Tíminn - 09.04.1968, Síða 6

Tíminn - 09.04.1968, Síða 6
 Síiisiism . xxö: :! Kennslustund í náttúrufræði hjá Örnólfi Thorlacius, TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 9. aprfl 1968. BELTI og BELTAHLUTIR á BELTAVÉLAR Laugavegi 126 Sími 24631. BERCO Keðjur Spyrnur Framhjól Bolnrúílur Topprúllur Drifhjól Boltar og Rær jafnan fyrirliggjandi BERCO er úrvals gæðavara ó hagstæðu verði EINKAUMBOÐ ALMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐf SKIPHOLT 15 — SÍMI 10199 □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR TW A/ Í-Z SNACK BAR Nýir tímar - ný viðhorf Rabbað við Stefán Unnsteinsson, formann nemenda- félags Menntaskólans við Hamrahlíð Fyrir röskuríi áratug voru menintaskólar hér á landi að- eins tveir talsins. annar Reykjavík, hinn á Akureyri Þeir eiga sér langa sögu að baki, báðir tveir, allur þora framámanna þjóðarinnar hef- ur numið við þá, þeir eru hornsteinar æðri menntunar eins og hún hefur verið til þessa og fornar hefðir og sið- venjur eiga sterk ítök í nem- endum, kynslóðum nemenda. Fél'agslíf hefur alla tíð verið með sérkennilegu og skemmti- legu sniði og það eimir enn eftir af horfnum tímum, enn t morar af skáldum. góðum og vondum, bóhemum o*g pólitíkus um og menn ræða þau mál, er hæst ber í listum og heim- • sipeki. Ekki er að efa, að þetta fjöruga, andlega líif hefur þroskað og menntað nemend- ur fullt eins mikið og kenmsl- an sjálf. Áð visu hefur nokk- ur breyting orðið hér á, en eigi að síður er íríikii gróska í gömlu ikólunum, hvað snert iir andleg mál, spaklega þanka og yrkingar. En nú er fjórði menntaskól- inn sprottinn upp, ólíkur hin- um og greinilega fyrirboði nýrra kennsiuhátta og ef til vill nýrra tíma. Menntaskól- inn i Hamrahlíð. Nemendur koma flestir beint úr gagnfræðaskólunuríi, og þeir, sem hófu nám við skólann í fyrra, urðu jafnframt elztu nemendur hans. í skól- anum er því enginn eldri ár- gangur, sem þeir gætu tekið sér „til fyrirmyndar“, og þess vegna hlýtur að vera auðveld- ara að móta þá í deiglu nýrra hátta, það er jú hætt við, að úr þessu verði eins konar beint framhald á gagnfræðaskóla. með nýtízkulegri kennslu, skóli, sem elur upp nýja kyn- slóð íslenzkra menntamanna, sérfræðing’akynslóðina, sviþ- að því. er þróunin virðist stefna að viða i velferðarríkj- um nútímans. Hvemig er þessi skóli frá- brugðinn • hinum, hvernig er félagslífið, hvernig er kennsi- an, hvað hafast nemendur að? Það var meðal annars til að ganga úr skugga um þetta, að blaðamaður Tímans ræddi ný lega við Stefán Unnsteinsson, • formann nemendafélagsins, að heimili hans 1 Kópavogi. Stef- án er kviklegur og greindar- legur, boðinn og búinn að svara spurningum um skóla sinn. Það leynir sér ekki, að hann er ágætlega hæfur til starfs síns sem æðsti embættis- maður nemenda Hamrahlíðar- skólans. — Hvennig er félagslíf ið skipulagt, Stefán, svipað því, sem gerist í MR, ekki satt? — Jú, það er í höfuðdrátt- um með svipuðu sniði. Allir nemendur skólans eru í nem- endafélaginu og greiða til þess visst gjald, eins og gefur að skilja. Nemendafélagið skipt- ist 'síðain í þrjú undirfélög: Listafélagið, Mlálfundafélagið og íþróttafélagið, og hver nem andi verður að vera meðlirn- yur í þeim öllum, verður það sj’álfkrafa um leið og hann gengur í nemendafélagið.. Nú, svo eru ýmiss konar klúbbar, Ljósmynda-, Tafl-, Bridge- og Rauinvísinda klúbbu r, en þeir starfa ekki beinlínis á vegum nemendafélagsins. Félagslíf hefur verið allfjör- ugt i vetur, og Listafélagið hefur gengizt fyrir ýmiss kon- ar listkynningum, t.d. gekkst bókmenntadeildin fyrir kynn- ingu á verkum Sigurðar Nor- dal, hann gerði okkur raunar þann heiður að koma sjálfur og halda smá fyrirlestur. Þa stóð deildin fyrir leshring um íslenzk nútimaljóð. Jón Böðv arsson, sem er kennari við skól ann, var leiðbeinandi, en Jón úr Vör kom og spjallaði um verk sín. Seinna í vetur sér gverrir Tómasson um ieshring á verkum Guðbergs Bergsson- ar og Thor Vilhjálmsson kynr ir Michael Angelo Asturias Þá verður Laxnesskynning, skáldið les þar sjálft úr verk- um sínum, og loks Kemur Tómas Guðmundssoin að lík- indum í heimsókn. — En myndlist, tónlist og leiklist, hvað með starf þeirra deilda? — Myndlistardeild hefur séð um kynningar á Surreal- isma og Happenings. Þórður Ben. var okkur innan handar við kynninguna á þvi síðar- nefnda, og sýndi kvikmyndir þar að lútandi. Tónlistardeild t •ttttyrtft' t t ttttttttt/ttttt/, tt. t t tt t r/ rtttt/trtt/ t tt/ Stefán Unnsteinsson sá um Mozartkynningu í haust. í haust var Erlingur Gíslason fenginm til að leiðbeina nem- endum um framsögn, talanda o.fl. Hinrik Bjarnason færði upp leikritið Köngulóna, eft- ir Odd Bjönnsson, en það var sýnt á þrettándakvöldinu, en þá er eins konar árshátíð skól- ans. A næstunni er Brynja Benediktsdóttir vrentanleg í heimsókn, til að sjá um les- hring. á Tíu tilbrigðum eftir Odd Björnssotn. — Það var og, Listafélagið. hefur greinilega ekki dregið af sér í ár. Hvað með skóla- blaðið, hvernig gengur það? — Ja, það er nú það. Eigin- lega gengur það bölvanlega. Aðeins 35% nemenda kaupa það, og eins og þá gefur að skilja, er tap á því. í fyrra komu út tvö tölublöð, í ár tvö. Blaðið heitir Beneventum, eft- ir klettunum sunnan til í Öskju hlíð, þar sem jamberingar okkar fara fram. Það hefur komið til tals, að tvískipta skólablaðiinu. Annars vegar yrði þá gefið út fréttablað um félagsmál o.fl., það gæti t.d. komið út h tí'.ifsmánaðarlega. Það yrði vitaskuld í óvandaðra broti en það, sem við gefum út nú. Svo yrði þá hins veg- ar gefið út „betra blað“, sem kæmi út tvisvar á vetri, og þar gætu nemendur komið sinni andlegu framleiðslu á framfæri, ljóðum, sögum og pví • um líku, sem gott skólablað á að prýða. .— — Jamberiingar segirðu, hver fann upp á þeim? _ — í haust var stofnuð sér w stök traditionnefnd til að finna upp, eins og nafinið gef- ur til kynna, traditionir. því þá er í óefni komið, ef mennta skóli er traditiooalaus, úr því verður að bæta með einhverj- um ráðum og finna eitthvað upp. Jamberingar eru eins kon ar mótleikur okkar gegn toll- eringuro MR. 'amberingar fara þanmig fram, að busar eru dregnir í böndum suður í Öskjuhiíð, upp á klettinn Bene SKIÍII BORÐ fYRIR HEJMILI OG SKRIFSTOFVR DE LUXE ■ frAbær gæði ■ FRlTT STANDANDI ■ STÆRÐ: 90x160 SM ■ VIÐUR: TEAK ■ FOLlOSKÚFFA ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ húsgagnaverzlun REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 /

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.