Tíminn - 03.03.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.03.1968, Blaðsíða 6
18 TIMINN SUNNUDAGUR 3. marz 1968. BARNA-TÍMINN VERÐLAU NAG ETRAU NIN: ÓVEÐURSNÓTT góðir drengír. Þið miumið það, 1 Hm, ég vissi, að hún mundi leiða til vandræða. — Eva Haraldsdóttir. Á síðunni í dag birtiim við nokkur þeirra bréfa, sem bafa borizt í verðlaunasamkeppnina um bezta niðurlagið eða beztu myndimar við söguna Óveðurs nótt, sem kom í blaðinu þ. 18. febrúar. Bréf ykkar verða að hafa Fyrir sjónum þeirra blasti heljar- mikil górilla. — Sendandi er Krtetín Björnsdóttir. borizt fyrir miðja vikuna, og úrslit verða birt næsta sunnu- dag. Þið muniö efiaust, um hvaö sagam fjallaði, en við skulum aðeins rifja'utpp helztu atrið- in. Nonni og Siggi eru staddir heima á óveðurskvöldi. Þeir heyra átakanleg og einiloenni- leg hljóð frá næsta húsi, en þar býr Jakob, Mlorðmn mað- ur, sem er nýtftuttur í húsið, og drengirnir hafa ekiki séð ennþá. Þeir óttast, að eitthvað sé að gamla manminum, og þrátt fyrir hræðsluna, manua þeir sig u.pp og halda út í náttmyrkrið. Þegar þeir beirja að dyrum hjá Jaikobi, fá þeir heidur kuildalegar móttökur, hann býður þeiim þó inm. Þeg- ar þeir slkýra frá, hvað þeir hafi heyrt segir hann: ,yÉg vissi, að hún mundii leiða til vandnæða.“ Kæri Barna-TíimL ég aetla að senda söguna Óveðursnótt. Svona ætla ég að enda sög- uma: Jakoh leit reiðillega til drengjanna. ,JHvað r ð þdð að slkipta ykkur aí d.rnarra manna miálefnum? Parið þið heim til ýkkar eins og skot.“ Strákarnir fóru út, en þeir gáfust ekki uipp. Þeir læddust að iglugganum. Þá sáu þeir, bvar Jaikab opnaði skáp, út úr homum íkomu tiveir menin. Svo settust þeir allir að horði og fóru að sipila. Jakob vanm þetta spil og æpti af gleði, en hin- ir öskruðu af von^ku. Þarna kom skýringin á háivaðanum. Ntomma og Sigga iétti- Jón G. Eiríksson, Berghyl, llrunamannahrepvi, Ámessýslu. XXX ' ■ Drengimir stóðu hljóðir og hiortfðu á Jalbolb með sikeifimg- arsvip. „Við befðum átt að vera heima“, hivíslaði SiggL Nú mildaðist sivipurimm á Jakofbi og banm sagði: „Fáið ykkur sæti, drengir, _ ég skal segja yklkur noíkkuð. Ég setlaði að vdta, hivernig nágranna ég hefði eignazt, þegar ég ffluitti í þessa götu. Það eru til marg- ir vondir direngir í .veröldinmi, en ég er viss um, að þdð eruð drengir mínir, að Jesús sagði: Þú skalt elska nláunga þdnm eins og sjállfám þig. Það var ekki ætílum mím að gera ykkur hrædda. Ég vildi aðeims sjé hvort þið væruð vondir dreng- ir, en þið brugðust skjótt tdl hjáilpar eims og góðum ná- grönmum sæmir.“ Nú reis Jaflooþ upp og gekk að stoáp, sem stóð við vegginm Sigfússom. og sótti ýmislegt góðgæti. ,yÞið edgið það skilið að fá þetta góðgæti, og borðið þið nú vefl. Hérma kem ég svo með ógn- valdinn, sem gerði yklkur skellkaða," sagði Jalooto og sýndi þeim stærðar segulþand. Þegar drengimir voru toún- ir að fá nægju sína af þessu góðgæti, misu þeir upp og þökfcuðu fyrir sig. Jatoob fylgdi þeim Nonua og Sigga yfir götiuma og bað þá að heimsæfcja sig fljótlega aft- ur. Og í sama toili remmdi bffl heim að húsimu. Jaflooto smeri sér við og veifaði og hvarf inn í gamla, draugalega búsið. Steimgrímur J. Sigfússon, 12ára Gummarsstöðum, Þistilfirði, N.-Þiiug. xxx „Húm ihiver?“ spurðu dremg- imir og störðu á gamflia mamm- inm nJá, þið spyrjið að þvi, svar- aði hanmi og varð mú mildiari em áður.1 „Getið þið ímyndað ykikiur, hver það er?“ Dremgimir þögðu og lditu í krimg um sig. En það var efcki laust við, að þeir væru slegnir ótta. Veðrið var auðtoeyri- lega að versma og regmið hamaðist á gflugganum. AEt í einu iaust eldingu miður og þetta hrœðilega hljóð fýllti herbergið. Drengirnir náföln- ★ Svör við gátum í síðasta blaði. Fyrri dálfcur: Vimdurinn, Könguló, Litur, Hnífur, Hóf- nagli, Bók. Stfðaxi déikur: SpegiM, Speg- iilL uðu og gripu hivor. í annan. Þegar hljóðið dó út, litu þeiir í átt-ina sem þeim heyrðist hijóðið flooma frá. Sáu þeir þá, hvar páfagaukur sát og virt- ist dauðhræddur við eitthvað, sena þeir efcki sáu. „Ég sé, að þdð horfið mikið á páfagaukinn þanm arna“, sagði Jakob gamli. Og það er rótt lausn. Hún Jn&lLa mín hef- ur lengi verið miér til mjög mikifllla óþægimda og þó sér- staldega í þrumuveðrum." „Þér eigið þó ekki við, að það hafi verið þessi páfagauk- ur, sem rafc upp þessi skelfi- legu hiljóð?“ spurði Nonmi og gapti af undrun. „Æ, já, hún er svo agBlega hrœdd við þessar drunur og relour þá upp þessi óttalegu hljóð.“ „En hvers vegna reynið þér þó efcki að fljosa yður Við hana?“ „Ja — það er nú það“, sagði gamli maðurinm, „ég hef mik- ið hugsað um það, — en ég drepa hana.“ i „Það skii ég vel“, sagði DSflommi og gerðist mammaleg- Framhald á bls. 22. Jakob er þá líklega heima. — Eva HaraldsdótHr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.