Tíminn - 20.03.1968, Síða 4

Tíminn - 20.03.1968, Síða 4
TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 20. marz 196» VERZLANIR ATHUGIÐ SIGARETTURNAR SELDUST UPP í VERKFALLINU VERÐA NÚ AFTUR FÁANLEGAR VINSAMLEGAST SENDIÐ PANTANIR STRAX, SVO DREIFING GETI HAFIZT Á NÝ UMBOÐSMENN TIL SOLU er íbúð á Bergstaðastræti 30 B. Verð kr. 600.000,00. Útborgun 250 þús. kr. Lárus Ólafsson. B0BÐ FYRJR HEJMILt OG SKRIFSTOFUR DE xjiljxjb: NAUÐUNGARUPPBOÐ Að kröfu Iðnaðarbanka íslands verður annað og síðasta uppboð á veitingahúsinu Ferstiklu í Hval- firði haldið á eigninni sjálfri, laugard. 23. þ.m. og hefst kl. 15,00. Á sama stað verður einnig boðinn upp stór ís- skápur eign uppboðsþola. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. ^ FISKRÆKTARSTOÐIN Laxalóni — Reykjavík i ^ Selur uppalin sjógöngulax og sumaralin lax og silungsseiði af úrvals stofnfiski. Lægsta fáanlegt verð. Leitið tilboða hjá oss. — Sími 16288. ■ frAbær gæði ■ FRÍTT STANDANDI ■ STÆRÐ: 90X160 SM ■ VIÐUR: TEAK ■ FOLlOSKÚFFA ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 31940 kOIjj URA- OG SKARTGRIPAVERZL K0RNELÍUS J0NSS0M SKÓLAVÖRDUSTÍG 8 SÍMI: 18SB8 NÝKOMNAR HINAR ÞEKKTU N I K E BIFREIÐA- LYFTUR í EFTIRTQLDUM STÆRÐÚM: V/2 — 3 — 5 — 8 — 10 og 12 tonna HAGSTÆTT VERÐ — PÓSTSENDUM KAUPFELAG EYFIRÐÍNGA VÉLADEILD - AKUREYRI SÍMI (96)21400 Brauðborg er fluft frá Frakkastíg 14 að Njálsgötu 112. — EINNIG: Kaffi Te Mjólk Öl Gosdrykki Seljum eins og áður smurt brauð. Heilar sneiðar, Hálfar sneiðar Kaffi, snittur, Canapi Cockteilpinna Brauðtertur Reynið síldina okkar. — Um 4—6 tegundir að velja daglega. BRAUÐBORG, Njálsgötu 112. Símar: 18680 og 16513. I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.