Tíminn - 09.04.1968, Blaðsíða 2
TÍMINN
ÞRIÐJUDAGUR 9. apríl 1968.
5 herb. íbúð
við Háaleitisbraut, er til sölu.
íbúðin er um 118 ferm. og
er á 3. hæð í fjóriyftu fjöl-
býlishúsi. íbúðin er 2 sam-
li'ggjandi stofur, 3 svefnher-
bergi, eldhús með borðkrók,
baðberbergi og skáli. Tvenn
ar svalir eru á íbúðinni, tvö-
falt gler í gluggum oig teppi
á góilfum. Sameiginlegt véla
þvottahús er í kjallara. Bíl-
sbúrsréttur fyl-gir. Búið er að
ganga' frá lóð. Verð: 1500
þús. kr.
þús. kr. Útborgun 700—800
3ja herb. íbúð
við Ljósheima er til sölu. —
íbúðin er um 88 ferm. og er
á 3. hæð í hálhýsi. fbúðin er
ein stofa, tvö svefnherbergi,
eldhús með borðkrók, baðher
bergi og skáili. Nýjar innrétt
ingar í eldhúsi og baðher-
bergi, harð'viðarklæðningar í
stofu og skála. Tvöfalt gler
í gluggum. Svalir. Sameigin-
legt vólalþvottahús í kjallara.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
og
GUNNARS M. GUÐMUNDSS.
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
BÆNDUR
10 ára drengur óskar eftir
sumardvöl á góðu sveita-
heimili. Er vanur sveitavist.
Uppl. í síma 36417.
Gvðjón Styrkársson
H/ESTARÉTTARLÖCMADUR
AUSTURSTRÆTI « SlMI IS354
í HLJÓMLEIKASAL
ERLINGUR VIGFÚS-
SON TENÓRSÖNGVARI
Erlimgur Vigfússon hefir
víða komið fram sem einsöngv
ari uindanfarin ár. — Hefir
hann starfað með karlakórnum
Fósthræðrum, verið með í
söngleikjum Þjóðleikhússiins,
og jafnframt gefið tilefni tii
að álykta, að með góðri til-
sögn og handleiðslu væri hann
góður efniviður í einsöngvara.
Erlingur hefir stundað söng-
nám rösk tvö ár suður í Klölin
og er hann nú í óperuskóla
Eölnaróperunnar auk þess
sem hann hefir suingið mörg
hiutverk í óperunmi þar. Það
má segja að rödd söngvarans
sé í deiglu en samt kemur
hann heim reynslunni ríkari á
mörgum sviðum. — Hann hef-
ir tileinkað sér margt sem til
framfara horfir og losnar við
ýmsa fyrri ágalla. — Röddin
hefir færzt saman, og á sín
fallegustu litbrigði á hærra
miðsviði, em hærri tónar eiga
enn nokkuð í land með ör-
yggi, en trúlega á söngvarinn
eftir að jafna það til, ef fram-
farir verða í hlutfalli við það
sem af er. — Efmisskrá hans
hóf-st með þrem 17. aldar arí-
um og í Scharlatti aríunni Le
Violette, sýndi Erlingur mjög
fál'legan heildarsvip. Af ísl.
lögunum bar af lag Emils
Thoroddsen, Til skýsins með
sjálfstæðri og ágætri túlkun.
Sannfærandi valdi yfir tveim
sönglögum eftir Grieg náði
söngvarinn ekki, enda nauð
synlégt að gera skilsmun á góð
um norskum texta-framburði.
og allsherjar skandinavísku. —
Lagalf okkur in n Zigeunermelo
dien eftir A. Dvorak er heill-
andi verk, sem gefur söngvar
anum margbreytileg tækifæri
Þar kom glöggt í ljós, árang
ur góðrar kennslu og tilsagn-
ar, með mjög öruggri túlkun
söngvarans, þó virtist óþarfi að
fella burt tvö af þekn sjö lög-
um sem flokkurinn saman-
stendur af.
Ljóðasöngur er sú listgrein,
sem krefst óhemju strangrar
þjálfunar á öllum sviðum.
Segja má að Erlingur hafi
stigið öðrum fæti inn fyrir
þröskuld ljóða-sönglistar og
orðið ve] stætt á. En enginn
verður óbariinn biskup, og þá
ekki síður ljóðasöngvari, og
það er listamanniinum sjálfum
eflaust fullkomlega ljóst, enda
Erlingur Vigfússon
— tenórsöngvari
ástæða til að ætla að honum
eigi eftir að skila vel í fram-
faraátt. Honum til aðstoðar við
pianóið var Josef Palmer
hljómsveitarstjóri frá Köln,
sem var söngvaranum sú
örugga stoð, sem kann og skil-
ur sitt hlutverk til hlítar.
Unnur Arnórsdóttir.
ÚTBOÐ
Tilböð óskast í að steypa gagnstéttir, reisa götu-
ljósastólpa o.fl. við ýmsar götur, aðallega í vestur-
borginni.
Útboðsgögn eru afhént í skrifstofu vorri gegn
2000 króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn
17. apríl n.k. kl. 11,00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18 800
DÖMUR ATHUGIÐ
SAUMA, SNlÐ. ÞRÆÐI OG MATA KJOLA.
Upplýsingar I síma 81967.
BÆNDUR
Höfum til sölu síldarúrgang í tunnum.
SÍLDARRÉTTIR S.F.
Súðavogi 7. Sími 38311, Reykjavík.
STANGVEIÐIMENN
Veiðileyfi til sölu í Vatnahverfi Ölfusár — Hvítár.
dagana 10.—19. ágúst 1968. Upplýsingar i sima
20082, eftir kl. 5 í dag og næstu daga.
ÞETTA GLÆSILEGA RÚM KOSTAR MEÐ SPRING-
DÝNUM AÐEINS KR. 12.500,00.
EIGUM MIKIÐ ÚRVAL AF SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN-
UM ÚR TEKKI. ÁLMI OG EIK.
FERMINGAGJAFIR
MJÖG FJÖLBREYTT ÚRVAL, T.D.:
★ Skrifborð
★ Skrifborðsstólar
★ Syeínbekkir
★ Svefnstólar
★ Hansahillur og skápar
★ Kommóður
★ Snyrtiborð
★ Saumaborð
★ Og margt fleira af gagnlegum
munum til fermingargjafa.
SENDUM HEIM Á FERMINGARDAGINN