Tíminn - 09.04.1968, Page 7

Tíminn - 09.04.1968, Page 7
ÞRIÐJUDAGUR 9. apríl 1968. 7 ventum* og svínbeygðir þar eftir kúhstarimiar reglum. — Gefið þið ekkert annað út en skólablaðið? \ — Jú, sérstök nefní sér um að koma því sem þarf á þrykk, svo sem sím’askrá nemenda, lögum skólans, ritsmíðum og slík'U. — Það hefur spurzt, að d'ag- skrá árshátíðar ykkar í Lidó verði með séi'kemnilegu sniði, hvað er hæft i því? — Það er rétt, dagskráin verður mjög sérkennileg. Hún snýst 511 um stríð, og 511 at- riði hennar eiga að minna á þennan bölvald mannkynsins, hve hroðalegt og meiningar- laust það er, að leggja ofur- kapp og verðmæti í að drepa meðbræður sína, og verðlauna síðan þá, sem afkastamestir eru við það verk. Höfuðatriði dagskrárinn- ar verða tvö atriði, leiklþættir. Annað er hálftíma þáttur sem iMíels Óskarsson hefur samið, hann fjallar að sj'álfsögðu um stríð, inn í hann fléttast mörg' atriði, svö sem þjóðlagasöngur o. fl. Þátturiinn er raunar ekki ósvipaður að formi og Nýjar myndir, sem sýndar voru í Tjarnarbæ fyrir skemmstu. Eins og gjarnan er gert í nú- tíma leikhúsi, reynum við að tengja áhorfendur nánar verk- inu. Leikendur standa meðal þeirra og eru svipað klæddir og þeir. Sviðið er líka skipu- lagt samkvæmt þessu, aðal'Sen- an verður á miðju gólfi, eins konar hringleikahús, þamnig að álhiorfendur umkrin^ja hana. Senan verður úr poll- um sem raða má saman á ýmsa ve'gu. í þessum þætti Ní- elsar eru helztu persónuf stríðsins leiddar fram, svo sem hermaðurimn, konan sem bíður heima, maðurinn sem ekki gegnir herþjónustu, æðsti valdamaður, kjósendur ofl. — En hitt atriðið? Það er einþáttungur eftir Arr’abal, Skemmtiferð í víg- völlinn, afbragðs leikrit og lýs ir striði mætavel á einfaldan hátt. Senan er gerð úr sömu pöllum og í þætti Nielsar, að- eins er þeim öðruvísi saman raðað. Á pöllunum miðjum er skotbyrgi úr sandpokum og 1 hverju horni er kassi undan skotfærum. Hreyfanleikinn cr samem- kenni beggja þessara leik- þátta. Þeir eru tengdir saman með þrjátíu manna kór, hann téngir raunar dagskrána i heild saman og það veltur að miklu leyti á honum hvort svip ur hennar verður heilsteyptur og að hún hafi tilætluð áhrif eða ekki. — Þetta verður, vona ég, vinsæl breyting frá þessum skemmtiatriðalanghundum sem venjulega eru að sliga árs- hátíðir skólanna. Mál til kom- ið að fitja upp á einhverju nýju. En svo að við víkjum að kennslumálunum sjálfum, hver er höfuðmunurinn á kennslu- Láttum hjá ykkur og í MR? Munurinn er aðallega aukLi fjölbreytni í vali námsgreina. f öðrum bekk, sem þarna heitir svo, geta máladeildanmenn end urvalið milli tveggja deilda, ný- mála- og félagsfræðideildar annarsvegar, og Latínudeild- ar hins vegar. Latinudeildin er nákvæmlega eins og máladeild MR, en nýmála- og félagsfræði deildin er að því leyti frá brugðin að þar læra menn enga latínu en leggja því meiri áherzlu á frönsku og nýrri mál. Verið getur að seinna meir megi velja milli fleiri mála en nú og læra t.d. rúss- nesku, spönsku eða ítölsku. Nú svo er lögð áherzla á félags- Svipmynd af skólagangi, fræði og skyld mál í deildinm, í stærðfræðideild geta menn valið millj tveggja deilda í 3. bekk, náttúrufræðideilda'r og eiginíegrar stærðfræðideildar . fslenzkukennslan í þrið.ia bekk er með nýstárlegu snið., hún er eingöngu fólgin í les.ri bókmennta, og er það að von um vinsælt. Það eru nær ein- göngu fornsögurnar sem lesnar eru. Rétt er að geta . alls konar námskeiða sem eru haldin ut an hins reglubundna náms, þar má læra um óskyldustu efni ef menn kæra sig am Ekki má og gleyma því að vetur var Jónas Bjamason. læknir, fenginn til að halda fyrirlestur um kynferðismí.l og svara fyrirspurnum þar að lútandi. Það var málfundafé- ’lfif Skölahs sem stóð fyrir bvj og er mjög lofsvert framtak að reynal'að ieita nemendurn upplýsingar um bau mál. oað hefur of lengi verið farið með kynferðismál eins og manns- morð í skólum landsins. — ’Að lokum Stefán, hveiti- ig líkar nemendum fyrirkomu lagið í kennslu- og félagsmál- um? Nú, pað er talsverður ágreir. ingur um félagsmálin, éinkum vakti hin svonefnda Lögrétta úlfúð margra, en ef til vill verður hún lögð niður bráð- AIRAM RAFHLÖÐUR Stál og plast fyrir Transistortæki og vasaljós. RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS Skólavörðustíg 3. Sími 12975/76 ÍBÚÐA BYGGJENDUR Smíði á INNIHURÐUM hefur verið sérgrein okkar um árabil Kynnið yður VERÐ GÆCÐI AFGREIÐSLU FREST Ui SIGURÐUR ELÍASSON% Auðbrekku 52 - 54, Kópavogi, sími 41380 og 41381 lega. Þetta er svo sem enginn Salomonsdómur sem við nú för um með völdin í Nemendafé- laginu, höfum kveðið upp. Það má bre.vta fjrirkomulag- inu ef þurfa þykir. og senni- legt er að svo verði að einhverju leyti, tíminn leiðir það í ljós. í Hins vegar leikur ekki vafi á að nemendur eru ánægðir með kennslufyrirkomulagið. Það er að mínu viti til fyrir- myndar. Það blandast víst ang um hugur um það sem til þexK ir, að Gt^ðmundi Arnlaugssy-. ] og kennurum við skólann ie‘ ur farizt hlutverk sitt prýðis- vel úr hendi. NITTO JAPÖNSKU NITTO HJÖLBARDARNIR í flostum stærðum fyrirliggjandi í Tollvörugoymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35-Sími 30 360 SKOLPHREINSUN ÚTI OG INNI Sótthreinsun að verki loknu. Vakt allan sólarhringinn. Niðursetning á brunn- um og smá viðgerðir. Góð tæki og þjónusta. RÖRVERK. — Sími 81617. Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 - Sfmar 31055 og 30688

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.