Tíminn - 21.03.1968, Side 1

Tíminn - 21.03.1968, Side 1
Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið í síma 12323 ItttltW 56. tbl. — Fimmtudagur 21. marz 1968. — 52. árg. Auglýsing i Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. Gestir voru 286 fleiri en leyfilegt er OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Veitingahúsið Klúbburinn var lokað s.l. laugardags- og sunnudagskvöld. Var lokun hússins auglýst í útvarpi en elcki var getið hver ástæðan var, en hún var sú að lög- regluyfirvöld synjuðu veit- ingahúsinu um framlenging arleyfi þessi kvöld, vegna þess að kvöldið áður eða föstudagskvöld, voru taldir 286 fleiri gestir út úr hitsinu en leyfi var fyrir. í Klúbbnum mega vera mest 420 gestir i einu. Á föstudagskvöldið var talið út úr húsinu 706 manns. Við urlög við slíku broti er að tekið er framlengingarleyfi af viðkomandi veitingahúsi um lengri eða skemmri tíma, þannig að ekki fæst að hafa opið lengur en til kl. 23,30 á þeim kvöldum sem annars fæst leyfi til að hafa opið til kl. 1. Forráða- menn Klúbhsins tóku þann kostinn að loka alveg tvö næstu kvöld fremur en að hafa opið aðeins til kl, 23,30. Framlengingarbannið stóð aðeins þessi tvö kvöld sem lokað var, svo að vænt anlega verður Klúbburinn opinn um næstu helgi. Þetta er í fyrs-ta sinn sem lögreglan grípur til slíkra ráðstafana gegn Klúbbnum, en áður hefur t’æim veitinga húsum verið synjað um framlengingarleyfi um ákveðinn tíma fyrir sams konar brot. HELLTU NIDUR MJ0LK FYRIR 5 MILUÓNIR! FB-Reykjavík, miðvikudag. .,Miklar annir hafa veriS við mjólkurmóttöku í Mjólkurbúi Flóamanna síðan verkfallið hætti. Frá miðnætti aðfara- nótt mánudagsins og til klukk an um átta í gærmorgun, þriðjudag, var tekið á móti um 350 þús. lítrum af mjólk. Robert Kennedy hefur liafið baráttu sína um forsetaembættið af fullum krafti, og gagnrýnt Lyndon Johnson forseta mjög harðlega. KPnnPí V-hrMlir Hann nýtur mlkilla vinsælda, og fólk þusti að honum um helgina, er J ILU hann, ásamt Edward bróður sínum, tók þátt í St. Patrick Day hátíða- höldunum í Boston. Þingsályktunartillaga sjö Norðurlandsþingmanna: Akureyri verði míðstöð eins strandferðaskips AK-Reykjavík, miðvikudag. — Áj fundi i Sameinuðu þingi i dag. mælti Gísli Guðmundsson fyrirj tillögu, sem sjö Norðurlandsþing- menn flytja um að skora á ríkis- stjórnina að láta endurskipuleggja strandferðir í hagkvæmara horf, m.a. með því að staðsetja eitt strandferðaskip á Akureyri, og flytji það síðan vörur á hafnir milli Vestfjarða og Austfjarða. Gísli kvað það álit flutnings- manna. að breyta þurfi skipwlagi strandferðanna i samræmi við aý viðhorf og nýjar þarfir t.d oæri að athuga, hvort ekki skyldi hætta hringferðaskipulaginu. — Hann kvað eðlilegt að miðstöð strandferða með Norðurlandi væri á Akureyri. Þar væri mikil iðn- aðarframleiðsla, sem flytja þyrfti | um, og strandferðaskip síðan að milli hafna. Þangað ættu skip dreifa þeim Ve'. mætti httgsa sér að koma með vörur frá útlönd- að strandferðaskip frá Akureyri hefði endastöð eystra á Reyðar- firði og vestra á Patreksfirði og Framhald á bls. L4. en venjulega berast um 90 þús. lítrar á dag til búsins. Þrátt fyrir þa8 a8 miki8 hefur borizt til búsins frá því verk- falliS leystist má reikna me8 aS tap bænda á svæSi búsins skipti milljónum, sennilega ekki undir fimm milljónum, lauslega reiknaS. Siðast var tekið á móti mjólk í Flóabúinu á miðnætti aðfara- nótt laugardagsins 9. marz. og eins og fyrr segir barst fyrsta mjólkin aftur til búsins á mið- nætti aðfaranótt mánudagsins 18. marz. Hefur því fallið niður mjólk urmóttaka í níu daga. Síðasta inn vigtunardaginn þars-t meira magn til búsins, en á venjulegum degi, og einnig kom inn um fjögurra daga mjólkurmagn frá mánudags- nótt til þriðjudagsmorguns. Þann ig má gera ráð fyrir, að um fimm daga mjólk hafi farið forgörðum i verkfallinu. Samkvæmt upplýsingum Grétars Símonarsonar, mjólkurbússtjóra, hefur verið áætlað að komi inn um 90 þúsund lVrar á dag. sam- svari það þvi að til bænda eigi að renna um 800 þúsund krónur. Við þá upphæð bætist kostnaður við rekstur mjólkurbúsins sjálfs, og hefur þannig verið talið. að tapið á dag sé um ein milljón króna. Ef farið hefur til spillis fimm daga mjólk má því telja víst að tjónið nemi ekki innan við fimm milljónum króna, og er þá aðeins talað um beint tjón, en óbeint tjón er aldrei hægt að reikna, þótt það geti kopiið sér jafnilla og það beina. Viða reyndu bændur að vinna úr þeirri mjólk sem safnaðist fyr- ir í verkfallinu. og sagðist Grétar vilja taka það fram, að smjör, sem strokkað hefði verið, yrði tekið til sölu bæði í Mjólkurbúinu og í Osta- og smjörsölunni og selt þar eins og annað böglasmjör, og mega félagsmenn þvi senda smjör birgðir sínar strax. Grétar sagði, að ekki hefði súr mjólk komið til búsins. en hins vegar hefðu tveir tankbflar verið Framhald á bls. 14. Evrópunefndin leggur fram skýrslu um afstöðu EBE til annarra ríkja: Viöræöur um takmarkaðar tollalækkanir NTB-Brussel .miðvikudag. Áreiðanlegar hcimildir Briissel hafa nú látið uppi hverjir höfuðdrættirnir verða f skýrslu þeirri sem Evrópu- ncfndin skilar utanríkisráðherr um aðildarlandanna innan skamms. Skýrsla þessi á að fjalla um afstöðu EBE-land- anna til ríkja sem standa utan bandalagsins. Talið er að skýrslunni muni nefndín aðeins leggja til takmarkaðar tolla- lækkanir gagnvart Bretlandi og öðrum ríkjum Fríverzlunar- bandalagsins. EFTA. Skýrslan verður lögð fyrir fund utan- ríkisráðherra Efnahagsbanda- tagsins, sem haldinn verðnr í Luxemburg þann 5. apríl. Aðalatriði skýrslunnar kváðu vera þessi: 1) Það er ekki gerlegt að Framhald á Ws. 14.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.