Tíminn - 03.03.1968, Blaðsíða 10
4'
22
TÍMINN
SUNNUDAGUR 3. marz 1968.
Síðasti dagur
Grænlandssýningar
OÓ-Reykjavík, laugardag.
Gífurleg aðsókn hefur verið að
Grænlandssýningunni í Þjóðminja
safninu, sem vert er, því sýning
þessi er mjög fróðleg.
Síðasti sýningardagur er á
morgun og verður hún ekki fram
lengd. Sýningargripir eru í eigu
danska Þjóðminjasafnsins og
verða þeir sendir utan, strax eft-
ir að sýningu þeirra lýkur hór.
Sýningin verður opin frá kl. 14
til kl. 22.
ÞiNGSJÁ
Framhald af bls. 14.
í þriðja lagi: Gott og verk-
menntað fólik.
Aðalrök þeirra sem mótfalln r
eru minkaræfct á fslandi eru sú,
að hér sé um tízfcuvönu að ræða,
sem háð Sé mifclum sveiflum í
Jón Grétar Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 6
Simi 18783.
LAFAYETTE
MULTITESTER
(AVO-MÆLIR)
DC 20.000 ohm per volt.
AC' 10 000 ohm per volt
Verð kr. 712,00
— Póstsendum —
STRANDBERG H.F.
Hverfisgötu 76, sími 16462
verði og smekk manna og geti
markaðurinn jafruvel dottið nið-
ur með öllu. Þetta voru aðalrök-
in er fram fcomu gegn minfcaeidi
er Einar Sigurðsson flutti til-
lögu sína að leyfa minkarækt
1959. Það ár seldu Danir minfca-
skinin fyrir um 75 miilj. d. kr.,
en 1066 fyrir 255 miMj. d. kr.,
og höfðu þanniig meira en þre-
faldað gjaildeyristefcjur sínar á
sjö árum.
Við ættum vafalamst nú áilit-
legan loðdýraræktarstofn ef
máilið hefði fengið eðlilega af-
greiðslu á sín.um tíma. Um það
er e.tobi að sakast. Aðatatriðið
er, að við þekkjum okkar vitj-
unartíma nú og leyfum þá til-
rsun tiil minkaeldis sem frum-
vanpið gerir ráð fyrir og öðlumst
þá reynslu og þekkingu, sem
nauðsynlleg er, áður en þetta
getur orðið að almennum og
öfluigum atvinnuvegi, en á því
er enginn vafi að á þessu sviði
hefur ísiand stórkostlega mögu-
leifca, ef vel tekst til.
í fyrsta lagi er loftslag hér
hepipillegt, því miklir hitar og
mifclir kuldar eru ekki heppi-
legir fiyrir minifcana.
í öðru lagi höfum við í land-
inu mifcilu meira og betra fóður
en hinar þjóðirnar.
Fiskúrgangur yrði
verðmætari
Norðurlandaþjóðirnar verða
að flytja inn fiskúrgang í stór-
um stíl vegna Loðdýraræktar
sinnar og fcauipa hann fyrir
gjaldeyri. Danmörk flytur t.d.
inn árlega um 50 þús. tonn og
Svíar og Fánnar svipað magn.
Við gætum hinsvegar af eigin
fiskúrganigi og fisfcimjöli haft
meiri framileiðslu en hver þesis-
ara þjóða fyrir sig.
Œfér á landi fellur til árlega
um 100—1120 þús. tonn af fisk-
úrgangi, eða nægilegt til að
framleiða um 3 millj. skinna, ef
öllu væri til skila haldið, ýmist
í formi fisfcimjölis, frystum fis'c-
úrgangi og ófrystu.m fiskúrgangi
’af sumaraflanum.
Verðið sem frystihúsin fá
fyrir fisfcúrgang er aðeins 1/10
hiluti þess sem minfcabændiur í
Danmöi-lku verða að kauipa
hann á t;l búa sinna. Meðalverð
í Danmörku er talið 60 aurar
danskir eða um 4,50 kr. ísl. pr.
fcg., eða 4.500 kr. tonnið, en
frystihúsinu fá hér aðeins um
450 kr. fyrir tonnið.
Ef allur fiskúrgangur væri
fel.ldur á danska verðinu fengist
450 miillj. kr. fyrir ársframleiðsl-
una í stað 45 millj. kr. nú, eða
um 400 millj. kr. meira til hrað-
frystiiðnaðarins en nú er.
Mikill úrgangur
frá $láturhúsum
Siáturhúsin á íslandi henda
innm-at og bl-óði fyrir tugd
millijóna. — Úrgaogur slátur-
húsa er mjög verðmætur til
minfcafóðurs. Það, að við slátr-
u.m á haustin frá 20. sept. til
ÞAKKARÁVÖRP
Öllum þeim mörgu vinum mínum, konum og körl-
um, sem í tilefni af 75 ára afmæli mínu, vottuðu mér
vináttu sína með heimsóknum, gjöfum og skeytum,
og gerðu mér þessi tímamót ógleymanleg, færi ég
mínar innilegustu þakkir. — Lifið heil.
Magnús Jónsson trá Vík.
Alúðarþakkir sendi ég til allra þeirra, sem heiðruðu
mig, með skeytum, kveðjum og gjöfum á sjötugsafmæli
mínu 24. febr. s.l.
Gísli Jón Hjaltason, Bolungarvík.
októibierlloka er þýðingarmifcið
atriði fyrir minkaræktina.
Einmitt á þessum tíma er
vefrarfeldurin að myndast og
því sérstaklega áríðandi að hafa
.nýt-t og gott fóður fyrir dýrin.
Hlárvöxturinn og þar með gæði
sikinnanna er ein.göngu fóður-
atriði, en ekki erfðir.
Við hellum náður 700—800
þús. liítrum af lamibablóði. Ölilu
blóði úr urrf 25 þús. nautgripum
og öliLum hrossum, en blóð hefur
sviipað næringargildi sem dýra-
fóður og nýmjólk.
Nálega ölium innmat úr hross-
um og nautum er hent í sjó og
þar alinn á því svarfibafcur ,sem
er hinn mesti vágestur í ám og
æðarviönpum.
Með betri nýtingu á úrgangi
frys-ti- og sláturhúsa m-yndi
draga úr svartbaksplágu-nni. E’f
markaður væri inm-anlandis fyrir
fisk' og sláturúrgang myndi
margt koma tiá gagn-s sem nú
er hent bæði á sjó og landi.
-Með Milfcomnari vin-mslu
sjávaraflans eykst fiskúrgangur-
inn og að sjál-fsögðu t.d. e-f
skreiðarv-erkun minnkaði og
fiskuri-nn v-æri yfirleitt paikkað-
ur bein.lau'S og roðlauis, e-in-s og
aililir telj-a að sé æskileg þróu-n
á sviði fiisfciiðnaðarins.
Þá vil ég sérstaklega benda á
að dýrafeiti ein-s og tólg, sem
-hér er í lág-u verði og u-n-dan-
renn-a eða u-ndanrennu-duft er
n-auðsynilegir liðir í fæðu mink-
ana.
Betri nýting mjólkur-
afurða
Ef vel á að vera þarf um
5—-6% af undanrennu að vera
í fóðrinu. Fóð-urþörf minkanna
byrjar með f'u-llu-m þ-unga í byrj-
-uri júl-í, einmitt þ-egar mjólkur-
framleiðslan er mest hér á landi
og fer vax-andi til okt. loika.
Þetta er einmitt sá tími sem
offramileiðsla mjólkurinnar á
sér stað. Min-kaeldi væri nýr
neytandi hjá mjólk.urbúunum,
þegar bezt stendur á.
Þýðingarmikið að stuðla
að nýjum atvinnu-
greinum
Tailið er að 50—60% af kiost.n-
aði við minkaskinn sé fóðríð.
Á íslandi höfum váð 90—95% aif
fóðrinu innanlands. Þes-su fóðri
er nú ýmist hent eða selt fyrir
aðein-s brot af þvi verð' sem
minka-bændur á Norðurlöndiu-m
verða að greið'a fyrir það til búa
sinna.
Atvinnuvegur
dreifbýlisins
Minfc-arækt yrði í fra-mtíðinni
þróttmikil afivinn.ugrein í dreif-
býli landsin-s, í sambandi við
hin fjölmörgu frystihús sem við
það fengju stóraukið verfcefni og
miiká-nn tekj-uauka. '
Frændur okkar á Norðurlönd-
u-num verða að byggja frystih-ús
til að geyma frystan fiskúrgang
sem þeir ka-u-pa inn frá öðrum
löndum fyrir gjaldeyri.
Frystihúsin eru hér til og vant-
ar verkefni. Þau eru kjöri-n til
þess að vera fóðurblöndunar-
stöðvar fyrir minkabændur í ná-
gr-en-niniu. En slíkar stöðvar rísa
nú upp a-lls staðar þar sem minka
radct er, og létta af minkabænd-
um þeim mikla vanda. sem rétt
fóðurblön-diun er.
Minkaræktina er mikið hags-
munamál fyrir þorp og bæi úti
á 4ndi þar sem fábreytni at-
vinnu'veganina er mest.
Nú er ekki óhen'tueur tími rl
að stofna til minkaræktar, vegna
þeirrar verðlækkunar sem orðið
hefur á minkaskinnum í heinv.n-
um í bili Revnsla Norðurlanö-v
þjóða í 30—40 ár sýnir að verð-
l'ækkunartím'abilin haifa jafnan
verið mj-ög stutt. Mest 1—2 ár, en
síðan hefur verðið hæfckað aftur
og tryggt þess-um atvinn-uvegi góð
an hagnað og gífurlega-n vöxt.
Nú er hægt að kau-pa úrvals
líf'd-ýr fyrir hálfvirði miðað við
það, sem áður var, vegn-a þess
að minikaibændur eru hættir í bili
að auka við lifdýi'astofninn.
MINKUR
Framhald af bls 24.
og alla leið niður í Austurstræti.
Skauzt minkurinn þá inn í sund-
ið við Nýja Bíó, og þar tó'kst
lögregluþjónunum að króa hann
a-f og vinna á hon-um. Mun vera
heldur óvenjulegt, að lögreglu-
þjónar í Rey-kjavík þ-urfi að elta
uppi minka hér á götum borgar-
innar.
FRÍMERKASÝNING
Framhald a-1 bls 24.
hérlendis. Það hefur nú verið
gert. Þann 21.10. 1967 var Land
samiband í-slenzkra frímerkjas-afn-
ara stofnað og stjórn þess kjör-
in. Að því standa nú 4 félög
frímerkjasafnara, þar á meðal
Skandina'V-íu-klúbburi-nn. Samband
ið mun hald-a árlegt þing þar sem
fara á fra-m s-kipulagning starfs-
ins og fræðsla fyrir þá og al-
menning.
Mörg verkefni eru framundan
í starfsemi sambandsins, t.d. svo
kölluð ,,au-k-amerkjadreifing“, en
hún fer þannig fram að menn
líma au-kamerki sín á úrvalshefti
og setja verð sitt við þau, en
sið-an eru merkin sett í umferð
meðal þeirra sem kann að v-anta
þa-u. Aðalmál sambandsins á n-æst
unni, er sa-mnorræn sýning í
Reykjavik árið 1970. Hugmynd
þessari skaut upp hér í Reykja-
vík í sumar sem leið, og hún hef-
ur þegar fengið byr undir báða
vængi á Norðurlöndum. Á þess-
ari sýningu verða ef tO vill tvö
beztu íslandssöfn í heimi, í ein-
staklingseign í dag. Það verður^
vafalaust erfitt verkefni, að skipu
leggja sýninguna. en það ætli þó
ekki að reyn-ast islenzkum söfn-
urum ofviða. og því ber að fagna,
að með sto-fnu-n Landsambandsins
er einangrun íslenzkra frímerkja
safnara, frá alþjóðasamtökum og
samvinnu, lo-ks rofin.
ÍSLAND OG .............
Fram-hald af bls 24.
ar erlenda víðsjá: Vietnam log
ar. Grein er eftir Braga Ás-
geirsson u-m íslenzka myndlist
og í heftinu eru ljóð eftir
Matthías Joh-annesson, Þorgeir
Þorgeirsson og Hjört Pálsson.
Þá velja bókmenntagagnrýn
endur dagb-laðanna fimrn
.,beztu bækur“ ársins 1967, og
gera stuttlega grein fyrir vali
sínu.
BARNATÍMINN
Fram-haid at bls. 18.
ur. „Á ég kannski að reyna
að finna ein-hvern, sem kann-
sfci vi-l-di fóstra hana fyrir vð-
ur?“
„Ja, það er e-kk-i svo vitlauist.
— J-á, það held ég bara, anzaði
sá gamli. „Nn nú er orðið svo
fra-morðið, að ég hel-d, að þið
ættuð að tín-a ykkur af stað
heim, d-rengir mínir.
Þeir kvöddu gamla mann-
inn og hann bað þá að lí-ta
inn sei-nna. Það rigndi enn,
en samt ekki ein-s mikið og
áður. og eldig-un-um hafði slot
að.
„Ég sé e-kki betur en að
þetta sé al-lra bezti karf“, sagði
Siggi, begar þeir voru háttað-
ir skömmu sei-nn-a.
Þegar pabibi þeirra og
maimma bom-u heim, voru þeir
steinisofnaðir. En um morgun-
i-nn sögðu þeir þeim atburði
kviöl-disins og pabbi lofaði að
h-jlálpa þ-eim að fi-n-na einh-vern,
se-m vildi taka Júl'lu að sér.
Eva Haraldsdóttir,
Byggðavegi 101F,
Akureyri.
XXX
„H-ún hver?“ spurði Nonni.
„Tí-ki-n, sem ég á, hún er
vön að ýlfra svona, þegar ó-
veður skellur á, hún er hræd-d
við elding-ar“, sagði Jaik-ob.
„Hvað heitir tíki-n?“ spu-rði
Siggi.
„Lína“, -s-varaði Jafcob.
„Þið verðið nú að fcoma
ykifcur h-eim, amnars verða
pabbi og m-amma ykkar reið,“
„Nei, nei,“ sögðu báðir
drengir-nir í einu, „þau eru
ekki heima.“
„Ég sé, að þú hefur dottið,
þú verður að flýta þér h-eim,“
sagði Jako-b við Sig-ga. Þá varð
Siggi niðurlútur, en sagði ekk
ert. Er s-trákarnir voru komn-
ir heim, vor-u mamm-a og paib-bi
komiin.
„Hivar voruð þið?“ sp-urði
patobi. „Og h-vað er að sjá þig,
Siiggi?“
„Við v-oru-m hjlá Jakotoi",
sögðu strákarnir.
Sigurður Sigurðsson,
BarmahLð 46,
Reykjavík.
xxx
„Nú er að^ns um tvenn-t að
ræða fyrir ykkur, dren-gir mín
ir, annar kosturin-n er sá, að
ég læsi ykku-r inni nokkra
daga og flyt ykkur síðan b-urtu
þang-að, sem þið komizt aidrei
hei-m, eða þá að þið stei-n-
þegið og segið eng-um frá, ekki
einu sin-ni mömmu og patoba.
Já, mér er fuill al-vara, bara
begja^ um ald-ur og ævi, ann-
ars fáið þið makl-eg málagjöld
og meira en það, þið hafið
meðte-kið þetta?“
„Já, já,“ svöruðu drenginn-
ir^ með skjálfandi röddu, því
nú voru^ þei-r hræddari en þeir
vilöu láta ka-rlinn sjiá. „Við
skuilum enguim segja neitt, n-ei,
aldrei neitt“, enidurtók Siggi
M-tli, sem vildi nú allt til vinna
að ko-mast heim til mömmu
og pabba.
„Jæja, eigu-m við þá að segja
það“, s-agði karl, og var nú
ekki eins grimmur og áðu-r,
„það er bezt, að ég leyfi ykk-
ur að sjá greyið úr því sem
komið er. Hún er meinlaus,
en hefur bara orðið hrædd að
vera ein heima, þagar ljósin
fóru og þrumurnar d-rundu
úti.“
Síðar S'tifcaði Jakolb að næstu
dyrum með iiykil í hendi og
fylg-du bræðurmir hon-um, því
svoilítil forvitni bljóp í þá, þ-ótt
þeim væru í fersku minni ó-
hiljóðin. Jafcoto sneri lyklinum
í s-kránni og hrinti hurðinm
opin-ni. í herbergi-nu blasti við
sjónum þeirra stór og milkil
górilla með óttasvip.
„Já, drengir mínir, þetta er
nú vinnufconan mín, ég stal
henni í dýragarði. Hún er vel
tamin eg getur margt gert,
þ-vegið góltf, og svo er hún oft
sfcemmtileg. Þeg-ar ég flurii
hingað, ætlaði ég að leyna
henni. Nú vitið þið einir leynd
armál mitt. Farið nú heim o-g
heimsækið mig a-ld-rei aftur.
Saslir.“
Strákarn-ir hluipu sem fætur
tog-uðu heim. Nú er veðrinu
að slota o-g raf-magn-ið komið,
þeir rétt sluppu heim og úr
regkápunum, þegar þedr
heyrðu, að foreldrar þeirra
þrömmuðu í hlaðið.
Kristín Alda Björnsdóttir,
Mánafelli,
Kópasberi, N.-Þtog.