Tíminn - 20.03.1968, Page 7
MIÐVIKUDAGUR 20. marz 1968
TIIVIINN
7
SENDIMAÐUR AÐ SUNNAN
1.
Sumarið 1741 fór niiikil orða-
sveimur um íislandsbyggðir. Það
hafði sem sé spurzt að von wæri
á seindimannd frá konungi. Einik-
um voru það prestar og skóla-
menn, sem höfðu beig af þessum
sendimanni. Það var fuillyrt að
hann ætti að sikyggnast um stafi
í þeissium tveim sikólum, sem þá
voroi í landiinu, í Skálholti og á
'Hólum, og honum væri ætlað að
yiíiriheyra prestana í fræðunum á
igrísku. Þetta síðasta, sem fulllyrt
var, um grísfcuna, var ískyggileg-
ast. Að visu hafði það reynzt
erfitt mörgum prestinum að við-
halda fræðunum í einainigruninni,
bófcaleysinu og fátæktinni, en
grískuhraflið, sem þeir höfðu lært
var fokiið út í veður og vind.
Öill þótti sendiför þessi hin tor-
tryggil'egasta og bráðlega fóru að
spinmast um hana hi'niar ferleg-
ustu sögur. Sagt var að sendimað
ur ætti að kollvarpa fornri trú og
siðgæði og setja eitfhvað í stað-
imi, sem þeir köliluðu píetisma
eða hvað það nú hét. Sendimaður
inn átti að vera alheiðiinn og
hann hingað semdur til að afmema
saikramenti og guðsþj ónuistur.
Það var því ekki nema woin að
þær væru kaldar viðtökurnar, sem
sendilboðinn fékk, þegar hantn
fyrst bom til lanidsins. Baift er
það eftir honum sjálfum að jafn-
vel hundarnir á Ifólum hafi hlaup
ið inn í bæinn þegar hanm har
þar fyrst að garðij
En svo rnjög sem menn höfðu
feviðið fyrir komu þessa mawns
hingað til lands, war þó söfenuð-
urinn og eftirsjiáiin enn meiri, er
hanin hélt alfarinin af land.i brott
fjórum árum síðar.
Allt hafði það reynzt sfeakkt,
sem um mann þennan hafði ver-
ið sagt. Mannfeostir hanis du'ldust
engum, sem hoinnm kynntU'St.
Lempni hans, um.burðarlyndi, ljúf
mennsfea og skilnin'gur á erfiðum
aðstæðum gerðu honum mögulegt
að leysa úr mörgum viðtovæmum
vanda, og jafnframt, gera „vand-
ræðabörnin" að vinum sínum.
S'agt var, að við brottför hefðu
þeir kivatt þennan sendimanm
koniungs með sárustum trega sem
mest höfðu verið uggandi um
sinm hag við komu hans.
Ludvig Harboe hét hann, sendi
maðurinn, og er hann æ síðan að
hann drvaldi hér á landi talinn
einna beztur vinur, erlendur, sem
ísland hefur heimsótt.
Réttum tvö hundruð árum síðar
nánar tiltekið 1941, var ekki laust
við að svipaður orðasveimur færi
um byggðir Auisturl'ands. Það
var sem sé sagt að þangað væri
von á seindimanni, að vísu ekiti
lengur. frá kóngi, nei, nú kom
hann að sunman. Embættistitill-
inn var námsstjóri Austurlands.
Þessi átti að kanna fræðim hjá
kennurunum, kunnáttuna hjá
n'emeindunum, og kmýja á um
sameininigu skólahéraða hjá
h repp sn ef ndu num.
Erfitt hafði pað reynzt mörg-
um kennaranum, eins og prestun
um forðum, að halda við fræðun-
um í einangr'Uniinni, og fátækt
skólaihéraðanma, sumra hverra,
lejdði ekki að aflað yrði þeirra
keninslutæ'kja, sem nú voru nauð-
synleg talin. Ekki ætti það að
vera ofverkið neins að reka bless
uð bönnin á gat með sinn tæpa
þri'ggja mánaða skólatíma ár
hvert. Vafalauist yrði hægt að
finna að mörgu fyrir vandfýsinn
I
mann. „Og nú voru það orðwar
þeirra ær' og kýr, þarna fyrir
sunnan, að neyða skólahéruðin til
að samie'imast, stofna til fasts
skólaihalds og leggja farsikólafyrir
kioimulagið niður. Það væri nú
ek'ki annað eftir en að láta þá
•kadla segja sér fyrir verkum“.
Óvissan og beigurinn fæddi sivo
af sér tröllasögurnar einis og
fyrri daginn. Ég heyrði um það
rætt meðail almennings að nú ætti
að fara að taka uipp alveg nýja
'hætti í allri kenmslu, nýskóla-
stefnu eða hvað það nú hét. Það
væri meira að segja hætt að láta
'börnin stafa. Hljóðlestur var það
víst kallað eftir þesisari nýju að
ferð. Sikyldi ekki vera nóg um ó-
ihljóðin í börnumum þó þau væru
nú ekki látin hljóða í lestrinum.
Ekki vissu menn almenn.t mikil
deiili á senidimannd þessum. Sum-
ir hóldu heizt að hann væri ein-
'hver af gæðingum þeirra þarna
suður frá, sem hefði reynzt svo
lærður og sigldiur, að honum hefði
ekki tekizt að halda aga í bekk,
og því verið nauðsynlegt að losna
við hann, rétt eins og fyrrum var
með surna vandræðamenn Dana-
fcomunigs, sem sendir höfðu verið
'til íslands, sem háttsettir emb-
ættismenn.
Aðrir vissu þó betur, meira að
segja hvað hinn nýi raámsstjóri
hét.
Stefán Jónsson hét hamn og var
.skólastjóri vestur í Stykkishólmi.
iSumir þorðu jafravel að halda þvi
fram að Stefán þessi væri taliran
afbragðs skólamaður, þótt per-
sónlcga þökktu þeir haran etoki.
Þótt hér hafi verið tilfært til
gamans eitt og annað, sem undir-
ritaður heyrði kastað manna á
milld í sambandi við komu hiins
nýja raámistjóra, ber ekki að skilja
það svo sem austfirzkir skóla-
menn, yfirledtt, hafi ekki fagnað
vaxandi viðleitni skólayfirvalda
að samræma skólaraámið og til
þess að liáta æsku sveitanma sitja
við svipað menntaborð og æska
karapstað.anna, en skipun raám-
stjórarana var eiinmitt raunhæf til
raun í þá átt.
Starifssikilyrði kemraara'nna voru
harla misjöfn. Skást voru þau hjá
skólunum í kaupstöðunum. Far-
kennsla var þá í fiestum sveitum
Aus'turlands. Kennararnir fiæfct-
usit bæ ftá bæ með barnahópinn
stundum á fjórum stöðum í sömu
sveitirani, og settust rapp á fáliðuð
heimili, oft í hinum ipestu þrengsl
um. Þótt allit væri fyrir kennara
og börnin gert sem í valdi hirana
sífækkandi heimilismanna stóð,
var fjarri lagi að möguiegt væri
að skapa viðunandi starf.sskilyrði.
Til þessa fundu að sjálifsögðu þeir
kennarar sárast, sem lært höfðu
til annara viranubragða og þvi sí-
fellt erfiðara og erfiðara að fá til
f a rkenmslu nnar kennaramennt
aða menn. Þótt fegnir mættu þess-
ir kennarar vera komu námsstjóra
var ekiki alveg víst að hann haf-
and.i karanski aldrei verið far-
kennari, gæti skilið erfiðleikana,
sem þeir áttu við að búa i starfi.
Já vafalaust yrði það vand'alítið
fyrir hann að firana að ýmsu sem
aflaga fór Ekki verður með iafn-
miklu sarani hægt að segja, að
öllum skólanefndum og hrepps-
nefndum í sveitum Austurlands
þa haifi verið jafn ljóst það óvið-
unand'i ástand. sem var í fræðslu-
málum sveitanna „Farskólafyrir-
komiulagið hafði reynzt vel og þvi
sfcyldi það ekki geta gengið eitt-
hvað áfram. Ekki væri það víst
að skólar þar sem kröktoum væri
smalað saman úr fdeirj sveitum,
myradu gefast neitt betur. Hrepps
félögin höfðu vissulega nóg að
borgia þótt ekki bættist ofaná dýr
skólabyggiinig, og ef það svo að
auki skyld.i koma upp á ddstoinn
að ekki yrði hægt að leggja á
ken'niarana, þar sem Skólinn yrði
sennilega etoki byggður í þeirra
s\æit. Það væri sök sér, ef hægt
vœri að byg.gja á hreppamöi'kum".
Sfca-l þá aiftur vikið að seindi-
manninum að 'sunraan.
Snemma árs, eða í jaraúar 1942,
hóf Stefán Jónissori yfirreið sína
um Austurland. Umdæmi hans
raáði þá allit frá Núpisvötnum til
Melrafckasiléttu. Ferðina hóf hann
í Skaftaifellssýslu, og akandi, gang-
aradi og ríðandi fór hann sveit úr
'Siveit, skóla úr skóla allt til norð-
urmarka umdæmis sínis. Hianra
hitti að máli hvern kenn’ara. skóla
Stefán Jónsson
stjóra, hverja skólanefnd og marg
ar hreppsnefndir í öllu imdæmi
sínu í þessari fyrstu ferð sinni.
Tvö sfcálahéruð féllu þó undan,
vegma þess hve afskekkt þau
voru og erfi'tt þaragað að komast
í það sinn, óg hefur Stefán sagt
mér það sjálfur, að úr báðum
'Stöðunium hefði sér verið veitt
„tiltal" og sem hefði glatt haran,
og vissulega hefði þetta verið í
'fyrsta og_ síðasta skiptið, sem
þessir hreppar hefðu orðið útund-
an.
Viðtökiurnar, sem námsstjórinn
fékk á þessari fyrstu ferð um um-
dæmi sitt, hafa vafalaust verið
mun hlýrri en þ^er, sem sendimað
ur kóngs hafði forðum feragið. Þó
grunar mig, eftir þeim sögusögn-
um, sem um þessa sendiiför gengu
áður en hún var farin, að sumis
staðar muni hafa gætt nokkurs
ugg við komu hins nýja nárns-
stjóra. Og fullviss. þykist ég um
það, að ekki hafi í fyrstu al'lar
s'kóla- og hreppsnefndir verið mj-ög
ginnkeyptair fyrir rökum hans um
raauðsyn bess að sameina skóla-
héruðin.
En hvað sem þessum allra
fyrstu viðtökum ieið, sums staðar
fór svo með þennan seradimann
sere hiran fym, að þegar eftir
fyrstu kynn-ingu var sá uggur all-
ur á brott og í hans sfað komin
vimáttutilfinninig og þakklætis-
kennd. Næsta koma haras var orð-
in að tilhlökkunarefni.
Allt reyndist það sika.kkt, sem
'mdsjafnt hafði verið sagt um
sendimanninn og væntanlegt starf
hans.
Hanra hafði efeki komið til að
boða raýjar kenningar og keranslu-
aðferðir, sem óframfcvæmaralegar
rvoru, við þau skilyrði, sem mangir
kcnaararn'ir áttu við að bim. Er-
iindi haras var ekki það að reka
kennara og krakka á stamipiran.
Haran hafði heldur efcki komlð tii
að þrön'gva skólahéruðunum til
sameiniragar með „konunglegu
valdboði" ára samiþykfciis þeirra
sjálfra.
Erindi hanis var að hjálpa og
aðstoða, og til að kynna ný við-
honf í •s'kólamálum og fá menn
til að atlbuga þau í góðu tómi.
Mairaniviit hans og mannkos'tir,
menntun og löng reyrasla i starfi
við ólíikar aðstæður, gerðu honum
mögulegt að veita þessa hjálp, að-
stoð og lciðheiningar.
Maraniþek.king haras og prúð-
manmlegur málflutningur en jafn
'framt jramúrskarandi lagiran,
yarð hins vegar þess valdandd, að
skólunum fannst eðlilegt og auð-
velt að þiggja þessa hjálp og
hrepps- og skólanefndum að taka
fyrri viðhorf sím til skólamála til
nýrrar yfii'ivegunar.
Stefán námsstjóri, eins og hann
var jafnan kallaður, kom við á
Eiðum í flestum ef ekk.i öfflum
ferðum sírnum um Auisturilarad, þótt
enn væri enginn barraasikóli kom-
inn þangað, en ég var þá formað-
ur skðlanofndar hreppsins.
Þegar eftir fyrstu komu, varð
hann einna mestur auifúsugestur
allra þeirra, er Eiðaskóla heim-
sóttu og bar margt til. Smábörnin
sóttuist eftir knjám hans og sýndu
honum meira trúnaðartraúst en
venja er þegar um þráðók-unnuga
er að ræða. Að fornu var talið,
að ef hundar og börn hændust að
einhverjum, þyrfti sá hinn sami
ekki að óttast um sálarheill sína.
Ekki brást það, að Stefán náms-
stjóri óskaði eftir að heilsa upp
á nemendiur. Eru mér minnisstæð
brosin.-sem breidd'Ust yfir andlit
þeirra, sem verið höfðu í skólum
þeim, sem námsstjórinn haíði
heims'ótt á ferðum síraum. er hann
birtis't í dyrunum. Þau bros sýndu
svo að um varð ekki villzt, að ekki
myndi leragur duga að notá sendi-
mannimn að sunnan sem Grýlu,
hér var kominn vinur þeirra, svo
fuill voru brosin af trúnaðartrausti.
Hilýrra varð í stofunni eftir en
áður við toomu námisstjórans.
Fyrir mig sem skólastjóra voru
kcmur Stefáns hinn mesti ávinn-
ingur. Haran varð þegar ga'gnkiunn-
ugur um alilt svœði sitt, en af því
komu flestir nemend'Ur Eiðaskóia
og gat hann því oft veitt mikiiis-
verðar upplýsingar um nomendur
og ástæður þeirra. Hivort tvéggja
nauðsiynleg vitneskja, svo að hægt
sé að gera það fyrir nemendur.
sem stendur í valdi eins skóla.
Námsstjórian studdi af alefli
viðleitni þá, sem farið var að
brydda á til stofnu'nar fullkomins
barnaskóla í sveiti'nni. Lagði hann
síðar því máli allt það lið, er hann
mátti. Hlver koma hans fyllti
menn nýjum áhuga á stofnun
sliíiks skóla.
Og svo að síðustu það, sem
gerði komur Stefáns að sérstöku
tilhlökkuraarefni, en það voru nota
legheitin. sem um ma'rai fóru við
að vera samvistum við hann og
ræða við hann.
Sanngirai hans, samúð og. vel-
vilji í garð hins unga s'kálafólks
gerði okkur að betfi kennurum,
betri uppalendum. Góðlátleg, nota
leg kímmd hans stuðlaði að því, að
við tókum ok'kur sjáilfa og kenn-
arastarfið ekki eiras hátíðlega og
áður, þótt við tæfejum hivort,
tveggja aliva'rlegar. Það m.a vera
Ijóst orðið af því, sem hér hefur
verið sagt um þenna'n fyrsta náms-
stjóra, okkar Austfirðinga, að
hann muni hafa verið kvaddur með
trega og söknuði, þegar hann lét
af starfi sínu ef-tir fjögur ár, 1946,
og tók að sér niámsstjóra'Starf í
heimabyggðum sínium.
Ég freistaðist. til þess í upphafi
þessa afmælisspjalls að minraast á
komu Harbóes prests hingað til
lands endur fyrir löngu og dóm
ísland'ss'ögiunnar um þá ferð. Har-
bóe og koma hans hingað til larads
kom í hug minn, er ég fór að hug-
leiða sendiför fyrsta raámisstjóraras
tvö hundruð árum síðar. Svo
margt er þar sameiginlegt, orða-
sveimurinn og uggurian, en þó
fyrst og fremst það, að það eru
mannfcostir þeiri-a beggja, sendi-
manraanna, studdir hei'Ibrigðri
dómgreind, sem sigri hrósa í ferða
lok.
Dómur sögumnar er þegar fall-
iran um sendiför Harbóes, en enn
liggjia aðeins fyrir drög að for-
scndum fyrir dómi byggðarsögu
Austurlands urn hina síðari för.
Hér var uim algert brautryðj-
andastarf að ræða og verkefni öll
lágu óljós fyrir í upphafi. Gat því
brugðið til beggja vona við fyrstu
atrennu, hvernig að þeim yrði unn
ið og um leið, hvernig við þeim
yrði brugðizt, og skipti því öllu
máli hvernig yrði af stað farið í
byrjun. Ekki er ég í notokrum
vafa um það, að það var einmitt
þessi sérs'taka lagni og hógvæ-ra
ýtni fyrsta námsstjórans, sem átti
drýgstan þátt í því að fræðslumál
flestra Héraðshreppanna þróuðust
framtíðarátt. S'kylt er að geta
þess hér, að námsstjórarndr, sem
eftir Stefáni kornu, eiga_ einaig
hér góðan hlut að máli. Árangur-
iran af starfi þeirra varð sá, að
raú eru risrair af .grunni tveir barna
og unglingaskólar. útbúnir hinum
fullikomuauistu kennslutækjum í
stað 6 farskóla á sama svæði, er
Stafán hóf námsstjórastarf sitt
Þann 10. marz s. 1. var sendi-
maðurinn að sunnan, fyrsti raáms-
stjóri Aus't'urlands, sjötíu og fimm
ára. —Jafnframt því að nota tæki
færið til að lýsa kynaum m'ínum
a.i starfi hans eins og mér kom
það fyrir augu og eynu, vil ég
færa honum, korau hans og börn-
um, innilegar heillaóskir mínar.
konu rainnar og barna, og þakka
honum fornu kynnin á Eiðum.
Og það veit ég, að undir þessar
heillaóskir og þakkir tekur
fjöldi AU'Stfirðin'ga, er kynntust
honu.m á ferðum haras uim Auistur-
land.
Ég efast um, að ég þekki nokk-
urn, sem hefur eignazt jafnmarga
kunningja og viai á jaifnskömm-
um tíma. Segir það sína sögu um
maraniinn.
Þeir, sem vildu vita meira um
ævi'atriði Stefáras Jónssonar raáms-
stjóra^ skal bent á Kennaratalið
og ágætar greiaar, sem um hann
voru skrifaðar, er hann varð sjö
tugur. Af beim lestri verður ljóst,
að hollur hefur haran verið og
kjarngóður heimafengni bagginn
frá Snórrastöðum í Ko'lbeinsstaða-i
hreppi, en þar fæddist Stefán
10. marz 1893.
Við sjáum einraig af þeim lestri,
hverraig fát'ækur sveitapiltur hefist
af sjálfum sér til að verða einn
af nýtustu sonum þjóðar sinmar.
Þórarinn Þórarinsson
frn Eiðum,