Tíminn - 21.03.1968, Page 2

Tíminn - 21.03.1968, Page 2
'•> r n r i ■ TÍMINN FIMMTUDAGUR 21. marz 1968. Hvernig teljið þér árang- ursríkast að græða landið? Það dylst engum sem eitt- hvað þekkja til, að landið okk- ar er alltaf að fjúka. Sú hef- ur verið þróunin um margra alda skeið, en það cr ekki langt síðan hin mannlega hönd hóf að spoma gegn henmi. Menn greinir á, hver aðferð- in sé affærasælust í þessu sam- barndi, enda þótt allir séu auð- vitað sammála um, að eitthvað verði að gera, og að þessu sinni höfum við snúið okkur til 6 kunnra manna, og spurt. Hvemig teljið þér árangurs- ríkast að græða landið? Fosfat og köfnunar- efni Halldór Pálsson, búnaðarmála- stjóri. Ég te'l áraingursríkast að bera tilbúinn álburð á lacidið, sérlega fosfat og köfnun’arefni. Um leið á að sá harðgerðum grastegundum, og beita síðan búlfé ó þetta land. Halldór Pálsson Leggja áherzlu á ræktun láglendis Sigurður Líndal, bóndi Lækj- armóti. Sumir telja, að á undanförn nm árum hafi ekki verið gert betur en að halda í honfi um gróðurfar landsins. En hitt held ég þó fremur, að nokkuð hafi áunnizt þar sem auk allr- ar annarrar ræktunar hafa stór landsvæði verið grædd upp úr önfoka auðn, og landeyðiagu snúið upp í sókn gegn eyðing- aröflunum. Hins vegar hefur búpeningi fjölgað á undan- förnum árum og þess vegna getur á somum stöðum verið hætta á ofbeit nema vel sé verið á verði. Og þessi hætta vex ef svo heldur áfram, sem verið hefur síðustu ár, að ár ferði er heldur kaldara en var um áratuga skeið. Beitarþol iands þarf að rannsaka betur en eninþó hefir yerið gert, og verja til þess auknu fé og SigurSur Líndal tíma. Á þetta ekki sízt við um afréttirnar. Ég tel Mklegt, að afréttir séu í sumum tilfellum beittar oif lengi fram eftir á haustin, en það þanf að rann- saka betur og koma í veg fyr- ir gróðureyðingu, bar sem hún kanm að vera. En höfuðáherzl- uina eigum við að leggja á ræktun láglendisins. Þar er víða aukin framræsla mýranna fyrsta skilyrðið til aukins og haldibetri gróðurs. Til eru sveit ir, sem áður voru mýrar, en eru nú orðnar góðsveitir fyrir áhrif framræslunnar fyrst og fremst. Annars staðar hefur ræktun sandanna haft hliðstæð áhrif fyrir heil byggðarlög. Landhelgismál ís- lenzkrar bændastéttar Páll Sveinsson í Gunnarsholti. Þessari spurningu vil ég svara í 6 liðum. 1) Með þvií _að læra af feng- iinni reynslu. í þessu sambandi vil ég með örifáuim orðum lýsa því, sem gerzt hefur í þessum mólum fró því að fyrstu lög um heftingu sandfoks voru sett. Gumnlaugur Kristmunds- Páll Sveinsson fyrsti sandgræðslustjórinn stjórnaði þessum miálum til 1957 eða í 40 ár. Stefna hans var rétt að leggja höfuð- áherzlu á að hefta uippblástur í 'byggð landsins. Til þessa við reisnarstarfs var eingöngu not að íslenzkt melgras, sem er enn í dag, lang harðgerðasta grastegundin í baráttunni við uippblástur. Með komu Runólfs Sveinssonar í stöðu sand- græðs'lustjóra hófst nýr þáttur í starfseminná, þ.e. að græða örfoka land, sanda og mela til nytja, au.k þess sem Runálfur lagði höfuðáherlu á að hefta uppblástur bæði í byggð og ó- hyggð. 2) Með grastegundavali, einkum til uppgræðslu á ör- foka svæðum. í þessu sam- bandi eru einkum 3 tegundir, sem skara fram úr, þ.e. tún- vinguU, lynggresi og vallar- sveifgras. 3) Með áburðarnotkun f-yrstu árin, sem fer þó eftir nýtimgu hins uppgrædda lands. Segja má, að uppgræðsla land-s sé fyrst og fremst áburðar- spursmál. Þyrfti þyd áþurður að vera á svo lágu verði, að aiilir ræktunarmenn gœtu bruðlað með hann. 4) Þar sem henta þykir, ein'kum í hrauinum ætti að sá íslenzkiu birkifræi, svo fremi sem það er fáanlegt í stórum stíl. 5) Með hagkvæmum vinrnu- aðferðum til sándngar og áburðardreifingar. Verður hér að sjálfsögðu aðalleg-a að auka og efla nýtízku tækni, þ. e. áburðardreifingu og fræsán- ingu með fLugivélum. Stór hluti landsims er svo ósléttur og ill- ur yfirferðar að flugvélar eru eina tækið, sem til greina kem ur. Ég er sannfærður um, að emgin tækni mun koma okkur íslendingum að meiria gagni en áiburðBrflugvélin. Verndun og aukning gróðurs í byggð og óbyggð er landihelgismál ís- lenzkrar bændastéttar og bjóð arinnar adlrar. Með þvd að gras klæða landið á þennan hátt fáum við það betra, fegurra, hlýrra og yndislegra. 6) Svo að hægt sé að gera stórt átak í uppgræðslumállum þarf að stórauka fjárveitingu til landgræðsdu. Ekki ofbeit, heldur jarðvegsástand Þorsteinn Sigurðsson bóndi á Vatnsleysu. Því hefur verið naldið t.ii streitu, að uppblástur stafi fyrst og fremst af ofbeit sauð- kindarinnar, en ég held, að þessu sé á amman veg farið. Nautpeninguriinn á hér ekki síður hlut að máli, en fyrr á ölduim var meira um nautpen- ing í landinu en nú er og ég hygg, að hann eigi fyrst og fremst sök á eyðingu skóg amma. En hviorki sauðkiindin né 'nautpeningurinn á hér alla sök. Miiklu fremur held ég, að jarðvegsástand og veðurfar or saki sa'ndfok og gróðureyð- ingu. • Ef við athugum, hvar upp blósturinn hefur verið mestur kemur í ljós, að það er hélzt á eldstöðvas'væðum, þar sem jarðvegurinn er mengaður ösku og öðrum gosefinum. Þetta er Árnes og Rangiár vallasýsla Vestur-Skaft’afells- sýsla og síðan belti norð-aust- ur yfir landið og norður í Þingeyjarsýslur. Það lætur að Mkum, að þegar mikdð er um gosefnd í jarðveginum, verða rætur gróðursims ekki eins sterkar og ella, og láta frekar undan síbreytilegum veðrum steypiregni og ofsaroki, sem svo vel er þefckt hér á landi, einkum sunnanlands. Jarðveg urinn verður gljúpur, og jarð föll myndast, einkum þegar mikil er úrkoma, og svo kem ur stormur og rífur gróðurinn upp. Þannig verður uppblástur inm, að þvi er ég held. Hitt er svo annað mál, að ofbeit bú penings hefur auðvitað slæm á hrif, og fiýtir fyrir þessari þróun, en begar uppblástur inn er hafinn er fátt sem getur stöðvað hann. Ég get nefnt mörg dœrni, sem sýna, að or sök landifoks er ekki einungis ofbeit. Á Suðurlandi eru ýms ar heiðar og afréttar, sem lít ið hefur verið beitt á, örfo'ka, en vestan Langjökuls og norð anlands eru heiða'rnar grasi grónar og fallegar. Ekki hafa þær þó síður verið notaðar til beitar. Að sjálfsögðu verðum við að hefjast handa um að rækta landið hver sem orsök upp bliástursins er, en það er erfitt verk og kostnaðarsamt, og ég vill leggja ríka áherzlu á, að láglendið verði látið sitja í fyrirrúmi, og þau svæði önn ur, sem enn eru litið blásin og þessi óheillavænlega bróun heft, þar sem bezt verður við hana raðið os mikilvægast er að stöðva hana Ég býst við, að það megi na taisverðum árangri með því að dreifa fræjum og áburði á or foka landssvæði. en það er mjög svo kostnaðarsamt, og ættu þau svæði því að mínum dómi að sitja á hakanum fvr ir hinu Koma í veg fyrir ofnytjun Hákon Rjarnason, skóg- ræktarstjóri. Áður en gengið er til spurn ingar verða menn að gera sér ljóst af hivaða orsökum gróð eyðingin og jarðvegs Þorsteinn Sigurðsson skemmidirnar eru hér á laudi. Hin uipphaflega orsök, eða frumorsökin, etf svo mætti að orði kveða, er tvímælalaust bú seta manna, og nánar tiltekið eru það búskaparhættirnir. Síðar koma fleiri sanwerkandi orsakir til eins og hart veður f.ar, eldgos o.fl. Þótt flestar þessara orsaka sóu miklu stór höggvari en 'mannsihöndin mundu þær ekki hafa losnað úr læðingi nema fyrir ti'iverkn að manna. Fyi’ir því er ljóst, að hvergi má ganga nær gróðri landsims en svo, að hann geti lifað eðli legu lífi. Hann þarf að gei.a aukið kyn sitt, breiðzt út og varðveitt frjósemi jarðvegs. Eingin planta, hvort heldur hún er stór eða Lítil, þoiir nema takmarkaða skerðingu. Öll skerðing umfram þau taik mörk veldur skemmdum, fyrst á einstökum plöntum en síð an á gróðursamfélaginu í heild ef skerðingin verður of mikil ár eftir ár. SMkt endar á einn veg, með algerri tortítningu gróðursins. Fyrsta skilyrðið til þess að „græða íslands und“ er því að koma í veg fyrir að gróður landsins sé nytjaður um oí. Þetta hlýtur að leiða til þess, að mikilil hluti búfjárins verð ur að ganga á raektuðu landi árið um kring. Öll búbeit verður að vera samkvæmt skynsam'legri itölu. Þetta ætti Framhald á bis 15 Hákon Bjarnason

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.