Tíminn - 09.04.1968, Page 13

Tíminn - 09.04.1968, Page 13
ÞRIÐJITDA-GUR 9. apríl 1968. ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 Tímamótaleikur í ísl. handknattleik Leik er lokið — sigur yfir Dönum staðreynd. sem ungu mennirnir skðpuðu gegn Dönum Fimm marka sigur, 15:10. Gjörbreytt ísl. lið hafði allan tímann yfirhöndina og kom Dönum í opna skjöldu. - íslendingar léku einum færri á lokamínútunum, en stóðu öll veður af sér. Óskadraumur íslenzkra hand- knattleiksmanna rættist á sunnu daginn. Loksins sigur gegn Dön um í landsleik. Landsliffsnefnd gjörbreytti islenzka liffinu frá fyrri Ieiknum og setti 5 nýja menn í liffiff. Og allt voru þetta ungir leikmenn, Jón H. Magnússon Víking, Sigurbergur Sigsteinson, Fram, Björgvin Björgvinsson, Fram, Gísli Blöndal, KR og Emil Karlsson, KR. Þ'l-si ungu ljón gáfu liffinu nýjan og ferskan blæ og mynduðu sterka heild ásamt Ingólfi Óskarssyni, Geir Hallsteins syni og Þorsteini Björnssyni, og sköpuffu glæstasta og eftirsóknar verffasta sigur íslenzks handknatt leiks, 5 marka sigur gegn hinu fræga „silfur-liffi“ Dana, 15:10 Hvílíkur sigur og hvílíkur leikur! Aldrei hefur nokkru liði veriff fagnaff eins gífurlega í Laugar dalshöllinni og íslenzka liffinu eftir leikinn á sunnudag. Þegar Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráffherra, sté fram á fjalirnar og bað áhorf endur aff hylla landsliffsmennina, lá viff, aff h'ff fræga hvolfþak fyki af höllinni! fslenzfka landsliðið var tvímæla laust betri aðilinn í leiknum á sunnudag. Liðið tók þegar í byrj un forystu, sem entist til loka. Og það hjálpaði Dönum lítið, þótt fslendingar lékju einum færri í 5 mínútur á lokafeafla leifesins, en þá \dsaði hinn mjög svo mis- jafni norski dómari, Ragnar Pettersen, Þórði Sigurðssyni út af í annað sinn. Við þetta leystist leikurinn hálfvegis upp. Staðan var 13:8 og Danir tóku til bragðs að leika vörnina framar og setja jafnframt einn mann til höfuðs Geir HaHsteinssyni. En íslenzka liðið hélt vel á spöðunum undir traustri stjórn fyrirliffans. Ingólfs Óskarssonar, sem stjórnaði sinum mönnum eins og snjall hershöfð ingi. Bezti maður danska liðsins, Carsten Lund (6) minnkaði biíi í 13:9, en jiýliðinn í íslenzka li inu, Björgvin Björgvinsson, jófe bilið aftur með því að skora af linu 14:9. Þegar hér var komið, voru 5 og hálf mínúta til leiks- loka og útséð um úrslitin. Car- sten Lund skoraði 14:10, en Sigur bergur Sigsteinsson skoraði síð- asta mark leifesins. 15:10 fyrir ís- land og innsiglaði þar með glæsi legan og eftirminnilegan sigur. Fallbyssan, sem Danir vöruffu sig ekki á Byrjunin í leifenum á sunnudag inn var ólík byrjuninni í fyrri leiknum. Það var ekkert hik á islenzka liðinu. Jón H. Magnússon opnaði leikinn á 2. mínútu með því að skora 1:0 með þrumuskoti Svo fast og snöggt var skotið. að Bent Mortensen í danska mark Jón Iljaltalín Magnússon skorar hér framhjá dönsku vörninni. inu hreyfði sig ekki fyrr en eftir að knötturinn hafnaði i netiu. Jón var öflugasta fallbyssa ís- lenzka liðsins. Fjórum sinnum í leifenum sfeoraði hann, en var óheppinn með önnur skot, átti t. d. mörg stangarskot. Danir reyndu á allan hátt að stöðva Jón og voru ekki vandir að meðulum í því sambandi. En allt kom fyrir ekki. Örugg forusta Carsten Lund jafnaði nær strax, 1:1, og var þetta í eina skiptið í leiknum, sem staðan var jöfp. Björgvin fiskaði víti, sem Geir Hallsteinsson skoraði örugglega úr 2:1. Og á 4. mínútu skóraði Sigurður Einarsson 3:l'af;,lín.ú eftir góða sendingu frá, ■Ihgólfii íslenzka liðið jók •bilið í 5;2 a 7. mínútu og hafði mögúleika á að ná fjögurra marfea forsfeoti hvað eftir annað. En Danir minnfe uðu bilið aftur í 2 mörk og í hálfleik skildu tvö mörk á milli, 8:6, íslandi í vil. Þýffingarinesti kafli leiksins. Enginn vafi leikur á því. að þýð ingarmesti kafli leiksins '-oru fyrstu mínúturnar í síðari hálf- leik. Sjaldan hefur ísl.enzkt lands lið verið jafn ákveðið í sókn og og þá. Jón byrjaði á því að skora tvö glæsileg mörk á fyrstu 3 mín útunum og staðan var 10:6. fjög urra marka munur Á sama tíma var vörnin mjög þétt og hafði frá bæran markvörð fyrir aftan sig, har sem Þorsteinn Björnsson var. Oft hefur Þorsteinn leifeið vel. en aildrei eins vel og þarná. Þáttur hans var ómetanlegur. Hefði islenzka liðið haft heppn na með sér, hefði það getað kaf siglt Danina gjörsamlega. Tvö skot höfnuðu í stöng og Ingólfur fékk gullið tækifæri, þegar hann brauzt einn fram völlinn og kastaði sér inn í teiginn, en Bent Mortensen tókst á ævintýralegan hátt að verja. Staðan hefði getað orðið 11:6, en í staðinn barst nú knötturinn hratt fram völlinn í átt ,að marki íslands og Carsten ■Lund skoraði 10:7. Gremjulegt. Þegar á allt er litið, voru fyr.stu njínúturnar í -síðari hálfleik þýð- ingamestar. Oft hefur taflið snú izt ofekur í óhag í byrjun síðari hálfléikja í undanförnum lands- lfijfjbm eftir ágæta frammistöðu L.þeim fyrri, en þarna varð breyt ing til batnaðar. Óvænt atvik Fjögurra marka forsfeotið náð- ist aftur, þegar Sigurbergur skor aði óvænt 11:7 með því að stel ast inn í sendingu við bæjardyrn ir biá Dönunum. Þarna fóru Dan ir illa að ráði sínu. Og ekki tók betra við, þegar hinn gamalkunni og reyndi leik-maður. Hans Jörg en Graverson. misnotaði vítakast á einkennilegan hátt. en hann missti knöttinn út úr höndum sér aftur fyrir sig til fsl. leikmann- anna. Svona fyrirbrigði hefur mað ur efeki séð í handknattleife áður. Einn rekinn út af úr hvoru liði Dönum tókst enn á ný að rninnka bilið í 3 mörk, þegar Niels Age Frandsen skoraði 11:8. (Tímamynd Gunnar) Þá voru 11 mínútur liðnar af síð ari hálfleik. Slæmur kafli fór nú í hönd, því skot ísl. leikmannanna geiguðu, fóru ýmist í stöng eða voru varin af Bent Mortensen. En hamingjusólin brosti við ísl. liðinu, þegar bezta leifemanni Dana, Carsten Lund, var vísað af leikvelli skömmu síðar fyrir að mótmæla dómaranum. Upp úr því skoraði Geir 12:8. Þremur min útum síðar skoraði Þórður Sig urðsson 13:8 og þar með var 5 marka forsfeoti náð í fyrsta sinn. t>órði var síðan vísað út af í 2 mínútur, en hann hafði leikið nokkuð fastan varnarleik. Þor- steinn Bjömsson var í essinu sinu og varði mjög hættuleg skot á þessu timabili. i " Sögulegar lokamínútur. Þegar Þórður hafði skorað 13: 8 voru 12 mínútur til leiksloka. Sigurinn blasti við, ekkert nema kraftaverk gat bjargað Dönunum. Og þá skeði það, að norski dóm arinn vísaði Þórði út af í 5 mínútur fyrir smávægilegt brot. Og rétt á eftir skorar Carsten Lund 13:9. Það gat svo sem aillt sfeeð enn. En ísl. liðið lét engan bilbug á sér finna. Og stærstu hlutverfein á lokamínútunum léku Ingólfur og Geir. Þessir reyndu leikmenn létu spilið ganga áfram, en annars átti Geir óhœgt um vife vegna þess, að Danir settu mann tií höfuðs honum. Mínútumar liðu ein af annarri og taugastríðið var í algleymingi. Og mitt í öllum látunum kom | stærsta framlagið frá minnsta og | yngsta leikmanni íslenzka liðsins, ! Björgvini Björgvinssyni, sem skoraði 14:9 af línu, þegar 5 og hálf mínúta var eftir. Með þessu marki var sigurinn í höfn. Það var aðeins formsatriði að Ijúka leiknum. í-slenzfeur sigur yfir Dönum í landsleik var staðreynd - í fyrsta og vonandi ekki í síð 'ta sinn. fslenzka liffiff fsl. liðið kom mjög vel fró þess um leife. Það var sterk heild. Sókn arleifeurinn var hnitmiðaður og sjaldnast skotið á mark, nema í dauðafæri. IJnumennirnir vora mjög virkir og sköpuðu hættu. Vörnin h-etfur aldrei verið sterk ari og munaði mest um framlag Sigurbergs í miðherjastöðunni. jón, Geir og Ingólfur vom atkv,- mestir í spilinu fyrir framan vörn Dananna. Jón og Geir ógnuðu mest og skoruðu falleg mörk. Ing ólfur var hins vegar stjómandinn. Þórður Sigurðsson lagði einnig sitt af mörkum, en Gísli var frem ,l1'amna.i' n ois ih Isl. landsliffiff, sem sigraði Dani. Fremri röff frá vinstri: Björgvin Björgvinsson, Emil Karlsson (báffir nýliffar) Þorsteinn Björnsson, Sigurffur Einarsson, Sigurbergur Sigsteinsson og Geir Hallsteinsson. Aftar! Ri-irir Riörnsson, þjálfari, Gísli Blöndal, Jón H. Magnús- son, Þórffur Sigurffsson, Ingólfur Óskarsson og Ágúst Ögmundsson

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.