, sem ekki komast i skóla vegna þrengsla? Eru þeir ekki sviknir af þjóðféTaginu? — Vissulega gróflega sivifcn ir og þjóðfélagið ætlar skv. fræðsMögum að veita ungling- um þessum fræðslu. Það er á- fcveðið fyrirheit, að s'kylduniám Síkiuli framkvæmt. Nemendur hjá okkur í barna- og ungliniga skólum fá ekki nema 3. n kenmsku á vetri. Þeir eru hálff- an má.n í skólanum og hálf- an mán. heima og þar með eri sú kvöð færð yfir á heimilin að sjá um fræðsluin'a að hálfu á móti skóTuinum. —'Hefur þjóðfélagið gert eins m.ikið fiyrir þeasa nemend- ur og það hefur lofað og geta þeir setið við samá borð og himir, sem notið hafa kennslu í 7—8 mán.? — Það hvarlar ekfci að o'kfc- ur, en heimiTin reyna að koma þarna í skarðið fyrir ríkið. —• Greiðir þú minna til fræðslumála en maðurinm í þéttbýiinu? — Það er mér alveg hulið ef ég borga minna. Ég hygg, að ég borgi jafnt til þeirra. — Stendur rí'kisvaldið þá ekki við samning áinn við þig? — Nei, hreint ekki! — Nokkrar gagnráðstaf- anir? — Já, við höfum U'ppi okk- ar áætlanir, en ríkisvaldið hef ur ekki myndað sér nógu fasta stefnu i fræðslujriálum. Það hefur verið mjög hvarflandi í framkvæmd fræðslulaganna. Það hefur 1 mörgum tilfellum gefið kost á því, að eitt hrepps félag byggi og reki s'kóla. En hreppsfélag með 1150—200 ífoúa getur aldrei rekið skóla á sama grumdvelili og í fjölbýlinu. I>að vœr varla kennara tii starfa og ég vil fella þungan dóm á stjóm fræð9lumála — vegna skipulags eða skipulagsleysis skólamála. —■ Hvað er þá tiil varnar? — Að þjappa kólunum meira saman, Táta fleiri hrepps félög standa að hverjum skóla og mynda stærri heilddr. — Minnst hefur verið á, að breyta þeirri hreppaskipun, sem nú*er þannig, f'leiri lu-epp- ar renni saman í eitt sveitar- félag. Væri þetta t.d. leið. — Já, það má segja, að þetta vœri leið, en þetta ,er ekkert lausnarorð. Það verður alltaf tilíin.ningamáil'að breyta hreppaskipun, en ég held, að þetta sé að mestu ókannað mál og þeir, sem með þessi máil fara 'séu sjálfum sér mjög ósamkvæmir. Fram að þessu er að minni hyggju ekkert dœmi til þess, að sveitarfélög hafi verið sameinuð, heldur hefur af O'pimberri há.lfu verið míkl.u meiri tilihneiging til að kljúfa sveitarfélög. T.d. þegar Egils- staðaþorp er myndað á miðju Héraði, er það klofið út úr Eiðahreppi og Vallahreppi. Um svipað leyti er Höfn í Hornafirði gerð að sérstökum hreppi úr Nesjahreppi. Þann- ig heffur öll þróun verið að kljúfa hreppsfélög niður í smærri einingar, en nú er Ioks farið að tala um að stækka heildirnar, en í sumum tilfell- um er þetta ekki framkvæm- anlegt nema breyta öðru skipu lagi og á ég þá við sýslumörk- in. Það væri vissulega hagræð- ing í því að sameina Múla- sýslur og einnig þá hreppa, sem eiga landfræðilega og fé- lagslega ffiest sameiginiégt. En sivo ég víki aiftur að skóla málunum. Það er mikil nauð- syn, að sem sterkastar heildir séu um hvern barna- og ung- lingaskóTa og ég tel fráleitt fyrir sveitirnar, að búa við þann hátt, sem verið hefur, að börnin ffái aðeins þriggja mán aða kenmslu á vetri hverjum og því fráleitara, að tveir síð- ustu vetur skyldunámsins seu með þeim kennsluhiáttum. Það verður að hafa skólahúsin í sveitum það rúm, að hægt sé að veita lengri kennslu. Einn- ig þyrfti að veita börnunum tilsögn í söng og hljóðfæra- leik. — Já, Snæþór. Þróunin er ör og að mörgu að hyggja. — Já, íslenzkur landbúnáð- ur hefur vissulega tekið hröð- um breytingum að undanförnu eins og fiest aninað í okkar þjóðféJagi. Nokkur mistök hafa orðið, en af þeim má læra. Aðstaða til menntunar og lífsþæginda þ’arf að vera sem jöifnust í sveit og við sjó. Við eigum stórt iand og að mörgu leyti gott. En þjóðin er f'ámenn og það kostar nokk- urn manndóm að búa svo í landinu að til heilla horfi. Þótt gaman hefði verið að kynnast skoðunum þessa greinda dugandi bónda á fleiri sviðum mumim við hér láta staðar numið, og óskum hon- um og fjölskyldu hans alls vel-, farnaðar. Halldór. /______ Útgeröarmenn Síldarsaltendur i Höfum til leigu úrvals söltunaraðstöðu, hvort sem um er að ræða móttöku fersksíldar til söltun- ar eða frekari meðhöndlun síldar, sem söltuð hefur verið um borð í síldveiðiskipum. Frekari upplýsingar veitir bæjarstjórinn í Siglu- firði, sími 7-13-15. Hafnarsjóður Siglufjarðar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.