Tíminn - 20.03.1968, Síða 10
10
MIÐVIKUDAGUR 20. marz 1968
Laugardaginn 27. jan. voru gefin
saman í Dómk. af séra Óskari J.
Þorlákssyni ungfrú Sigrún Briem
hjúkrunarkona Sigtúni 39 og Jón
Viðar Arnórsson stud. odont. Nýja
Garði. Heimili þeirra verður að
Laugateig 60, Rvík.
(Ljósmyndastofa Þóris, Laugaveg
20 B, sími 15602)
Sunnudaginn 28. jan. voru gefin
saman af séra Þorsteini Björnssyni
ungfrú Guðbjörg Fríða Ólafsdóttir
og Kristján Ingi Daðason. Heimili
þeirra verður að Hverfisgötu 100
Reykjavík.
(Ljósmyndastofa Þóris, Laugaveg
20 B sími 15602)
— Það hlýtur að vera tilviljun, að hinir
bankaræningjarnir komu á undan. Það er
ekki sennilegt, að Gila reyni neitt I þessa
áttina. En ég læt nokkra menn vera hér
á vakt til vonar og vara.
— Hvað er um að vera.
— Þá hefur einhver drepið flutninga
stjórann. Hann er dáinn.
TOO
ME.
— Ég sá menn alit i Kringum húsið.
— Það er alveg rétt hjá þér. Ég sé tíu
eða tólf menn.
Þetta hljóta að vera menn einræðisherr
ans, sem eru að koma eftir töskunni.
— Kallið á lögregluna.
— Það er of seint. Þið skuluð öll vera
hér. Læsið hurðinn á eftir mér. Ég skal
sjá um þetta.
KIDDI
DREKI
d
IN
ÆS
OR
11-30
DENNI
DÆMALAUSI
Denni, ég fann hest.
í dag er miðvikudagur
20. marz — Cuthbertus
(GuSbjartur)
Tungl í hásuðri kl. 5.25
Árdegisháflæði í Rvík kl. 9.12
Heilsugæzla
Slysava rðstofan.
Opið allan sólarhringinn. Aðeins mót
taka slasaðra Sírai 21230. Nætur- og
helgidagalæknir 1 sama síma
Nevða^vaktin Slmi 11510 oplð
nvern vlrkan dag frá kl. 9—12 og
I—i nema augardaga kl 9—12
Upplýslngar um LæknablOnustuna >
oorginm getnar slmsvara LSkna
félags ftevklóvíkur • slma 18888
Kopavogsapotek:
Oplð virka daga fré kl 9 — / Laug
ardaga fré kl 9 — 14 Helgldaga frá
kl 13—15
Kópavogshælið Eftit nadegi dag
lega
Hvítabandið. Alla daga frá kl
3—4 og 7-7,30
Farsóttarhúsið. Alla daga kl 3,30—
5 og 6.30—7
Kleppsspitalinn. Alla daga kl. 3—4
6.30—7
Siglingar
Ríkisskip:
Bsja fer frá Reykjavík kl. 22.00 í
kvöld vestur um land í hringferð.
Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum
kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur.
Blikur fer frá Reykjavík á föstudcg
austur um land ti-1 Seyðisfjarðar.
Herðubreið fer frá Reykjavík M.
21.00 í kvöld austur nm land I
hrin-gferð.
Langholtsprestakall:
Föstumessa og Biblíulestur kl. 8,30
í kvöld. Séra Árelíus Níelsson.
Dómkirkjan:
Föstumessa kl. 8,30. Séra Óskar
J Þorláksson.
Háteigskirk ja;
Föstuguðsþjónusta kl. 8,30 .Guð-
mundur Óskar Ólafsson, guðfræði
nemi predikar. Séra Arngrimur
Jónsson.
Laugarneskirkja;
Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra
Garðar Svavarsson.
Hallgrímskirkja:
Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson.
Neskirkja;
Föstuguðsþjónusta í kvöld kJ.8,30
Séna Frank M. Halldórsson.
jl / Kt fil § ötíi'd r twiik ivi. xadniaorsbon.
Hugaatlan.r m ^
Næturvarzlan i Storholtl er opln
fré mánudegi tli föstudags kl.
21 á kvöldln til 9 a morgnana, Laug
ardags og helgldaga trá kl 16 é dag
Inn tll 10 é morgnana
Hafnarf jörður:
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara-
nótt 21. marz, annast Kristján Jó-
hannesson, Smyriahrauni 18, simi
50056.
Næturvörzlu í Keflavik 20. marz
annast Kjartan Ólafsson.
Heimsóknartímar
sjúkrahúsa
Ellihcimilið Grund. Alla daga kl.
2—4 og 6.30—7
Fæðingardeild Landsspitalans
Alla daga kl. 3—4 og 7,30—8.
Fæðingarheimili Reykjavíkur.
Álla daga kl 3,30—4,30 og fyrir
feður kl. 8—8.30,
Loftleiðir h. f.
Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt
a-nleg frá NY kl. 08.30. Heldur
áfram til Luxemborga-r kl. 09.30. Er
væntanleg til baka frá Luxemborg
kl 01.00. Heldur áfram til NY kl.
02.00.
Félagslíf
Mæðrafélagið:
Fundur verður fimmtudaginn 21.
marz að Hverfisgötu 21, M, 8,30. Á
dagskrá eru áríðandi félagsmál.
Sýndar skuggamyndir. Kaffidryk-kja
Vestfirðingar í Reykjavík:
Vestfirðingamótið verður á Hótel
Borg, laugardaginn 23. marz og
hefs-t með borðhaldi kl. 7. Aðgöngu
miðair fást í bókaverzlun Eymunds
sonar og skrifstofu Hótel Borgar,
alla-n daginn á morgun og fimmtu
dag. Afflar nánari upplýsingar í
símum: 33961, 40429, 15528, 15413.
Frá Kvenréttindafélagi íslands:
Heldur fuind á Hallveigarstöðum í
kvöld 20. marz M. 8,30. Guðjón
Hansen tryggingafræðingur flyíur
erindi um tryggingamál.
Heimilisblaðið Samtiðin:
marzblaðið er komið út og flytur
þetta efni: Fólk á áttræðisaldri er
vinnufært. Mikilvægi íslenzkrar
ljóðlistar eftir Guðmund G. Haga
lín. Hefurðu heyrt þessar? (skop
sögur). Kvennaþættir eftir Freyju
Grein um Mirelle Mathieu söngva
dís frönsku þjóðarinnar. Hættuleg
asti kvennjósna.ri heimsetyrjaldarinn
ar 1914—18. Frægasti guilsmiður
vorra tíma. Gifzt til fjár (saga).
Va-ldhafamir og visnu laufin. Aust
ræn hanga-goð eftir Ingólf Daviðs
son Skáldskapur á ská-kborði eftir
Guðm Arnlaugsso-n. Bridge eftir
Árna M Jónsson. Úr einu — í
annað Stjömuspá fyrir marzmánuð.
Þeir vitru sögðu o. fl. — Ritstjóri
er Sigurður Skúlason.
Söfn og sýningar
Bóksafn Dagsbrúnar. Lindargötu
9, 4. hæð ti) hægrl Safnið er opið h
tímabilinu 15. sept t.l] 15. ma! sem
hér segir: Föstudaga kl 8—10 e. h.
Laugardaga fci 4—7 e. h. Sunnu-
daga M 4—7 e. h.
Bókasafn Sálarrannsóknarfélags
Islands
Garðastrætl 8 (slmi 18130) er oplð a
nínðvtKudogun- ki r.ati • =
Urvai ei lendra eg -nmendra josa
sem t’ialla uro Jisindaiegar lannanii
fyrti tramlifinu ->g -annsofcnli e
sambandinu við annan netro gegnun
miðla Skrifst.ota S K H ,r ooin •
sama r.ima
Bokasatn Kopavogs > Félagsheim
llinu Uflán a priðludögum tniðvifcu
dögum fimmtudöguro og föstudög
um Fvrir böm M 4,3(1 - 6 fyrir
fullorðna Kl 8.15 - 10 Barnaútlan
- Kársnessfcóla og Digranesskóla
augiýst par
Listasafn Einars Jónssonar er eins
og venjulega lokað nokkra vetrar
mánuði
Asgrlmssafn:
Bergstaðastræti 74 er opið sunnudag
priðjudaga og fimmtudaga frá kl
1,30 - 4
Þjóðmlnjasafn Islands er opið:
a priðjudögum t'immtudögum. taug
ardögum. sunnudögum frá fcL
1.30—4
Llstasafn Islands er opið á þriðju
dögum. fimmtudögum, taugardögum
sunnudöguro frá fcl 13,30—4.
Sýningarsalu> Náttúrufræðistofn
unar Islands, Hverfisgötu 116. er
opinD þriðjudaga. fimmtudaga
laugardaga og sunnud fcL L,30—4
Hjónaband