Tíminn - 21.03.1968, Side 9

Tíminn - 21.03.1968, Side 9
FIMMTUDAGUR 21. marz 1968. <£• I Otgefandi: FRAMS0KNARFLOKKURINN Pramlcvæmdastjórl: Krtstján Benediktsson Ritstjórar: Þórarinn Þórartnsson (áb) Andrés Kristjánsson. Jón Helgason og Indriðl G. Þorsteinsson Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson Aug- lýsingastióri: Steingrtmui Gislason Ritstj.skrifstofur . i Eddu búsinu, símar 18300—18305 Skrifsofur: Bankastræti 7 Af- greiðslusimi: 12323 Auglýsingaslmi' 19523 Aðrar skrifstofur, sími 18300. Áskriftargjald kr 120.00 á mán. Innanlands — í lausasölu kr 7.00 elnt. - Prentsmiðjan EDDA h. f. Hinir seku SÉRHVER sá íslendingur, sem komin er til vits og ára og eitthvað fylgist með landsmálum, gerir sér það ljóst, að ekki hefði komið til allsherjarverkfallsins mikla á dögunum, ef ríkisstjórnin og þinglið hennar hefði ek-ki afnumið lögin um verðtryggingu kaupgjaldsins, án þess að láta hina láglaunuðu fá nokkrar bætur í staðinn. Það var öiium ljóst frá upphafi, nema hinum sjö ráðherrum og 32 þingmönnum stjórnarflokkanna, að lágiaunastétt- irnar myndu reyna að hrinda slíkri árás á lífskjör þeirra með verkfalli, ef það fengist ekki gert á annan hátt. Þess vegna eru það þessir sjö ráðherrar og 32 þing- menn, sem bera alla ábyrgð á því hundruð milijóna króna tjóni, sem verkfallið á dögunum hefur kostað þjóðar- búið. Stjórnarblöðin með Mbl. í fararbroddi hafa nú hafizt handa um hið vonlausa verk að reyna að dylja þessa stað reynd fyrir þjóðinni. Þess vegna leggur Mbl. nú allt kapp á þann söguburð, að láglaunastéttirnar hefðu sætt sig við kjaraskerðinguna og ekki hefði til neins verkfalls komið, ef ekki hefðu verið í landinu tveir vondir menn, Eysteinn Jónsson og Lúðvík Jósefsson, er af einskærri valdafíkn hefðu æst menn til verkfallanna. Þannig eiga þau 20—30 þúsund manna úr öllum flokkum, sem tóku þátt í verkfallinu, að hafa verið ginn- irigarfífl Eysteins og Lúðvíks, og meðal þessara ginningar- fífla á að vera að finna gallhörðustu stjórnarsinna eins og Sverri Hermannsson og Óskar Hallgrímsson. Vissulega bæta stjórnarblöðin ekki hlut ríkisstjórn- arinnar og þingliðs hennar með siíkum söguburði. Það var ósvífið að ætla að svipta láglaunafólkið verðtrygg- ingunni án allra bóta. En ekki dregur það úr ósvífninni, þegar réttindabarátta þessa fólks er notuð til að stimpla það ginningarfífl og leiksoppa. Vafalaust er það ekki ætlun stjórnarblaðanna að auka veg þeirra Eysteins og Lúðvíks. En það gera þau óbeint, þegar þau eru að reyna að eigna frumkvæði þeirra þann sigur, sem vannst með verkfallinu. | Þetta blað vill síður en svo gera lítið úr þætti þeirra I Eysteins og Lúðvíks. En sigur í verkfallinu er ekki þeirra. I Sigurinn er verk þúsundanna, sem stóðu saman sem einn “ maður í verkfallsbaráttunni. I En bezt hefði þó verið, að þennan sigur hefði verið | hægt að vinna án verkfalls. Þá hefði þjóðin sloppið við hið mikla tap. Það tap ber að skrifa á reikning hinna a sjö ráðherra og 32 þingmanna stjórnarflokkanna, sem sviptu láglaunastéttirnar kauptryggingunni, án þess að láta þær fá nokkuð í staðinn. 1 Bændur og verkamenn I Bændur á Suðurlandi urðu fyrir miklu tjóni af verk- § fallinu, þar sem Flóabúið stöðvaðist. Það er illt að bændur skuli verða fyrir slíku tjóni. Það er ekki síður illt, að neytendur skuli þurfa að búa við mjólkurleysi af þessum ástæðum. Nú þegar verkfalls- hríðinni er lokið, ættu því Stéttarsamband bænda og Al- þýðusamband íslands að hefja viðræður um það, hvernig hægt væri að koma á þeirri tilhögun, að slíkt endurtaki sig ekki í framtíðinni. Hagsmunir bænda og verkamanna eru að miklu leyti hinir sömu. Þess vegna eiga þeir að kappkosta sem bezt | samstarf. Það myndi mjög treysta samstöðu þeirra, ef hægt væri að ná umræddu samkomulagi. í|. TIIVIINN 9 Walter Lippmann ritar um alþjóðamál: Ekki ðsigur fyrir Bandaríkin að hætta Vietnamstríðinu Bandaríkin myndu læra, að mætti þeirra eru sett takmörk DEAN RUSK ósigri. Geruin okkur í h-ugar- GANiGUR styrjaldarinnar í Vietnam fheifur snúizt tái hins verra. AJlt í einu og óviænt ieit- ar á sipurning, sexn ávalit hef- ur verið vísað á bug sem óhuigs aniegri fjarstæðu: Er verið að sigra okikur í Vietnaim? Sú stað reynd ein, að spunningiin krefiur svars kemur það ólþægilega við okk'Ur, að okkur hnykkir við, en afleiðingarnar eru óútreikn anlegar að swo stJöddu. Þetta verður enn tilfinaan- legra fyrir þær sakir, hve óvœmt það er. Aðeims þnír miámuðir eru liðnir síðan Westmoreland hers hötfðingi var í Washington og nú á herinn allt í eiau í vök að verjast. Þrír miánuðir eru liðnir sáðan að sendiherra okik ar í Saigon var á ferðinni hér heima og fuMiviissaði okkur um, að ailt væri í bezta lagi, en nú er allt stjórnmálakenfið í þorp um og iborgum í molum. Þrír miánuðir enu liðnir síð aa að okfcur var sagt, að sigur væri í sjónmáli, en nú er kom izt svo að orði í jafin góðu og virtu bandarísku dagblaði og Tlhe Wall Sreet Journal: „Okik- ur virðist að bandaríska þjóðin ætti að fara að búa sig uindir að sætta sig við þær horfur, — ef hún hefur elcki þegar gert það, — að öli viðleitni oikkar í Vietnam sé unnin fyrir gýg og undirstaðan sé að hnyinja unidan fótum o'kkar“. BG hefi ávall tnúað, að sigur væri ekki unmt að vinna í styrj öldiinmi í Vietnam. Nú veldur sú spurning mestum áhyggjum, hrvort þjóðin sé undir það bú- in að gera sér af gleggni og rauasæi greim fyrir muninum á misheppnun þessarar íhlutumar og ósigri í rauniverulegri styrj- öld. Orðið „ósigur“ er bæði eldfimt og eitrað og með það verður að fara af stakri gát og varfærmi. Þetta viðsjárverða orð á miklu meiri sök á því en sjálltfráð stefna eða „heims- veldis“-metnaður af ráðnum hug, að Johnson forseti lét ginn ast út í kviksyndið. Hana magm aði bongarastyrj'öldina í Viet- nam og gerði hana bamdaríska til þess að toomast hjá „ósigri“, og ef við verðum etoki vol á verði getur óttinrn við „ósigur" heltekið hann í öðrum átökum, þar sem annars toonar vopnuim verður beitt. Á þessum tímamótum í sögu otokar er mikilvægara en allt anrnað að gera glöggan greinar- mum á misheppnun stefinu og ósigri lýðveldisins. Bandaríkin eru mjög öflugt stórveldi. En þau eru ekki óskeikul, alviturt og almáttU'g't veldi. Þau geta gert sfcyssur og gera það. Þau tounna að reyna og þeim getur mistekizt. Bandaríkin geta sótt fram og kunma að verða að láta uadan síga á ný. Þetta hefur sanmazt um önn- ur stórveldi. Etoki er óhugsandi — og hlýtur raunar að teljast senniiegt — að oktour geti orð ið á skyssur. Við reynum og okkur getur mistekizt Við stoui um vara o'kkur á lýðskrumurun- úm, skýjaglópunum og draum- liyindum hugsjónaimöninum, sem vilja kaila alit „ósigur“, sem ekki aær því að teljast beinn siigur. ENGIN hugsanieg leið er tiil að binda emda á styrjöldina, ef allir skiLmálar, sem skemmra ganga en valdiboð skilyrðislausr ar uippgjafar, eru álitnir vera „ósigur“. Geti bandarískar her- sveitir ekki hortfið á burt frá Vietnam fyrri ern að fulMst er, að tekin sé við völdum í Saigon ríkisstjórn, sem sé andvíg Kín- verjum, Haaoi-miönnum og kommúnistum en hlynnt Banda níikjamönmum, og jafmíramt þess meg'nug að tfriða allt Viet- nam, — þá verða þær að vera þarna um toyrrt að eilífu. Og etf við hverfum etoki á burt tekur styrjiöidin aldrei enda. ' Jafmvel þó að Westmorelamd hershöfðingi væri í raun og veru að sigra í styrjöldinni og Giap hershöfðingi væri nú að- eims í „dauðateygjumum", þá er samt eftir að friða alla Asíu áður en að talizt getur að við höfum „sigrað“. Lyndon John- son heldur að hanm sé að heyja takmarkað'a styrjöld atf því að hann eytour ékki á athafaasem- ina jafn ört og surnir hershöifð- ingjarnir vildu. Hitt er eigi að síður staðreynd, að styrjaldar- martomið hans eru hömlulaus. Þau heita friðun allrar Asíu. í styrjöld, sem hefur svo tato- markaiaust markmið, er ektoi unnt að vinma sigur með tato- mörkuðum afla. Við getum ver ið vissir um að bíð’a „ósigur“ aif því að markmið oktoar eru takmarka'lau'S. ÉG hefi orðið „ósigur“ vilj- andi inaan ti'lvitnunarmerkja vegna bess. að ég er að reyna að leggja áherzlu á muninm á hnekki í Vietnam og þjóðar- lund, hvað gerðist til dæmis ef við semdum um brottflutning hersins í áföngum með skilyrð um, sem saimkomulag yrði um. Meginhluti landhersins kæmi heim. Flotinn og flugherinn yrðu kyrrir við vestanivert ■ Kyrrahaf og hefðu bækistöðv- jjj ar á landi vinsamlegra banda- i þjóða, sem væru fúsar til þess. n Berið þetta sam,an við raun- S veruilegan ósigur, eins og þriðja M ríki Hitlers og Keisaraveldi Jap- b ans biðu. Gerið ykkur í hugar- h lumd skiiyrðislausa uppgjöf, atf- 1 vopnun hersins, hernám lands- « ins, styrjaldarleiðtoga dregna í fyrir rétt, dæmda og tekna af S lifi, — og hættið svo að taia um „ósigur“, þó að hentugt reynist að hverfa á burt af meginlandi suð-austur Asíu með-herafl,a okkar. VISSULEGA hefði okkur orðið á skyssa, og sárt er að hugsa til verðsins, sem hún hetf i ur kostað bæði í fjiármunum og ma'nmslífum. Áhrifavald Banda- ríkj'amna, að því er saertir mat á viturleiik þjóðarinnar og virð inguma fyrir mætti hennar, hefði sannarlega orðið fyrir áfalli. En það er raunar þegar orðið. Hversu áhritfaríkt þetta áifail verður er undir því komið, hive fljótt og greinilega okkur verð ur ljóst, að mæliikvarðimc’, sem á skyssuna verður lagður. fer etftir því, hve mikilfenglegum m.arkmiðum við lýsum yfir. Sé- um við iögregla hnattarins, hafa dunið yfir ototour hörmungar. Séum við í raum og sannleika stórveldi meðal annarra stór- velda, án allra blekkidrauma um almætti, hafa ofckur að vtsu orðið á d'ýr mistök, en hvergi nærri óþætanleg.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.