Tíminn - 20.03.1968, Page 14
14
SINDRA-STÁL
Járniönaðarmenn
Járn, stál og annað efni til járniðnaðar
leitumst við ávallt við að hafa 'fyrirliggj-
andi í birgðastöð okkar. — Sparið fjár-
festingar í efniskaupum. — Notið þjón-
ustu innlendrar birgðastöðvar.
S I N D R I
Hafnarfjörður
Leigjendur matjurtagarða eru beðnir að athuga,
að þeim ber að greiða leiguna fyrirfram, fyrir
15. apríl n.k., annlrs verða garðarnir leigðir
öðrum.
BÆJARVERKFRÆÐINGUR
ÞAKKARÁVÖRP
Öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum,
gjöfum og heillaskeyturrí, á sextugsafmæli mínu, votta
ég mína innilegustu þakkir.
Vaki gleði og vizka snjöll
á vonarbjörtum degi.
Drottinn leiði ykkur öll
á auðnu og gæfuvegi.
Magnú^ Gunnlaugsson
Ös! v/Steingrímsfjörð. /
Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir
fngveldur Jónsdóttir,
Bragagötu 16, verður jarðsungin frá Háteigskirkju fimmtudaginn 21.
marz kl. 13.30.
Guðjón Jónsson,
Kristín Þ. Guðjónsdóttir, Guðjón Guðjónsson,
Ingibjörg Sigurðardóttir, Jón Adolf Guðjónsson.
Þökkum auðsýnda samúð og hjálpsemi við andlát og iarðarför
mannsins míns og föður okkar
Magnúsar Guðbrandssonar
bónda, Lækjarskógi
er andaðist 10. febrúar s. I.
Lilja Kristinsdóttir,
" Jón Heiðar Magnússon,
Georg Helgi Magnússon,
Sigurður Gunnar Magnússon.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðar
för,
Kristjönu G. Kr. Hjaltalín
f Brokey
Börn, tengdabörn og barnabörn.
—WWBBMmWiiBIIIHW—BMBi—HIMHSIWIII IIIIIMII llll I HIIII»HB
Innilegustu þakkir vottum við læknafélagi Akureyrar, Oddfellow-
bræðrum, og öllum þeim hinum mörgu nær og fjær, sem auðsýndu
okkur samúð við andlát og útför, eiginmanns míns og föður okkar,
Péturs Stefáns Jónssonar,
læknis.
Ásta Jónsson,
Camilla Pétursdóttir, Gissur Pétursson,
Kolbeinn Pétursson, Sighvatur Pétursson,
Snorri Pétursson og Pétur Stefán Pétursson.
TÍMINN
MIÐVIKUDAGUR 20. marz 1968
SKIPAÚTGCRÐ RÍKISINS
M./s Esja
fer vestur um land í hring-
ferð 20. þ.m. Vörumóttaka á
þriðjuidag til Patreksfjarðar,
Táiknafjarðar, Bíldudals, Þing
eyrar, Flateyrar. Súgandafjarð-
ar, ísafjarðar, Siglufjarðar, —
Akureyrar, Húsavíkur og Rauf-
arhafnar.
M.s. Herðubreið
fer austur um land í hring-
ferð 20. þ.m. Vörumóttaka á
þriðjudag til Djúpavogs, Borg-
arfjarðar, Vopnafjarðar, Bakka
fjarðar, Þórsihafnar, Kópaskers,
Ólafsfjarðar, Norðurfjarðar, og
Bolungavíkur.
M.s. Blikur
fer austur um land til Seyð-
isfjarðar 22. þ.m. Vörumóttaka
á þriðjudag, miðvikudag og
fknmtiudag til Hornafjarðar,
Breiðdal.svíkur, Stöðvarfjarðar,
Páskrúðsf j arðar, Reyðarf j arð-
aar. Eskifjarðar, Norðfjarðar,,
Mjóafjarðar og Seyðisfjarðar.
I Þ R Ó T T I R
Framhald af bls. 13
Blaekburn—Crystal Pailace 2-1
Blacikipoiol—Aston Villa 1-0
Boition W. — Rotherham 0-2
Bristiol City —, Portsm. 3-0
Carlisle — Oharlton 0-0
Huddeirsifield — Derby Oo, 3-1
Huil City — Plymouth 0-2
Ipswioh — Preston 4-0
Middlesbro — Cardiiff 2-3
Mililwall — Q. P. R. 1-1
EFNAHAGSAÐGERÐ
Framihalid aif bls. 1.
1) Laun og tekjuaukning má
ekiki auifcaist um meir en 3.5% á
ári næstu 18 mánuðin'a. Stjórnin
fær og fuMa heimild til að setja
verðstöð'vunarlög í eitt ár.
2) Auikin gjöld verða lögð á
benzín, sem nú kostar 5 sh. og
sex pence, gallónið (4,5 lítrar).
Hæk'kunin mun nema um 4 pence
galilónið.
3) Wihisky og Gin hækkar um
tvo s'killinga og sex pence flask-
an, létt vin hækka líka, en bjór-
verðið verður hið sama.
4) Sígarettur hækka uim tvö
perce pakkinn.
5) Bifreiðaskattur hækkar úr
17£ og tíu sh. upp í 25 £ á ári.
6) Bílar hœkka um 7.5%, þann-
ig að t.d. liítill fjölskyMuWll, sem
nú kostar 460 £, kemur til með
að kosta 488 £.
7) Flestar vörur, eins og kæli-
skiápar, þvottavélar o. fl. hækka
í verði.
8) Hið svokallaða „Selective'
Employment Tax“, sem atvinnu-
rekendur greiða fyrir þá menn
sem þeir hafa í vinnu, hækkar
um 50%.
9) Aukaisikattur er lagður á tekj
ur a,f fjárfestingum, hann- gildir
til eims árs. Af þessu á ríkið að
fá um 100 milljónir punda.
10) Hunda- og hestaveðhlauipa-
skattur verður aukinn um helm-
ing, svo og fótboltagetrauaum.
11) Fjölsikyldubætur (meira en
eitt barn) hækka um þrjá shill-
inga á vi'ku. Þær verða því 18
sihiilingar á viku með öðru barni,
og eitt pund á viku með þeim
sem því næst koma.
Áður en frumvarpið var lagt
fram, höfðu margir orðið til að
reyna að gizka á hvermig oað
væri. Flestir töldu að það myndi
gera ráð fyrir 50C miiljón punda
sköttum og tekjum, og yrði þvi
mjög þungt og strangt fyrir Breta.
En það hvarflaði ekki að neinum,
i'S frumv'arpið myndi gera ráð
fyrir hvorki meira né minna en
MM
Jón ivars
bankagjaldkeri
I dag er til mioldar borinn Jóm
ívars banfcagj'aidkeri og fyrr-
veracidi aðalbókari Landissím’ans.
Jón ívars var fædcluf í Hafnar-
firði 23. júní 1892 og voru for-
eldrar hams ívar Helgason verzl-
uniarstjóri og koinu hans Þór’á
Bjarnadóttir. Hann ólst uipp í for-
eidarhúisum og tók senmma að
stuinda verzliua'arstarf. Ungur að
aldri hóf hann störf hjiá Edin-
toorgarverzlun og urðu verzlunar-
og skriifs'tofuistörf lengs't af hans
aðailstörf, þótt hamn hefði yndi af
hljiómiliBt og stumdaði hljóðfæra-
leik jafnan með öðrum störifum.
Mun hugur hans mjiög haf.a huig-
ið til þess að gera hljóðfæraleik
að sínu að’alstanfii, þótt örlögin
höguðu því svo, að hann nyti eigi
þeirrar menntumar á þeirri braut,
sem hamn hafði áformað. Er mág-
■ur Jóns heitins, Þórarinm Guð-
mundsision fiðluleikari, fór sína
fyrstu hljómle.iikaför u.m landið,
þiá nýkominn frá tónlistarnámi í
'Kaupmanimaihöfn, amnaðist Jón
undirleik á píanó.
Jón var um skedð bókari hjá
Geifjiun á Akureyri, en fluttist til
Reyikjavíkur og gerðist aðalbókari
hjiá Landissíma íslandis 1.
júlí 1920. Þéssu ábyrgðamikla og
erf.ið’a starfi gegndi Jón til 1.
aprál 1942, er hann lét af störf-
,um vegna heilisutorests. Er Jón
hafði náð sér eftir veikindi sín
stofnaði hamn og rak Hljóðfæra-
verzlunina Prestó um nokkurra
ára sfceið.
Það eru nú mær 20 ár síðan
leiðir. okikar Jóns ívatrs lágu sam-
an. Það var þegar Búnaðarbank-
inn stofnaði AuBturbæjarútitoúið,
og Jón réðst þangað sem gjald-
keri. Jón hafði ekki gegnt gjald-
kerastörfum áður, en þau lágu
strax m.jög vel fyriir honum.
............ -'jtr
Regluisemi og snyrtimennska voru
hans aðalsmerki og því reyndist
homuim þetta starf mjög létt. En
þ’að var ekki aðeins reglusemi og
smyrtimenmska sem setti svip sinm
á a,llt starf hans, heldur hógværð
og burteisi jafnt við samstarfs-
fólk sem viðskiptavini bankans.
Þessum kostum var Jón svo ríku-
iega búinn, að ég þekki fáa, sem
hafa haft þá til að bera í ríkari
mæli en hainn. Af þessu leiddi að
með honum var gott að starfa og_
hann eignaðist aðeims vini
en enga óvini. *
Jón bvæntist eftirlifandi konu
sinni Rósu Teitsdóttur fvars 7.
nóivemtoer 1914 og eignuðust þau
þrjú börn.
Við samistanfsmenm hanis þökk-
um honum góða og ánægjulegar
samveru'Stundir og vottum konu
hans og eftirlifandi syni, o'kkar
innileguistu samúð.
H.P.
923 mililjóna sköttum. Jenkins
lagði þunga áberzlu á nauðsyn
iþess og miki.livægi til að rétta
efniaihagisiífið við, og því yrði þjóð
in að taka á sig þungar byrðar
meðan á því stæði.
MJÓLKURLÍTIÐ
Þess ber að gæta, að tappa
þarf mjólkina á hyrnur og
fernur eftir að hún kemur
í Mjólkurstöðina, og tekur
það nokkurn tíma, svo ekki
er hægt að senda mjólkina
út í mjólkurbúðir jafnliarð
an og hún kemur til borg-
arinnar.
Skyr kom til Reykjavíkur
frá Borgarnesi í fyrrinótt,
en þar var heimilt að vinna
mjólk á meðan verkfall var
hér fyrir sunnan. Skyr þetta
kom í búðirnar strax í gær,
en seldist fljótt upp. Sömu
sögu er að segja um rjóma,
en reiknað er með að ástand
ið í mjólkurbúðunum ætti
að vera komið í eölilegt
horf á morgun. Samt má
búast við að í minna lagi
verði til af súrrhjólk og
undanrennu. Einnig er ekki
víst, hvort neyzlumjólkin
verði til sölu óslitið al'lan
daginn. Kann að vera, að
hún seljist upp fyrir hádegi
á morgun, en hins vegar
verður komið það mikið
magn til Reykjavíkur á
morgun, að hægt verður að
senda eðlilegt magn í búð
irnar strax eftir hádegi, ef
mjólkin selzt upp fyrir há-
degið.
SKYRGERÐ
Framhald af bls. 16.
og jarðarberjum eða blálberjum,
og bezt sé að neyta þess í morg-
univerð eða hiádegisverð.
Þetta er sem sagt góð og gii-d
upipskrift einis langt og hún nær.
Hinis vegar virðist okkur van-ta í
Uippsifcriíftinia, stvo hún geti af sér
hið raunveriUilega sfcyr, eu það er
hleypir. Hitt er anuað miál, að
efl-aust fæst gómsætur matur úr
þeiirri uippskrift,' sem gefiu er í
blaðinu.
En þótt hleypir mundi breyta
miklu, er þetta þó óneitanlega
mikil upphefð fyriir skyrið, sem
hefur stundum mátt búa við ýmsa
skríitilega meðhöndlun í höndum
útlendin-ga. Fræg er sagan af því,
þegar brezkir henmenn, sem voru
hér á stríðsáruinum, vildu gæða
sér á þessum sérstæða þjóðarrétti,
brugðu þeir á það ráð að steikja
það.
Útlenidingar, sem hingað komia,
liáta fiestir góð orð falla um skyr-
ið okkar. Fyrdr nokkrum árum
var hér starfandi á vegum banda-
rísiku utanríkisiþjónust'unnar, sem
hafði áður unnið hjá Sears &
Robruk í Bandaríkjunum, fyrir-
tæiki, sem selur allt milli himins
og jarðar. Hann lét þau orð faila
eitt si-nn, að væri rét't að því stað-
ið að koma skyrinu á markað,
mundi vandialítið verða hráefnis-
skortur, en ekki kau.peadaskort-
ur.
Og nú hefur skyrið sem sagt
verið kynnt á veglegan hátt og
komizt fyrir augu almenningis með
viðfcomu í Norður-Dafcota, þax
sem hileypirinm hefur gleymzt.