Tíminn - 09.04.1968, Síða 10
10
I DAG TÍMINN ÉSf í DAG .,
ÞRIÐJTJDAGUR 9. april 1968.
DENNI
DÆMALAUSI
— Hey Jói! Komdu strax.
Ég var að fá nýjan bráðfjörug
an hest.
í dag er þriðjudagur
9. apríl. Procopius.
Tungl í hásuðri kl. 21.52.
Árdegisflæði kl. 2.37.
HeiUtig*2la
Slysavarðstofan.
Opið allan sólarhringinn. Aðeins mót
taka slasaðra Simi 21230 Nætur- og
helgidagalæknir l sama síma
Nevðarvaktin Simi 11510 opið
hvern vlrkan dag frá kl 9—12 oo
I—5 nema augardaga kl 9—12
Upplýsingar um LæknaPIOnustuna
borginm gefnar slmsvara Lœkna
télagr Revklavikur ' slma 18888
Kópavogsapótek:
Opið virka daga tra kl 9—1. Laug
ardaga frá kl. 9—14 Helgldaga frá
kl 13—15
Næturvarzlan • StOrholti er opln
frá mánudegi til föstudags kl.
21 á kvöldin til 9 á morgnana. Laug
ardags og helgfdaga frá kl 16 6 dag
Inn til 10 á morgnana
Helgidagavarzla Apóteka 6. til 13
apríl, annast Reykjavíikur apótek
og Borgar apótek.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara-
nótt 10. apríl annast Eiríkur Björns
sop Austurgötu 41 sími 50235
Næturvörzlu í Keflavík 9. 4. annast
Guðjón Klemensson.
Heimsóknartímar
siúkrahúsa
Elliheimilið Grund. Alla daga kl.
2—4 og 6.30—7
Fæðingardeild Landsspítalans
AUa daga kl. 3—4 og 7,30—8.
Fæðingarheimill Reykjavíkur.
AUa daga kl 3,30—4,30 og fyrir
feður kl. 8—8.30.
Kópavogshælið Eftir hádegi dag-
lega
Hvítabandið. Alla daga frá kl
3—4 og 7—7,30
Fatsóttarhúsið. Alla daga kl 3,30—
5 og 6.30—7
Kleppsspjtalinn. AUa daga kl. 3—4
6.30—7
Blóðbanklnn:
Blóðbanklnn tekur á motl blóð
glöfum daglega kl 2—4
Hjónaband
16. febrúar voru gefin saman í
hjónaband í Langholtskirkju af sr.
Árelíusi Níelssyni, ungfrú Anna
Ólafsdóttir hjúkrunarkona og Sig-
urður Tómasson bóndi í Sólhemia
tungu, Borgarfirði.
Frétf-aEilkvnning
André HEINTZ, prófessor við há
skólann í Caen í Normandí (Fraikk
landi) flytur fyrirlestur á vegum fé
lagsins Alliance Francaise. — Fyrir
lesturinn verður fluttur á frönsku
í fyrstu kenslustofu háskólans þriðju
dag 9. apríl kl. 20.30 og fjallar um
Normandí-hérað, skáild þess og
listamenn . Sýndar verða skugga
myndir tU skýringar. Öllum heim-
iU aðgangur,
Félagslsf
Kvenfélag Kópavogs, heldur fund
fimimtudaginn 18. apríl í Félagsheim
ilinu niðri kl. 8,30. Vilborg Björns
dóttir húsmæðrakennari flytur
erindi um fæðuna og gildi hennar.
Stjórn-in.
Kvenréftindafélag íslands;
heldur framhal'dsaðalfund í HaU-
veigarstöðum rmðvikudaginn 18. apr.
kl. 8,30. Lagabreytingar.
A.A. samtökin:
Fundir eru sem hér segir:
í féiagsheimilinu Tjarnargötu 3c
miðvikudaga M. 21. Föstudaga kl.
21. Lang'holtsdeild. í Safnaðarheimili
Lamgholitskirkju, Laugardag kl. 14
14.
Flugáætlanir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS h. f.
Snarfaxi fer tU Vagar og Bergen
M. 14.00 í dag. Væntanlegur aftur
til Reykjavíkur kl. 22 30 í kvöld.
Gullfaxi fer til Glasg. og Kaup
mannahafnar kl. 08.30 í fyrramálið.
Innanlandsflug:
í d’ag er áætlað að fljúga til: Akur
eyrar (2 íerðir) Vestmannaeyja (2
ferðir ísafjarðar, Egilsstaða og Sauð
árkróks.
Siglingar
Ríkisskip:
Esja er á leið frá Austfjörðum til
Reykjavíkur. Herjólfur fer frá Vest
mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til
Reykjaví'kur. Blikur er á Austur-
landshöfnum á norðurleið. Herðu
breið er í Reyíkjavík.
Skipadeild SÍS:
Arnarfell er væntanl'pgt til Reykja
víkur á morgun. Jökulfell fer i
dag frá Gloucester til Reykjavíkur
Dísarfeli er vænitanlegt til Rotter
dam 11. þ. m. Litlafell er í olíuflutn
ingum á Faxaflóa. Helgafel'l fer í
dag frá Antverpen til Dunkirk.
Stapafell liggur á Aðalvík, á leið
til Norðurlands'hafna. Mælifell er
í Sas Van Ghent fer þaðan 11. þ.m.
til íslands.
Söfn og sýningar
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74
er opið sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4.
Þjóðminjasafnið, opið þriðjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og sunnu-
daga kl. 1.30—4.
Listasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 1.30—4.
Listasafn Einars Jónssonar er lok
að um óákveðinn tíma.
Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu
115, 3. hæð opið þriðjudaga, fimimtu
daga, laugardaga og sunnudaga frá
M. 1,30—4.
Landsbókasafn íslands, Safnþúsinu
við Hverfisgötu.
Lestrarsalur er opinn alla virka
daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22,
nema laugardaga, kl. 10—12 og 13—
19.
Útlánasalur er opinn aHa virka
daga kl. 13—15.
Bókasafn Kópavogs í Félagsheim
ilinu. Útlán á þriðjud., miðvikud.,
fimmtud. og föstud. Fyrir börn kl.
— Er allt í lagi með þig. — Þú varst aleinn. — Hamingjan góða, þetta er hann
— Mér finnst höfuðið á mér vera að —Já, en Kiddl lamdi hann niður.
springa. Hvað gerðist?
— Diana. Þú ættir að vera uppi í þak- — Nei ég ætla að koma með þér, Davíð — Farlð með mig á flugvöllinn eins
herberginu. frændi.. fljótt og þið getið.
— Gerði hann allt þetta. Án töskunnar?
4.30—6. Fyrir fullorðna kl.. 8,15—
10. Bamaútlán í Kársnesskóla og
Digranesskóla auglýst þar.
Tæknibókasafn IMSÍ — Opið al'la
virka daga frá kl. 13—19, nema laug
ard. frá 13—15. (15. maí — l.-okt.
lokað á laugardögum).
Borgarbókasafn Reykjavíkur:
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29A,
sími 12308.
Mán. — föst. M. 9—12 og !3—72.
kl. 14—19.
Útibú Sólheimum 27, sími 36814.
Mán. — föst kl. 14—21.
Útibúz Hólmgarði 34 og Hofsvalla-
götu 16.
Laugard. kl 9—12 og 13—19. Sunnu-
daga — mánud. — föstud. M. 16—19.
Á mánud. er útlánsdeilid fyrir fuH-
orðna í Hólmgarði 34 opin til M.
21. — Útlán fyrir börn: Mán., mið.,
föst.: kl. 13—16.
Bókasafn Sálarrannsóknarfél. ísl.
Garðas'træti 8, sími 18130, er opinð
á miðvikud. kl. 17,30—19. Skrifstofa
SRFÍ og afgreiðsla „MORGUNS“ op
in á sama tíma.
Héraðsbókasafn Kjósarsýslu,
Hlégarði.
Bókasafnið er opiö sem hér segir:
Mánudaga kl. 20.30—22.00, þriðju-
daga kl. 17.00—19.00 (5—7) og föstu
daga kl. 20.30—22.00. Þriðjudagstím
inn aðallega ætl'aður börnum og
unglingum.
BOkasafn Seltiarnarness er oplð
mánudaga kl 17,15 — 19.00 og 20—
22 Miðvikudaga kl 17.15—19.00
Föstudaga jkl 17.15—19.00 og 20—
22
Bóksafn Dagsbrúnar Lindargötu
9, 4. hæð ti! hægri Safnið er opið 6'
tímabilinu 15 sept tfl 15 mai sem
hér ^egir: Föstudaga kL 8—10 e. h.
Laugardaga kl 4—7 e. h. Sunnu-
daga kl. 4—7 e. h.
TekícS á móti
tilkyrmingum
• daabókina
ki. 10—12.
GENGISSKRÁNING
Nr. 40. — 2. apríl 1968
Bandar aollar aö.ÚJ* 57.07
Sterlingspund 136,95 137,29
Kanadadollar 52.53 52.67
Danskar krónur 764,16 766 02
Norskai trónur 796.97 798.8r
Sænskai kr 1.101.45 1,104,15
Finnsk mörk 1.361,31 1,364,65
Franskir fr 1.156,76 1.159,60
Belg. frankar 114.52 114,80
Svissn fr 1.316,30 i.319.54
Gyllini 1.576,20 1,580,08
Tékkn trónur 790 71 '97 ts.
V.þýzk mörk 1 428,95 1.432,45
Lírur 9,12 9.14
Austurr sch 220.10 220.64
'Pesetar 41.80 42..M
Relkjnlngskrónur
VöruskiptaJöno 99.86 100. J 4
Relkmgspuna
Vörusklptalöno (36.6:- .9. 97
SJÓNVAR P IÐ
Þriðjudagur 9.4. 1968.
20.00 Fréttir.
20.30 Erlend málefni.
Umsjón: Markús Örn Ant-
onsson.
20.50 Lifandi vél.
Mynd um tölvur, sem lýsir
margvíslegum notum, er hafa
má af þeini og sýnir eina
slíka leika ,,damm“ við meist
ara í þeirri grein-
21.45 Úr fjölleikahúsunum.
Þekktir fjöllistamenn víðs-
vegar að sýna listir sínar.
22.10 Sjómannslíf.
Brugðið er upp myndum úr
lífi og starfi þriggja kynslóða
fiskimanna á Nýfundnalándi.
íslenzkur texti: Dóra Haf-
steinsdóttir.
22.35 Dagskrárlok.