Tíminn - 09.04.1968, Blaðsíða 1
Gítarar
Úrvatlð er hiá okkur
Hljóðfæraverzlun
Sirríðar Helgadóttur
Vesturveri, síml l-lS-t5.
mmmm
Gítarar
ÚrvallS er hjá okkur
HiJóðfæraverzIun
Sigriðar Helgadóttur
Veaturveri, sfmi 1-13-15,
72. tbl. — Þriðjudagur 9. apríl 1968. — 52. árg.
Tugþúsundir
í sorgargöngu
Frú King í fararbroddi
NTB-New York, mánudag.
KyrrTS og ró hvíldi yfir göng
nnni miklu, sem farin var í
MemphiS/ Tennessee, í dag,
til minningar um Dr. Martin
Luther King. Fjöldi kunnra
manna tók þátt í göngunni, en
f fararbroddi var ekkja blökku
mannaleiðtogans, Coretta King,
ásamt þremur ungum börnum
þeirra lijóna, og Dr. Ralph
Albernathy, sem nú hefur ver
ið kosinn til að taka við af
King, sem leiðtogi Borgararétt
indahreyfingarinnar. Tugir
þúsunda manna, bæði livítra
og svartra komnir víðsvegar að
úr Bandarikjunum streymdu til
Memphis í dag til að votta hin
Framhald á bls. 14.
Ivan Bashev utanríkisráðlierra skoðar sig um í Þjóðminjasafninu
í gær (fremst á myndinni t. h.) Dr. Kristján Eldjárn, þjóðminja-
vörður, sýndi honum safnið. (Tímamynd—GE)
UTANRÍKISRÁD-
HERRA BÚLCARÍU
/ HEIMSÓKN HÉR
FANN
EJ-Reykjavík, mánudag.
í gær, sunnudag, kom Ivan
Bashev, utanríkisráðherra Búlg-
aríu, í opinbera heimsókn til ís-
lands. Lenti hann á Kcflavíkur-
flugvelli, en var síðan ekið til
Hótel Sögu í Reykjavík, þar sem
liann gisti í nótt.
í morgun fór Bashev í heimsókn
Framhald a bls 14
OEiRÐIR I U.S.A. HAFA
KOSTAÐ 25 MANNSLÍF
NTB-New York, mánudag. |
■k Ófriðaröldurnar, sem risu í
kjölfar morðsins á Dr. Martin
Luther King, er nú farið að
lægja viðast hvar í Bandaríkjun-
um. Yfirvöldin hafa gripið til
róttækra ráðstafana til að bæla
uppþotin niður, útgöngubanni hef-
ur verið komið á, og geysimiklu
liði hermanna og lögrcglu hefur
verið boðið út. Þó að þessar ráð
stafanir hafi borið tilætlaðan
árangur, að því er virðist þá telja
yfirvöldin ógerlegt að fullyrða að
það versta sé afstaðið.
★ Til þessa hafa 25 manns fall
ið í óeirðum og götubardögum, en
mörg hundruð hafa særzt og að
minnsta kosti 10 þúsund manns
hafa verið teknir höndum. Enn er
of snemmt að meta tjónið til
fjár. en það mun geysimikið, því
að á þúsundum staða hefur verið
kv’eikt í og greipar látnar sópa
um verðmæti.
Allt er nú með kyrrum kjörum
í þeim borgum sem verst urðu
úti: Washington, Chicago, Detroit
Memphis og Atlanta. Hins vegar
er ekkert lát á uppþotum og of-
beldisaðgerðum í Neshville, New
Orleans, Pittsburgh, Baltimore og
Joliet, svo og í Illinois-ríki.
í Nashville kveiktu þeldökkir
stúdentar í flugskóla flughersins,
og er slökkviliðið kom á vett-
vang slógu stúdentarnir hring um
bygginguna og hindruðu þannig
slökkvistarfið .Lögreglan varð að
koma á vettv..ng og skakka leik
inn.
Framhald á bls. 15
10-KRONU
MYNTÁ
LAUGA-
VEGINUM
EJ-Reykjavik, mánudag.
Það er ekki óvenju-
legt, að fólk finni pen-
inga á götu úti. Oftast
er um að ræða smámynt;
eða þá einnar eða
tveggja krónu peninga.
Aftur á móti mun senni-
lega einsdæmi, að finna
á Laugaveginum pening,
sem ekki hefur enn ver-
ið gefinn út!
Eftir því, sem blaðið hefur
komizt næst, fannst umrædd
ur peningur á Laugavegin
um um þrjú leytið í dag.
Maður nokkur var þar á
gangi, sá peninginn og tók
hann upp. Reyndist þetta þá
vera óvenjulegur peningur,
nefnilega 10 krónu mynt.
Maðurinn fór með pening
inn í Austurbæjarútibú
Landsbanka íslandis. Má
vænta þess, að 10-krónu-
peningurinn sé nú kominn
á sinn stað aftur.
Eins og kunnugt er, hef
ur lengi staðið til að gefa út
nýjar upphæðir í mynt, eink
um þó 10-krónu-pening. Aft
ur á móti er sá peningur
ekki kominn í umferð, og
þeir sem þessuim málum
ráða, hafa ekkert viljað um
Framfidir1 8 ols 15
Frá aðalfundi Samvinnubankans s.l. laugardag:
AUKNING HEILDARINNSTÆÐA
13,3 MILLJÓNIR ÁRID 1967
Aðalfundur Samvinnubank-
ans var haldinn 6. april s. I-
Fundarstjóri var kjörinn Ragn-
ar Pétursson, kaupfélagsstjóri,
en fundarritari Pétur Erlends-
son, skrifstofustjóri.
Erlendur Einarsson, formað-
ur bankaráðs, flutti skýrslu
um starfsemi bankans, hag
hans og afkomu á s. 1. ári og
kom þar fram, að vöxtur bank-
ans á árinu 1967 var hægari
en á undanförnum árum.
Á hluthafafundi 10. júlí 1967
var ákveðið að auka hlutafé
bankans og í árslok var inn-
borgað hlutafé og hlutafjárlof-
orð samtals kr. 15.904 þús.
Einar Ágústsson, bankastjóri,
lagði fram endurskoðaða reikn
inga bankans fyrir árið 1967 og
skýrði þá. Heildarinnstæður í
Samvinnubankanum námu í árs-
lok 465,8 millj. kr., og höfðu
aukizt um 13,3 millj. kr á ár-
inu.
Bankinn rekur nú 8 útiibú á
eftirtöldum stöðum: Akranesi,
Grundarfirði, Patreksfirði,
Sauðárkróki, Húsavík, Kópa-
skeri, Keflavík og Hafnarfirði,
og auk þess umboðsskrifstofu á
Stöðvarfirði.
Á árinu tók Samvinnubank-
inn i þjónustu sína tölvu, sem
FramhaLd á bls. 15.